Alþýðublaðið - 22.10.1948, Qupperneq 3
Föstudagur 22. okt. 1948-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
í DAG er föstudagurinn 22.
október. Þennan dag árið 1253
var Flugumýrarbrenna; sama
clag árið 1858 fæddist Hermann
Jónasson alþingismaður á Þing-
eyrum, og árið 1769 Jón Esphól-
ín sýslumaður. — Úr Alþýðu-
bldðinu fyrir 22 árum: ,,Á kjós-
endafundi B-listans var Ólafur
Friðriksson að tala um síldar-
verksmiðjuna, sem burgeisar
stofnuðu á Önundarfirði og tap-
aði meira en milljón á 300 þús-
und króna vi.ðskiptaveltu. . . .
Þá bað Jón Ólafsson um að fá
að skjóta inn í. „Skjóttu, Jón!“
sagði Ólafur og samstundis
dundi við svo Iangur og almenn
ur blátur, að Jón* gat aldrei
s,skotið“ “.
Sólarupprás var kl. 8.39. Sól-
arlag verður kl. 17.45. Árdegis-
háflæður er kl. 8.45. Síðdegis-
háflæður var kl. 21.08. Sól er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.12.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Reykjavíkur, sími 1720.
Veðrið í gær
Haust í dönskum skógi.
Hafnarfjörður! Hafnarf jörðiw!
á
halda
S-K EM M T U N
í Albýðuhúsinu í kvöld kl. 8.-30.
Spiluð verður félagsvist. Verðlaun verða
veitt.
Benedikt Gröndal blaðamaður flytur
stutt erindi
BANS
Aðgangseyrir kr. 10.00. Alþýðuflokks-
fólk fjölmennið, mætið stuödvíslega og t&k
ið með ykktir gesti.
Stiórnir féSaganna.
r
Ihaldíð í bæjarsfjórn neifar að'flýfa
fyrir fagningu Krýsuvíkurvegarins
---------------------«-----—
Borgarstjóri þyrfar tipp blekkingum ©g
telor Þren^síaveginn einu iausnina!.
—------------------«-------
BÆJARSTJÓRNARMEIR.IIILUTI ÍKALDSINS, riieð
Klukkan 15 í gær var austan
og norðaustan átt austan lands
og sunnan en austan og suðaust
an á Vestfjörðum og Norður-
landi. Snjókoma var á Suður-
og Suðvesturlandi, en annars
staðar úrkomulaust. Frost var
um allt land 1—6 stig, mest
frost á Möðrudal á Fjöllum,
Fiugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull
faxi“ fer á morgun kl. 9 árd.
til Prestvíkur og Kaupmanna
háfnar.
AOA: í Keflavík kl. 7—8 ár-
degis frá New York og Gan-
der til Óslóar og Stokkhólms.
Skípafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Borgarnesi kl. 12, frá
Akranesi kl. 14. Frá Reykjavík
kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Foldin fór frá Austfjörðum
20/10 til Grimsby. Lingestroom
var væntanlegur til Reykiavík-
ur síðdegis í gær frá Siglufirði.
Reykjanes er á Eyjafirði, lestar
saltfisk til Ítalíu.
Hekla er í Reykjavík og fer
héðan næstkomandi mánudag
austur um land til Akureyrar
og Siglufjarðar. Esja fer frá
Reykjavík kl. 20.00 í kvöld
vestur um land til Akureyrar
og Siglufjarðar. Herðubreið
átti að fara frá Reykjavík kl.
10.00 í morgun austur um land
til Akureyrar. Skjaldbreið var
á Húnaflóa í gær á suðurleið.
Þyrill er við Norðurland.
Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss
fór frá New York 20.10. til
Reykjavíkur. Goðafoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss
kom til Göteborg í morgun 21.
10. frá Lysekil. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 19.10. frá Gauta
berg. Selfoss er væntanlegur til
Raufarhafnar í dag, 21.10.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
20.10 frá Halifax. Horsa kom til
Reykjavíkur 19.10. frá Leith.
