Alþýðublaðið - 23.11.1948, Síða 5
Þriðjudagur 23- nóv. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
uðu eftir að settur yrði á lagg og kvaðst ekkert í þessu máli
irnar. Þá gerðu kommúnistar
kröfu um að í málefnasamn-
ingi væntanlegrar ríkisstjórn
ar yrðí tekið fram, að segja
skyldi upp flugvailarsamn-
ingi við Bandaríkin strax og
unnt væri.
Fulltrúar Alþýðuflokksins
voru Ólafi Thors samimála um
það, að ekki kæmi til nokk-
urra mála að veita kommún-
istum þessi friðindi, né ganga
að slíkum kostum. Þetta
sama kvöld var svo að lokum
haldinn sameiginlegur fund-
ur með fulltrúum þessara
þriggja fyrrgreindra flokka.
Endurtók þá Ólafur Thors
það í viðurvist allra fulltrú-
anna, hvaða kröfur kommún-
fstar hefðu gert og gæti hann
ekki á þær fallizt, en að sér
skildist að í málefnum væri
ekki um stórfelldan ágrein-
ing að ræða- Að því búnu
lýsti Ólafur Thors yfir, að
hann teldi þðssa stjórnar-
myndunartilraun ekki bera
árangur, þar sem hann hefði
einungis miðað hana við end , svara> hvort Þeir vddu ræoa
gera án fulls samkómulags
við flokkinn.
Hinn 10- janúar 1947 sneri
ég mér til Framsóknarflokks-
ins, Sjálfstæðisflokksins og
kommúnista og óskaði eftir
að þeir tilnefndu menn af
sinni hálfu til að ræða við mig
um myndun nýrrar rikis-
stjórrar. Framsóknarflokkur-
inn og Sjálfstæðisflokkurinn
svöruðu tafarlaust, að þeir
myndu tilnefna men.n af sinni
hálfu, en daginn eftir, 11.
janúar 1947, barst mér bréf
frá kommúnistum, þar sem
þeir tilkynna að flokkur
þeirra mu.ni ekki taka þátt í
stjórn undir mínu forsæti.
Mun hafa vsrið ágrejningur
um þstta svar og það gagn-
rýnt síðar af sumurn flokks-
mönnum. Ég hafðl alltaf við
þessu búizt, og enda sízt af
cllu talið æskilegt að mynda
stjórn með þátttöku kommún
rsta, þctt mér þætti rétí að
þeim gæfist kostur á að
urreisn stjórnar þriggja
flokka, er áður höfðu unnið
saman. Virtist mér að Brynj-
ólfi Bjarnasyni og félögum
hans líkaði mjög miður þegar
upp úr sl'itnaði þessari stjórn
málið.
Strax hófust fundahöld
um þetta og stóðu næstu
viku. Voru haldnir 2—4 fund
ir á dag, oft fram á r.ætur,
þar sem fulltrúar Alþýðu-
2. jólabók
Prenismiðja Ausfuríands h.f.
Seyðisfirði.
armyndun. Á eftir tilkynnti , Apkksins ræddu við fulltrúa
A „ ' _ _ . Umv<n +lrvlr irovrv-in l'nTAVn -i o 1 v-m
Ólafur Thors forseta íslands,
að tilraunir hans til stjórnar-
myndunar hefðu ekki borið
árangur-
9. janúar 1947 kvaddi for-
hinna flokkanna hvorn í sinu
lagi, en ekki sameiginlega |
fyrr en síðar.
14. janúar 1947 afhenti ég,
í samráði við trúnaðarmenn
Alþýðuflokksins,. fulltrúum
setinn mig á fund sinn og bað Framsóknarflokksins og Sjálf
mig að takast stjórnarmynd- stæðisflokksins frumdrög að
un á hendur. Ég kvaðst, stefnuskrá, er samin voru af
(Random Harvest)
eftir enska ská’.dsniilingihn JAMES HILTON er komin
í bckabúðir heft (kemur í bandi í lok næstu viku).
Bók þessi heíur fyrir löngu aflað 'höfundinum helms.
frægoar og ivar endurprientuð í Bandaríkjunum> nærri
fjörutíu sinnum í röð.
Kvikmynd, sem samin var. eftir bókinni var sýnd
hér og þótti með afbrigðum góð, en er þó sem svipur
hjá sjón við lestur bókarinnar.
Bókin er prýdd niyndum úr kvikmyndinni.
Sýnishorn 'erlsndra ritdóma:
„Ovenju fimlega rituð bók, spemiandi, hjartnæm
— bó;k sem mann lesa með öllum ski'lningi sinum og
öllum tilfmningum sínum. Hún sýnir England, eins og
enginn núlifandi enskur höfundur, annar en Jaanes
Hilton, 'getur lýst landinú.“
(Nya Dagligt Allehanda, Stockholm).
Bókin kostar kr. 36,00 heft, kr. 48,00 í rexinbandi.
lllvaEin jélagjöi,
myndi gera það ef flokkur
minn samþykkti. Rétt á eftir
að ég var hjá forseta kom
þangað Brynjólfur Bjarnason
eftir sir.ni eigin ósk, og mun
hafa kvartað yfir að mér væri
falin stjórnarmyndun. Síðar
kom og Hermann Jónasson,
einnig að eigin ósk, til forseta,
til' þess að spyrjast fyrir um
það, til hvers forseti myndi
snúa> sérum síjórnarmyndun'
samninganefnd flokks okkar.
Ég sé ekki ástæðu til að
rekja viðræður þær, er fóru
fram milli fulltrúa þessara
flokka, en þar bar margt á
góma og ágreiningsefnin voru
mörg, en að lokum tókst þó
að samhæfa hin ólíku sjónar-
mið og komast að niðurstöðu.
Ég skal þó i þessu sambandi
geta þess, að ég lét forseta
íslands að sjálfsögðu alltaf
Sama dag leitaði ég til þing | fylgjast með tilraunum min- ,
flokks Alþýðuflokksins og ! um til stjórnarmyndunar og
mi'ðstjórnar, og samþykktu ég veitti því athygli að í
báðir þessir aðilar, með hvert sinn, er ég hafði átt við-
hverju einasta_ aíkvæöi við- tal við forsetann, fór Einar
staddra fulltrúa, að ég gerði
tilráun til stjórnarmyndunar,
Lýsti ég þá yfir að ég myndi
Olgeirsson á eftir og átti tal
við hann og mun hann hvað
eftir annað hafa farið fram á !
snúa mér til allra flokka og það að umboðið til stjórnar-
óska eftir viðræðum við þá. j myndunar yrðí af mér tekið,
Á þessum sama fundi. 9. \ en að sjáífsögðu afþakkaði
janúar 1947, voru tekin fyrir forseti ísilards þennan sletti-
bréf þau, er Kjartani Ólafs
syni höfðu borizt frá komm-
únistum og Hermanni Jónas-
syni og Steingrími Steinþórs-
rekuskap Einars Olgeirsson-
ar-
Ég skal leyfa mér að geta
þess, að þegar fram liðu
syni. Samþykkti miðstjórnin stundir og ekki þótti sýnt að
í tilefni af þessum bréfum, að mór myndi takast að mynda
ef til kæmi að flþkkurinn samsteypustjórn með' Fram-
hefði forsæti í ríkisstjórn, þá sókanrflokknum og Sjálf-
myrdi hann sjáilfur velja stæðisflokknum, taldi ég rétt,
mann til stjórnarmyndunar, j ef svo bæri undir, að mynda
án þess að aðrir flokkar hefðu j minnihlutastjórn Alþýðu-
af því afskipti. