Alþýðublaðið - 23.10.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Qupperneq 1
yeðurhorfurs Hægviðri; úrkomulaust; víðast léítskýjað. * Forustugrein s Starblind stjómarandstaða. * % * ! XXVIÍI. árgangur. Laugardagur 23. okt. 1948- 242. tbl. ag þrátí ívrir allt? Hér sést Vishinsky (lengst til vinstri) á tali við Tryggve Lie, aðalritai'a sameinuðu þjóðanna (í miðið) cg Sobofev, einn af ■riturum hans. r 0 Fundi öryggisráðsins í gær frestað tii attiogunar rsýrrar tillögu, sem kínverski fuUtrúinn bar fram til sátta. NÝJAR VONÍR voru vaktar í gær um það, að öryggis næsíi fundur ráðsins á mánudag, en þangað til munu fulltrúar línardeilunnar með Vesturveldunum og Rússlandi. Hefur kín verski fulltrúinú í ráðinu lagt fram í málinu tillögu, sem hugs anlegt er talið, að samkomulag verði um; en fundi öryggis- ráðsins í gær var frestað að hennj fram kominni. Verður næsti fundur ráðsins á mánudag, en þangað til mun fulltrúar Vesturveldanna og Rússlands kynna sér tillögu kínverska full trúans nánar. * Tillaga kínverska fulltrúans er fólgin í því; 1) að öllum samgönguhöml- rnn milli Vestur- og Austur Þýzkalands og við Berlín verði aflétt; 2) að samtímis verði hafn- ar samkomulagsumleitanil• með deiluaðilum um eina sam eiginlega mynt í Berlín, og 3) að þar á eftir, að sam- komulagi fengnu um hana, komi utanríkismálaráðherrar fjórveldanna saman til fund- ar, innan tíu daga, og fjalli um Þýzkalandsmálin í heild. Náist samkomulag um til kínverska fultrúans, STJORNIR Israelríkis og Egyptaiands fyrirskipuðu í gær, hersveiíum sínum í srnin anverðri Palestínu að hæíta bardögum og leggja niður vopn, og átti vopnaviðskiptun um að ljúka á hádegi. Ralph Bundh'e, sáttasemj- ari bandalags 'hinna sameinuðu þjóða í PaJestími, hiafði kraf- izt þes's, að .vopnaviðskiptum þessum yrði hætt, og urðu' báð ir deiluaðilarniir við þeirri 'lögu kröfu leftir að þeim höfðu ver ið settir úrslitakiostir. Tílkynnt var í gærkvöldi, að tólf full'triúar band'aiags hinna sam'einuðu þjóða væru á leið inni til vígstöðvanna í Paiiest- ínu. Verður veríkeifni þeirra að fylgjast með þvi, að hið nýja vopnahlé verði haidið af þáðum id'eiluaðilunum. munu Vesturveldin falla frá því, að öryggisráðið geri í Berlínarmálinu ályktun, er fordæmi samgöngubann Rússa við borgina sem hættu legt heimsfriðinum og virð ast þau reiðubúin að vinna það til samkomulags um friðsam- lega lausn málsins. Hins veg (Frh. á 7. síðu.) MIÐSTJÓRN franska iafn aðamiannaflokksins hefur birt ávarp ti! kolanámuniann anna cg skorað á þá að taka upp vinnu á ný. Segir í ávarp inu, að kommúnisíar heri á byrgð á eignatjónj og hermd arverkum, sem af kolanámu verkfallinu leiði, og verkmenn séu með verkfallinu að hjálpa kommúnistimi í þjónkim þeirra við Rússa í baráttu þeirra gegn Marshalláætluninni. Iðnaðamálaráðherrann í frönsku stjórninni sagði í STEFÁN JOH. STEFÁNSSON FORSÆTISítÁÐ- gær,' að það myndi taka lierra upplvsti á alþingi í gær, að samið hefði verið imarfía mánuði að bæta það vio di szaSi skipasmiðastóðvar um byggingu hmna 10 jgæzlumanna kolanámanna, nýju togara, sem ríkisstjórnin ákvað að gera kaup á. en kolanámumar fyllast óð- Veroa átta íogaranna eimknúnir, en tveir knúnir diesel j11?1 af vatm> er augljóst, . . . ao vmna við þær verði ekki velum. Eimknunu togararnir verða allir byggðir 1 tskin upp aftur fyrr en að Aberdeen og tilbúnir til afhendingar á tímabilinu frá iöngum tíma liðr.um, þó að nóvember 1950 til maí 1951. Dieseltogararnir verða lau^koínámuwrkf^lsinT híns vegar