Alþýðublaðið - 28.10.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. okt. 1948.
ALÞtÐUBLAÐIÐ
Guðm. Gíslason Hagalín:
ÁRIÐ 1944 sögðum við
skjlið við Danmörku að fullu
og öllu og ísland varð sjálf-
stæit lýðveldi. Þá var Dan-
mörk í óvinahöndum, 'svo að
ekki. gat þá komið til mál.a
að ganga frá ýmsum reikn-
ingsskilum eftir hina ærið
löngu sambúð — svo happa-
sæl sem hún var okkur!
En 1945 varð Danmörk
frjáls. Síðan er komið á
fjórða ár, og enn er ekki
reikningsskilunum lokið.
Danir og Færeyingar njóta
hér sömu fiskveiðiréttinda
og íslendingar sjálfir, og ís-
lendingar hafa enn ekki
neina vissu fengið um það,
að þeim verði ekki meirað
að stunda fiskveiðar í því
landi, sem héðan var byggt
og laut um aldiir íslenzkum
lögum- Og síðast 'en ekki
sízt er það svo handriíamáiið.
Það hefur verið furðu
hljótt um það mál nú um
hríð, og okkur er sagt, að
beðið sé eftir áliíti og tillög-
um danskrar nefndar. Frá
hendi íslendinga hefur það
verið stutt óyggjandi rökum,
að við höfum menningarleg-
an og siðferðilegan rétt til
þeirra skjala og handrita,
sem þarna er um að ræða, og
.meirá að segja trúi. ég vart
öðru, en að réttur okkar yrði
allmikils metinn á hvaða
vettvangi, sem vær.i, ef nægi
lega rösklega væri á eftir
fylgt. Um afstöðu Dana vit-
um við allmargt. Núverandi
forsætisráðherra þeirra hef-
ur ekki farið leynt með það,
að hann sem einstaklingur er
okkur mjög blynntur í mál-
inu- Við vi:tum líka, að allur
þorri andlegra vakandi
bænda telur það réttlætismál,
nð okkur verði skilað aftur
handritum okkar og skjölum.
Um það vitnar áskorun lýðhá
skólakennaramna dönsku og
ungmennafélagasambands-
ins, enda mestur áhrifamað-
ur um menningarmál meðal
Stúlka
óskast nú þegar til hrein-
gerninga. Uppl- frá kl.
3—5 í dag (fimmtud.)
Lækjargötu 4.
Flugfélag íslands.
vantar að heimavistar-
skólanum að Jaðri. —
Upplýsingar i síma 5378.
Fræðslufullírúi Kvíkur.
Kaupuirt tuskur
BaWursgöhí 30.
þssoare aðila,, Jörgen,
Bukdahl, ákafur og skelegg-
ur málsvari okkar í ræðu og
riti. Hins vegar mun margt
blaðasnápa vera okkur and-
slætt og ennfremur margir
háskólamenn — já, ég vei.t,
að meira að segja rnaður, sem
hefur sníkt sér íslenzka veg-
tyllu á flaðri sínu utarn í
ýmsa íslenzka menn og gert
sér snudd sitt í íslenzkri
menningu og bókmenntum
að flolholti, hefur reynzt
allt annað en vinsamlegur í
okkar garð í máli þessu. Og
hve ler.gi — veit nokkur það,
hve lengi skal beðið eftir á-
li.ti hinnar dönsku nefndar,
hve lengi skal lát.a síngjarna
og þröngsýna dar.ska blaða-
snápa og hjallherta fræða-
tínslumenn sofa á rétti okk-
ar — áreiðanlega þvert ofan
í vilja meirihluta sjálfrar
dönsku þjóðarinr.ar?
En hvað sem þessu líður,
þá er okkur þó skylt að hugsa
um annað atri.ði þsssa máls.
Það er öryggi þeirra dýrgripa
oklcar, ,sem enn er fyrir okk
ur haldið út í Danmörku-
Við viíum það, að til eru
þeir menn islenzkir, sem lofa
guð sinn fyrir, að hin dýr-
mætu og okkur óbætanlegu
skjöl og handxit eru úti í
Kaupmannahöfn og ermþá af
Dönum talin dönsk eign, •—
að hrópað hefur verið til
Dana í sárum hjartakvíða:
Biessaðir gerið það fyrir ís-
lenzku þjóðina að afhenda
henni ekki hin ómetanlegu
íslenzku verðmæti., sem þið
hafið haldið fyrir henni til
þessa og ennþá eru óbrennd,
því að fái hún þau í hendur,
þá selur hún þau þegar í stað
ólukku Bandaríkjamönnun-
um — líkt og þi.ð selduð eyj-
ar ykkar í Vesturheimi! . . .
'En þessi.. skoðun mun nú
vart hafa hér mikið opinbert
fylgi;, þó að aldrei verSi það
af þjóðinni skafið, að íslenzk
ur maður héfur látið hana í
ljós opinberlega úti í Dan-
mörku! • . . En mundi. svó
ekki geta komið til mála, að
öryggi þessara íslenzku þjóð
ardýrgripa gæíi ver.ið meira
en lítið vafasamt, þar sem
þeir nú eru niður komnir —
eins og horfurnar eru í ver-
öldinni?
Á styrjaldarárunum 1939
—1945 voru merkileg skjöl,
har.drit og aðrar merkustu
ritaðar heimildi.r um menn-
ingu okkar og sögu fluttar úr
söfnum hér í borginni og aust
ur í svei.tir. Hve vel hefur
verið annars staðar á Norð-
urlöndum séð um öryggi
slíkra . framtíðarverðmæta,
veit ég ekki.
