Alþýðublaðið - 19.11.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Qupperneq 7
Föstudagur 19. nóv. 1947. ALÞYöUBLAÐIÐ 7 rr E.s. „Brú fermir í Ro’tterdam og Ant- V/erpen 23.—27. nóvember. E.s. „feSafoss" fermir í Ka'Upmaaanaihöfii, Ála borg og Menstad 27.—30 nóv- ember. Es rr fermir í Kaupmannaböfn, Gaufaborig og Menstad 2.-9. desember. J9 fermir í Lieith 17.—20. nóv- ember. Ff fer héðan laugsrdagura 20. þ. m. til Viestur- og Norðurl'ainds. V i ðkcmustað ir: Bíidudahir Þingey'ri Flateyri ísafjörður Sikagaiströnd S auðárkrófku r Ilofsós Siglufj örður Akuneyri. H.f. Ejmskipafélag íslands. SKIPAUTGeRÐ 'íí 55' Áætilunarfieirð tii Vest- mannaeyja hinn 22. þ. m. — Vörumóttafoa í dag og á morguíi. Pantaðir ifarseðlar ósfoast sóttir árdeigis ó morg- un. fer frá Reykjavík tii Færeyja og Kau'pmamnaihaínar 27. þ. m. Farþcgar sæfoi farseðla á morgun og sýni venjule-g s)k;il- riífci. Nsestu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem hér segir: — 20. móvcmber og 8. dessmber. — Fiutning- ■ur ósikast tilfoynntur skrif- sti'íu Siameáuaiða gufusfcipafé lagsir.s í Kaupmiannahöfn. SKEPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erleadur Pétursson). I'ramh. ai 5. síðu. í frjálsum bogum. Þrátt fyrir greinileg ummerki skólans mátli kenna persónuleg tök tónskáldsinS.“ Elling Bang skrifar LþVer dens Gang“ í Osló: ,,Verkið hélt athygiinni vakandi frá byrjun til enda s:em fastmót- uð tónsmíð úr skóia Hinde- miths og var það verkið, sem flestar gráðurnar fékk fyrir ísilar.d- Það . var framúrskar- andj vel flull.“ í !,Moi’g'enbIadet“ (Oslo) skrifar Stener Kolstad að Jón Þórarinsson sýni frum- legan svip í verki sínu og'að hér sé um merkan tónlistar- m,arn að' ræða og segir: ,,Þrá'tt fyrir, hófsemi í með- ferð tónskáldsins var ekki hægt að komast hjá því að finna neistann og hið bezta var að hugkvæmnin lystj í verkinu allt til enda- Seir.a.sti þáiturinn var ekki sízt á nægjulegur. Flutngurinn var allra fyrsta flokks.“ í ),Morgenposten“ (Osló) skrifar Thorleif Ölen: ,,Ann- ar íslendingur (á sömu dag- skrá) Jón Þórarinsson krafð- ist að minnsta kosti jafn mfk- illar eftirtefotar (og He-lgi Pálsson). Það er ekki erfitt að geta sér til hver var kennari og meistari Jóns Þórarins- sorar. Þegar hann fær per- sónulegri blæ á íónlist sína mun hann geta ságt mikið með isínu stutta, skýra og gagnorða formi.“ í ,,Nationen“ (Osló) skrjfar Tör.nes Birknes: ,,Klarín£tt- sónatan eftir hinn íslenéfeg kvöldsins, Jón Þórarjnsson, lél ekki eiitt augnabljk í ljós þjóðerni tónskáldsins, en hing vegar voru áhrif lærimeistá'ía har.s Paul Mindemiih biygð- unarlega auðsæ-“ Jörgen Jersild skrifaj j danksa blaðið „Berlingsfoe Tidende“ að verkið beri vott um vilja til nýrra leiða, en þó aðeins vilja. Um Karl O- Runólfsson skrifar Arnfinn Ölen í „Várt Land“ (Osló): ,,Hljómleikur- inn byrjaði með1 ekki ómerki- iegu verki, hljómsveitarsint- unni ,,Á krossgötum” eftir Karl Runclfsson. Verkið er eiithvað það bezta, sem vér fengum frá ísland í þetta sinn, en segjast verður að eft- jr varð í liuganum spurning um þýðingu titilsins.