Alþýðublaðið - 23.10.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Síða 4
ALÞÝBUBLAÐIÐ Úígefaaíl: Mþý8«Sl©kke3;tRa Mtstjóri: Stefáa Pjetnrssoa. Fréttastjóri: Benedikt Grönðæi Wngfréttir: Helgi Sæmtítiössöœ. Bitstjánuursímar: 4901, 4902. &®®Iý85mgar: Emilía Möller. Anglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: Alþýðuhúsið. AlþýínnrentsmiSjan 6uL | ¥IöSICip ALÞÝÐUBLAÐIÐ benti fyrir nokkru á þá furðulegu staðreynd. -að þó að viðskipta- nefnd hefði fyrir löngu stöðv- að allan innflutning bóka, tímarita og blaða vegna gjald eyrisskorts, væri að staðaldri gnægð nýrra kommúnistískra áróðursrita. gefinna út austur á Rússlandi bæði á ensku og þýzku, að hafa í tveimur bókabúðum höfuðstaðarins, bókabúð Máls og menningar og bókabúð Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis (KRON). Við spurningum AI- þýðublaðsins, hvernig þessi áróðursrit kommúnista væru fengin inn í landið og hvernig á því stæði, að þau gætu ver- ið til sölu í tveimur bókabúð- um, þegar öðrum bókabúð- um væri neitað um allan inn- flutning, fékkst hins vegar ekkert svar. Báðar hlut að eigandi bókabúðir hulau sig algerri þögn, en héldu áfram að selja ný og ný áróðurs- tímarit kommúnista austan úr Moskvu. Nú hefur hulunni skyndi- lega verið lyft af þessu máli. Bjarni Benediktsson utanrík- ismálaráðherra upplýsti við umræður á alþingi í fyrradag, að honum hefðu nýlega bor- izt gögn frá viðskiptanefnd, sem sýndu, að það væri rúss- neska sendiráðið hér, sem seldi bæði Máli og menningu og KRON hin umræddu tíma- rit, og það án þess, að venju- leg innflutnings. og gjald eyrísyfirvóld hafi nokkuð um þau viðskipti fjallað! Þessar upplýsingar mtan- ríkismálaráðherrans vekja að vonum mikla athygli; því að hér er ekki aðeins um verzl- unarviðskipti að ræða á bak við innflutnings- og gjald- eyrisyfirvöld landsins, heldur og áður óþekkt mök hér við sendiráð erlends ríkis, ber- sýnilega með það fyrir aug- um a'ð reka hér ákveðinn pólitískan áróður. * Þáttur rússneska sendiráðs ins í þessu máli er kapítuli út af fyrir sig og . miður skemmtilegur. Það mun hvergi þykja viðeigandi, að erlend sendi.ráð noti sér sér- sfaka aðstöðu sína til þess að flyfja á laun inn vörur til að reka með verzlun í viðkom- ardi landi; og sízt verður sá verknaður viðkunnanlegri við það, að þær vörur, sem þann- ig eru jnn fluttar og seldar, eru bækur til pólilísks áróð- urs og áhrifa í því landi, eins og hér er um að ræða. Við íslendingar getum ekki litið á slíka starfsemi rúss- r sska sendiráðsins hér sem annað en óviðurkvæmileg af- Þegar fyrsti snjórinn féll, og börnin urðu furðu lostin. — Keðjur og frostlögur. — Einltennileg utanríkisverzun. — „Er nokkuð nýtt úr Ráðinu?“ ÞAÐ ER BÚIÐ að spá mild- um vetri og hann verður mild- ur, því skal ég haida fram til sumarmála, hvernig svo sem hann verður. f fyrradag kom snjórinn skyndilega. Hann fauk um gluggana og hióðst í öll horn í öllum görðum. Hann sveif um göturnar og fólk hélt fyrir vitin. Setti verri öxlina í, veðrið og skáskaut sér áfram. j Það var ekki hrifið af hreyting . unni, en börnin urðu hrifin, þutu upp tii handa og fóía og ; grenjuðu þangað til mamma j fann fram gallann og hlúði að sem mest hún mátti. Svo stóðu þau á íröppunum furðu lostin, því að þau muna ekki ueitt frá því í fyrra, því að síðan er svo óralangt. ÞAU horfðu upp í loftið, en sáu ekkert loft. Þau rýndu út í hríðina og grettu sig ósjálfrétt, því að eitthvað beit í kinnarn- ar, en svo fikruðu þau sig mður af tröppunum og út í þetta nýja líf, stigu varlega í mjöllina til að byrja með, en beygðu sig svo og tóku upp dúninn og skoðuðu í vettlingslófa. Upp frá því var hafin herferð, snjó safnað sarn- an og borinn í hauga og svo leikið sér eins og frekast var unnt. En kuldinn kom fljótt, og þá var krafsað í hurð og öskrað þar til opnað var. OG ÞETTA GERIST á hverju hausti og hefur alltaf gerzt — og mun gerast. Það er hin þunga lífsins elfa, sem ekki breytir um farveg og aldrei mun breyta um farveg hvað svo sem við gerum og hvernig sem við látum. hvað sem við kaup- um af skipum og hversu sem við byggjum margar orkustöðvar — og hvaða pólitík sem verður ráðandi í heiminum. BIFREIÐ ARN AR þutu um bæinn á keðjum. Sjaldan hafa þær verið eins fljótar að grípa til þessara öryggistækja og að þessu sinni og er það vel að á- byrgðartilfinningin gagnvart al- menningi fari vaxandi. En bif- reiðastjórar kvarta undan því að þá vanti frostlög. Frostlögur hefur ekki fengizt síðan í fyrra og kom ekki að sök í sumar. En nú veldur þessi