Alþýðublaðið - 20.11.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÖ Laugardagur 20. nóv- 1946. Leonhard Frank: MATTHIL Lelfur Leirs: EG SPYR. Ég sé í blöðum að þingmenn eru orðnir óánæg'ðir með kaup það er þeir hljó.ta fyrir þingstörfin — — — Og stundum minnir mig að ég hafi heyrt fólk tala eitthvað um það, að það væri ekki alls kostar ánægt með hvernig þingmenn ynnu þingstörfin — —-------- Hvernig er það, — er þá ekki hægt að komast að samkomulagi? BjÖssi BJÖSSÍ SPYR: Ég las í einu dagblaðinu í gær, að kona hefði verið valin til að gegna sendiherraembætti hér á landi. Og nú spyr ég, — bara af einskærri forvitni, því að vit- anlega kemur það aldrei fyrir mig að ávarpa hana, — á mað- ur að segja „herra frú“, eða Frú Dáríðnr Onlheims: Á ANDLEGUM VETTVANGI . Um hvað haldið þið að mest sé talað núna þessa dagana, meðal kvenna á öllum aldri? Jólagjafirnar, eða öllu heldur jólagjafavandræðin. Hvað á maður að gefa í jólagjöf, þegar það Iitla, sem fæst, er svo naumt skammtað, að manni nægir það varla sjálfum? spyrja konurnar. Ég veit svar- ið.^Bækur- mun hún ætla að segja, hugsið þið. Bækur eru óskammtaðar, satt er það. Og sumar þeirra eru sennilega svo leiðis að efni og frásögn, að manni værí óhætt að senda vín um sínum þær að gjöf með hug heilum óskum um gleðileg jól. En það veit maður því miður aldrei, nema maður lesi bókina fyrst spjaldanna á milli og hver má vera að slíku í annríkinu fyrir jólin. Þessir nýju höfund ar eru svo gefnir fyrir ósiðleg- heit, að minnsta kosti á papjo- írnum. Það er nú raunar sök sér með þá höfunda, sem allir vita að ekkert skrifa nema klám, á þeim getur maður var að sig, og látið sér ekki til hug- ar koma að kaupa bækur þeirra til að gefa öðrum. Hinir hcfund arnir eru miklum mun hættu- legri, sem aðeins á einum stað eða tveim í allri bókinni lauma út úr sér, — ekki beinlínis ósið legheitum, — en svo að það skilst, og það er alitaf dónaleg- asta klámið, sérstaklega ef nú eitthvað fallegt og fínt stendur bæði á undan og eftir. Ekki j kemur mér t. d. til hugar að I gefa góðvinum mín-um Jónas Hallgrímsson í jólagjöf, eftir, að hafa heyrt bréf hans lesin | á hinni stórfenglegu rhinningar ’ hátíð um hann í útvarpinu. 1 Satt að segja hefði ég aldrel j trúað þessu á Jónas, og þarna sér maður! Þeirn er engum að treysta. Er þá ekki óhætt yfirleitt að gefa bækur nema að strang'lega rannsökuðu máli? munuð þið spyrja. O—jú, það er til ráð, svo að segja alveg öruggt, og ofureinfalt, eins og góð ráð eru v.enjulega. Gefið bók, — en gæt ið þess aðeins að hafa það nógu þykka doðranta, helzt 400 blað síður og þar yfir. Þær er -öld- ungis óhætt að gefa, jafnvel þótt þær séu ekkert annað en ósiðleg heit, ef aðeins nafnið er siðsamlegt, — því svo þykkar bækur les fólk alls ekki, svo t'ramarlega, sem það ekki veit neitt um dónaskapinn fyrir- fram. Séu doðrantarnir í vönd- uðu bandi, stillir það þeim upp í bókaskápinn og síðan ekki söguna meir, — Annars fer það fær út á hann tvær nýtízku með hann aftur í bókabúð og skáldsögur, á hverjum maður auðvitað ekki ber neina siðferð islega ábyrgð. Sem sagt, — maður getur óhræddur gefið góðvinum sín- um ólesnar bækur, ef maður aðeins hagar vali á þeim