Alþýðublaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagut 2. nóv- 1348.'
ALÞÝÐUBLAftlÐ
rkia hefur fefeii
. Hátíðarirsessa .yar haldin í kirkiisnry
I gær i tilefni af vsðgerðinni.
-----------——
IIÁTÍÐAEGUÐSÞJÖNUSTA fór fram í Bsssastaða-
kirkju á sunnudag að viðstöddum forseta, ríkisstjórn, þing
ínönnum, fulltrúium erlendra ríkja og fleirum. Biskupinn
tnessaði ásamt séra Garðari Þorsteinssyni sóknarpresti. Var
þetta fyrsta guðsþjónustan, sem fram fer í kirkjunni eftir
hina miklu viðgerð, sem staðið hefur yfir í hálft þriðja ár.
Það er taiin hafa verið
kirkja á Bessastöðum síðan
kringum árið 1100. 22. apríl
1773 ákveður konungur bvgg-
ingu þessarar kirkju. Var
smíði aðalkinkjuimar lokið um
1802, en turninn var eftir. Var
honum lokið 1823. En kirkj-
an var ávalt gallagripur, lek,
köld (óupphituð), með dragsúg
o. s. frv.
En durby gging kirkjunnar
var á öndverðu árinu 1946 fal-
in húsameistara ríkisins. Hófst
hún í apríl 1946; hefur því stað
ið yfir í 2V2 ér.
Krossmarkið yfir altarinu er
verk Ríkharðs Jónssonar
mymdhöggvara sem einnig hef
ur skapað prédikunarstólinn.
Altarið er klætt hvítum dú-k,
ofnum af blindu íslenzku
fól'ki: Altarisklæðið er gert úr
líni, sem ræktað er á Bessa-
stöðum. Hefur frú Unnur Ól-
afsdóttir skapað það og unnið;
saumaþræðirnir eru einnig úr
Bessastaðalíni: Stafirnir I.H.S.
eru saumaðir um allan dúk-
inn-. Dúk þennan gerði frú
Unnur handa fors-etahjónun-
irm, en þau á'kváðu að gefa
Bessastaðakirkju hann sem alt
árisklæði til ævarandi eignar.
A altarinu eru tveir bronce-
stjakar stórir fár árinu 1734,
en þá 'gaf Cathrine Holm, ráðs
kona Fuhrmanns amtmanns á
BessastöSum þá, kirkjunni til
ævarandi eignar. Hinar frægu
„bakstursöskjur" sem gáfu Ól-
afur Stéphensen stiftamtmað-
ur og kona hans kirkjunni
1774; þetta er nájkvæm eftir-
mynd, en frumgjöfin er 'geymd
i Þjóðminjasafninu. Ennfrem-
ur kaleikur, patina og vín-
kanna allt úr silfri og all gam-
alt.
Það elsta í kixkjunni mun
skírnarfonturinn, sem er úr
steini með málmskál í. B.ak við
hann er legsteinn Magnúsar
amtmanns Gíslasonar og Þór-
unnar k-onu hans. Áður var
þar legsteinn Páls Stígssonar
fógeta á Bessastöðum (d. 1556)
en legsteinn þeirra hjóna var
unjdir kirkjugólfinu' fremst í
kórnum. Margir, se.m komu í
kirkjuna, vildu sjá legstein
Magnúsar, en það var ervitt
að komast að 'honum. Þar
sem Magmis vár fyrsti íslenzki
amtmaðurinn á Bessastöðum,
merkur maður og athafnasam-
ur, ættfaðir þekktrar ættar
(Stephensensættarinnar), . sá
sem lét byggja Bessastaðastof-
una (sem síðar varð latínu-
skólahús og nú forsetaBetur).
— Þótti rétt að legsteinn hans
væri í vegignum á þeim eina
stað sem legsteini var ætlaður j
staður fyrir augum allra. En’;
legsteinn Páls Stígssonar var-
fenginn Þjóðminjasafninu.
Ef litið er til vesturs frá kórn
um er yzt í kirkjunni, vinstra
megín, preststúka og, hægra
megin pípuorgel og söngpallur.
Orgelið er nýleg brezk upp-
finding, ætluð litlum kirkjum
þar sem ekki er pláss fyr.ir há-
ar orgelpípur raðað á venju-
legan hátt. Er pípunum komið
fyrir af mestu snild eftir viss-
um reglum í þessu orgeli svo
þær sjáist ekki. En er þá hér
um fullkomið pípuorgel að
ræða. Eru tónaxnir fegurri og
endingin margmöld borin sam
an við kirkjuharmonium.
Ljós á veggjum eru gerð sér
staklega fyrir kirkjuna í Eng-
landi.
