Alþýðublaðið - 19.11.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 19. nóv. 1947. NÝR KÆNIíIÐAT. . Nóbelsverðlaunaveitingar eru jafnan ræddar talsvert löngu óður en þær fara fram. Hafa þá jafnan ýmis skáld okkar svo gott sem hlotið bókmenntaverð launin, svona ámóta og íþrótta garpar vorir hafa sigrað á ól- ympíuleikjunum áður en þeir bófust. Að þessu sihni þykir þó sýnt, að betur muni til tak- ast hvað næstu bókmenntaverð laun Nóbels sáluga snertir, og er almennt hald manna, ao Jónas fyrrverandi muni hljóta þau fyrir skáldsögur sínar í Ófeigi skörðótta. Eru menn svo tiltölulega vissir um þetta, eink um fyrir þá sök, að Hermann, eitt af fyrstu stórsköpunarverk um Jónasar, kvað hafa stofnað íil leiftursóknar, máli þessu til sigurs, en hann. er harðskeytt- ur í hverri keppni eins og and- stæðingum hans á öllum glímu völlum er kunnugt, og kenndi þó fóstri hans honum aldrei að níða menn til falls, sem ekki var von,. þar eð hann kunni það aldrei sjálfur. Það hafa og lygnir rnenn fyrir satt, að Her- mann muni hafa hreyft þessu við ýmsa áhrifamenn erlenda, er hann hitti á þingi sameinuðu þjóðanra, og haíi þeir tekið v,eí það. Sömu menn telja og lík- legt að Jónas kunni að launa Hermanni hjálpina álíka vel og Hermann hefur jafnan launað Jónasi velgjörðirnar, og kaupa af honum nokkur hlutabréf, — auðvitað á nafnverði. | Ekki mun þetta samt hafa þau áhrif, að frístundamálara- listaverkasýningin í Austur- stræti verði þátttakenda færri, enda. væri það illt. Þess er og getið, að yngsti nemandinn í þessari listgrein sé aðeins 9 ára að aldri, og má segja að ekki sé ráð nema í tíma sé tek- ið, — en þeir elztu komnir yf- ir sextugt, — og er þá e£ til vill hægt að snúa máltækinu við og tala um óráð ofseint tek ið. j Skinnurnar. Það virðist nú orðin föst venja, að kenna bæk ur, er um þjóðleg fræði fjalla, við einhver skinn, 'sem þó eru jafnan höfð í kvenkynsmynd. Eru þégar kotnnar út Grá- skinna, Rauðskinna og Sel- skinna í þessum flokki. I í rauninni eru þetta beztu bókarheiti, — og hví ekki að láta þau taka til fleiri bók- menntaatriða: t. d. „Loð- skinna“, „Úlfskinna“ eða „Ref skinna“ — um stjórnmál; „Naut skinna“ eða „Hrútskinna“ — bækur, sem allt heilbrigt fólk verður að lesa; ,,Skorpinskinna“ — urn bindindismál; „Bjór- skimia“ — um bindindismál frá öðyu sjónarmiði; „Hrá- skinna“ eða „Jórturskinna“ — málgögn náttúrulækninga- manna; „Lambskinna" — barna blað; „Tryppaskinna“ — um kvikmyndir og annað efni fyrir æskulýðinn, og loks „Elti- skinna“ — jnáþragn íþrótta- manna. STRÆTISVAGNAHJAL Sundmenn vorir eru nú tekn ir að- jafna sig eftir hrollskjálft ann og gæsahúðina úr ólympíu lauginni. Setja þeir nú hvert 1/1000-sekúndubrotsmetið af öðru í sundhöllinni, rétt eins og eitthvert alþjóðamótið standi fyrir dyrum. Húsameistari rík- isins, flugmálaráðunautur og fleiri sérfræðingar kváðu nú vera að athuga möguleikana á því að búa sundhöllina vængj- um, skrúfum og öðrum græjum, sem þarf til þess að gera hana flugfæra, svo að sundmenn vor ir geti ferðast með hana eða í