Vatnajökull er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 17.00 í dag 21.
10. frá Hull.
AfmæSi
50 ára í dag er frú Guðríður
Árnadóttir, Meðalholti 10.
Blöð og tímarit
Fálkinn kom út í dag með
mynd á forsíðu af tjörninni í
Reykjavík. Flytur blaðið grein
um , Gullna hliðið“, grein um
þing sameinuðu þjóðirnar, sög
ur og margs konar myndir.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): •—
,Drengjabúgarðurinn“ (ame-
rísk): James Craig, Dorothy
Patrick, Jackie „Butch“ Jenk-
ins og Skippy Hornier. Sýnd kl.
5 og 7.
Nýja Bíó (sími 1544): •—
,-Raunasaga ungrar stúlku"
KROSSGÁTA NR. 127.
Lárétt, skýring: 1 Hætta, 6
herbergi, 8 bókstafur, 10 mynda.
12 hljóð, 13 kall, 14 líffæri, 16
tónn, 17 fljótið. 19 ís.
Lóðrétt, skýring: 2. Efstur, 3
tengja, 4 nögl, 5 hreysi, 7 gín,
9 spíra, 11 auð, 15 grænmeti, 18
keyr.
LAUSN á nr. 126.
Lárétt, ráðning: 2 Bálið, 6
am, 8 tal, 9 fag, 12 trumban, 15
sóaði, 16 kar, 17 at, 18 hárið.
Lóðrétt, ráðning: 1 Tafti, 3
át, 4 lamba, 5 il 7 már, 10 gus.-
ar, 11 hnita, 13 Móri, 14 aða, 16
ká.
(ensk). Jean Kent, Dennis
Price, Flora Robson. Sýnd kl.
9. „Næturdrottningin Jenny“
(frönsk). Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbió (simi 1384):
,,Mállausi gamanleikarinn
(sænsk): Nils Poppe. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485); —
,,Ólýmpíulefkirnir 1948“ —
(brezk). Sýnd kl. 5 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Grunaður um njósnir" (ensk)
James Mason, Lucie Mannheim,
Herbert Lom, Clare Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími1
9184): ,,Ólympíuleikirnir 1948“
(ensk). Sýnd kl. 6 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Vér héldum heim“. Bud Ab-
bott og Lou Costello. Sýnd kl.
9. „Heklugosið“ skýnd kl. 7.
HLJÓMLIST:
Guðrún Á. Símonar heldur
söngskemmtun í Gamia Bíó í
kvöld kl. 9.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Skemmti-
fundur Sósíalistaflokksins kl.
8.30 e. h.
Hótel Borg: Klassísk tóníist
kl. 8—11.30 síðd.
Iðnó: Dansleikur Sjómanna-
félags Reykjavíkur kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Dansleikur kl. 9.
Röðull: Dansleikur kl. 9 síðd.
borgarstjóra í hroddi fylkmgar, %’ísaði í gær frá með iðk-
studdri dagskrá tiliögu um lánveitingu bæjarins til fögnitegar
Krýsuvíkurvegar, énda þótt fulltrúar flokksins í bæjarráði'
væru áður búnir að samþykkja hana einróma.
Taldi borgarstjóri, í langri
ræðu. er hann flutti um þetta
mál, að Krýsuvíkurvegurinn
gæti aldrei orðið að öðrum
notum en sem skemmtiferða
leið fyrir þá, sem aba í lúxus
bílum, engjavegur fyrir Hafn
firðinga og þægileg samgýngu
bót fyrir Kaupfélag Árnes
ínga!
Annárs hóf borgarstjóri
ræðu sína á því að lýsa sam
göngubótum þeim, sem gerð
ar hefðu verið yfir Hellisheiði
frá því um aldamót — og var
með vangaveltur yfir því,
hvað hefði át-t að gera í stað
inn fyrir það, s.em gert hefur
verið. Benti hann á Þrengsla
leiðina, sem hann taldi þá
einu færu leið, og vildi kenna
OfvarpfÖ
Þrengslin, og það jafnfrarnt
tekið fram, að bæi’inn myndi
viðmælandi. að greiða fyrfr
be-irri. vegariagningu!
