Alþýðublaðið - 22.10.1948, Page 5
! Föstudagur' 22. okt. 1948-
ALÞÝÐ UBLÁÐIÐ
Síðari hluíi skýrslu Emils Jónssonar viðskiptamálaráðherra um
HÖFUÐÞÆTTIR ísl. land
búnaðar enu nautfcgripa- og
sauðfjárrækt. Gras í högum
eða verkað. þui’rkað eða súr-
fcey, er langþýðingarmesti
jarðargróðurinn. Kornvörur
eru enn sem komið er rækt-
aðar svo lííið, að ræktunar
þeirra gætir ekki í efnahags-
efkomu þjóðarinnar. ísiand
er siálfu sér nóg hvað frarn-
leiðslu kjöts og miólkuraf-
urða snertir, að undanteknu
smjöri, en af því eru nú um
400 smálestir fluittar inn á ári
hverju. I áætlunum um land-
búnað er gert ráð fyrir auk-
inni smjörframleiðslu. svo að
ísland þurfi ekki að flytjá inn
smjör- Þessu marki er vænzt
að ná árið 1951—52.
Uppskera kartaflna og græn
metis er ekki nægjanleg í
meðalárferði. Því, sem á
vantar, að hún verði nægjan-
leg, mun leitast við að ná
árið 1952. Framleiðsla ís-
lenzks landbúnaðar árið 1952,
samanborið við 1948, er á-
ætluð svo:
'áætlanir um nokkrar nýjar
framkvæmdir. Þýðingarmesifc
þeirra er aukning vatnsorku- |
versins við Sog um 32.000
kw og nýtt 8000 kw orkúver
við .Laxá. Á næstu 4 árum
jer ger.t ráð fyrir aukningu
rafmagnsframleiðslu á ís-
landi um 57-5 þúsund kw.
Heildarkosfnaður samkvæmt
áætluninni er um 20 millj.
'dollaia, en af því greiðast
8.2 millj. dollara í erlenduný
gjaideyri. Grsiðslur fyiir
efni og vélar eru áætlaðar
svo (í þús. dollara):
til þess efitirfarandi höfuð- iverða að þaga svo (í þús.
ástæður: dollara);
1) Til að spara og afla er-
lends gjaldeyris- Áætlað er
að innanlands þarfir - nami
allt að 3500 smál. af köfn- |
unarefnisáburði árið 1952 og j
USA Þáttt.ríkin
1949—50
; 1950—51
1951—52
300
300
300
900
300
230
70
600
gqptu því 4000 smál. komið iSamtals
til' útfiutnings miðað, við Athugað hsfur vsrið hvort
7o°° XIfksl?lðjUh. , t un.nt mundi að fá vélarnar
2) Til að tryggja jarðrækt if.
1948
Mjólk ...................... 62.000 tonn
Smjör og rjómi ...........
Skyr .....................
Ostui' ...................
Kjöt (innanlandsneyzla) . .
Kjöt ('til útflutnings) ....
Mör og tólg ..............
Annar innmatur úr sauðfé
Ull ......................
Gærur og húðir (1400 t. útfl).
Kartöflur
Grænmeti .................
Egg ......................
Til þess að ofangreind
aukning framleiðslunnar geti
orðið, mun vera nauðsynlegt
að auka á næstu árum hio
ræktaða land um 50%'. Slík
ræktunaráætlun hefur óhjá-
kvæmilega í för með sér á-
framhaldandi innflutning
landbúnaðarvéla og traktora
í tiltölulega ríkum mæli. Hin
hraða vélaþróun í íslenzkum
landbúnaði á síðari árum hef-
«r gent bændum kleift að
auka framleiðsluna, þrátt fyr
800
3.500
325
9.000
1.000
500
650
750
1.700
10.000
1.500
750
1952
90.000 tonn
1.500 —
5.000 —
500 —
9.000 —
2.500 —
600 —
800 —
850 —
.2.000 —
17.000 —
5.000 —
1.000 —
ir hinn öra fluíning fólks frá
sveitum til borga og bæja.
