Alþýðublaðið - 19.11.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Page 5
Föstudagui* 19. nóv. 1947. M'-l alNýöublabið FEA TONSKÆLDAFELAGI ISLANÐS hafa Al- þýðufolaðinu borizt eftirfaran'di bla’ðaummæli um ís- lenzku tónverkin, sem leildn voru á norræna tói’- ijstarmótinu. í Osló, svo og. meðfylgjandi greinargerð Jons Leifs, sem var fulitrúi íslenzkra tónskálda á mót- inu. Svo sem þetta safn tónskáldafélagsins af blaða- mnmælum ber með sér, er það alíí úr norskum blöð- úm (viínað er í aðeins'eitt danskt bláð, og í ekkert sænskí). Af þessum ástæðum fyrirfimiast hér ekki þau ummæii, sem Alþýðublaðið hefur áður birt frá fréítariíara sínum í Kaupmannahöfn eftir dönskum blöðmn. í nokkrum íiífellum er hér getið um nei- kvæða dóma í norsku blöðumun, en um imiihald þeirra i'áum við ekberí að heyra; gæíu þeir þó að siálfsögðu verið engu síður athyglisyerðir en hinir jákvæðu. 'ÞESS hefur verið óskað að birt -jjrði hér á landi ýtarleg frásögn af norræna tórlistar- mólinu í Osló og af hlutdsild íslenzkra aðila í því- Tón- skáldafélag íslands hefur því reynt að afla sér eins margra erlendra blaðadóma og unnt var um þessa hljómlsika og jafnframt falfð fulltrúa sín- um á mótinu að láta í Ijós álit sitt á því. Fer hér á eftir frá- sögn af blaðagreinum, er snerta íslenzku tónskáldin •— talin'í stafrófsröð: Um Árna Björnsson skrifar ^Verdens Gang“ í Osló: ,,Hjá íslendingnum Árna Björns- syni tóku mer.n eftir sterkri og persónuleg.ri laglínu (sterk og personlig meiodik). Eða er þetta sérstæð ísilenzk tóna- myndun, sem byrjar að njóía sín? Undirleikurinn og form- ið voru þó veikari. Bezt var ,,Horfinn dagur“- ,Nationen“ í Osló (Tönnes Birknes) skrifar hins vegar að lagið ,,Þú biður mig að syngja“ hafi verið bezt. »,Í>agbladet“ í O'sló (Egil Falck Ar.derssen) skrifar: ,,Svo voru sungin á íslenzku tvö lög eftir Árna Björnsson. Þau hljómuðu vel og aðlað- andi (vakkert og sympatisk). Sama segir Thorlsif Eken í j,Morgenposten“ í, Osló- Tvö norsk blöð skrifa fremur r.eikvætt um þessi lög. Annars minnast blöðin Mtið á lög Árna enda voru þau filutt á hljómleik með 20 öðrum norrænum lögum. Um Hallgrím Helgason skrjfar ,,BagbIadet“ í Osló (Egil Falck Anderssen): „Þá fengu strokhljóðfærin að ráða um stunaarsakir og léku ,,Sex íslenzk þjóðlög“ fyrir strokhljómsveit eftir Hall- grím Helgason. Það er erfitt að1 skrifa fyrir ■ strokhljóm- sveit og þessar raddsetningar vjrtusit töluvert einhliða- Efn íð sem H. H. fæst þarna við er svo sem r.ógu gott og. eftir- tektarvert, en meiri hugvits- semi hefði máitt koma í Ijós. Einhljða áhrjfin. eru ef til vill itil orðin af virðingu fyrir lög nnum, sem hann hefur viljað láta sem bezt njóía síns eigin gjldis, — en þá er Iíka spurn- ingin um raddsetningu ó- þörf.“ „Verdens Gang“ í Osló skrifar: „íslendingurinn Hall grímur Helgáson hafði útsett sex íslenzk þjóðög fyrir strok hljómsveit. Þau voru svo að segja ejns raddsett og ekki mjög sérkennilega. Þrátt fyr- ir þetta hafði þessi dálítið variega msðferð aðlaðandi (sympatisk) áhrif, af því að augljós var ærlegur vilji að báki.“ ,,Aftenposten“ og ,’Frjhet- en“ í Osló skrifa að lögin hafi verið samin í sömu tónhæð og því haft einhliða áhrif þrátit fyrir fegurð, tilfinningu og í seinasta laginu tæknis- legan frágang- ,»Arbeiiderbladet“ í Qsló segir að fyrsta lag Hallgríms hafj vsrið bezt, en að sérstæð íslenzk taktskiptingarhrynj- andi hafi komið fram í n.æst- seinasta laginu, hljóðfærin hafi hljómað vel, en rithátt- urinn verið í skólastíl. — Um mæli blaðanna ;,Morgenpos- ten“ og „Nationen“ í Osló eru fremur neikvæð, en þó telur ,,Morgenpostsn“ að stundum hafi leiftrað fyrir sérkennum' (glimtvis — sær- preg). •— Önnur ummæli um þetla eru ekki fyrjr hendi. i Um Helga Pálsson skrifar Tönnes Birknes í ,»Nationen“ í Osló: „Tema með tilbrigð- um og fúgu eftir Helga Páls- son er að mínum dómi bezta íslenzka verkið, sam vér höf- um heyrt þessa dagana, þar sem íslendingar hafa komið fram- Verkið var nriög vel flutt," í ,,DagbIadet“ í Osló 'skrif- ar Pauline Hall að íslar.d og Danmörk hafi átt sigurlaun- j in á þessum Mjómlieik, þar ‘ sem fluitt voru verk Helga Pálssonar og Jóns Þórarins- sonar og segir að eins og Jón hafi Helgi einnig eitthvað að segja, enda þótt verkið sé dá- lítið ójafnt að gæSum. Grein- arhöfundur s^gir: „Augljóst var að verkið er alvarleg vinria, engin tilviljun; tón- skáldið hefur takmark fyrir sér.