Alþýðublaðið - 20.11.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Síða 7
Laugardagur 20. nóv- 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ jólabók Reyk- víkinga. Árið 1937 :gaf ísaíoldarprentsmiðj a út bcik eftir' dr. Jón Helgason biskup, sem 'hét „REYKJAVÍK 1786—1936, ÞÆTTIR OG MYNDIR ÚR SÖGU BÆJARINS“. Bófcin var gefin út af tilefni'150 á|a afmælis Reykjavifcur. Bkfcup segir þár meðal annars í formálanuríú'.',,Mörgum bæjum, bæði istórum og: smáum, ier það sameiginlegt, að elztáv,. saga ^ þeirra er myrkri hjrip'uð, svo að miftdum erfiðleikum er bundið, ef.;ekiki ómögulegt að gera s'ér þess íu!k grein, hvernig þeir eru í uppháéi ■ orðnir til. Bisfcup hafði mikinn bug á að' varðveita sögu Reykjavíkur. ffimim foafði með mdkilli eljusemi tekLst að safna og gera myndir af Reyfcjavík, svo að segja frá fyrstubyggð. Megin tilgangur bokarinnar var sá, ,að sýna með myndum þróunaríerilinai frá öndverðu til vorra daga. Þessi nýja bók, REYKJAVÍK FYRR OG NÚ, ter framfoald hmnar fyrri. Fyrstj kafli bókarinnar, fyrsta byggð bæjaiáns, eru .myndir úr eldri bókinni, síðan kojna gamlar •ljósmyndir og teiknrá^r frá Reykjavík og Ibks Reykjavík í dag. En fr&man og aftan við bókináefu mýn'dir af auglýsing- unuim, sem' Jörundur hundadagakonungur birti foér, þann tíma, sem hann sat.að völdum. Auglýsingarnar, sem myndirnar .eru jferðár eftir, eru í bóka- safni Gunnars' Hall kaupmanns. Formála skrifar Vilfojálimur Þ. Gíslason -skólastjóri, en Páll Jónsson auglýsingastjóri valdi myndirnar. t Útgáfan er gerð í samvi-nnu við Reykvíkingaf|lagið. valt umgangast gott fólk. Eyjólfur á marga vini sem á neiðan'lega engan óvin. Hann fær því án efa margar folýjar kveðjur í dag. Hafnfirðingur. Maðurinn minn, Frh. af 3. síðu, Rvíik., Magnús sómvirki Hafn arfirði, giftur Þórunni Flygenring. Eyj ólfur er trúmaður . mik- 111, oig feamiur það fram í öllu hans 'dagfan ÞaS er engjp vergur jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 22. hending ao foann .'telur sig a- nóvember klukkan 2 e. h. Ellen Einarsson. SEINT í FYRRAKVÖLD var slökkviliðið kvatt að Skipasundi 35. Hafði kvi-knað þar i kjallaraherbergi út frá rafmagnsofni. Eldurinn var fljótt slökktur, og urðu litlar skemmdir- HANNES Á HORNINU (Frh. a± 4. síðu.) sem liggur til grundvallar fyr- ir lýsingu Ögmundar Pálsson- ar biskups, þegar hann talar unl GrímsnesiS góða, Gull- Hreppana, Sultar-Tungur og Svarta-Flóa; hanli á ekki við andlega menningu í þessum sveitum. Það er ekki víst, að hann hafi þekkt það, að meta menningu og manndóm þjóða, eftir ræktun og meðferð landa, því að það er ekki víst að sum ir prestlærðir menn kunni skil um IjósaúthunaÖ hifreiða Að undanfömu foefur far.ið fram atfougun á ijósaútbúnaði bifreiða í lögsagnarumdæmi Reyíkjavíkur til þeiss1 að staðneyna, ihvort ijósin 'séu rétt stillt þannig að þau blindi eigi viegfar- erudur. Hafa ölil bifreiðaverikstæði 'bæjarins fengið tæki tii þess að mæla foæðar og foliðarstiillingu bifnedðaljósa og munu taka að sér að færa þau í rétt horf, eftir því sem þörf ferefur. Ber þeim biifreiðaeigeiidum 'er em foafa eigi látið 'fara fram atfougun á Ijásastifoímgu bifreiða sinna að gera það hið allra fyi'sta og eigi sfðar en 31. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reyfejavík, 19. nóv. 1948. Sigurjón SigurSsson. á því hér á landi enn þá. SVO VIRÐIST sem spásögn Sveins biskups hins spaka hafi rætzt um Skálholt, en hún var á þessa lund: Skálholt hefur aukizt og eílzt með hefð og herradæmi og eyðist með eymd og vesalingsskap. Þetta getur þó varla átt við lándið eða staðinn sjálí'an, heldur um þá menn, sem málunum hafa stjórnað“. Sa Clis T« (Skemmtifélag Góðemplara) Nýju og gömlu dansarnir að ItöSIi í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. — Sími 5327. — Húsinu lokað kl. 10x/2. — Öll neyzla og meðferð áfengis er síranglega bönnuð. TILKYNNT VAR I KAIRO í gær, að Farouk Egiptalands- konungur hefði skilið við konn sína, Faridu. Samdæg- urs var tiikynnt í Teheran, að keisarinn í Iran, eSa ,,sha- hinn“, eins og hami er kall- aður, hefði skilið við konu sína, Fauseu- Sagt var í báð- um tilkyniiingunum, að sam- koinuiág hefSi verið með hjónunum um að skilja. Farouk Egiptalandskonung ur og Farida, sem er einnig : j egipzk að ætt, eiga þrjú bör,n. Shahinn í íran var. kvæntur systur Farouks og eiga þau eina dóttur, átta ára gamla. Sagt er, að Fausea, kona hans, hafi ’ekki þolað loftslagið í Iran- þar á meðal Bretar, hefðu af- vopnazt ef'tir stríðið. Foster Dulles, fulltrúi Bandaríkj- anna, sýndi fram á, hvernig áfvopnuinarii'llögur Rússa myrdu verka í Kína, ef framkvæmdar yrðu. Þar ætti stjóirn landsins að afvopna her sinn og gera sjálfa sig varanrlausa fyrir kommúnist- um, sem hefðu milljón’aher, en bæri engin skylda til að afvopna samkvæmt •íillögum Rússa- Vishinski, fulltrúi Rússa, réðist -enn heiptarlega á Vest- urvcidin og sakaði þau um að vera að vígbúast gegn Rúss-. landi. Sagði hann og, áð með r.efnd þeirri, isem Vesturveld- in vildu láta siofna, ætii að þröngva Rússlandi til að gefa upplýsingar um herstyrk sinn og vígbúnað. STJÓRN ISRAELS tit- kynn'ti öryggisráðinu og s'átta semjara þess, Dr. Buncfoe, í gær, að foú.n féllizt á hið' fyrir sfeipaSa vopnahlé í Palastínu, •og væri reiðubúin til þess a'ð sikipa fulltTÚa í nefnd til. að ræða við Araba. ' Y

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.