henni á næstu alþjóðamót. En takizt það, — — — — Félag íslenzkra. fiístundamál ara heidur nú uppi skóla oj* hyggst efna íil sýningar á næst unni. Sfarfsstúlka ósikast í BMieimiiIi Hafnar fjarðar. Upplýsimgaæ hjá forstöðutkionumni sími 9281. Smurt brauð og snfftur . Til í búðinni allan dagma. Komið og veljið eða símið SÖ.D & FISKUB Leonhard Frank: í MATTHILDUR I ....................... ent til ástarinnar. Hann var komirin. Vikurnar, sem hann hafði verið fjarverandi, voru strax gleymdar — hann horfði á hana, eins og hann hefði verið í herbsrginu með henr.i í marg.a tíma. Fyrir Matthildi hafði þetta augna- tillit hans verið sá vottur ásí- ar hans, sem breif hana mest — þettá stöðuga, rólega augnatiHi't, eins og hann væri að reyna að komast að hinni raunveruiegu ástæðu fyrir ást þeirra, en gæti aldrei fundið hana. Dálitla stund gáfu þau sig alveg á vald þessum órannsakanlega- íyendardómi- Það var ekki fyrr en hann settist við hlið hennar, að augu hans ljóm- uðu af fögnuði yfir að sjá hana aftur. Matthildur sá eitthvað nýtt í svip eiskhuga síns, sem vikum saman hafði andað að sér .öðru lofti í ókunnu landi og séð aðrar hiiðar á lífinu. Henni virtist að þetta nýja væri í augum hans og á hraustlegum brúnum vöng- um hans- En hún vissi ekki hvað það var. Hún tileinkaði sér það með blíðlegum koss- um- Heima talaði hann glaðlega við um'sjónarmanninn, sem tók upp farangur hans og við konu umsjónarmannsins, sem færði honum að borða. Hjón- in fóru aftur heim í íbúð sína. Hann var einn 1 herbergj- um þeirra. Stóra húsið var tómt, Hann gekk hægt um úr einu herberginu í .annað, eins og maður, sem ætlar að fara að leigja sér íbúð. Innan um öll faiiegu húsgögnin var ekki minnsti vottur um líf- Hann hugsaði, að það væri eins og eigandinn væri dáinn, og allt í einu d$:tt honum í hug að Matthildur gæti dáið af barnsburðinum, og hann reyndi ,að ýta þeirri hugsun frá sér með því að ímypda sér að bamið væri þegar fætt. Það sæti útj á grasflöt- inni við fætur móður sinnar- Hún hélt því upp fyrir höfuð sér og brosti glaðlega og faðmaði það svo að sér. Hann m andiit bennar. Hann var djúpt snortinn af hamingju og þakklæti og hugsaði: Mér hefur heppnast það, sem er erfiðast hér á jörð — að gera aðra manneskju hamingju- Eama. Hann sneri sér við eins og hann ætlaði út til hennar. Og þessi fagra mynd hvarf brátt og óttinn spralt skyndi- lega upp og stýrði hendi hans að símanum- Hjúkrunarkonan sagði, að hún gæti ekki komið honum í samband við Matthildi nú, sóttin. væri byrjuð. Þegar hann spurði, hvort hann mætti koma, hló hún og sagði: ,,Þér yrðuð bara fyrir-“ En hún hló, sagði hann við sjálfan sig, mjög vandræða- lega, hjúkrunarkonan hló. | Hjúkrunarkor.an skoðaði Matthildi og sagði henni hvernig hún ætti að liggj-a og , hvað hún. gæti gert til að flýta fyrir fæðingunni. Hún varð að þola hríðarnar. Hún hélt í hendina á henni. Matthildur var - rennsveitt á enninu, en brosti þó enn þá. Þegar kvölin var liðin hjá, fór hjúkrunarkonan, inn í næsta herbergi til konu, sem hafðrátt tvö börn áður og gaf heririi þessj sömu góðu ráð- rpJár-ég veit, ég veit. Ég í- mynda mér alltaf að ég sé að róa báti upp straumharða á- Það er erfitt." ,Hvað er erfitt?