“ í ,,Friheten“ (Osló) stend- ur: ,,Það má segja að tónskáld ið hafi vissa tilfinr.ingu fyrir hlj ómmöguleikum orkesturs- ins. Hann setur heppilega fram og oft með töluvert lið- ugum höndum, betur en t. d. Jón Leifs, sem vissulega hafði hugmyndir í „Guðrún- arkviðu“ sinni, en framreiddi tónlistar-grænmeti sitt hrátt ásamt mold, steinum og sandi-“ — Aðrir norskir blaða dómar um verkið eftir K. R- eru neikvæðir, en úrkippur frá öðrum löndum vanrtar. Um Pál ísólfsson skrifar Hans Jörgen Huxium í „Aften posten“ (Osiló) að verk PálS hafi verið fjörgandi eftir þátt íslands á fyrstu hljóm leikunum og að verkið hafi verið skiifað af kunnáttu og ekki án hugkvæmni. Líkum orðum fer Reimar Riefling um verkið í ,,Arbei- derbladeí“ (Osló) og rtelur Pál hafa bætt hlut íslands. í „Verdens Gang“ (Osló) skrifar Elling Bang að Páll sé ,,‘samvizkusamur founnáltu- maður, sem ávinni sér virð- ingu“. í ,,Nationen“ (Osló) skrifar Tö.nnes Birknes að verk Páls hafi náð mesrtri hylili á kirkju híj ómleikunum og að það sé hughrífandi (raffineret) sam- ið. Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f* Sum blöðin telja þó að verk Páls sé smíðað eftir sí- gildum . fyrirmyndum Bachs og Regers og tvö norsk blöð telja það ekki eftirtektarvert- GREINARGERÐ Undirritaður var ekkj við því búinn að þurfa að gera skriflega grein fyrir þátttöku i íslands á ofangreindu móti, j en sjálfsagt er að verða við | ósk um það- Þess vegna var og eftir á gerð gangskör að því að r.á í blaðaúrklippur um tónlistarvikuna og liggja nú fyrir úrklippur úr flestum eða öllum daghloðunum í Os- ló, én hins vegar aðeins örfá- ar greinar úr dönskum og sænskum blöðum og ekkert frá Finnlandj. eða öðrum lönd um. Mættir voru á mórtinu — eftir því sem frétzt hefur — aðeins einn sænskur gagnrýn andi og einn frá Danmörku, en tvö dönsk tónskáld, sem áttu tónverk á skrá móitsíns, skrifuðu auk þess um hljóm- leikana fyrir dönsk blöð- Hér á íslandi virðast menn hafa litið á mót þetta sem nokkurs konar íþrótitasamkeppni og borið skrifin um verkin sam- an við gagnrýni á nýútkomn- um skáldsögum, sem reynt er að gera að metsölubókum. en gleymast að fullu eftir örfá ár. áf oss íslendingum er alvara í að gerast listmenntaþjóð, verðum vér að losa oss við svo frumstæð sjónarmið. Undixritaður er þeirrar skoðunar að ný list, jafnt tón ilist sem mynalist, verði alls i ekki metin til nokkurraT hlít Guðrún Björnsilóttir frá Kornsá. í „íslemkmn kvenhetjúni' birtast þættir af íslenzkum kon-um ú-r ýmsum stéttum, ssm háð hafa harða lifsbarattu, sýnít þrautseygju 0;g fórnfýsi, verið fyrirvinna fyrir stórum barnahcp eða hjálpáx'heilil'ur sveitunga sinna. Öllum er konuim þessum það sam merfot, að hafa unndð ste-rf'sín æðruilaust og í kyrrþey. Þetta er ©kfci bók :umj|rægar fconur, h'sidur frásögn af ís'lenz'kuim konum, sem helgað hafa beimili eín'ui istarfiskraifta og íórnað lífi sínu fyi’ir aðra, án þess að æblast til þafcka eða viðuikenninaar. Frú Guiðrún 'Bjömsdóttir tel'ur sjáií hók sína ,,eitt af þeim sömrunargögnum, sem nauðsynliegt sé, að safhá' ise ■tii þess að sýna, að fconur standi líairlimönnum ekki að baki.