rétt og skynsamlega. í andlegum friði. Dáríður Dulheims. Úlbreiðið Alþýðublaðið! úr svefni inn í nýja ógurlega kvöl. ‘t' Hún gat þetta ekki lengur, hún var alveg búin að missa kjarkinn og hún skammaðist sín ekkert: hún æpti- Ópin og andköfin var það eina, sem hún áttj eftir til að grípa í, til að reyna að forða henni frá því að farast í þessum óg- urlega sársauka.' Weston kom um morgun- inn. Hjúkrunarkonan vísaði honum inn í mjótt herbergi þar sem mönnum þessara æp andi kvenna var leyft að sitja og bíða eftir gleðifréttunum. Á veggjunum voru skraut- lega lit spjöld, sem sýndu hamingju ungrar móður. Weston, sem auðsjáanlega reyndi að sýnast rólegri heldur en hann var, spurði hvernig konu sinni hefði lið- ið um nóttina. Hjúkrunarkonan, sem hafði hrosað að honum í laumi fyrir að vera svona æstur, sagði og brosti vin- gjarnlega: ,,Konan yðar er mjög hugrökk og öllu líður vel. Konur eru reglulegar hetj.ur.“ Hún skildi hann eftir þarna og fór til Matthildar- Hjúkr- unarkonan hafði andúð á mönnum, sem gerðu konur sínar bamishafar.di og sátu svo skjálfandi af hræðslu til að bíða úrslitanna. Þessar brosandi stúlkur, sem hefndu kynsystra sinna, gengu oftar en þær þurfitu í gegnum bið- stofumar, til þess að horfa á andlit þessara manna, sem biðu, en þeim höfðu þær ekk ert að færa nema hína beisku samúð, sem er hlutskipti kát- broslegs fólks. Matthildur starði út í vor- sólina. Svitastorknir hárlokk- ar klístruðust við enni henn- ar- Varir hennar, augnlok og allt andlit hennar tiitraði. Húii.spurði sjálfa sig, hvern- ig hún hefði getað lifað af þessa hræðrlegu kvalanótt. Milli hríðanBa höfðu kraft- arnir alltaf komið aftur. Og þó að hún væri fínlega byggð hafði hún þolað sársauka, sem hefði getað bugað sterk- byggðari konu- Kraftar henn ar voru að þrotum komnir. En það vers'Ta var ennþá eft- ir. Síðan snemma um morg- uninn hafði hún vitað það, að hún var í hættu. Ný hrið, sárust af öllu, s:em hún hingað til hafði reynt, rísti hana sundur. Matthildur æpti ekki, vegna þess að hún hafði ekki lengur svo mikla krafta, að hún gæti það. Drætíir hennar voru stirðn- aðir eins og á deyjandi manni. Grænir blettir komu á kinnarnar á henni. Weston var nú fyrir henni eins og andi í ógurlegri fjarlægð- Hjúkrunarkonan s tóð við rúmið. Hún gaf engar fyrir- skipanir núna. Allt í einu dró Matthildur andann djúpt. Hún hafði greinilega fundið eitthvað ;bresta innan í sér- Stuttu ef tir streymdi legvatn- ið. Hjúkrunarkonan flýtti sér að sækja lækninn. Þegar hún gekk fram hjá aðliggjandi herbergi, en dyr beists voru opnar, sá hún rá- búakonu Matthildar faðma varlega að sér barn sitt, sem sv.af vært. Svo lokuðust augu móðurinnar líka- Á náttborð- inu voru vorblóm og morgun- sélin skein á bláan gólfdúk- inn. | Þegar hún kom inn í bið- stofuna, reyndi hún að Ieyna Þessi eftirsótta og vimsæla skáldsaga Frank G. Slaughter er komin út öðru sinni. Hun kom fyrst út fyrir síðuistu jól og s.eldist þá upp á áfeinum dögum. Hefur ávaÆt síðan Verið þrotlaus eftirspurn eftir bókimni. Vegna pappírsskort er upplag bókarinnar að þessu si'iini mjög lítið, og eru engai* láfcur tii, að hægt verði að fullmægja eftirspumkLni pú. En væmtamJega verður !hægt að