“ ,,Að róa bátnum! En það gagnar.“ i . Matthildur hafði glaymt hinum nístandi kvölum sótt- arinnar. Hún Já hreyfingar- laus og horfði á endurskinið frá lampanum, sem hékk of- an úr loftinu eins og dauft tungl. Hún hugsaði um barn- jð sitt, sem brátt mundi koma í heiminn. Fyrsti hlutinn af heimjnum, sem það sæi, yrði þetta herbergí- Kannski sæi það borðið fyrst. Eða lamp- ann- Furðulega hluli í heimi,1 sem það sriiám saman mun iæra að þekkja. trúlegt — að eftir dálitinn tíma mun það læra máiið, sem mennirnir voru meir en milljón ár að skapa. Einhvern tíma mun ’barn mitt, sem er ennþá ó- fætt, læra málfærði. Hún hristi höfuðið. Ötrúlegt. Matíhildur, sem áleit hið fíngerða <æðakerfi hvers biaðs svo þýðingarmikið og óskiljanlegt furðuverk, brösli og sagði við sjálfa sig að þessi iitla mannvera, nærð af her.nar eigin blóöi, sem hún átti brátt að fæða, væri ekki hennar eigið verk fremur en plantan sprytti eingöngu af fræi og fyrir tilverknað jarð- vegsins- Hún var ekki annað en verkfæri í hendi þess valds sem á bak við allt var og skapaði aiila hluti. En liver var það vald? Þar þrýtur öll vizka og öll þekking, hugsaði hún, og trúin tekur við og svo hætti hún að hugsa. Lík- ami hennar erigdist sundur og saman- Kvalirnar rifu og slitu hana sundur. Hjartað Ibarðist,- Augun stóðu út. Henni lá nærri köfnun. Og þetta var það-, .sem skeður í hvert skipti, sem kona eign- ast barn, hugsaði hún. ,,Þetta er aðeins byrjun. Hjá frú Weston mun þetta sennilega iekki byrja fyrir al-. vöru fyrr en í fyrramálið,“ sagði læknirinn við nætur- hjúkrunarkonuna, meðan hann var að rannsaka ná- grarnakonu hennar. ,,En hérna er það komið á það stig að höfuðið er komið nið- ur- Þér verðið að herða á. Verið duffleg.“ ,,Vera dugleg! Mér þætti gam.an að siá, hvort þér gæt- uð verið duelegur. ef þér ætt uð að þota þetta,“ sagði kon- an sfýniandi og hún herti á þar tjl æðarnar í gagnaugum henriar voru nærri komnar að því að springa. Stuttu iseinna lá nýfæddur drengur í vöggunni. sinni, sem áður hafði verið hituð upp, o« konan, sem ennþá var skiáilfandi, spurði og brosti: .,Hvað er hann þung- ur?“ í hvert skipti, sem hríðin var hð'n hjá, fann Matthild- ur hv'id. sem gaf benni styrk fyrir ræstu hríð. En þetta var lenfsta nótt í lífi hennar, og vxð hveria hríð dró úr kröft- um h^n^sr. svo að hún varð máttlauriari er á leið- Við og v:ð ^vaf hún örlítið. Henni fanric,+ hún fljóta á ólgúsjó, yfir h°nni var grát-t himin- hvolflð. AId.a kom veltandi til herníár úr mikilli fja-rlægð, ósnend: vaitnsfj.all með s-tór- ar kilæu se-m grófusí. i-nn. í líkama hennar og rifu hana MYNOASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSs , ÖKN ELDSNG ÖRN: En því miður hefur þú ekki hvernig þær leggja á flótta.-------KÁRI: Og ég kann á þeim lagið, mað- ur, — komdu. ---------- nógu mikla kvenhylli, — sérðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.