Þar sem þessum flutningum
íólksins heldur áfram, getur
hinn fækkandi hópur. sem
stundar landbúnað, aðeins
fullnægt þeirri framleiðslu-
áætlun, sem getið var að
framan, með aðstoð landbún-
aðarvéla og tækja. Innflutn-
ingsþarfirnar næstu fjögur
ár eru áætlaðar sem hér seg-
ir (í þúsundum dollara):
1948— 49
1949— 50
1950— 51
1951— 52
1952— 53
2000 dollarar
2500 —
2500
800
400 —
1949/50 1950/51 1951/52 1952/53
USA Þáttt. USA Þáttt. USA Þáttt. USA Þáttt.
nkin ríkin ríkin ríkin
Beltistrakt. 100 — 100 — — — — -—
Hjólatrakt. 500 200 500 500 300 500 — 500
Landbún-v. — 800 — 1100 — 1100 — 1800
Auk þess er gert ráð fyrir
að innfluttir verði á næstu
fjorum árum um 375 jeppar
ó ári frá Bandaríkjunum til
notkunar við íslenzkan land-
búnað.
Talsverður hl-uti íslenzkrar
úllarframleiðslu hefur verið
fluittur út. Þetta er nú að
breytast, og tvær stærstu ull-
árvinnsluverksmiðiurnar eru
nú að auka framleiðslu sína
mjög. Hluti ullarvinnsluvél-
anna er þegar kominn, en
eftirtalinn innfluitning þarf
til að fullg-era fyrirhugaða
aukningu (í þús. dollara):
Bandar. Þáttt.r.
1948— 49 90
1949— 50 20
63
240
Heildar rafmagnsfram-
leiðsla raforkuvera á íslandi
er um 50.000 kw, en það sam
svai’ar um 370 watt á mann.
Af þessu orkumagni cru um
60% vatnsorka. Raíorka var
árið 1947 140 millj. kw hrs
(kílóvattsstundij) eða 1000
kw ihrs á mann. Um 80%
þessarar orku fóru til heimil-
isþarfa, en aðeins um 20%
til iðnaðar, aðallega til fisk-
iðniðar.
Nú ei*u 50 rafveitur á ís-
landi- Næstum allar þessar
rafveitur og öll aðalorkuver
in eiga bæjar- og sveitafélög.
Stærstu orkuverin eru við
Sog, 17.000 kw, og 7.500 kw
eim/túrbínustöð í Reykjavík,
sem notuð er sem toppstöð.
Reykjavík á bæði þessi orku
ver og þau sjá Reykjavík,
nágrenn! hennar og nokkrum
bæjurn og þorpum í suð 'vest
urhluta Iandsins fyrir raf-
orku. Þriðja stærst-a orkuver
ið er við Laxá, en það fram
leiðir 4300 kw. Árið 1946
var samþykkt frumvarp á al
þingi. þar sem gei t er ráð fyr
ir stórkostlegum rafveitum
um Iandið á vegum ríkiöins.
Enn þá hefur ríkio ekki rei.st
nein orku^vsr. en nokkrar raí
magnslínur, sem ríkið á, hafa
verið lagoar.
Þrátt fyrir hina öru aukn
ingu rafmagnsf r amleiðslu;
sem orðið hefur á síöustu 10
árurn, er ^gllt of miikið álag á
þau orkuver. sem fyrir hendi
eru. Til að bæta úr auknum
þörfum hafa verið gerðar
Enn þá hefur ekki verið
hægt að ákveða. frá hvaða
löndum vélar og efni, sem
þarf til þessara framkvæmda,
verða keypt. Leitast mun
verða við að fá mikinn hluta
þeirra frá þátttökuríkjunum.