í fordyrinu eru múrsteinar
í igólfi, sem áður voru í naið-
gangi sjálfrar kirkjunnar; ég
og fleiri vildu háfa þá þar á-
fram, en fengum því ekki ráð-
ið.
Enn er eftir messuhökull
Ferðalög íorsetaeíimnna um Bandaríkin.
Kosningabaráttan. hefur staðið yfir um nokliurra vlkr.a skeið í Bandaríkjunum, og hafa
bæði T-ruman og Eewey ferðezt um land.ð þvart og endilangt. Kort þeíta sýnir'aðal-
ferðalög þeirra. Feitt strik er Ferð Trumans, en asninn- er tákn dsmókraitaflokksins.
Brotið strik er í-srð Beweys, en fíIBnn er rnk rspúblikaiiaflokksi'irs. Baráttan um full-
... 1
trúa í öldungadeild er mjög tvísýn í þ-eim ríkjum, sem skyggð eru, og kann svo að
fara, að demc-kratar fál msirihluta í öldun?adeildinni, en repúblikanar viani forseíann.
gerður af frú Unnu Óiafsdótt-
ur úr íslenzku efni, nema gull-
þráðurinn. Hvíti ísaumurinn
er ur þræði af bleiktu Bessa-
staðahni; steirni í krossinum
frá Glerhallarvík í Skagafirði.
Efnið oíið í 'Gefjun og fóðrið
af blindu íslenzku fólki.
Umsjón með endurbygging-
unni hefur Björn Rögxovalds-
allri rafmagnsvinnu Valgarð Kirkjugarðurinn.
Thoi'oddsen, xaf\reitustjóri í
Hafnarfirði; málningu annað-
ist Osvald Knudsen, Réykja-
vík. Bekki, predikunarstól m.
m. hefur gert Björn Þorsteins
son trésmíðameistari í Reykja
vík. Verkstjóri var legnst af
Póll Valdason, Hafnaríirði,
bútagólfið lagði Carl Jörgen-
son byggingameistari haii.; meo I sen trésmiður í Reykjavík
1941 v ar kir k j u g ar ð ur inn
umheríis alla kirkjuna og leit
út eins og títt er um kirkju-
garða víða í sveitum hér á
landi. Síðan heíur tekist smátt'
og smé-tt að slétta talsverðan
hluta garðsins og setja flatah
hellur a grafir í stað legsteina.
Er nú áhugi hjá sóknarnefnd
Frh. á 7- síðu.
Ricr
frial
I. Mndi: TÖTRHE) LITLA.
Bjöm Franzson íslenzkaði.
MARTIN ANDERSEN NEXÖ er einn af viðlesn-
usíu ritliöfundum Bana og vafalaust sá núlifandi
danskur rithöfundur, sem víðkunnástur er utan
Danmerkur. Með óbilandi kjarki og foaráttuþrótti
hefur hann ávallí varið málsíað þeirra sem minnst
mega sín í þjóðféíaginu, öll rit hans hafa verið
sannar og hlífðaríausar lýsingar á kjörurn þeirra
og lífsbaráttu. Endúrminningar Nexö foera ö!l
beztu einkenni rita hans, enda hafa þser orðið með
afbrigðum vinsælar.
Eyrsta foindið lýsir berrisku höfundarins I fá-
íækrahverfyuh Kaupmannahafnar, þangað til fjöi-
skylda hans er end 1:1 Borgundarhólmi, á kosínað
foæjarfélagsins. Bókin er hvort tveggja í senn, lif-
andi þjóðlífslýsing og lykill að skáidskap þessa
mikla ritiiöíundar.
Gísli Ólafsson íslenzkaði.
RICIIARD WRIGHT er svertingi, fæddur og upp-
alinn í Suðurríkjum Bandaríkjanna. I þessari bók
lýsir hann uppvexíi sírium til ívítugs aMurs, þang-
að til hoiHur. tckst loksins að sleppa fourt úr SuS-
urríkjunum í leit að tækifæri til þess að lifa
mannsæmaxidi íífi. En feókin er xnelra en venjuleg
sjálfsævisaga, hún er einhver foeiskasta og mark-
vissasía lýsing, sem skrifuð hefur verið á negra-
vandamáli Bandaríkjanna, hatrömm ádeila á kyn-
þáííakúgun og þanri hugsanaixáít sem hun er
sproííin úr. Bókin hefur þegar verið þýdd á fjölda
turiguiriálá, og hvarvetna hafa ritdómar verið á
einu máli ma að enginn riihöíimdur hafi Iýst foeí-
ur sáiarlifi kúgaðs kynþáttar, örvæxitingu hans og
hatri, varnarleysi hans og vonleysi.
Mál og m'enning. — isisgavéi 19.