Alþýðublaðið - 13.11.1948, Síða 8
Gerizt áskrifendur,
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið iim á hvert
heimili. Hringið í síma
$300 eða 4906.
Laugardagur 13. nóv. 1948-
Börn og unglingaf.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allix vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Rannsókn haíin
é meðferðinni
í kjáilaranum
RANNSÓKN á ákærum
þeim, sem Mánudagsblaðið
þirti gsgn lögregCunni fyrir
meðferð á drukknum manni
X „kjallaranum1' hófst í gær-
dag hjá sakadómara. Gat
blaðið ekki fengið nánari
fregnir af rannsókninni, en
henn mun haílda áfram, og að
henni mun halda áfram og að
send til dómsmálaráðherra.
Ingeborg Appel
fyrrum skólasfjóri
Askovháskóla látin
' INGEBORG APPEL, fyrr-
tnm skólastjóri Askovháskóla,
iézt fyrir nokkrum dögum.
Hún, var tfjölda íslendingum
að góðu kuam, og vár imjög
vinsamleg í garð Islands. Með-
al annars hefiir 'hún lagt ís-
lendingum liðsyrði varðandi
endurheimt handritan'nia.
Inigeborg var fædd 26. júní
1868, dóttr Lúðvíks Schröder,
B'tofnanda AsLovhásrkóla. H!ún
giftist Jakob Appel, er varð
skólastjóri Askovfháskóla eftir
föður hennar, og sjálf var In-
geborg skólastjóni skólans
1910—1913 er maður hennar
gegndi xfáðherraemhætti og
síðar á ártsíUm 1920—1924.
Ingeborg Appel var frömuð-
ur margra menníinigarmála og
barðist meðal annars af at-
orku fyrir bættum 'skályrðum
fyrir fconur til að njóta skóla-
menntunar.
Skemmfun FUJ
í kvöld
FÉLAG UNGRA JAFN-
ÁÐARMANNA í Reykja-
vik heldur skemmun í
(ívöld í Verzlunarmanná-
Öeimilinu við Vonarstræti
íyrir félagsmenn og gesti
óeirra og fuillrúa á þingi
oambands ungra jafnaðar-
snanna.
Til sfeernmlunar verður:
Ræða, er Eggert Þorsteins-
5on, formaður félagsins,
ilytur; Ingólfur Kristjáns-
son les iupp og Sigurður
Dlafsson sýngur einsöng.
oameiginleg kaffidrykkja
rerður meðan skemmtiat-
ciði fara. fram. Að lokum
verður stiginn dans. Verð
veifinga er innifalið í verði
jðgöngumiða.
Norræn raðsteína um hraðírystl-
iðnað haldin í Oslo þessa dagana
-----------------1-------
Ein samkomulagslilraunin enn
Trygve Lie, áðcjlrátETÍ band^LE'gs hiinrja sameimiuð'u þjóða, er
nú kominn til Beaíma* til þess að gera •eirja tilraunina- exm tíi
að ieysa hina 'hætíul'sgu deílu Rúsi/Iands cg Vesturveldamna
þar. Hér sást hann (í miðið) á tali við Váshinskí (tíi vinstri)
og Sobolev, aðstoðeirmsxin.' sirjn, á aCiisherj a'rþrngir.'U í Parísi
Lie átti langar viðræður við fulltrúa beggja deilúaðila áður
en ‘hann laigði af stað frá París;
.Flokkyrinn kemur á vegym Ármanns.
----—«——---------
AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármanns var haldinn
í sámkomusal Mj éCkurstöðvarinnar sunnudaginn 31- okt s. 1.
Stjórnin gaf skýxslu um hina fjölbr'eyttu staxfsemi' félags-
ins á áriiiu sem leið. Alls voru íþrótir æfðar 40 sbundir á
viku yfir vieitrarmánuðina.
