Alþýðublaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið imi á hverí
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og unglingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjndagur 2. nóv- 1948.
Hátíðarmessan í Bcssastaðakirkju
uróperusöngvi
Mynd þessi var tekin í
Fyrir
Bessastaðakirkju á sunnuaag, er hátíðarmessan stóð þar yfir.
altarinu eru biskuninn cg sóknarpresturinn.
crselahjórtin pfa
gura
FORSET AH J ÓNIN hafa
gefið kirkjunni að Bessastöð
um fagurt ialtarisklæði- Frú
Unnur Ólafsdóttir hefur ráð
i'S gerð altarisklæðdsins og
oaumað það með aðstoð
Eddu Alexandersdcttur og
Ásdísar Jakobsdóttur.
Klæðið er úr líni, ræktuðu
á Bessastöðum 1946, en dúk
uránn er ofinn erlendis.
ísaumur er gerður með þræði
sem spunninn er úr Bessa
staðalíni. Klæðið er 183 cm
á lengd og .100 crn á breidd.
Safirnir I.H.S. eru saumaðir
í það á 63 stöðum.
Ufflsóknarfreslur um
Ameríkusfyrki
Forsætisráðherrar Norðurlanda
ara vei a
sinu i
Gamansaíut viðtal vlð |>á í sænska út-
varpinu á sunnudagskvöldið.
Frá fréttaritara Albýðublaðsins. KHÖFN í gær.
STOKKHÓLMSFUNDI samvinnunefndar hinnar nor-
rænu alþýðusamtaka lauk á sunnudagskvöldið og var þá
birt sameiginleg yfirlýsing um umræðuefni hans, sem voru:
nánari samvinna en áður með þingflokkum jafnaðarmanna á
Norourlöndum, vandamálin í sambandi við vaxandi að-
streynii flóttamanna frá Austur-Evrópu og afstaða jafnað-
armanna á Norðurlöndiun, til hugmyndarinnar um Banda-
ríki Evrópu. — Um viðræður forsætisráðherranna, sem far-
ið hafa frain utan samvirniunefndarinnar hefur enginn til-
kynning verið hirt.
Útvarpið í Stokkhólmi átti |VÍð embættisbræður sína í
á sunnudagskvöldið viðtal ,Sokkhólmi; en Einar Ger
jvið forsætisráðherrana fjóra hardissn sagði, að sér þætti
UMSÓKNARFRESTUR um
námsstyrký við ameríska há
skóla, sem íslenddngum verða
veittir á ve-gum íslenzk ame
ríska félagsins og American
Scandinavian Foundation,
verður útrunninn í lok þess
arar viku. Umsókrdr um
.styrkina ber að senda í upp
(íýsingaskrifstofu stúdenta, en
hún er opin á þriðjudögum,
fímmtudögum og laugardög
um frá kl. 2—3.
Pundur kvenfélags-
ins í kvöld.
: KVENFÉLAG ALÞÝÐU
FLOKKSINS heldur félags
fund í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu í kvöld kl. 8,30
jsundvíslega.
,óg létu- þeir allir í ljós
ánægju sína og gleð-i yfir því
að hafa getað hitzt og ráðið
ráðum s'ínum í bróðerni.
GAMANSAMT VIÐTAL
. Útvarpið gerði það að
gamni sínu, eítir að það hafði
minnzt á fundahöldin í Stokk
hólmi, að spyrja forsætis
ráðherrana. hvað þeir gerðu
helzt sér til dægrastvttdngar
í tómstundum sínum.
Tage Erlander játaði fyrir
hlusendunum. að sér fyndiist
ágæ hvíld í þvi að lesa saka
málasögur. Sefán Jóh Stefáns
son sagðist hins vegar hvílast
betur í skauti fjölskyldunnar,
þar sem hann að vísu liti oft
í bók, en helzt ekki í saka
málasögur. Komið hefði það
fyrir «ig, áður fyrr, að reyna
sig á sviði skáldskaparins, en
með sorglega litlum árangri.
Hans Hedtoft sagði, að dægra
stytting sín vætri sem stæði
hinar ánægjulegu samvistir
mest gaman að vera með
syni sínum eða xeika einn
um fjöll og firnindi til að
ujóta náttúrunnar.
London er aö verða miðstöð hljónn-
Sistariífsins í EyrópoÁ*
JULES COSMAN, brezkur sÖngvari, er staddur hér .£
bænum og hyg.gst halda söngskemmtun í Gamla Bíói föstu-
daginn 5. nóvember- Cosman er iýriskur tenór af ítalska
skólanum og sundaði nám hjá Lörenzo Medea. í Bretlandi
pefur hffiin surigið tenórhlutverk í flestum þekktustu
óperunum; árið 1939 hafði hann 17 konserta í Quens Hall
í London, og næsta vor er hann ráðinin við hljómleilca í
Covent Garden.
