Alþýðublaðið - 23.11.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 23.11.1948, Page 1
1 Veðurhorfur: Allhvass og stundum hvass austan eða suðaustan. Kign ing. * * Forustugrefn: Eftir Alþýðusambands- iingið. XXVIII. árgangur. Þrlðjudagur 23- nóv. 1948. 168. tbl. Haívarci Lange rædda vlo r"' KHOFN í gær. íoixmanna, gs'kk utanríkisiác'i-æira Bar.d2.rikyar.na í París, rdhail iasci ai síso til V/askingi: n. Ræddu Einkaskeyti t;I Alþýðublaðsins. HALVARD LiiNG-E, uíanríki á - íu-r.d Marsiial'L skcirnriu áður en , þsir um aLstö&u Noiðurlar.ddnna til kins íyrir’IiugaSa varnar- bands-Iags AtlantdhaísrLkjanna, .og mun Langs mál msð vitund cg samþykki Dana c-g Svía. ~ ’ ' “ ' ■ . ■ o Larga iræn Lula skýrt Mar- shali íiá }. í. að Norðuiiönd- miif ’ii MIiNlfiI in þrjú vildu'tslda- Last við þá B u ákvörðun- sína áð k-íða átekta lililf lausir 1 þessu L“áli’Þsr t:l .y2ndvarný r.sfnd þsir.-a þxiggija hafur skil að áliti sínu. Vi’ldu þsssi riki jathuga 'kornað'aralstöðu sína ein- sér, áður en íckin verður exdanlcg ákvörðun. . j Marst'al! iuil-.ýieaði- Lange um það, að Bandaríkin mundu , á engan Iiáít blar.c1 a sár í mál ‘og stolnu N orðuriar. danna. ■ Hann kvaðst líta á alla 'frek- ! ari hernaðiarssmvinnu þessara nr ranoeisi Frá fréttaritara Albýðnblaosins Kböfn í gær. TANNER, íyrrverandi :£or- macur fir.nskra jafnaðar- manna, og Linkomies pró- fessor, voru á sur.nudag látn ir ilausir úr fangelsi, þar sam þeir hafa sctið í hálft þriðja ár fyrir ábyrgð á stríðinu. Er ;, . , það'í samræmi vio fin.nska ^ mað anægju, hvort sem hégningariöggjöf, að þair séu i ivórðurfornui 'hara samvnmu nú látnir lausir. ..Eru nú þeir v|^ Vcsturv'v.din «ca taka upp Ragne.il, fyrrvarardi for.sætis ' hjutléýc-sstcLnú. Hins vegar ráðher.ra, og Rý.t'i, fyrrver- j mu-n Mamk'all ckki 'haía dragið andi forsætisráðherra, einu t'u! á það, að Band'arí&in von mennirnir, sem enn sitja fangclsi fyrir þessar sakir. Búizt var við uppþotum j fe.sar’ viðræður Lange við kommúnista, en Tanner yrði Marshall mur.u nú varpa látinn lauö, en svo fór þó ;Ským Ijósi á afotöðu Norður- ekki. Tannes kvaðst gleðjast :,andanrja til Atlan'tshafsbanda yfir þvi, hversu jafnaðar- mönnum hefci vegnað vel eít ir styrjöldir.a. Hann hefur notað; fangavistina til að skrifa endurminningar sfnar. 1 glögga bugmynd um þao, í í ast eftir því, að Norðui'löndin 'gangi í Atlantshaf'sban-dalagið. lagsins fram yfir nýár. Þau munu hakla áfram sínum eigin rt mTæðum, en Shgíá' r.ú fer.gið HJULER. æi? om Paiesísnu- smi w i raris STJORNMALANEFND allsherjarþin'g'sins i París ræddi í gæf um Palsstínumál- ið, og sagði Piearson, fulltrúi Kanada, að Gyðingar yrðu að skiia aiftur því landi, sem þeir hafa unnið með vopnavaldi. Þá var ein'nig rætt um inn- göngu nýr.ra ríkja í SÞ., en það eru írlánd', Finnland, Transjórdanía, Portúgal og ít- alía. Öl'l þ'essi ríki cg fleiri ha.f-a áður sótt um .inngöngú, en þá stran'daði á neitunar- valdi, Rússa. Hod'gson, fulltrúi Astralíu, sagði, að það næði engri átt að gera inngöngu :nýrra ríkja að hrossakaupum mi'I'li austurs cg vesturs, eins og orðið' hiefur við neitunar- vald Rússa. hvers jeðlis vænta má að At- lan'tchafsharidaLagið verði og hvers Norðurlör.din gætu vænzt af því. HJTJLER. . Íruiíian og Marsha!! ræoast vio i ÞEIR Trúman og Marshall ræðast nú við í Wa'ihington, en Marshall kom þangað í gær frá París. Munu þ'&ir ræða utanrlkketefnu Bar.daríkj'anna í heild 'E’ftir (kosningarnar, en þó er taiið, að þeir muni sér í lagi ræða um Kína cg hið al- varlega ástand, sem þar er nú. Verður væntaniega tekin ein- hver 'á'kvörðun irni aukna að- ,stoð við Kuemin.tang stjórn- ina, en Shiang Kai-Sjek hefur ritað Truman bréf og beðið hann uni mieiri aðstoð. Emil Jónsson forseti fiokksþirj'gS'ins. Mjósnarar teknir íast- ir í Þýzkaiandi AMERÍSKA HERSTJÓRN- IN í Frankfurt tilkynnti í gær, að komizt hefði upp urn víð- tækan nj ósnarahring, sem sendi hernáðarlegar upplýs- ingar til Tékfcc'slcvakíu. Hafa 20 njíenn verið teknir fastir, flcstir í Múnahen, þar sem að- aktöðvar nj ósnaréhringsihs ,eru. . og umferðaslys