Alþýðublaðið - 20.11.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Page 3
Laugardagur 20. nóv- 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá roni lil kvölds nóvember. Selma Lagerlöf, sænska skáldkonan, fætktist þennan dag árið 1858. En Leo Tolstoj, rússneski riíhöfundur- ínn, lé*t sama dag áriS 1910. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 17 ár- um: „Fyrir ári var íjögurra ára gamall drengur fluttur á sjúkra- hús í Lundúnum, og þao, sem að honum var, var að hann hélt að hann væri bíll. Hafði hann um tíma ekki borðað neitt nema móðir hans ségði, að það þyrfti að fylla benzíngeyminn, en svo hætti hann alveg að borða af því að bílar gerðu það ekki. Núna um daginn, eða eftir hér um bil ár, var drengurinn út- skrifaður af spítalanum og var nú í alla staði eins og önnur börn.“ Sólarupprás var kl. 9.13. Sól- arlag verður kl. 15.14. Árdegis- háflæður er kl. 7.40. Síðdegishá- flæður er kl. 20.05. Sól er í há- degisstað í Reykjavík kl. 12.13. Næturvarzla: Ingólfs apótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílastöðin, sími 1380. Veðrið í gær Kl. 14 í gær var norðaustan átt um allt land, hvassast 9 vind stig á Möðrudal á Fjöllum, 7—8 víða norðan lands og vestan, en hægviðri sunnan lands. Snjó- koma var um norðanvert land- ið rigning víða sunnan lands en að mestu leyti úrkomulaust á Vesturlandi. Suðaustan lands var 4—5 stiga hiti, 2 stiga frost á Möðrudal, en víðast annars staðar 1—3 stiga hiti.' Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull faxi“ fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 9 árd. LOFTLEIÐIR: ,,Hekla“ fer i dag frá Amsterdam til Róma- borgar; væntanleg heim á mánudag. AOA: í Keflavík kl. 22—23 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 11 Akranesi kl. 13. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi (óákveðið). Brúarfoss var vsentanlegur til Hamborgar 19/11 frá Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Antwerp- en 18/11 til Hull. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Húsavík 19/11 til Leith og Kaupmannahafnar um Þórshöfn í Færeyjum. Reykjafoss kom til Gautaborgar 18/11 frá Álaborg. Selfoss kom til Reykjavíkur 16 /11 frá Gautaborg. Tröllafoss kom til New York 19/11 frá Reykjavík. Horsa kom til Leíth 18/11 frá Antwerpen. Vatna- jökull kom til New York 19/11 frá Reykjavík. Karen kom til Reykjavíkur 18/11 frá Rotter- dam. Halland lestar í New York 20.—0. nóvember. Hekla er á Austfjörðum á leið norður um í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík ld. 20 í gær- kveldi til Vestfjarða. Skjald- br’eið er væntanleg til Reykja- víkur í dag norðan frá Húna- flóa, Skagafjarðar og Eyjafjarð- arhöfnum. Þyrill er í Reykjavík. Foldin er á leið til Grimsby Þetta er Ingiríður, drottning Dana, að tala í útvarp. ára ídaé: með frosinn fisk, væntanleg þagnað um helgina. Linge- stroom er á förum frá Hull til Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum. Reykjanes fór frá Gi braltar á hádegi 15. nóv. áleiðis til Genúa. Fosidir Esperantófélagið heldur fund í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 2 e. h. Brúðkaup Á morgun verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Gyða Gunnlaugs dóttir Hringbraut 100, og Árni Valdimarsson stýrimaður, Vita- stíg 9. Heimili þeirra verður að Hringbraut 100. Söfií og sýningar Listsýning Féiags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar- skálanum er opin frá kl. 11—22. Skennmtanir KVIKMYNDAHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — „Fiesta“ (amerísk). Ester Will- iams, Altim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): ■— Ivy (amerísk)/Joan Fontaine, Patric