Auk þess er áætlað, að
burfi 4.3 millj. dollara til áð
kaupa efni til rafmagnslína i
sambandi við fyrrgreindar
framkvæmdir. aðallega frá
þátttökuríkjunum.
Aukning raforkuveranna
hefur afar mikla þýðingu fyr
ir þróun iðnaðarins á íslandi.
Framkvæmdir eins og áburð
arverksmiðja, lýsisherzluverk
smiðja og sementsverk-
smiðja, sem gert er ráð fyrir
4 ára áætluninni, eru alveg
háðar aukinni rafmagnsfram
leiðslu.
Hægt er á ódýran hátt að
f-ramleiða þessa orku með því
að virkja vatnsafl á íslandi-
Talið er, að hægt sé að fá 2.5
millj. kw opku með virkjun
alls vafnsaflsins.
Þessi orkulind veitir mikla
athafnamöguleika auk þeirra
sem þegar eru taldir. í því
sambandi má minna á fram
leiðslu aluminium, enda þótt
engin áform séu fyrir hendi
þá átt.
Vatnsaflið og hverirnir eru
einu orkulindir úr náitturunn
ar skauti á íslandi. Á undan
förnum árum hefur íslend-
.ingum tekizt að minnka kola
|innflutning um 30.% með bví
að virkja þessar orkulindir.
Áform eru á prjónunum um
að stækka hitaveitu Reykja
víkur frá því ssm nú er. Sú
hitaveiía, sem nú er. sér um
75/7 af íbúum höfuðborgar
innar fyrir miðstöðva upphit
un. Áformað er að stækkun
hitaveitunnár nægi til að full
nægja allri upphitunarþöi f-
inni. Aðrar framkvæmdir á
bessu sviði eru í undirbún-
ingi, en nánai'i áætlanir eru
ekki fyrir hendi énn þá.
Ábiirðarverk*
smSo-iae
Vöntun á köfnunarefnis-
áfcurði hefur vafalaust verið
á undanförnum árum sú á-
stæðan, sem einna mest hef
ur d-regið úr -framleiðslu ís-
lenzkra bænda. Enda þótt
eitíhvað feunni á næsiu árúni
að rætasfc úr þsi-m skorti, sem
nú er á tilbúnum áburði í
heiminum, hefur ríkisstjórn
íslands ákveðið að byggja á-
burðarverksmiðju og liggja
rá bátttökuríkjum, en þær
jathugarnir hafa leitt í ljós,
fað afgreiðslutími. mundi þá
iverða mun lengri en ef vél
iarnar væru keypíar í Banda
ji’íkjunum. Þetta mun þó
jverða athugað nánar.
Korninypa.
Fiá styrjaldarbyrjun hafa
allár kornvörur til íslands
Kanada
á íslandi nægilegit magn af
áburði. svo að hún haldi á-
frarn að aukast og minnka
bannig innfluíningsþarfir
fyriir fóðurkorn, sem graiða
verður í dollurium.
3! Til þess að nota afgangs
raforku. en af hsnni mun
hægt að fá nægilegt magn ár
ið 1950—51.
4) TiJ þess að styrkja at-
vinnu og efnahagsafkomu Is
lendinga með bví aS- aukaiver^ Luúar inn.frá
íjölbreytni í framleiðslu °S Baridaríkjunum, aðallega
beirra. jhvsitimjöl og malað korn.
I í þeim áæ'tlunum, sem nú t8s's sPara dollara hef
hafa verið gerðar um bygg
jingu áburðarvsrksmioju, er
Igert ráð fyrir 7500 smál.
framleiðslu af köfnunarefn-
isáburði á ári. Byggingar-
kostnaður er áætlaður 6.9
mill.j. dollara, en af þeirri
upphæð munu 3.8 millj. doll
í
ur verið hafinn • undirbúning
ur að byggingu kornmyllu,
sem afkastá árlega 12.000
smál.. en afköstin gætu með
góðu móti orðið aukin í 20
000 tonn.
