Alþýðublaðið - 23.10.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Síða 7
Laugardagur 23. okt. 1948 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 gja Fæddur 8. okt. 1885. Dáinn 17. okt. 1948. GÖFUGI DRENGUR, dyggi Ijóssins vinur, dýr ©r þín minning, skær sem rcs á engi, lífgrösum flestum fegri að blæ og iit. Hitt er þó meira: Gullblóm þetta igóða giWi sitt m'issir aldrei. Það mun stafa birtu, sem ijómar líkt og stjömuglit. Lýsir hún yfir ævibrautir þeirra aílra, sem báru giftu til að kynnast drenglyndi þínu, dáð og fórnarlund. Trúfesti, sæmd og tryggð, sem fáiir aðrir tefldir þú móti blekíking, reyk og bismi. Fagurt var líf þitt fram á ihinztu stund. Farðu nú vel. Og' friður guðs þiig blessi, fágæti vinur alls, sem birtu þráir, unnandi gróðurs þess, er geymir vor. Trúðirðu því, að handan storms og strauma ströndin vor biði, aldinskóga og pálma, landið með blóm og blys við gengin. spor. Verði það svo, að vonir þínar rætist, varla mun skorta fjölmörg tækifæri sólríkis þegn og sumars venzlamann. Mundi þér leigi mæta vel að skapi meðbræðrum lið iað veita, börn að gleðja? Engan vér kunnum æðri starfa en þann'. ÞÖRODDUR GUÐMUNDSSON frá Sandi Farmhald af 1. síðu. kyrrum um iborð, en þeir fóru í land. Kornu þeir í sundhöll Seyðisfjarðar og skemmtu sér þar, en réðust með óspekktum á lögneglu- bjón og sundhalliarvörð. Þeg ar skipstjórinn cg sitýrmað- urinn komu ao sundhöllinni, sáu þeir stúlbu koma hlaup a'ndi út og sundhallarvörður inn kom á eftir, blæðandi. Tpgarinn var dæmdur í 300 króna sekt. Sjómennirn ir ávtia vþssu' að þeir mundu látnir greiða hluita sektarinn ar og neituðu að vinna á skip inú. Þegar annar togari 'lagð ist að hlið Milynie, fóru hinir ■ákar’ðu um borð og settusl þar að drj/kkju. Fór svo, að skipstjórinn sá sér ekki ann að færit en >að halda aftur til Hull, þar sem hinir óhlýðnu sjómenn voru dregnir fyrir rétt. Farmhald af 1. síðu. ar leggur Vishinski, fullírúi Rússa, áherzlu á, að afnám samgönguhamlanna milli Vestur og Austur Þýzkalands og við Befljþi verði bundið við það^að áður hafi tekizt samkomulag um eina sam eiginlega mynt í Benlín, en Vesturveldin hafa aldnei léð máls á samkonaulagi á þeim grundvelli, — hafa þvert á móti lagt á það höfuðáherzlu, að afnám samgöngubannsins verði að far,a á unidain öllum frekari viðræðum. Um innflutnlng á þurrmjólk. dunka, og er þá miðað við heildsöluverð hér. Nokkuð af því þurrmjólk urdufti, sem flutt hefur ver ið in,n, hefur verið pakkað í punds dóisir, og hefur sú mjólk verið sérstaklega pönt uð með þarfir útvegsins fyr- ir augum“- Loks vill r.efndin benda á, að ' sælgælisverksmiðjurinar hafa ávallt flutt inn þurr- mjólk gegn leyfum þeim, sem þeim hafa verið veitt og hljóð að á efnavörur til sæigæiis- gerða. Svo mun enn hafa verið á þessu ári og kann aú liggja í því sá innflutningur,. sem nefndur hefur verið, þó að nefndin hafi aðeiins veitt ley'fi fyrir krónur 14.500,00 eins og áður segir. En um sælgætisgerðir gild ir það sarna og kexverkSmiðj urnar, að þær 'felj.a sig ekki geta notað þurrmjólk fram- leidda úr undanrennu. Sé því ekki tnægilegl fram leitt af nýmjólkijrþurrmjólk er ekki nerna um Ivennt að velja, þ. e. flytja hana inn eða stöðva framleiðsiu á ákveðnum tegundum, sælgæt is. Stöðvun slíkrar fram- leiðslu þýðir .aftur á móti stór minnkaðar tolltekjur til ríkissjóðs. Viðskiptanefndin vænlir að framanskráðar skýringar um þurrmjólkur innfluining i.nn séu fullnægjandi. Reykjavík 19- okt. 1948. Viðskiptanefndin. Stríðshættan í austri og vestri í ljósi Ritningarinnar og sögunnar. Svar kristindómsins við brennandi vanda- máli yfirstandandi 'tíma. Pastor Johs. Jensen frá Kaupmannahöfn talar um ofangreint efni í IÐNÓ sunnudaginn 24. okt. kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. Nýju togararnir Frh. af 1. síðu. ep nefnd sú, sem undirritaði samningana fyrir Islands hönd var skipuð þ&im Gísla Jóns- synii, Jóni Axel Péturssyni og Eri endi, Þorstetinssyni, en nokk.ru síðar fóru