Á styrj aldarárunum vann
Cosman í .rannsóknarlögreglu
deild br.ezka hersins, en hef
ur síðan farið söngferðir
bæði um Stóra-Bretland,
Frakkland, Holland, Þýzka
land og víðar, en auk þess
sungið inn á giammófónplöt
ur og í brezka útvarpið-
,,London er nú að verða
hljómlistamiðstöð *Evrópu“,
segir hann. „Ekki aðeins hef
ur fjöldi ágætra listamanna
af meginlandinu tekið sér
þar bólfestu, heldur og marg
ir kunnir kennarar, bæði
ítalskir söngkennarar og
kennarar í hljóðfæraleik víðs
vegar að, og mun heillavæn-
legur ánangur af starfi þeirra
og þekkingu koma í ljós á
næstu árum. Þetta má auð-
vitað „kenna“ laðstæðutn
þeim, sem hljómlistin á nú
við að búa á meginlandinu,
en þó ekki nema að vissu
leyti. Aðalorsökin er tvímæla
laust góður skilningur núver
andi istjórnar á Bretlandi á
gildi þessara lista, en hún
hefur varið og ver miklu fé
til styrktar söngleikahúsum
og hljómlistarstarfsemi. Þessi
afstaða hennar hefur meðal
annars áreiðanlega orðið til
þess að stöðva flótta beztu
listamanna Evrópu til Ame-
ríku. Bjarlsýnir hljómlistar-
unnendur á Bretlandi gera
sér vonir um að Br-etíand
taki rú við forustunni, sem
Þýzkala-nd hafði áður um
langan aldur haft á þessu
sviði“.
Á hljómleikunum í Gamla
Sngélfs Gssia-
sonar læknis komin út.
----------------» .—
KOMIN ER ÚT á vegum Bókfellsútgáfunnar sjálfsævi-
saga Ingólfs Gíslasonar, og nefnir hann bókina „Læknisævi“.
Er hún 276 blaðsíður að stærð í stóru broti og skiptist í 36
kafla. Emnig flytur bókin margar myndir, tengdar efni hénnar.
Ingólfur Gíslason er þjóð-
kunnur maður sem læknir,
fyrirlesari, greinahöfundur
°g hagyrðingur, og munu
margir fagna því, að hann
hefur ráðizt i að semja ævi-
sögu sína. Ingólfur fæddist
17. júlí 18í4 og hefur því lif-
að . tíma hinna miklu og
merkilegu breylinga, sem hér
hafa orðið síðan landið fékk
stjórnarskrá. Var Ingólfur
héraðslæknir í um 40 ár,
•lengst af á Vopnafirði og í
Borgarnesi, eða í rúmlega 17
ár á fyrri staðnum og í hart
nær 18 á hinum síðari.
Lýsir Ingólfur í bók sinni
J. Cosman
í hlutverki Rodoloi í óperunni
La Bolréme.
Bíó syngur J. Cosman verk;
eftir ýms frægustu tónskáld.
t. d. Schubert, Bizet, Hándel,
Marlini, Giordano og Doni-
zetti- Eru á meðal viðfangs-
efnanna stærri óperuaríur.
en auk þess mörg vinsæl og
sígild sönglög, eins „Plaiseh
d’Amour (Martini), Stán-
schen , (Schubert), „Amor ti
vieta“ (Giordano) og ,,Una
furtiva lagrimá" (Donizetti).
ÁRBÓK Gunnars Gunri-
arssonar fyrir árin 1946 og
1947 er nýkomin út í einu
bindi.
Flytur Árbókin mikinri
fjölda greina og að auki þrjár,
smásögur. Er þetta önnur
Árbók Gunars Gunarssonar,
en hin fyrri var tengd árinu
1945.
Áskrifendur Landnámu fá
Árbókina með öðrum bók-
um Gunnars Gunnarssonarj
aldarhæiti og embættisstörf-
um og þróun mála á landi
hér á áraskeiði starfs.aldurg
síns- Hefst bókin á æsku-
minningum, en síðan segir
frá skólaárum og embættis-
árum höfundarins, ferðalög-
um hans hér á landi og er-
lendis og öðru því, sem fyrir
hann hefur borið um dagana.
Síðast í bókinni er svo stufcfi
yfirlit um ævi höfundarin3
og aldarfar um hans daga. j