Alþýðublaðið - 21.10.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 21.10.1948, Page 8
Gerizt áskrifendur, aS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið iim á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Fimmtudagur 21. okí. 1948* Börn og unglingar. Koinið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ íjá Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hér er ein bifreið fyrir hveria 13 íbúa, i -Evrópu éljri ein fyrir h'vérn 61. ISLAND mun nú ve-ra orðið mesta bifreiðalaud í Evrópu, en nér *eru yfir 10 000 biíreiðar, eða ein fyrir hverja 13 íbúa. Meðaltalið fyrir álfuna alfa er ein bifreið fyrir 61 ibúa. í Breíiandi eru 17 íbúar á hv-erja bifr-eið, í Frakklandi 25 og í er Ástraírá mes-ta bifreiða- Ben-Gurion Þetta e,r jafnaðarmað-urinn Davið Ben-Guri-on, sem er for sætis-ráðherra Israelsríkis. EINKARITARI Elísabetar prinsessu og fyrsta ihirðmær hennar voru í gær gefin sam- an í hjónaband í Buchingham höll í London. nú stórvaxandi. ElSefu mllSHandaflíigvélar komu þar 'á! ciegi hyerjum í september. UMFERÐIN UM KEFLAV7KURFLUGVÖLL heíur far- ið hraðvaxandi í allt haust, og komn fleiri m'iHilandaíflugvélail með flsifi farþega við á veHinfum í öeptember en nokkurra annan anán'uð síðan stríðinoi laúk. Komu samtals 328 niilli* landaílugvélar við á vellinum þennan mánuð, ieða um ellsfu á dag að meSaltali. Hei-ldarfjöldi lendinga vellinum í , september var nokkru minni en í ágúst eða 415 á mcti 421, og stafar þetta af því, að litlar flugvél ar og inranlandsflugvélar komu minna þangað. Hins vegar voru millilandaflugvél arnar 328, en aðeins 265 í ágúst. Með millilandaflugvélun um voru 9774 farþegar, sem er 4128 farþegum fleira >en í ágústmánuði. Stór hluti far þeganna voru innflytjendur frá Evrópulöndum á leið til vfarshaílhjálpin ýssum fiskinn Sovétríkjunum 70. Samkvæmt skýrslum, sem bifreiðafr.amleiðendur Banda ríkjanna gáfu út fyrir nokkru, ¥i!ja IjéSaralkfæfe grei§siu um afnám á sölu áfengis. FUNDUR Barnakennara á námsstjórasvæði Stefáns Jóns sonar, haldinn á Akranesi 9. og 10 október, samþykkti eftir farandi >ályktun um áfengis- mál: „Fundurinn ályktar að skora á Alþingi og ríkisstjórn, aðj fáta svo fljótt og verða rná, fara fram þjóðaratkvæða greiðslu um afnám sölu é- Tengra dryk-kja í landinu. Tel Vir fundurinn að reynslan hafi fíýnt jað ekkert annað en al- gjört bann við sö'lu áfengis geti ‘ komdð í veg fyrir þá geigvænl legu hættu, >er æskunni staf- ar af áfengisnautn. — Jafn- tramt beinir fundurinn þeim tilmælum til kennarastéttar- innar, að hún styðji hverskon ar viðleitni, er miða>r >að út- rýmingu áfengis- og tóbaks- Fyrir hönd vörubílstjórafé fegsins ,,Þrótta>r“ skorar stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins eindregið á bæjar .sljórn Reýkjavíkur að sam þykkja lánveitingu þá til Krýsuvíkurvegar, er bæjar ráð fyrir sitt leyti hefur sam þykkt og bundin er því skil yrði, að félagsmenn Þróttar cg reykvískir verkamenn hafi forgangsrétt til þeirrar vinnu, er unnin værj fyrir fjárframlag Reykjavíkurbæj a,r. Fari svo, að samþykki