Alþýðublaðið - 19.11.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 19. nóv. 1947. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 49Ö2. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. SeíiS meðal gamals fólks. — Saga þess. —- Kjör gamaís fólks nú og fyrrum. — Myiidarskaptir. —- Böm og gamalmenni. — Ellöieimili í sveiíum. UMRÆÐURNAR um skýrslu sambandsstjórnarinn ar á Alþýðusambandsþjnginu í fyriradag urðu stórfellt upp- gjör lýðræðissinna við hina fráfarandi kommúnistísku stjórn sambandsjns. Þar voru ýtarlega cakin þau mörgu deilumál, sem verið hafa á baugi í verkalýðshrsyfing- unnj að undanförnu. Fráfar- andi sambandssijórn hefur fyrst og fremst starfað með pólitíska hagsmuni Kommún istaflokksins fyrir augum, og að valdboði hariS hefur hún gert ítrekaðar tilraunjr til að skella á pólitískum verkföll- um til höfuðs ríkisstjórninni; hafið ofsóknir á herdur ein- stökum verkalýðsfélögum og héraðasamböndum, sem ver- ið hafa kommúnistum óþægir Ijáir' í þúfu, og klofið samtök alþýðunnar. inm á við og út á við í hvert sinn, er skorizt hefur í odda með lýðræðínu og einræðiru í verkalýðs- hreyfingunni. Fráfarandi Alþýðusam- bandsstjórn hefur allaiafna borið á móti því, að hún væri pólitískt handbendi Komm- úr istafIokksins. En umræð- urnar um skýr.slu sambands- stjóma'rinnar sýndu mæta- vel, að1 þetta yfirklór hennar er markleysa ein. Mennirnir, sem reyndu að halda uppi svörum fyrir sambandss'tjórn ina voru þeir Jón Rafnsson, Stefán Ögmurdsson og Guð- mundur Vigfússon, en allir eru þeir illræmdar kom.mún- istasprautuir. Hins vegar vakti það mikla athygll, að hinn fráfarandi forseíi sam- bandsins, Hermarn Guð- mundsson, lagði ekkj. eitt ein- asta orð í bsilg þessara um- ræðna, en það mun einsdæmi á Alþýðusambandsþingi. Her marn virðist fallinn í ónáð hjá fyrri samhsrj.um sínum, og þass vegna er honum haldið utan við umræðurnar, en hinir trúu og fryggu vinnu menn Kommúristaflokksins í Alþýðusambandinu eru látn- ir klóra í bakkann. * Gleggsta sönnunin um þjórkun f.ráfarandi sam- bandssitjórnar .við Kommún- istaflokkinn er þó tvímæla- laust hin prentaða skýrsla sambandss.tjórnarinnar. Arn- að eins plagg hefur aldrei verið lagt fram á þjngi Al- þýðusambáhdsins. Skýrslan hefur fengið þann vitnisburð, að hún væri uppprentun og endttrsögni á blekkingum og lygum Þjóðviljans og Vinrí- urnar, þar sem fjölmörg verkalýðsfélög og þjóðkunn- jr verkalýðsleiðtogar verða fyrir fáheyrðu aðkasti níðs og róss, Var í lok umræðnanna hafður sá sjálfsagði háttur á, að lögð var fram ályktunar- tillaga um að víta skýrsdu ÞAÐ VAR ÁNÆGJULEGT að sitja meðal gamla fólksins á elliheimilinu í fyrradag, þeg- ar heimiliS hélt liátíð af tilefni hinna nýju og myndarlegu við bygginga, sem nú hafa verið íeknar í notkun. Þaö. var glað- legí og ánægt, og hátíðin var viðburður í daglegu lífi þess. Mér datt í hug, hversu lærdóms ríkt það væri að þckkja ævi- stríð þessa fólks. Það kom einn ig í hug minn, hve kjör gamals fólks væru ólík nú í saman- burði við það, sem var, þegar þetía fólk var að vaxa úr grasi. NÚ GETUR Elliheimilið tek ið á móti 250 gamalmennum, en það er langt frá því að það nægi til þess að uppfylla þörf- ina. Langur listi af umsækjend um bíður eítir rúmi, en ekki er hægt að verða við beiðnum vegna húsnæðisskorts. í raun og veru þarf Elliheimilið að vaxa um helming ef það á að vera hægt að uppfylia brýnustu þörfina, og ég er alveg sam- mála forstjóranum, Gísla Sig- urbjörnssyni, um það, að æski legast er að Elliheimilið geti eignazt stóra jörð til sveita, einhvers staðar þó ekki langt frá Reykjavík, og að þar verði rekinn búskapur fyrir heimil-, ið, en jafnframt verði þar einn ig elliheimili. ELLIHEIMILIÐ er