“ ,,Morgeiiposten“ í O-ló (Thorlejf Eken) segir að verk Helga sé gáfulegl og hug- myndaríkt i-talentfull kom- positjon med fantasi). í ,,Várt Land“ (Oslo) skrif ar Ingar Fr. Nielsen að verk Helga hafi verið nokkuð laust í forrni, en sýnt jafnframl mjög hugmyndaríka tónlist (mye. inspirert musik), fimm- undirnar hafi verið notaðar með áhrifamiklum hætti o. s- frv. Oslóblöðin ,,A£tenposíen“ og ,,Verdens Gang“ telja verk Helga þuilglvndUlegt og mið- ur merkilegt, þrátt fyrir kunnáttu og enda þóit ýmis- legt gott megi segja.um ein- stök atriði þess. Hiris vegar telur Jörgen Jersild í danska blaðiru ,>Berlingske Tidendé“ að verk Helga hafi verið bezta verkið á. þessurn hljómleik- — Fleiri blaoaummælj um þetta eru ekki fyrir hendi. Um Jón Leifs skrjfar Kol- stad í .,Morgenfoladet“ (Os- ló): iSérkennilegasti þáttur hljómleiksins var ,,Guðrún- arkviða‘_‘ eftir Jón Lsifs. Þstta ókunnuglega verk var skrifað í þungum ,,lapidar- iskum“ Íslendingasögústíl, tilbreytingarlausum . (mono- tor), há-lftalandj fimmundar- söng, en með greinilegum sál- rænum (stemníngsfylne) blæ og nokkrum fögrum köflum, sem náou djúpurn tökum (grsp sterkt). \rerk, sem þarf að heyrast oftar sn ejr.u sinni til að festast í huganum. Það var sungið af tilfinningu og kunnáttu og meira að segja á 3slenzku.“ í „Friheíen“, Osló, rkriíar Tcrbjörr, Knutsen: „Hið virki lega riýja kom fyrst fram í „Guðrúnafkviðu“ eftir Jón Leifs- Ef t:l vill voru menn of íljótir á sér að þykja ekki mikið vænt um tónlist hans. Sfcaðreynd er ,a.ð hann er ejnn af þeirn, rom ekkl verSur skil inn svo fljótt- Hann megnar að segja rnikið í þessari tón- smíð. Sönglina hans er sf til vill of hátt spsnnt og náilgast Wagners háa stíl. Randi i Brapdt Gundersen söng sér- stak’oga fallegan kafla í þessu verki. Hún hafði r.áð dýpstum tökum á efnínu og hún söng svo að mönnum hitnaði um hjartarætur. Hin- ir söngvararr.jr voru sem að-. stoð í þessu erfiða hlutvarki-“ í • »,Morgenposten“ (Osló) skrifar Thorlaif Ekan, .að verk ið hafi verið ,,sérkennilegt og framandi“. Ann^rs seg- ir höfundurir.n: ,,Það er mér langt um megn að geta látið . Ijós haldbært mal á öllu því nýja, ssm heyrðis* í gær- Verið getur að. fyrstu áhrifin haldist við að heyra varkin aftur, en oft fæst þá allt önn- ur inrsýn og skoðun.“ í „Várt Land“, Osló, skrif- ar Arnfinn Ölen að verkið hafí verið* eftirtektarvert sökum. þess að það var s'krif- að 1940 til minningar um ó- kunna norska hermanninn, en se annars ekki sérlaga merkilegt. — Aðrir' iiorskir bíáðadómar um verkið eru nejkvæóir. Danska blaðið »,BerUngske Tidsnde" birtir í 'grein eftir Jörger. Jersild greinarkafla með yfirskriftinni „Hið sér- kennilsga verk Jóns Leifs“ og íýsir íslenzka tvísöiigr.um r.em sögulegri staðreynd og verk- inu' ,,Guðrúra:rkviðu“ sem ,,meir eir furoulegu fyrir- brigði“ með' „.ívvo lítt tónræn- ,u) S S s S • s s s s . s s s s s s s s s s s um (musikaliske) laglínum“. Um Jón Þórarinsson skrif- ar Paulir.e Hall í „Ðagbla- deí“, Osló, eins og fyrr var getið, að ísi-and og Danmörk hafi átt sigurlaunin á þeirn hljómleik, er um ræðir og kemst þannig að orði: „Af ís- lenzku verkunum var það einkum klarinettsónaía Jóns Þórarinssonár, sem vakti at- hygli fyrir sitt skýra og kjarnyrta form og sinn fasta svip. Sónatan var samin á tór.amáli tengdu tólftónalist- inni og hún v.ar gegnsýrcf af persónulegum vilja. Sjálft byrjunartemað í hægá þætt- inum. liljómaðj næstum sem ,,aírómantiseruð“ umritun á næturljóði Chcpir.s í E-dúr og samt bar þátturinn keim af draumsærri .tilfinningá- semr Þessi skemmtilega són- ata skar sie heppflega úr um- hverfi dagskrárinnar og var framúrskargrái vel flutt.“ í „Aftenposten“ skrifar Dag Winding Sörensen: ,,Það var þægjleg íiibreytjng að hlusta á óvænt nýtízkuvsrk: klarinettsónölu eftir unga ís- Iendinginn Jón Þórarinsson. Ilún var skrrfuð í ómslríðum kadenslausum gagnlínustíl (linearstil) með temamótum (Frh. á 1. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.