bæj heimsálfan, >en þar eru aðeins níu íbúar á hverj.a bifreið- í Ameríku (utan Bandaríkj- arna) eru 75 íbúar á hverja bifreið, í Afríku 217, í Asíu 1804 og í Evrópu 61- BlfreiðaeigiU Evrópuland- anna hefur breyzt mjög mik ið, og hefur fólksbifreiðum til dæmis fækkað um tæpar tvær milljónir frá 1940—- 1947, en vörubílum fjölgað álíka mikið. í Evrópu voru 1947 4 900 000 fólksbifreiðar og 4 538 000 vörubílar. Af einstökum löndum eru bifreiðar að sjálfsögðu flest- ar í Bandaríkjunum eða ein fyrir rösklega þrjá íbúa. Alls hafa yfir 50 milljónir man/na ökuleyfi í Bandaríkjunum eða 49 af hundraði af íbúum landsins, sem eru yfir 16 ára að aldri. Alls eru 37 880 000 bifreiðar í landinu, en sam- tals eru skráðar bifreiðar í heiminum taldar 53 milljón ir. í fyrra voru framleiddar í Bandaríkjunum einum 4 797 000 bifreiðar og í ár >eru fram leiddar þar tæplega 20 000 biffeiðar allra tegunda á hverjum rúmhelgum degi. Nú er talið, að bifreiðar nái meðalaldrinum 12,75 ár í Bandgiríkjunum. Mun þetta þykja hár aldur fyrir bifreið ii' hér á íslandi, en 1947 voru aðeins 66 bifreiðar sem háð höfðu 12 ára aldri. arráðs um fjárveitingu til Krýsuvíkurvegar verði >ekki staðfest af bæjarstjórn,. skor ar stjórn og trúnaðarmanna ráð Þróttar á bæjarstjórn Reykjavikur að sjá svo um, að tilsvarandi upphæð og reykvískir vörubíistjórar hefðu unnið fyrir við lagn ingu Krýsuvíkurvegar, verði æíluð þeim til aukinnar at vinnnu í Reykjavík, enda reiknist sú fjárlxæð ekki til frádráttar frá öðrum fjár framlögum til framkvæmda í bænum. EINAR OLGEIRSSON flutti á alþingi í gær lang- loku, sem stóð yfir í hálfan þriðja tíma, um skýrslu rík- isstjórnarinnar um Marshall aðstoðina. Lýsti hann yfir því, að Kommúnistaílokkur inn væri mótfallinn hinni fram komnu fjögurra ára áætlun um eflingu atvinnu- lífsins og fór mörgum orðum um þá ráðstöfun ríkisstjórn- arinnar að hafa selt lirað- frysta fiskinn á vegxmi Mar- sballaðstoSarinnar, Einar hóf mál sitt ineð hinni venjulegu lýsjngu kommúnista á Marshallað- stoðinm og sagði, að út frá því væri gengið, að ríkin í Vestur-Evrópu xækju engi.a viðskipii við þjóðii'nar í Austur-Evrópu og Mið-Ev rópu- Sagði hann, að þetta kæmi 'isér mjög illa fyrir ís- le.nding.a, enda væri það furðulegt, ef íslenzki skipa- kosturinn nú ætti ekki að sigla lengra >en til Vestur- Evrópu, þar eð víkingarnir hefðu komizt alla leið til Kænugarðs á sinum tíma! Síðar rann þó út í fyrir Ein- ari í þessum málflutningi, og sagði hann, að ríkin í Austur Evrópu hefðu -engan frið fyr ir ráðamönnum Vestur-Ev- rópulandanna, sem væru sýnkt og heilagt að reyna að selja þeiin fiskafurðir! Einar taldi, að ríkisstjórn inni hefði orðið mikil skyssa á varðandi isöluna á hrað- fr.ysta fiskinum. Hún hefði átt að taka á móti þeim 11 milljónum dollara, sem í boði hefði verið frá Bandaríkjun- um, en selja hraðfrysta fisk- inn hinum ágætu og vinsam legu viðskiptaþjóðum okkar í Austur-Evrópu! En skömmu síðar flutti hann háum rómi reiðilestur yfir þeim mönn- um, sem vildu taka lán í Bandaríkjunum. Einn aðili var þó undanþeginn í