Lengst þessa sumars hef-
ur síyrjaldarhætta vofað yfir
heiminum- Og öllum má vera
það ljóst, að ennþá er ástand
ið svo alvarlegt, að enginn
veit, hvenær upp úr kann að
loga. Fyrir skömmu barst okk
ur sú fréit, að siíórir hópar
rússneskra íiugvéla hefðu
veri.ð á' sveimi yfir Borgund
arhólmi. Þá hafa Rússar í út
varpi ráðizt hatrammlega á
Svía og Dani fyrir fjandskap
vi.ð sig og hinar ófriðlegusíu
fýrirætlar.ir: Hefur ósvífnin
verið svo hóflaus, að gersarn
lega hefur því verið neitað,
að nokkrar rússneskar flug-
Ivær merkar ísíenzkar skáídsös
Þórleifur Bjarnason:
Höfundur skáldsögu þessarar er víðkunnur fyrir
hina merku Hcrnstrendingabók sír.a, ssm rituð er
af náinni þekkingu og dómgreind. Enda er hann
Strandamaður að ætt og uppruna og þaulkunnugur
náttúrufari þar nyrðra, staðhátitum öllum og sjálfu
mannfólkinu, lífskjörum þess og hugarfari og við-
horfi t’-l lífsins.
Þar nyrðra eru fuglabjörgin ævintýrahsimur
fólksins framan af sumri og eggjasig og fuglasig
mrkilvægur aÆvinnu
vegur. FygÞngarnir
eru' hetjur dagsins
og ofurhugar, ssm
dáðir eru og öfund-
aðir- Líf þeirra hang-
ir raunverulega dög-
um saman á veikurn
þræði,- Og ,,bjargfesti
lífsins“ þarf að vera
r.ægilega traust til að
standasi átök örlaga-
valdsir.s mikla, ,,gráloppurnar í lífsins bjargi“.
Freygerður á Felli:
HVAÐ SAGÐX TROLLIÐ
er heíjusaga íslenzks al-
þýðufólks, er Iifir Iífi sínu
í fábreyttu umhverfi, virð-
ir fornar siðvenjur og
hopar ei fyrir hættum né
ógnunum. — Fastmóíuð
saga og áhrifarík um
harðgert fólk, er fer sín-
ar eigin Ieiðir.
Þetta er saga um konur, eftir óþekkta íslenzka
sveitakonu, með djúpu innsæi og skilningi á sálar-
lífi kvenna, sem konum einum er gefið.
í :sögu þessari gerast. mörg ævintýri á vettvangi
lífs og dauða í. skammdegis-myrkviði sjúkr’ahúss
ins. — Ómar lífsjns hljóma í evrum 17 ára stúlku
og öreiga, í furðulega nánu samræmi við lífið sjálft,
þótt henni sé með öllu dulið, hvað framundan ligg-
ur. Og þetta sálar-samræmj bregst henni ekki í
einveru og örbirgð á sjúkrahúsinu, þar sem hún
dvelur um hríð, heyir harða baráttu og vinnur sig-
ur-------Að lokum gengur 18 ára stúlka og öreigi,
hugrökk út í lífið, heilbrigð og
fulRþroska, rneð ,'hljómandi
tóna í sál sipni í fvllst^ sam- '
Irædi við hrynjandl ‘íiffcins-
sjálfs.
Ný Beverly Gray-bók:
Ilver sá, er söguna les með athygli, verður
fróðari en áður, ú þeim vettvangi, sem að
jafnúji Iiggur utanvert við daglegt líf
æskumanna, en er hér samofið því út
í æsar.
Þúsundir íslenzkra stúlkna þekkja
hina hugprúðu Beverly Gray nú þegar
og hafa dáðst að henr.i og glaðst með
henni í heillandi ævintýrum. Hafir þú
ekki getað náð í allar bækurnar, rná
enn bæta úr því. Hér er skrá yíir þær,
sem út eru komnar:
Beverly Gray nýliði — Beverly Gray
í II- bekk — Bsverly Gray í III. bekk
— Beverly Grav í IV- bekk — Beverly
Gray fréttaritari — Beverlv Gray á
ferðálagi — Beverly Gr.ay í gullleit.
vélar haf.i. flogið yfir danskt
land. Þá er okkur það og vit
anlegt, að D.anir hafa látið
í ljós, að þeir muni verjast,
ef á þá verði ráðizt. 7
Og nú leyfi ég mér að
spyrja:
Mundi nú ekki afsakar.legl,
jafnvel frá sjónarmiði þeirra
íslendinga, sem eru allra við
kvæmastir fyrir því, að við
■særum helzt ekki nokkurn
danskan rnani:, að vi.ð færum
fram á það, að séð verði svo,
sem unnt er um öryggi
þeirra óbætanlegu íslenzku
menningarverðmæta, sem r.ú
eru í vörzlu Dana? Og inundi
það svo ekki verða að teljast
ftá eðlilegu íslenzku sjónar-
miði óafsakanlegt ábyrgðar-
leysi gagnvart óbornum kyn
slóSuin, að við gerðum það
ekki?
En ef til y’ill er ekki ástæða
til neinna rpurninga. Ef- txl
vill er svo íryggi.lega um þjóð
ardýrgripi okkar búið af
Dana. hálfu, að hættan sé eng •
in. Gott væri þá, að íslenzka
þjóðitn fengi að vita, að svo
vel sé-
Guðm. Gíslason Hagalín.