Jóni Axel Pétursspii
fannst málflutningur toorgar
stjóra í meira lagi bróslegur,
og benti á haö. að í bessu
sambandi væri Þrezigslaveg
ur vart rtil umræðu. Það sem
um væri að ræða ,væri að
Ijúka Krýs-uvíkurveginum.' á
skömmum tíma og að. toærir.n
greiddi fyrir því með lánveit
ingu, en að áliti vegarnáía-
stjóra .mun það ekki taka
nema mánaðartíma, ef unniiS
væri að því a-f kappi, og meú
bví væru toæjarbúum. trygg'ö
ir mjólkurflutningar yfír vet
Urinn og sveitunum iyyín
A.Iþýðuflokknum .og Fram austan fjall náuðsyniegír að
sóknarmönnum um það. að drættix.
ekki hefði verið byrjað áþeim Hitt væri allt annað mál,
vegi. Hann minntist einnig á hvaða leið xræri heppilegust
það, að samþykkt hefði verið til frambúðar. Það væri staH'
á alþingi 1936 að leggja stein i'eynd, að Krýsuvíkuxvegur
steyptan yeg um Þrengslin | inn væri nú nær fullgeröur,
ausitur í .Ölfusv en sagði, að én vegurir,n um Þrengslin
samgöngumálaráðherra hefði énn órafjam, þar eð enn veeri
þverskallazt við að láta ekkert byrjað á honum.: í ~
byrja á veginum. Hins vegar j sambandi við allar þ-ær alifs-
varð borgarstjóra svarafátt, gerðir um vegarlagninguna,
er hann var að því spurður, sem. borgaxstjóri vitnaði í,
hvort flokkur hans hefði nokk kvaðst Jón þeirrar skoðunar,
uð gert til þess að koma fram að þær þyrftu gagngerðrar
20.30 Útvarpssagan: .,Stúlkan
á bláa kjólnum" eftir
Sig. Heiðdal, III (Brynj-
ólfur Jóhannesson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kaflar úr kvartett nr. 13
í G-dúr eftir Haydn.
21.15 Útvarpsþáttur: Vetrar-
dagskrá útvarpsins (for-
maður útvarpsráðs).
21.35 Tónleikar: íslenzk haust
lög (plötur).
22.05 Symfónískir tónleikar
(plötur): a) Píanókon-
sert eftir Grieg. b) Sym-
fónía nr. 8 í F-dúr eftir
Beethoven.
fjárlögum fjárveitingu ti'J
þessa vegar, og eins um hitt,
hvort flokksmenn hans í fjár
hagsriði hefðu lagt nokkurt
kapp á að veitá fjárfestingar
leyfi fyrir þessu milljónafyrir
tæki! — Einng má benda á
bað, að lögin um Þrengsiaveg
voru sambykkt í stjórnartíð
Ólafs Thors. og bólaði þó
ekkert á framkvæmdum með
an hann sat að völdum. —
Aftur á móti gekk hin rök
studda dagskrártillaga borg
arstjóra og flokksmanna hans
út á það, að skora á sam
göngumálaráðuneytið, að láta
hefja vegarlagningu um
endurskoðunar við nú, þar eð
ýmsar aðstæður hefðx*
breytzí. Og kæmi sér tii Mig-
ar, að nú væri jámbrauxtin
einmitt sú lausn, sem flestír
myndu hallast að, en uni hana
var rætt í upphafi, er unaræ.ð-
ur hófust um Þrengslaleiðina,
enda yrði þá um verulega
framför i samgöngumáiunuin
ausíur yfir fjall að ræða.
Loks tók til máls Palmj,
Hannesson. Sagði hann, a'ð
sér kæmi málflutningur borg-
arstjóra kynlega fyrir. Á síð-
asta fundi hefði hann "borið
Eramh. á 7. sið’X