Alþýðublaðið - 28.10.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. okt. 1948. ALÞYÐUBLAÐÍÐ Félagslíí AÐALFUNDUR MfiW GMmufélagsins C Ármann vcr'öur fealdinn í samkomu- sal MjóikurstöÖvarinnar sunnudaginn 31. okt. kl. 2 e. M. Dagskrá samkv. félags- lögum. Félagsmienn fjöl- mennið og mætið stundvís- lega. Stjórnin. Skemmtifund beldur Glímufé- iagið Ármann í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar sunnu- daginn 31. okt. og hefst Ih'ann kl. 8 síðd. með félagsvist. Enn fremur verður dans- sýning, kvikmyndasýning og dans. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Ármenningar! Félagismerki og hringar verða til sölu á að- alfundinum og skemmtifund inum á sunnudag. Stjórnin. Næsta ferð lil Prestwick og Kaupmannaliafnar verð ur laugardaginn 30- þ. m. M. 8 f. h. Kemur til baka frá Kaup mannahöfn og Prestwick sunnudaginn 31. þ. m. kl. 17,30. Fer sunnudaginn 31. okt- á miðnæitti iil Oslo 'og Stockhohn. Kemur til baka frá Oslo og Stockholm mánudaginn 1. nóvember kl. 21. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Snturf braið og iniiur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLÐ & FISKUR Lög Inga T. Lárus- sonar komin út KOMIÐ ER út heildarsafn af tónverkum Inga T. Lárus sonar — þeirra er til hefur náðst. Að vísu munu liggja eftir hann fleiri lög en eru í safni þessu, en ekki hefur tek ist að ná þeim saman, enda voru mörg þeirra laga, sem í heftinu eru í handritihjá vin um og kunningjum itónskáids ins. Alls eru í heftinu 30 lög; 17 einsöngslög 9 karlakórs- iög og 4 lög fyrir 'blandaða kóra. Útgefandi sönglagasafns- ins er Arreboe Clausen, en hann var einn af vinum og að dáendum tónskáldsins. í for mála fyrir heftinu segir Arreboe, að lögunum haf'i verið safnað saman úr ýms- ,um áttum frá vinum skálds ins til þess að þau glöiuðust ekki eða færu forgörðum- Nokkur þeirra voru óradd- sett og Carl Billich píanóleik ari fenginn fil þess að radd- setja þau og mun honum hafa farjst það vel úr hendi- Mörg afjlögum Inga T. Lárussonar eru alþjóð kur.n. t. _ d. ,,Nú andar suðrir -4-“, ,,Ó, blessuð veritu sumsT' sðl“ og ,,I svana líki“, - / n: rs Jón Baidvinssonar set'a fás.t á eftirtöMútíi stS? um: Skrifstofu Alþýðú- flok'ksins. SM-ifstofu Sjó- Imannafélags Reykjavílcur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá- Sveinbimi Oddssyni, Akra nesi. Rafmagnsstjóra falið að lelta tilboða í vara stöðina að Reykjum. Á BÆJARSTJÓRNAR- FUNDINUM á fimmtudaginn var til umræðu tilboð frá Gísla Halldórssyni verkfræðingi, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks ins, er haun hafði lagt fyrir bæjarráð mn úívegun diselraf stöðvar við dælustöðina á Reykjum. Borgarstjóri skýrðj frá því, að í undirbúninigi væri að kcma upp vararafstöð við dælu stöðina að Reykjum, og hefði rafmagnsstjóra verið falið að leita tilboða í varastöðina. Biering vallarvörður í kynnisferð í Noregi. P. W. Biering, vallarvörð- ur á íþróttavelilinum hér í Reykjavík, dvelst um þessar mundir í Osló og kynnir sér stjórn og byggingu íþrótta- valla- Hafa blöðin í Osló birit frásagnir af dvöl hans og íþróititavallaskiilyrðum hér á íslandi, sem norskir