bæta úr því á mæsta ári. Skáldsögur Frank G. Slaughters koma þamvegis út hjá DRAUPNISÚTGÁF- UNNI, sem hefur tryg'gt sér -eiinikarétt til útgáfu á verkum höfumdarins hér á lamdi. Fyrir jólin. feemur út skáJ.dsagan: Dagur við ský. Er hún með öilum hinum sömu góðu einkenínum og Líf í læknis hendi og stendur hemni hvergi að baki. Em sá er IjóSur é, að forJaginu er maumt sko-rinn pappfeskiammturimn L bókina, svo að hún paum skjótt seljast upp. En vohir standa til, (ið unnt verði aS: en'durprenta hana fljótt eftir áramótin. Eigiilst allar bækur Slaughters! 4-: Gefið vinum yðar bók eftir Slaughter! PósthóJf 561. Sími 2923. æsingu sinni. En þegar West- on sá misheppnaða tilraun hennar til að brosa, vissi hann að líf Matthildar var í hæítu. — Kæfandi ótti kom honum til að stökkva upp af stólnum. Eri hún hrópaði æst: ,,Ég hef alls engan tíma til þess að sinna yður núna.“ Hanri greip í handlegginn á bjenni. ,,En getið þér ekki skilið hvernig mér líður?“ ,,Hvað haldið' þér að ég sé? Þegar á allt er litið þá eruð það ekkí þér, sem eigið að fæða þetta barn.“ Hún losaði sig og hljóp út. Vonin og ótitinn börðust um vöddin í huga Westons. Haim langaði að far.a og tala við lækninn til þess að vita sannleikar.n og fullvissa sig um að allt, sem í mannlegu valdi stæði yrði gert fyrir Matthildi. En óttinn við að tei'ja lækninn og þannig stofna Matthildi í enn meiri hættu fékk hann ofan af því. En hann varð eitthvað að gera, að bíða hér og gera ekkert var ómögulegt- Þó settist harn niður að lokum og var eins og bundinn við stólinn og beið. Eftir nokk- urra mínútna dauðaþögn i heyrði hann hræðileg óp, sem ekki hættu fyrr en að þrot- um var komið. Hann Ftirðn- aði upp. Von hans hvarf. I hinni hættulegu rósemd, sem fylgir háleitum ákvörðunum, sagði hann við sjálfan sig hvað hann mundi gera, ef Matthildur dæi að þessu barni, sem hann hafði getið við henni. Allt í eir.u — hann hafði ekki heyrt dyrnar opnast — stóð hjúkrunarkonan fyrir framan hann. Hún sagði: „Það er stúlka.“ ,,Og konan min?“ Hann hélt niðri í sér andanum með 1 an hdnn beið eftir svarjnu- í ,,Konu yðar líður vel eftir alvikum.11 ! Hann trúði ekki enn, Hann andaði ekki enn. ,,Eruð þér að segja satt? Satt!“ „Já, henni líður vel. Og það án nokkurrar deyfingar.“ Hann stamaði út úr sér og sló út höndunum: ,Og þér segið að konunni minni líði vél, og að það sé stúlka og konan m'n sé úr allri hættu.“ Hjúkrunarkonan, sem átti sirn þátt í að gera Weston svona að stamandi Itjána, sagði og brosti sínu venjulega brosi: ,,Nú eruð þér glaðurs er það ekki,“ Þetta hljómaði heilzt eins og henni fyndist að svora kiánaleg mannvera verðskuldaðl það eiginlega alls ekki. Henni, sem ár eítir ár hafði reynt bað, hve dýru verði kon urnar verða að greiða eina stutta sitund og þá löngun að eignast börn, hafði jafnvel íundizt sá maður hlægilegur, sem nokkrurn vikum áður hafði raunverulega sannað kvalir sínar með því að fá hjartaV’un þarna í þessu sama herbergi- Hún var kona og bað virtist sem náttúran befði hlásið henni því í brjóst að hefna kyns síns á karl- manninum, sem náttúran hef ur aðeins skapað til að gefa barrið við könunni, þegar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.