Alþýðublaðið - 20.11.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Side 1
yeðurhorfurí Allhvass norðaustan smn- staðar dálítið snjókoma eða slydda, * í: -fc ForustugreinS Einu sinni satt orð. * * XXVIII, án;aíiaur Laugardagur 20. nóv- 1948. 265. tbl. Ilelgi Hannesscn Síéimuidur Ólifsson Ing'mundur Gesísson Jón Sigurðsson Sigurrós Sveinsdótíir kommymst! a sæfi i hinm tiý- iörra mistjérn sambsndsins. Guðmundur Sigtryggsson Magnús Ásímarsson Sigurjón Jónsson KOSNING NYREAR SAMBANDSSTOJRNAS fór fram á þingi Alþýðusambandsms í nótt. Forseti sambandsins var kjörinn Helgi Hannessojþ (Verkalýðs félagið Baldur, ísafirði) meo 146 atkvæðum. Komm- únistar höfðu Hermann Guðmundsson ekki í kjöri, heldur Stefán Ögmundsson; en hann fékk ekki nema 108 aíkvæði. Enginn kommúnisíi á sæti í hinni nýju miðstjórn sambandsins. ÞING SAMEINUÐU ÞJOÐANNA I PAEIS samþykkti í gær með 43 atkvæðum gegn 6, tillögur Vesturveldamia í af vopnunarmálunum, en samkvæmt jjeim verður stofnuð nefnd til ao safna upplýsmgiun um vígbúnað þjóðanna. Þingið felldi hins vegar afvopnunartillögur Eússa, þess efnis að stórveldin skyldu minnka herbúnað sinn um einn þriðja á næsta ári, og framleiðsla á kjarnorkusprengjum verða bömmð. Auk Kúss íands greiddu aðeins leppríld þess í Austur-Evrópu atkvæði með þessmn tillögum. Áður en atkvæðagreiðslur fóru fram á þinginu í gær urðu ,enn harðar umræður um ' afvopnunarmálin- McNeil, fuilltrúi Breta, sagði, að tillög- ur Rússa væru áróður einn; í bezta tilfelli gætu þær talizt þýðingarlausar, en í versta tilfelili væru þær hættulegar. Benti hann í því sambandi enn á, hvernig Rússar hefðu einir haldið við margra millj- óna her, meðan aðrar þjóðir, Frh. á 7- síðu. Auk Helga Hannessonar voru kosnir í miðstjórnina: Sæmundur Ólafsson (Sjó- mannaf élag Reykj avíkur), varaforseti, með 141 atkvæði. SigurðUr Guðnason fékk 114. Ingimundur Gestsson (Bif- reiðastjórafélagið Hreyfill, Reykjavík) með 141 atkvæði. Magnús Ástmarson féklc 109. Jón Sigurðsson (Sjómanna- íélag Reykjavíkur), Magnús Ástmarsson (Hið íslenzka sett k! 2 í FLQKKSÞING ALÞÝDU FLOKIvSINS verður sett í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2 síðdegá&J dag. Þeir fulltrúar, sem ekki hafa þegar skilað kjörbréf um, eru beðnir að gera það á skrifstofu flokksins í Al- þýðuliúsinu milli kl. 10 og 12 árdegis í dag. prentarafélag, Reykjavík), Sigurjón Jónsson (Félag járn- iðnaðarmanna, Reykjavík), Guðnnmdur Sigtryggsson (Verkamamiafélagið Dags- brún, Reykjavík), Borgþór Sigfússon (Sjóniannafélag Hafnarfjarðar) og Sigurrós Sveinsdóttir (Verkakvenha- íélag'ið Framtíðin, Hafnar- firði), — öll meðstjórnendur. Þau voru kosin í einu lagi. Lengra var sambandsstjórn' ar'kosningunni ekki fcomið, er blað'ið fór í pressuna í nótt. EFtir var að fcjósa fulltrúa iandsfj órðunganna í sam- bandsstjórn, en því ótti að íjúka. í nótt. Borgþór Sigfússon Fulltráar á áiþýSn sambandsbingi isr ir- HENRI SPAAK, forsætis- ráðherra Belgíu, baðst lausn- ar fyrir sig og allt ráðuneyti sitt í gærmorgun, en áður hafði dómsmálaráðlierra hans beðizt lausnar, í fyrrakvöld- FULLTRÚARNIR Á ÞINGI ALÞÝÐUSAMBANDSINS vérða gestir Stefáns Jóh. Stefánssonar forsætisráð- herra í hófi, sem hann haldur þeim í Flugvallarhótelimi kl. I 7,30 í kvöld-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.