það sem af er árinu SAMKVÆMT upplýsing- um, sem b.lað.ið hefur fengið hjá rannsóknarlögreglunni mur.u árekstrar og umferðar slys hér í bænum og við han.n vera orðin allt að 1000 á þesu. ári, og er það ískyggi lega. mikið. Undanfarna daga hefur ve.rið mjög mikið um bíla- árekstra í bænum, og skipta þeir tugum í síðustu viku- Stafa þeir meðal annars af ísir.gunni, sem komið hefur á götur.nar við og við, en svo virðist, sem bílsfjórar bafi ekki tekið ful.lt tillit til henn a.r og ekki ekið nógu gæti- lega. ALÞYÐUFLOKKURINN stendur einhuga á bak við ráð- herra sína í ríkisstjórninni og ber fullt traust til þeirrar stefnu, sem mörkuð var í málefnasamningnum og ráðherrar flokksins hafa af fremsta megni framfylgt. Þetta hefur komið greinilega í Ijós á 21. þingi AiþýðufloHísins, sem nú stendur yfir. Hefur fjöidi ræðumanna víðs vegar að af laiidinu kvatt sér hljóðs á þinginu. Hafa þeir skýrt afstöðu sína tii landsmálanna, gagn- rýnt stjórn og flokksforustu í ýmsum efnum, en í heild lýst eindregnu fylgi sínu við ráðherra flokksins í ríkisstjórn. Það hefur að sjáifsögðu^ ~ | : ' komið í Ijós, að Alþýðuflokks menn harma það, að ílokkur inn hefur í bili orðið að fresta framkvæmd margra áhuga- og stefnumála sinr.a, e.n jafnframt hsfur komið í ljcs skilningur á því að slíkt er óhjákvæmilegt í samstarfi við aðra flokka, sem hafa ólík sjónarmið. Það hcfur einnig komið í ljós á þingir.u, _ að þeir flokksmenn, sem enn ALÞYÐUFLOKKURINN í gerðu sér vonir um að hægt Reykjavík hsldur skemmti- væri að hafa heilbrigt sam- kvöld í Alþýðuhúsinu við Hvsrfisgötu á miðvikudags- kvöld kl- 8. Fuiltrúum á flokksþingi er Alþýðuflokkurinn heldur fiöl- breytta skemmtun öli starf við kommúnista, þsgar núvsrar.di stjórn var mynd- uð, hafa gersamieg.a horfið frá þeirri skoðun. Hafa marg boðað á samkomuna, en auk Akureyrarpolli ENN ÞÁ veður síldin á Akureyrarpollj., og sprengdi vélbáturinn Gylfi nct sína þar á sunnudaginn- Á laugar daginn fékk hann þar 30 tunnur, en í gær var óhag- ir þei.rra greinilega látið í ljós, að við kommúnista sé óhugsandi að hafa nokkurt starf á nokkru sviði. Á sunnudag voru fluttar skýrslur flokksstjórr.arinnar, og föluðu þei,r Stefá.n Jóh. Stefánsson forsætisráðherra, formaður f.lokksíns, Gylfi Þ. Gíslason, ritari flökksins, Guðmundur í- Guðmundsson, gjaldkeri flokksir.s, og Helgi Sæmu.nd -'son fyrir hönd Sam bands ungra jafnaðarmanna. í gær flutti Emil Jónsson við skiptamálar áðherra ■ skýrs.lu um viðskiptamálir.- Hófust þá umræður um skýrslurnar, og tóku þessir til máls: Stafán Stefámsson frá ísafirði, Magn ús Bjarnason frá Sauðár- króki, Erlenduir Þorsteinsson frá Siglufirði, Steir.dór Stain dórsson frá Akureyri, Finnur Jónsspn, Ingveldur Gísladótt ir, Haraldur Guðmundsson, Kristín Ólafsdóttir, Ottó Ár.nason, Jóhanna Egilsdótt- ir, Sigurión Á. Ólafsson, Ólaf ur Þ. Kristjársson, Jóhann Möller, F.riðfinnur Ólafsson, Hrólfur Ingólfsso.n, Hannibal Valdimarsson, Jón H. Guð- mundssor., Stefán Pétursson, Stefán Jóh- Stefánsson. stætt veður og var þá ekkert farið út. Síldin, sem veiðzt hefur á Polli.num, er talin vera smásíld, og er 18—20 sentimetrar á lengd- þeirra er al.lt Alþýðuflokks- fólk velkomið á meðan hús- rúm leyfir, Aðgöngumiðar eru afhentir í 'skrifstofu flokksins . í Alþýðuhúsinu og við innganginn- Skemmiunin hefst með' sám eigimlegri kaffidrykkju, en meðan sötið er að borðum verða ýmis skemmtiatriði. Meðal annars upplestur, kvik mjmdasýningar og gaman- vísnasöngur. Áð lokum verð ur dansað. Fargjöld með Á0A greidd í íslenzk- um krónum í1 GÆR byrjaði að nýju sala farm.Iða í íslenzkum krón um með flugvélum American Overscas Airlines, en af- g.reicslu fyrir félagið hefur G- Helgason og Melsted. Til 1. marz næstkomandi verður gefin.n afs.láttur af far miiðum til Bandaríkjanna, er gilda í 30' daga. Verð farmiðar.na fram og aftur er sem hér segir: Frá Keflavík til New York kr. 2.568,95; frá Keflavík til Boston kr. 2.489,78; og frá Keflavík til Gander kr. 1-847 30. Fargjöld til Norðurlanda haldast óbrevtt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.