“ m íslenzkar kvenhetjur er fróðleg bók. íslenzkar k'venhetjur er skemmtileg bók. íslenzkar kvenhetjur er hók, sem allar konur munu lesa. Bókfellsútgáfan reiíi * a 1 ar af samtíðinni. Gildi verk- anna, — ef þau eru að ein- hverju leyti ný, — sést ekki fyrr en eftir á og því merkari sem verkin eru því léngri tíma þurfa þau oft til að öðl- ast • skilning. . Listamenn og listunnendur verða nú einu sinni að sæl ta sig við þetta og eiga að nálgaist altari hslgi dómsins í auðmýkt og án þess að vænta fullria launa eða lofs- • í sambandi við ofangreint mót verður að minnast þess ' að norræn tónlist er yfirleitt skammt á veg komin- Mörg norræn tónskáld feta nú í fót- spor danska meistarans Carls Nielsen, sem er enn lítt met- inn annars staðar en á Norð- urlöndum. Önnur norræn tónskáld skrifa í stíl þeirrar kynslóðar tónskálda í -öðrum löndum, sem er að líða undiir lok (Shönberg, Stravinsky, Hindemiith). Sum norrænu tónskáldin — einfcum meðal Norðmanna — taka upp þjóð legt tónlistarefni, en á fnum- stæðan hátt. Ef til vjH á æðri tónlist eftir að þroskast af þeim tilraunum. Vér íslend- ingar stöndum. fyirir urtan þessa þróun, en þá'ð var aug- Ijóst á þeseari tónlistarviku, að íslenzku tónskáldin sjö stóðu siem heild ekki aftar en hin r.orrænu rtónskáldin. Á mótinu voru flutt 51 verk eft- ir núlifandi tónskáld frá Norð urlöndunum fimm Tónskálda félögin sjálf — eða nefndir í þeim — gsngu hvert fyrr sig frá dagskrárliðum sinum og’ var ireynt að koma sem flest- um t ónskáldum að, enda varð eingöngu tími fynir umfangis- minní tónverk. Höfundar blaðadómanna voru yfirleitt annað hvort sjálfir tónskáld eða menn lítt menntaðir í tórdiist. Dægur dómar um nýja list Mjóta að 1 hafa lítið gildi. Það sem mestu -veldur um framgang nýrra tónverka er að þau séu flutt af skilningi og að þeir flytjendur taki þau að sér, sem beita sér fyrir útbreiðslu þeirra af ejgin sannfæringu án tilili'tis til dægurdóma, sem gleymast fljótlega og það jafnt hvort þeir eru jákvæð- ir eða nieikvæð'ir, — enda báðar tegundir þeirra oftast til orðnar af misskilningi. Ein göngu fyrir stílrétta túlkun hefur alla tíð ný list getað náð útbreiðslu og varanlegri við- urkenningu. Slíkur skilning ur frábær átrti sér stað á þessu móti í verkum Helga Pálsson- ar, Jór.s Þórarinssonar og Páls ísólfssonar. Það voru miklir sniillingar, sem léku verkin, o'g ærtti að bjóða þeim í hljómleikaferð' til íslands til þess að styðja útbreiðslu verkanna í fleiri 'löndum. Reykjavík, 16. 11- 1948- Jón Leifs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.