Knowles, Herbert Mar- shall, Sir Cerric Hardwicke. — Sýnd kl. 5 7 og 9. — Tungulipur \ útvarpsþulur. Brenda Joyce og Lee Tracy ásamt jazzpíanistan- um Gene Rodges. Aukamynd: Chaplin í nýrri stöðu. Sýnd kl. 3. I ' - i Austurbæjarbíó (simi 1384): Gleðikonan (finnsk). Laila Jo- j kimo, Eino Kaipainen, Eero Le- j valuomo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Erfðaskráin (amerísk). Roy Ro- gers, Trigger og Gabby. Sýnd kl. 3. i Tjarnarbíó (sími 6485): •— „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 5 og 9. Sonur Hróa Hattar. Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): — Báðar vildu eiga hann (amerísk) Esther Williams, Van Johnson, Lucille Ball. Keenan Wynn. Sýnd kl. 9. — Grant skipstjóri og börn hans. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjax-bíó, Hafnarfirði (sími 9184): Konungurinn skemmtir sér (frönsk). Victor Francen, M. Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl. 7 og 9. j Hafnarfjarffarbíó (sími 9249); ,Vesalingarnir‘ (amerísk). Fred ric March, Charles Laugthon, Rochelle -Hudson, Sir Cedrich Hardwicke. Sýnd kl. 6;50 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirffingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Flugvallarhótelið: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Röðull: SGT Gömiu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka leikara kl. 7 síðd. Tivoli: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur mótor vélstjórafélagsins kl. 9 síðd. ÚtvarpiÖ 20.30 Útvarpstríóið: Einieikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Þegar E)len kom“ eftir Ejnar How- alt (Leikstjóri Lárus Pálsson). Leikendur: Lár- us Pálsson, Jón Aðils, Helga Valtýsdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Edda Scheving. 21.45 Mandólínleikur: Meðlim- ir úr Mandólínhljómsveit Reykjavíku.r leika Hug- leiðingar eftir Karl Sig- urðsson undir stjórn höf- undar. 22.00 Fréttir og veðufregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Messsjr. á morgyo . . Dómkirkjan. Messað á morg- un kl. 11 (séra Jón Auðuns). — Kl. 5 safnaðarfundur, Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2 (séra Árni Sigurðsson). Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 síðd. Síra Garðar Svavrs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 árd. Nespresíakall: Safnaðarfóik á svæðinu millí Fossvogs og Kópa vogs er beðið að koma á fund. í barnaskólanum hjá Marbakka á inorgun, sunnudag, kl. 2 síðd. K.F.U.M.F.-fundur kl. 11 í kirkjunni. (Séra Á. S.) Fríkirkjan í Hafnarfh-ði. Mess að kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stef- ánsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! Eyjólfur Stefánsson frá í HAÍ'N ARFIRÐI hefur Eyjólfur dvalíð. frá 1320. Það bekkja hann' því allir Hafnfirð ingar og það að góðu einu i þess orðs fyllstri merkingu. Hverjum manni hefur hann sýnt góðvi]:.iV fært allt tii betri vegar, borið með sér birtu og hlýj'U. Ef noikikurp mann er hægt að kallá onann vin. Þá bsr Eyjól.fur ‘ Sieíáns son þa.ð heiti með réttu. Fyrir nokkru síoan h'itti ég Eyjó'M að’ máii. Hann var að vanda skcmnitilegur og góð- mannilsgur. Greidur í taii og iðandi af fjöri, engiii elli- mör.g, þótt hann sé nú að fylla 8. tu.ginn. „Það er lítið í frásögu fær andi um mig, ævi mín hefur venið mjög svipuð og hjá svo ! fjölaa mörgum almúga rnann inum. Látlaust strit fyrir dag 1 legu brauði, átök við okkar ó blíðui né'ttúru', bæði tii lands og sjávar. Það hafa skipst á skin og skúrir, mótlæti og ' fagrir sólskínsblettir, eins og gerist og gengur. En ég hef verið svo lánsamur að gleyma því sem á móti hefur blásið, en muna s.