Félagið tök þátt í fjölda
íþróttExnóta á árinu í öllum
íþróttum að undansfeildri
knattspyrnu, sem er sú ieina
íþróttagrein, sem félagið l'egg-
ur éigi stund á ennþá og iðkuð
er hérlendis.
E'ins og kunnu'gt er verður
félagið 60 ára 15. des. n.k. í
tilefni afmælisims mun verða
haldið upp á það með ýmsu
móti uin mán'aðamótin jan.—
f'ebr, n.k. Félagið hefur boðið
hinum heinisfræga fimleika-
fl'okki Finnlands hingað til
lands á vori komanda. Er þetta
sami flokikur, sem vamn gull-
verðlaunm í fimléikum á síð-
ustu Ólympíuleikum. Með
fiokknum kemur lektcr Vaind
Laihtinen, íormaður fimi'ska
fámileikasambandsirjs, Er hamn
árinu sett-u Ármenningar 24
íslandsmet. í stjórax tfélagsins
voru kosin: Jens Guðbjörnsson
fox'im., Gunnl. J. Briem, Ingi-
björ.g Ámadóttir, Baldur Möll-
er, Sigrún Stefánsdóttir, Sig-
urður G. Narðdaihl og Tómas
Þoi'varðsson, clll endurkosrm.
Foim. 'sk'íð'adeild'ar er Árni
Kjartanssom, form. róðrar-
deildar Loftur Helgaaon, form.
skemmtirjefndar Guðrún Niel-
sen, gæzilustjóra'r unglir.ga Sig
ríðui’ Óíiafsdóttir og Hannes
Ingibergsson. — Vetrarstarfið
hófst í byrjun október og
starfa nú 10 íþróttakenn'arar
og þjálfarar hjá félaginu i
vetur. Afmaélissundmót fé-
lagsins far fram í sundhöllinni
n.k. miðvii'kudagskvöld.
Hraðfrysting matvæla opnar ný.ia heima,
segja norskir sérfræðingar.
NORRÆN RÁÐSTEFNA um haðfrysfingiu matvæla
Stendur nú yfir í Osló, og situr Gísli Þcrkelsson forstöðu-
maður iðndeildar Atvirmuddildar háskcilans, ráðstefnuna
fyrir Íslands hönd. Verður þarna rætt um hraðfrystingu,
sem nú ryður sér mjög til rúms um allan h&im, en þessi
geymsluaðferð hefur langmesta þýðingu fyrir sjávarafurðir.
Arbeiderbladet í Osló skrif munu sitja ráðstefnuna í
ar um ráðstefnu þessa og hef Osló.
ur það eftir inorskum sérfræð
ingum, áð hraðfrystingin háfi
opnað nýjan heim á sviði
malvælageymslu. Nú sé hægt
að senda alls konar matvöru
tilbúna á markaðinn með því
að hraðfrysita hana. Nefna
þeir fyrst fisk alls konar,
og grænraeti og benda á það,
að sjómenn muni nú geta
flutt með sér svo að segja til-
búriar máltíðir á fiskiskipum,
svo að fyrirferðarmikil mat-
reiðsla í skipunum leggist
niður. Slíkur flutningur á til
búnum matvæium eru þegar
notaðir í flugvélum, sem
þurfa að hafa meðíerðis mál
tíðir fyrir farþega-
Fi’ystihúsum hefur ■ fjölgað
allmikið i Noragi á síðari ár-
um. Segir Arbieidei’bladet, áð
áður hafi aðeins 50% af
þorskinum notazt, en nú sé
hann r.ær allur notaður á ein
hvern hátt. Auk hins mikla
og^ vaxandi frystihúsiðnaðar
á íslandi munu DarJir og Sví-
ar einnig vera komnir larigt
í þessum efnum. Lengs-t eru
þó Bandaríkin komin, en þar
er þegar hægt að fá alls kon-
ar matvæli í sérstökum frysti
vöruverzlunum, allt frá fiski
og kjöti til ávaxla og græn-
metis. Margir af fremsiu sér-
fræðingum Norðurlanda
HANDKNATTLEIKSMOT
REYKJAVÍKUR hefst í dag
kl. 4 síðd, að Hálogalandi.
jafoíramt stjórnjandi ílokksins.