rekið af hinum niesta myndarbrag. Þar er allt í röð og reglu, úti og inni — og það fer ekki hjá því, að maður geri samanburð, þeg ar rnaður sér hinn .myndarlega garð umhverfis Elliheimilið, þakinn blómum og matjurtum á hverju sumri, en síðan sér maður hina miklu lóð Lands- spítalans svo að segja ónotaða. Hér er ekki um skraut eitt að ræða hjá Elliheimilinu, garð urinn ber sig og vel það, ef að- eins er litið á það starf frá fjár hagslegu sjónarmiði. En þó svo væri ekki, þá væri sjálfsagt að starfa að því að gera allt sem íegurst og bezt umhverfis svona heimili. ELLÍHEIMILÍÐ hefur vaxið mikið á allra síðustu árum. Húsið fyrir starfsfólkfð opnaði möguleika á því að hægt var að taka miklu fleiri gqmal- menni, en það varð líka þess valdandi, að léttara reyndist að fá gott starfsfólk og halda því. Síðan var hin mikla viðbótar- bygging frgmkvæmd og um leið komu nokkur rúm, en næsta skrefið er að byggja þvottahús á Ióðinni og við það losna her- bergi í kjallara. Allt þetta þol ir lóð Elliheimilisins mjög vel og jafnvel þó að meira væri. EINHVER VITUK MAÐUR sagði, að ráða mætti menhingar ástand sérhverrar þjóðar af. því, hvernig hún færi með börn GÍn og gamalmenni. Mikil við- íeitni er til að gera framfarirn ar á báðum sviðum sem mestar og á sem skemmstum tíma. En ekkert verður gert í einni svip an. Engan samanburð er hæg't að gera á þessu, svo síórkost- legur er munurinn. Má næstum því segja, að við höfum risið úr öskunni fyrir fáum árum. HÖRMULEGUST. eru hús- næðisvandræðin, en þúsundir barna verða að hafast við í ó- hæfum íbúðum. Þar eru verk- efnin hyað börnin snertir ekki síður en á barnaleikvöllunum. En gamla fólkið þarf að fá íleiri elliheimili, ekki aðeins hér í Reykjavík, eða nágrenni hennar heldur og í hverri sýslu, og þar eiga hreppsfélögin og sýslufélögin að vinna saman. Væri ekki nær að fresta bygg- ingu fleiri bændaskóla meðan þeir sem nú eru til, eru ekki nærri fullir, en byggja í þess stað nokkur elliheimili í sveit um landsins? * . Hannes á horninu. Vegna jarðarfarar fyrrverandi bankaúfibússtjóra, verður bankanum iokað klukkan 12 á hádegi í dag. SparisjóðsdeiM bankans verður kó opin frá kl. 5—7 e. h., eins og venjulega. veosDanKi is Sýnlngin var opnnð í gær að viSstöddnm . mörgum bötJsgestum. irni SAMSYNING Félags ísl'snzkra myndlistamanna var opnuð í íistamannaskájanum í gær kl. 2 e. bád. að viðsíödd •uan fjölda boSsges-ta. A sýniraguami eru 62 imáliverik eftir 24 málara og auk þess 9 höggmyndir eftir 9 mynidhöggvara. Sigurjón ólafsson mynd- * ‘ 1 höggvarj lýsti sýninguna opn . aða mieð' nokkrum Grðum og gat þess, að enda þóít sýning- in stæði á vegum F.Í.M., hefði cillum listamönnum verið frjálst að senda myndir, sem dómnefnd hefði síðan skorið úr um hvort sýningarhæfar væru. Félagsmönnum hefði hins vegar verið heimilt að senda eina mvnd hver á sýr\ irguná eftir frjáísu vali, en dómnefnd síðan fjallað um Frh. at 3. síðu. I . sambandsstjórnarinnar, og var hún samþykkt á þing- fundi í gær. Dómurinni yfir hinni frá- farandi Alþýðusambands- stjórn er fallinn- Hann vair kveðinn upp af miklum meiriMujta verkalýðshreyf- ingarinnar um land allt við fulltrúakjörið til Alþýðu- sambandsþingsins. Völdum og áhrifumi kommúnista í Ai þýðusambandi íslands er þar með lokið- En minning Jóns' Rafnssonar og óheillamann- anna, sem m'eð honium störf- uðu, mun lengi lifa og verða íslenzkri varkalýðshreyfingu hvct bess að vera jafnan vel á verði fyrir skemmdarverkum og bröltí kommúnista. — Á- virðingar þeirra félaga eru marg’ar og miklarí, en fræg- asíir verða þeir að endemum fyrir hina fáheyrðu skýrslu fráfarandi sambandsstjórnar. Hún er og verður tilvalið minningarrit um virmubrögð og baráttuaðferðir