íþrótta menn þekkja að vísu vel. Biering er mjög hrifinn af vallastjórninni í Osiló, og seg jr hann blöðunum, að íslenzk knattspyrna muni verða byggð upp á ný á grasvöll- um, þegar þeir koma til sög- unnar. Breikir sijórnar- sæmuega Attlee beiíir sér fyr ir raonsóko máts - NEÐRI MÁLSTOFA brezka þingsins samþykkti í gær til 'ögu frá Attlee forsætisráð- herra um skipún nefndar íil að rannsaka fram komnar á- salcanir í garð brezkra stjórn arembættismanna um ósæmi lega breytni. Churchill studdi tillögu forsætisráðherrans, en lét jafnframt þá von í ljós, að rannsókn nefndarinnar Jarðarför manrtsinis m'íns, föður og bróður, Jósis Þórlincissoiiar 2r lézt 23. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni föstudag- inn. 29 þ. m. og hiefst m'eð toæn að heimili hins látna, Freyjugötu 8, kl. 3 e. h. Fyrir okkar hönd og annarra ivandamanna. Anna Sigfúsdóttir. Ingi Jónsson. Herdís Þórlindsdóttir. Þökkum innilega auðrýnda samúð og vináttu við andiát og jar'ðarför móður ofckar, GuSfinnu Jónsdóttur. Fyrir .mína hönd og okkar alira systkin'anna. Hrefna Eggertsdóttir. Berlínardeilan Farmhald af 1. síðu. aða lögreglu í Berlín og á hernámssvæði sínu á Þýzka- landi, og liggja nú fyrir um það áreiðanlegar fréttir. Skýrði Robertson hershöfð ingi, hernámsstjóri Breta í Berlín, frá því í gær, að það væri að minnsta kosti 200 manna vopnuð lögregla, sem Rússar væru að skipuleggja á hernámssvæði sínu. Ýmsar bollaleggingar eru uppi um það, að Rússar séu með stofnun þessarar lög- reglu að búa sig undir það, að geita afhent þýzkum komm únistum allan veg og vanda af Berlín og hernámssvæoi sínu á Þýzkalandi, og jafn- vel farið burt með her sinn þaðan. En allt eru þetta á- gizkanir einar. Meiraprófinám- son bifreiðaeftirlitsmaður frá Akranesi og Vilhjálmur Jóns son bifvélavirki frá Akur- eyri. Nemendur voru 37 og víðs vegar að af Vestfjörðum. Námskeiðið stóð í mánaðar- tímia. Leyslu nemendur kenn- arana út með gjöfum að skiln- aði- Uppreisnin í Malaya MEIBAPRÓFSNÁMSKEIÐI fyrir bifreiðastjóra lauk á ísafirði um síðustu helgi. Er það í fyrsta skiptið, sem slíkt námskeið er haldið þar. . Kennarar við riámskeiðið voru þeir Bergur Arnbjarnar myndi leiða í Ijós, að emb- ættismenn þeir, sem um væri að ræða, væru saklausir. UPPREISNIR kiommúnista í Malaya hafa algerlega mis- heppnazt, sagði Malcohn Mac- Donald, landsstjóri Breta þar eystra, í London í gær. Hann sagði, að ekki thefði verið «n neina þjóðaruppreisn að ræða, heMur ihefðu 5—7000 glæpá- menn, flestir aðsendir, staðið fyrir manndnápum og illvirkj- um. Þeim hefði ekki tekizt að stöðva viðreisn landsins og þeim befði 'helidur eikki tekizt að k'ollvarpa núverandi stjórn- arfyrirkom ulagi. Barnaspítalasjóðs Hringsms eru afgreidd í VerzL Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Nú er Irver síðastur að fá Islendingasögurnar á áskriftar- . verðinu. — Eftir næstu helgi er það of seint. Munið: Þessa viku kosta íslendingasögurnar kr. 423,50. Eftir mánaðamót kosta þær kr. 520,00. Sækið strax íslendingasögurnar. íslendingasagnaútgáfan'9 Pósthólf 73. — Kirkjuhvoli. — Sími 7508.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.