þessu sambandi, sem sé spyrðu- band íhaldsins og kommún- ista á ísafirði, sem aetti kost á láni í Bandaríkjunum óvið komandi Marshalláætlun- iinni! Þá gaf Eir,a.r þá skýringu á MarshallaðstoSinni. að fyr ir Breta, Belgíumenn og Hol- lendinga væri hún fólgin í því, að þessi fornu nýlendu- ríki hefðu selt Bandarikjun um nýlendur sínar í Afríku og Asíu fyrjr baunarétt. Einar kvað tilgang Mar- shallaðstoðarinnar þann að blekkja íslendinga og leika á þá- Sagði hann, að hún myndi eyðileggja áframhald nýsköpu.narinnar á íslandi, verið væri að koma íslandi á fátækraframfæri varðandi afurðasöluna og láta þjóðina t. aka inn Marshallkúgun í mat skeiðum. Um hina fram— koronu fjögurra ára áætlun ríkisstjórnarinnar sagði hann, að Kommúnistaflokk- u. rirn væri andvígur aðstoð Bandaríkjanna og myndi greiða alkvæði gegn henni, en ef hún yrði samt þegin, vildi hann auðvitað vilja fá að hafa hönd í hagga með, hvernig fénu yrði varið! Suður-Ameríku og Kanada. Hingað komu 246 farþegar, en héðan fóru 274 farjxegar. Með millilandaflugvélun um var eir.nig meiri flutning- ur en nokkru sinni fyrr. eða 224 475 kg, þar af 15 755 kg til íslands. Héðan var flutni ingur 2 045 kg. Flugpóstur var alls 28 386 kg, þar af 986 kg hingað og 315 kg héðan. Með flestar lendingar vorra flugfélögin: Trans Canadaj Air Lines 79 (62 í ágúst), American Overseas Airlines 65, British Overseas Airways Corporation 28,, Air France 26 og Trans Ocean Airlines 25. Hr. G. R. Gregor, forseti! Trans Canada Ar Lines, komi hingað í stutta heimsókn 19. sept- Hann lét svo um mælt. að T.C-A. mundi hafa hér að staðaldri áhafnir tveggja flug véla, þegar ismíði nýju far þegarafgreiðslunnar lýkur. Vegna stöðugt vaxandi um ferðar er Keflavíkurflugvöll ur þegar orðinn kunnur ferða mönnum og flugfélögum víða um heim, og ýmsir aðilar, sem komið hafa við á Kefla víkurflugvelli, hafa látið í Ijós ánægju sína yfir vinsam legum og góðum móttökum, Viðgerð Heklu. , Farmhald af 1. síðu. a>ð má öll greiða í isterlingspund um. Hefur msð þessu sparazt; verulegt .fé, .sem annars hefði þurft að greiða í dollurum. Halldór Guðmundsson, véla maður, feefur verið í Hollandí oig heíur fyrir hönd Loftleiða h>aft umsj>ón með verkinu. Hekla >er nú að verða ferðbúiw á ný. Islenzka áhöfnin, senx tekur við henni í Amsterdam. mun fara til Kaupmannahafní ar á morgun (20. oktober) með Geysi. ' III I ■■nni—llinnm IIIIBI III Tónlistarfélag stofn að á ísafirði. FYRIR NOICKRU var stofnað tónlistarfélag á ís.-i firði, og er markmið félagsinsi að beita sér fyrir því, að söng varar og hljómlistarmenn,' sæki ísafjörð heim og haldS þar hljómleika og að glæða á annan hátt tónlistarlíf í bæit um. J neyslu í landinu.1 Vörubílsíjórar skora á bæjarsíjórn að veiía lán fil Krýsuvíkurveganns. -----------------;--»■ ■ — STJÓRN og trúnaðarman.naiáð Vörubílstj órafélagsins ,.Þróttur“ hefur einróma samþykkt >að skora á hæjarstjórn Reykjavíkur að samþykkja lánveitingu þá til Krýsuvíkurvieg laríns >er bæjarráð s’amþykkti fyrir sitt >Ieyti í sumar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.