vöntun vandræð urn. Fregnir herma, að frostlög- urinn sé að koma og verði M stranglega skammtaður. Við því er ekkert að segja, fyrst ekki er hægt að flytja hann inn ótak- markað. ÞA® HLÝTUR að vekja furðu bæði hér og erlendis, að erlent sendiráð skuli flytja inn áróðursrit og láta selja í stórum stíl í opinberum verzlunum. Virðist þetta vera nýr þáttur jý diplomatiskri kynningu — og mun seint verða vel séð hér á j landi að minnsta kosti. Maður hélt í einfeldni simri að það væru heildsalar, sem sæju um innflutning til sölvi í landinu, heildsalar eða heildsölufyrir- tæki. En ný kenning er gengin 'í gildi. HVERJUM BORGAR Kaup- félag Reykjavíkur og.nágrennis þessi tímarit, blöð og bækur? Hvar eru reikningar KRON? Já. og Bókabúðar Máls og menningar? — Það gekk erfið- lega að fá svar við fyrirspurn- um, sem beint var til þess. Og ekkert svar fékkst. Utanríkis- ráðherra hefur nú upplýst mál- ið svo að ekki verður um villzt. En geta aðilar þagað við bess- um upplýsingum? — Að vísu var þetta vitað áður. Eélagar kommúnistaflokksins hafa um alllangt skeið vitað um þessa einkennilegu verzlun. Þeir hafa komið í Bókabúð KRON og spurt: „Hefur komið nokkuð nýtt úr Ráðinu?“ Á skrifstofu: FerSafé- lags íslan'ds, Túngötu 5, geta þátttabend'ur í sfcemimtiferðimum í sxrnar pantað ljósmyndir af Hvitasunnuförmni á Snæfells nes, af skíðaferðum í Hengla iölum, igönguför á Bsju. Af Fer&inni að Kleifanvatni, Krísu vík, Selvog og Strandarkirkiu Frá óbyggðaferðimi i HvMr- mes, HveravöMum, Þjófadölum o-g gönguför á BláfeM. Af Haga vatnsferðinri! bæði af vatnirm og jökulgögunni. Myndir frá Þórsmörk, Surtshelh og viðar að. Ljósmynidiirnar liggj a frammi og þeir sem vilja fá myndir ieru beðnir að panta þær strax. — skipti af innanlandsmálum okkar, — afskipfi, sem við viljum vera lausir við. * Eh svo mikla furðu, sem þáttur rússneska sendiráðsins í dreifingu og sölu hinna kom múnistísku áróðursrita hér vekur, þá blöskrar mönnum þó ennþá meira, að til skuli vera íslenzkir menn, sem Ieit- að hafa lags við sendiráð er- lends ríkis um innfluitning og •sölu á pólifískum áróðursrit- um, bak við innfluínings- og gjaldeyrisyfirvöld þjóðarinn- ar, því hinu sama ríki og ein- um ákveðnum flokki innan- lands til framdráttar; því að hingað fil hafa flestir íslend- ingar átt erfitt með að trúa því, að nokkur íslenzkur flokkur hefði slík mök við er- lent ríki- Nú er það hins veg- ar sannað, að svo er; og breyt- ir það engu í því efni, þó að Þjóðviljnn stingi í gær upp- lýsingum utanríkismálaráð- berrans um það undir stól.. En það er einnig annað, sem þeíta mál leiðir í Ijós, og það er það, hvernig almenn- ingsfyrirtæki eins og KRON er misnotað í þágu eins stjórnmálaflokks hér. Það hefur aldrei faríð neitt dult, að Mál og menning væri flokksfyrirtæki kommúnista, stoinað þeim til framdráttar, þótt menn. hafi hins vegar ekki fengið að vita það fyrr en nú, að það hefði samvinnu Laugardagur 23. okí. 1948.; eftir GYLFA Þ. GÍSLASON prófessor. Rit, sem allir, sem einhvers láta sig varða átökin um viðreisn Evrópu, verða að lesa. Atlas Imperíal díaseliiiótor. 160 h. k. þung bj^ggður 3—í hundruð snúningar á mínútu. Upplýsingar í síama 7110. Útvegum frá Þýzkalandi reknetaslöngur og efni í síldarnætur. Verðið lágt. Afgreiðsla um áramót. Kristján Q. Gíslason & Co. hJ, Augiýslð I Alþýðublaðlnu við rússneska sendiráðið í starfsemi sinni- En KRON hefur verið básúnað út sem ópólitískur félagsskapur r.eyt enda í Reykj.avík og hefur innan sinna vébanda fjölda fólks, sem sízt mun hafa grun að það, að þetta fyrirtækj væri misnotað svo freklega kommúnistaflokknum til stuðr.ings, að ekki aðeins væri bókabúð bess látin hafa á hendi einhliða sölu og dreifingu kommúnistískra á- róðursriía, heldur og látin afla þeirra fyrir flokkinn með algerlega óleyfilsgum og ótillrlýðilegum viðskiptúm og mökum við rússneska sendiráðið hér. Þetfa mál er þríþætt al- vörumál. Einn þáttur þess er hin furðulega framkoma rúss neska sendiráðsins, ssm felur í sér algerlega ótilhlýðileg a.f- skipíi þess af innanlandsmál- um okkar. Annar er hin enn þá furðulegri framkoma ís- lenzkra manna, sam hafa haft leynilega samvinnu við rúss- neska sendiráðið um innflutn • ing og sölu erlendra áróðurs- rita hér á landi fyrir komm- únistaflokkinn. Og hinn þriðji er ósvífin misnotkun sömu manna á almennings- samtökum hér til slíkrar síarf ssrni- Fyrir slíkan ófögnuð verð- ur að taka áður en lengra er komio út á svo þjóðhætíulega braut.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.