kommún- isita í Alþýðusambandi ís- lands Einn af utanbæjarmönnun- um á Alþýðusanibandsþing- inu sagðjst ætla að geyma skýrslu fráfarandi sámbands- síjórnar vel og vandtega; hafa hana með sér heim í hérað og kyrna félögum sínum efni hennar, bví að hún væ.ri heim ildarrjt, sem vert værj að veita fulla athygli. Svo mun um fleiri fulltrúa á þessu Al- þýðusambandsþingi, því að skýrsla sambandss.tjórnarinn- ar er óljúgfróðasta vitnið um það, hvers kor.ar menn hafa farið með völd í Alþýðusam- bandi íslands að undanförnu. Þeir menn eiga sér enga af- sökun- En vert er þó að minn- ast bess, að þeir bera ekki meginábyrgðina á óhæfuverk- um sínum og ávirðingum. Þeir hafa aðeins verið hand- bendi pólitískra húsbænda, sem sagt hafa þeiro. fyrir verk um. Alþýðusambardsþingið kveður upp dóminn yfir hand bendunum, en verkalýðs- hreyfingin um land allt mun á öðrum vetlvangj dæma hir a pólitísku húsbændur þeirra. Útvcgsbiir.ka íslands og vann þar í 8 ár. Á þieim árurn kynnt ist ég Bjarna mætá'VisI, og varð áann is'tirax ástsæll af öllu síarfsíólki banikans. Hann varð góð'uir féíaigi í þess nrðs 'ssztu merkingu og fyrir það þær myndjr, sem fram yfir verður ^&ns sevinlega minnst voru. Kvað hann FÚM. hafa tr--ð l?EikiMæti. A þá rnimimgu hug á að halda eina slíka sam- tsEur eniginn .skuggi. sýningu á ári hveriu, til þess Bjarni var isem starfemað- að almenningi gæfist kostur uir sá trúasti af trúum, ioig for- á að fylgjast með þróun dæmi þess ibve.'ruig'góður sitarfs myndlistarinnar hér á landi, maður á að rækja istörf .sín og að bví væri og síefnt, að koma sýningum upp í ýmsum kaupstöðum víðs vegar um landið, og væxi allra Muta vegna mjög æskiilegt að það tcBkist Á meðal eldri og kunnari v^Ámrði og Bj-arni hlaut hjá myndlistarmanná, sem þátt yfirboðun’tó og u'nd'irmönn- taka í sýningunni, má nefm um- A1u- liofuðu Bjarna og . Ásgrím Jónsson málara, er gk’ðværð hans og góðhugur í svnír 3 myndir; Gunnl. Ó'. hvers mwms igarð, 'gerði Schevirg, 4 myndir; Jóhann hvern marn betri er fékk að Briem, 2 myndir; Jóhannes njóta nærveru hans. Kjarval, 4 myndir, Jón Stef- B.ianii via.r um gkeið for- ánsson, 5 myndir; Jón Þor- maðiur í Starfsmannafélagi og sikyMur við stoifnun og við E'kintavini. Ég ihypig e.ð tf'leistir banka- ir.enn' irfotf bá ósk að miega kveðia bHrJka sinn með sama ileífsson, 4 myndir; Krisfíru tjívr<r::i— Jónsdótíuir, 3 myndir; Magn '•ipinis og m'ifcilivirk- ur báfM-piMniclii í félagsmálum ^ Á- Arn38^, 2 myndir; banfcamanilia. Hann skráði fé Olaf Túbals, 1 mynd; Svein Þórarinssor, 1 mynd. Auk bess sýna myndhöggvárarnir Ríkarður Jónsson og Sigur- lagatail. si=m hefur að geyma ættfræðilegar upplýsingar, enda var Biarni óvenju ætt- jón Ólafsson, 3 myndir hvor- j fróður. Aðrir þátttakendur í sýning-1 Þegar 'haim let af störfum unni eru Barbara Árnason,' fyrár aldwrssakir kusu félagar Greta Ó. Biörrísson, Helga V. bans 1 Útvegsbankanum hann Thors, Jóhannes1 Jóhannes- hrfSiursfétega, 'hinn 'fyrsta og son, Karen Asnete Þórarins- eina. Þá hlaut hann cg Fálka- sor, Kjnrtan Guðjónsson, Krístinn.Guðsteinsson, Krjst- ián Ðavíðssion. Pé'tur Frið- rik Sigurðsson, Ríkarðuir Jóh. Jónsson, Siuurður Sigurðs- son, Sverrir Haraldsson, Vig- dís Kristiár sdóttjr, Gestur Þorgrímsson, Erla Guðrún ís- leifsdóttir og Tove Ólafsson. ■ 1 I orðui ifyrir þjóðnýt störf. Bjarni var kvæntur Sol- veigu Finársdóttur, og var íhieimili þeirra hjóna ann- álað' fyrir myndarskap, glað- værð og grstrisni. Bjarni Jónsson, í dag minn 3st 'félagar þínir í Útvegs- bar.káirum bín, með þak'klæti í huigia fyrir framúrskarandi góða viðkvnning'u og ógleym- ank'.ga vinóttu. Blessuð veri minning þí-n. Adolí Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.