Heildar byggingarkostnað-
ur þessarar myllu er áætlað
ara þurfa að greiðast í er- ur.um 1 miB.Í- dollara, en af
lendum gjaldeyri. Talið er, Þ“irri upphæð þyrf.u um /00
að meginhluti véla tjl verk-
smiðjunnar muni keyptur
þús. dollarar að greiðast í
erlendum g.jaldeyri. Vélar
frá Bandaríkjunum, enda irá Bandaríkjunum munu
þótt reynt muni af fremsta jvæntanlega keyptar fyrir aö
rnegni að fá sem mest af
þeim frá þátttökuríkjunum.
Þess er vænzt. að bygging-
arframkvæmdiir hefjist árið
1949 og taki 2—3 ár. Áætlað
er, að greiðslur fyrir innflutt
jar vélar og útbúnað komi á
eftirgreind tímabil og skipt-
ist á milli dollaralanda og
bátttökuríkja sem hér segir
(í þús. dollara):
eins 50 þús. dollara, en aðr-
ar vélar og byggingarefni
mun verða keypt frá þátt-
tökuríkjunum.
Áætlað er, að kornmyllan
verði 'b.yggð á árunum 1950
til 52.
Bandar. Þáittt.r.
1949— 50
1950— 51
1951— 52
Samtals
1150
1100
1000
^250
175
375
550
Sementsverk”
smiðja.
Bygging sementsverk-
smiðj.u á ísland)i hefur verið
fyrirhuguð um nokkuri'a ara
skeið. Vegna skorts á inn-
lendu byggingarefni eru flest
hús á íslandi byggð úr stein
steypu. Innflutningur íslend
in.ga á sementi árið 1946 var
73.000 smál. og 64.000 smál.
árið 1947, að cifverði 1-8
millj. dolfara hvort ár.
í marzmánuðli 1948 sam-
bykkti alþingi lög, þar. sem
ríkisstjórninni var heimilað
að reisa sementsverksmiðju
62 afla Iáns til framkvæmda.
Sú verksmiðja. sem nú er á-
formað ao reisa. mun fram
leiða 75.000 smál, á ári. en
það er italið nægilegt til að
fullnægja þörfum innan-
lands. Byggingarkostnaður
slíkrar verksniiðj.u er áætlað
jur um 3 milli. dollara, en af
Jb&irri uppliæð þarf >að greiða
i 1.5 millj. dollara í erl&ndum
gjaldsyri. Ætlunin er að
jbyggj a sementsverksmiðj -
juna á árunum 1950—52, en
hún mun verða knúin með
Iraforku. Greiðslum fyrir inn
ifluttar vélar og útbúnað mun
Þegar b£ssar framkvæmd
ir allar eru dregnar saman
verður heildarkostnaður eins
og hér segir:
Millj. doll. Millj. doll.-
Erlendtir Innlendur
gjaldeyrir kostnaður
Heiídarkostnaður
viö framkvæmd-
írnar.
og viðhald Síldarverksm. 9 44
og fleira 2,3 2,5
Lýsisherziu- verksm. Fiskimjöls- 0,8 0,4
verksm. 0 6 1,0
Kaupskip Hraðfrystihús 10,83
og iðjuver Þurrkvíar og \ 1,75 2,25
skipasmíðast. Landbúnaðar- 1,5 2,8
vélar 9,5
Raforkuvinnsla 8 2 11,8
Raflínuefni Áburðar- 4,3 2,0
verksmiðja 3,8 3,1
Sementsverksm. 1,5 1,5
Kornmylla 0 7 0,3
Samt. millj. doll. 55,25 27,65
eða 361'69 millj. kr. erl. gjalde.
og 181,11 millj kr. ísl. gjalde.
542,8 millj. kr. 'samtals.
eða 135.7 millj. kr. á ári að
meðaltali.
Það liggur í augum uppi,
að þessi fjögurra ára áætlun,
eins og hún er fram sett hér,
Frh. á 6. síðu