bankastjór- arnir Valtýr Blöndal og Jón Mariasson tii Bretlands til að leita fyrir sér um ián til þess- ara framkvæmda. Sagði for- sætisiáðberra, að miiklar líkur væru á því, að sérstakt ián fengist á vegum brezku stjóm aninnar. M'un það nema um 40 % af byggsingai'kostnaði skip anna og þarf ekki að greiðast fyrr eri tveim 'árúm eftiir af- hendingu þeirra. Rikisstjórnin vinnur 'ednnig að fj'ái-öflun eft ir öðrum feiðum og þá fyrst og fremst í sambandi við Mar- shallaðstoð'ina. verða BRÁÐUM AUG- LÝSTIR Forsætisráðherra uppiýsti í ræðu sinm, að ríkisstjórnin myndi innan skamms auglýsa hina nýju tagara, en margar umtscknir >um þá hafa þegar borizt ríkisstjómánni, þó að hún Ibafj 'eklii enn eftir þeim l'eitað. Sagði forsætisráðherra, að' þá myndi og verða ákveð- ið, hverjir ka'upski'lm'álarnir yrðu, en 'fyrirsjáaniegt væri, að væntani'egir k'au'pendur yrðu að igreiða út verulegan hluta af fcaupverði sfcipanna, þair eð stofnián'asjóður hefur ekki get að’ sirunt lánbeiðnum til ailra nýsköpunartoigaran'n'a frá 1945 né lagt fram fé til ýmissa ann arra framkvæmda'. Að ilofcum sagði f'Oa’sætisráð- h'erra, að með lákvörðuniinni um byg'gingu hinn'a 10 nýju togara væri enn stig'ið stórt og merkil'eigt spor til að bæta og Quka togara'flota laruds- m'anna, eni áreiðanlega yrði það þó eikikii lokasporið'. Kvað forsætisráShierra augljóst þörf á því að virin'a markvíst að end urnýjun to'ganaiflotans', þar eð h'inir igömlu togarar væru marg ir orðniir mjög úneltir og rán- dýrir í rekstri. Sagði hann íefa- iáust, að •gerv’öll þjóðin fagn- aði því að eignast enn nýja og fullkcmna togara, enida myndi íslienizk sjómannastétt kunna vel með þessi dýrmætu at- vinnutæk'i að fana. VILDU FKKI HEYRA EINAFí! Eiriar Oigeirissoini tók til máls ®ö l'okinni ræðu forsætis- ráðberra. Hóf hann ræðu sína á þeim 'ummælum, að víst væri hér mierkiilegt spor stigið, en nokkrium mínútum síðar var dcmur hainis um ákvörðun þessa orðinn sá, að sporið væri í senm lítið og of seint stigið! Var mái.£lutnmgur hans allur á sömu' lund og fíflsleig skrif Þjóðvilja'nis um þetta mál síðan ákvörðun ríkisstjórn arinnar um byggimgu hin'na nýju togara varð heyrinkunn. Haifa þingmenn' 'bersýnii'lega Een'gið nóg aif ianglok'um Ein- ars, því að þeir höfðu siig nær all'ir á brott 'undir ræðu hans, svo að forseta tókst lekki að fá miál’inu visað til annarrar umi’æðu á þingfundinum í gær •vegma fámennis. Ingólfscafé. Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkam 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í dag. — Gengið inn frá Hverfisg'ötu. — Sími 2826. Ö L V U N B Ö N N U Ð . S.K.T ELDRI DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumi&ar ■kl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355. HeimiSisrif allra í húsinu ma Heimilisrit húsmóðurinnar Heimilisrit húsbóndans Heimilisrit dótturinnar Heimilisrit sonarins Tímarit með mörgum myndum, sögum, grein- um og ýmsu öðru skemmtilegu efni, kemur út niánaðarlega. Kostar 5 krónur heftið. Ferðaþættir eftir Sigurð Magnússon, Kynn- ingarveizla fyrir dóttur milljónamærings, eftir Tom Wallen, Baráttan fyrir hamingjuna, fram- haldssaga eftir Efemíu von Addersfeld, sama höfund og skáldsögunnar Trix, Svartigaldur, dulspeki miðaldanna, Ur heimi kvikmyndanna, Líkamsfegrun eftir Veru, Fyrsta ástin, smásaga eftir Ann Stowei, Spurningar og svör um við kvæm einkamál. Hinn eini rétti, smásaga eftir Hedvig Wint, Undir fölsku flaggi, framhaldssaga eftir Max Brand. Bergmál býður nýjum kaupendum öll heftin, sem út eru komin (18 hefti) fyrir aðeins 50 krónur og hókina Kabloona í kaupbæti ókeypis. Ekk- ert tímarit í landinu býður betri kjör. Bergmál fæst hjá öllum bóksölum, eða beint frá útgáfunni. — Skrifið eða símið eftir sýnis- horni og yður verður sent það um hæl. IÓKAÚTGÁFAS5T\ Hallveigarstíg 6A. — Sími 4196, vantar nú þegar ungling til blaðburðar í Skjólin Talið við afgreiðsluna. Alþýðubladið. Sími 4900. ÚtbreiSið ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.