álargeislana' sem baía yljað mér. Ég hef lika ótt tvær elskulegar og góSar kon ur sem báoar eru faimar júir landamærin miklu. Þ.eirra beggj.a hJýt ég ávalt að minn ast með virðingu og Irjarta hlýju. Og svo öll blessuð böm in nún. Já, ég hef verið sann arlega gæfumaður. Ég eignað ist 14 börn og eru 9 þeirra á lífi. Börnin haia verio niér sannarlega góð börn bæði fyrr og síðar, svo vart verður á betra kosið. Eins o.g að líkum lætur hefi ég kynnst mörgum um dagana, en hvort það hef u.r vierið hending ein, eða hvernig svo sen á því hefur staðið, þá befi ég alltaf kynn st góðu fólki“ Eyjólfur er ættaður úr Döilunum og af Snæfellsnesi, fæddur að Frakkanesi, SkaxS Eitrönd. Hann er upps.alinn í | Rauðsbæjum á BíeiðafirSi, en þá var þar búið með mikilii rausii, þ’ótt' nú sé engum líft þar, þiyí þðssar eyjar eru i eyði. Jón Jónsson fóstri hans var miikill duanaðar og afla- maður og mikill bjarigv||ttur sveitunga sinna, þeirra er fá tækasitir voru, því þann hótt. bsifði hann jafnan árlega, að m.'iðla beám rnstföngum þegar bxenedi að. Eviólfur vandist bví í æisku að rétta þeim simáu hiá'lna.rhönd o.g hafa samúð með beim. EyióMur byriaði búskap 28 ára leamall í G.eitareyium á BrieiSþfi-rði: ,,Þar fæddust börnin sem éff é+ti með fyrri kónuninii, 7 að töhr oö eru 4 dætur af h'im á lí.’i. Það er fp'lkgt í Breiðef'iarða.revium. Þar er hátt tdl lofts og vítt til vesæia, ’etf avo mætti r.ð orði kcmast.. Um þær leikur í huiga mér licmi góðira mmn- inga. En lífáfearáttan var ó- mild. Þar átti maður ekiki ein ungls aillt undir sól og regni, heldur iíika undir sjó og vindi. Sjórinn var oMcar þióðvegur. Opnir árabátar farkostru'inn. Eyjó'fur Stefánsson. Eg tck oft í ár á Breiðafirði. Ég anhaðist mikla fluminga fyrir Torifa í Ólaf.sdal' úr Stykkishókrú, og Þá fór ég marga förina. með læknirarin ckkar Guðmur.d Guðmunfls- son í Stykkishólmi. Frúin ’bað Styk'kishóh-ná, og þá fór ég sækja lækniriim, .að mur.a nú. eftir þvi að skila hónum aft- ur heikum á húfi.“ EyjóMur' fiuttLst að Drong- um 1901 og bió var til 1920 er 'haam' iluttist til Hainar- fj.arðai'. Hann er jafnan -kenndur við þann bæ. I Hafn arfirði hefur Eyjólfur st'undáð aðallega smíði, svo ao haán lagði .gjörva hönd á margt uim dag.ana: „Hér í Hafnarfirði sem .aiia ars staðér hef ’ ég' eigníist inai'ga góða víni, og hér héi- ur naiér liðið vel. Ég byrjaiði- minn búskap með tvær heníV ur tómar, en svo er fyi'ír að þEjkka að ég hef ávait háft nægilegt fyrir mig að1 leggja. Verkaaýðshi'eyfingin bafur gert ómetanlegt gagn. Ég sídp aði mér þar í sveit er ég kem suður. og: voru sumir hissa ó því, en ekki iðrast ég þess, en mín skoðun á þeim análum er sú, að gagnlkvæmur skLkiing ur eigi að rikja mdlli verka Mðs og vinnuvjeilenda. Ég var tvö ár formaður í Verka mannaíél1. Hlíf skömmu eftír að ég kiom suður, og hef ég ávalt fylgt Alþýðuflokkinum að máíiuan, og tel hann haifa konaið mörgu góðu til leiðar fyrh' hinn vinnandi lýð“ i Fyrri kona Eyjólfs var Sig riðíur Friðir.ikscíótth', ímeð heppi eign.ast hann 7 börn og eru 4 dætur á l.ífi: i Sigráður Guðrún., gift Þor val'di Jonssyni, vélsmíðaineist ara Rvífc, Jóhanna Maria, . gift B. M: Sæberg bílaeig- anda H'afnaTtfirði, Friðbjörg, giSt Guð'brandi Gíslasyni bónda Kambsnesi, Dölum, Salbjörg býr með föður sín- um, i Sehvni fcona Eyjólfs hét Jes -sína Jónsidóttir, mieð henni eégnaist hann 7 börn og eiui þeisisL á líifi: Steifán sk'ósmiður, Akra- masii', gi'ft Gestrúnu Jómsdótt- ir, Bogi sjómaður, Akranesi, giftur Elínu Jónsdóttir, In©i- íminidur pi’entmyndagerðar maður Bvik,' gitfur Svövu Tómasdóttir, Sigurborig, Gift Guðleáfi Biarnasyni símvLrkja Frh, á 7- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.