En fremuj: verður Dr. B. Sten
mainn, sem ©r þjálfari flokksins
í áhaldaileikfimi. Glímufél'agið
Ármanm er með þessu boði að
gjalda Finmum hinia miklu
rausn þeirra, sem Ármenniing-
ar nutu í fyrra er þeir voruþar
46 fimJleiha- og glímumenn á
hinm miklu íþróttahátíð ,,Fixi-
la.nds Festaper'. í þeiirri hátíð
tcku þátt 67 þúsund íþrótta-
menn og konur frá 17 iöndum.
ASalf'Undu-rinin isamþykkti að
leggja 25 þúsund krónur i
húsbyggingarsjóð félagsins. —
Ahs æfðu á vegum féiagsins
7—800 manns á sarfsá'rinu. Á
um nýff
Lánino verði varið tiS öreiöslu á íausa-
skuldum ríkissjóðs við Landsbankann.
FJÁRHAGSNEFND NEÐRI DEILDAR hefur borið
fram ifnumvarp til laga um heimild fyrir ríkissjóð til þess
að tfaka nýtt 15 millljóna króna skuldabi’éfalán með sama
fyrirkomulagi og í haust, það er í happdrættisformi.
Eins og kunnugt er, seld-
ust happadrættisskuldabréfin
upjx í haust, og talið er, að
hægt hefði verið að selja
miklu meira af bréfunum.
Þrátt fyrir það lán, á rík s-
sjóður enn eftir að greiða
mik'lar lausaskuldir við
Landsbankann, og er gert ráð
fyrir 'því með frumvarpinu,
að hinu nýja 'láni verði varlð
til greiðslu á þeim.
Fjárhagsnefnd neðri deild-
ar flytur frumvarpið að
beiðni fjármálai’áðhei’ra, og
mæltisit nefndin ti'l þess við
þingið, að afgreiðsliu frum-
varpsins yrði hraðað. Var
frumvai’pið því afgrieitt sam-
hljóða gegnum þrjár umræð-
ui’ í neði’í deild í fyrradag og
vísað til efri deildar.
Norðurlönd og
Norður-Aílanis-
hafsbandalagið !
Frh. af 1. síðu..
lantshafsbandalaginu. Segu",
til dæmis hið þekkta brezka
stórblað ,,Yorkshire Post“,
sem Anthony Eden stendur
að, að þátttaka Noregs sé tal
in sérstaklega knýjandi r.auð
syn vegna hernaðarlega þýð
ingarmikillar legu Svalbai’ðs
(Spitzbergen).
„Arbeiderbladet'" í Osló
tekuir sjálft í ritstjórnargrem
mjög vinsamlega afstöðu til
hins fyrirhugaða Norðu.r-At-
lar.tshafsbandalags og télur,
að Norðurlönd eigi að leita
samvinnu við þau öfl, semt
hér séu að verki, til þess að
tryggja hedmsfriðinn á grund
velli' frelsis og isjálfsákvörð-*
unarréttar þjóðanna. Það seg
ir, að þau lönd, sem að banda
lagsstofr.uninni standa, og
ætlazt er til að verði síðar
boðin þátttaka- í því, séu öl!
á sama bát. f
Málverkasýning j
Arreboe Clausen j
_____________ ’r
ARREBOE CLAUSEN sýn-
ir um þessar mundiir sjö olíu-
málverk í sýningarglugga
Jóns Björnssonar við Banka-
stræti. |
Meðail myndanna eru tvæl?
eða þrjár frá Iieklu, og eirni-
ig er þar málverk frá Þing-
vellli og Snæfellsnessjökli. .