báðir bvggðir í Gool og hinn fyrri þeirra tilbúinn í febrúar 1951, en hinn síðari í september sama ár. Eimknúnu togararnir verða hinir nýju togarar skyldu vera eim- * eða dieselknúnir. Að loknu starfi hennar sendi rík- isstjórnin þá Gísla Jónsson, Jón Axel Pétursson og Valtý Blöndal til Bretlands þeirra erinda að leita samninga við skipasmíðastöðvar þar í landi um 'bygg'ingu togaranna. Öfl- uðu þeir tilboða, sem sam- þykkt voru af ríkisstjórninni, Frh. á 7- síðu. Til átaka kom víða á Frakk landi í gær milli verkfalls- manna og' lögreglunnar. Særðist margt manna í þeim viðureignum. o-g nokkrir létu lífið. Hefur franska stjórnin í undirbúningi nýjar ráðstaf- anir til að skakka Xeikinn við hina komrnúnistísku verk- fallsmenn. Verkföllin á Frakk landi halda hins vegar áfram að breiðast út, og í gær til- kynntu verkamenn í Calais, að þeir myndu ekki skipa upp kolum, sem fiutt yrðu til Frakklands frá öðrum lönd- um. 183 fet að lengd, eða jafn- stórir og hinn stærsti af ný- sköpunartogurunum, sem samið var um smíði á 1945, en grunnverð þeirra hvers um sig er 133 009 sterlings- pund. Dieseltogararnir verða hins vegar 175 fet að lengd og kosta 129 500 sterlingspmid hvor. Forsætisráðherra skýrði einnig frá því, að greiðslur fyr ir hina nýju togara séu þegar byrjaðar. Heildaxverð þeirra er 1 323 000 sterlingspund og grieiðist á fjórum árum: 1948 33 075 sterlingspund, 1949 179 025 sterlingspund, 1950 847 000 sterlingspund og 1951 300 000 sterlingspund. UNDIRBÚNINGUR MÁLS- INS. Ákvörðuniíi um byggingu ÁTTA ENSKIR SJÓMENN sitja nú í fangelsi vegna hinna nýju togara er í sam- UppþDts, er þeir gerðu á Seyðisfirði fyrir nokkru. Voru ræmi við yfirlýsta stefnu nú- , . , , , . þeir a di ezka togaranum Milyne. og voru þeir dæmdir í Hull rerandi ríkisstjómar um á- framhald nýsköpuUar atvinnu veganna, og var hún í samráðl við ríkisstj órrána tilkynnt þjóð irmi af Emil Jónssyni sam- göngiunálaráðh e r ra á sjó- m.annadaginn1 í vor. Var leitað fyrir sér uim byggingu togar- anna í Bretlandi, Bandaríkj- unum, Danmörku og Svíþjóð, en að athuguðu máli reyndist ógerlegt aðí ruá hagkvæm’Um samninigum um igerð og af- hendingartíma annars staðar en í Bretlandi. Skipaði ríkis- stjórnin í nefnd þá Kjai-tan Thors, Gísla Jónsson, Ásgeir Stefánsson, Sigurjón Á. Ólafs- son og Hredn Pálsson til að gera till-ögur um gerð og út- búnað skipanna, svo og hvort jomenn gna óspekfa þeirra á Seyðisfirði Réðust á fólk í suodhölllnni þar otí* neit- uðu að vinna á togara sínum. í tveggja til fimm mánaða fangelsisvist. Þegar málið kom fyrir^" rétt, sagði ákærandinn, R- J. Cumming-Bruce, að þessir viðburðir væru hámark ó hlýðni, sem farið hefði vax andi á togaraflotanum í Hull. Hann sagði, að sjómenn irnir hefðu haft samtök um að óhlýðnast yfirmönnum sínum og gert ofbeldisárásir á íbúa íslenzks fiskiþorps. Togarinn fór frá Hull 14. september og sigldi á íslands mið. Vegna veikinda tveggja skipsmanna ákvað skipstjór inn. Fredrick Fattmore, sem er 27 ára gamall. að leggja í höfn á Seyðisfirði. Sjómönn unum var skipað að vera 184 eru fyrir. Frh. á 7. síðu. TRUMAN Bandaríkjaforseti hefur heimilað Clay liershöfð ingja og hemámsstjórn Banda ríkjanna í Þýzkalandi að bæta 86 Skymasterflugvélum við þær flugvélar Bandaríkjanna, sem annast flutninga milli Vestur Þýzkalands og Berlín ar. Þegar þessar 6ö flugvélar bætast við. eru 250 amerísk- ar Skymasterflugvélar í för- um miili Vestur-Þýzkaiands og Berlínar. ! '/>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.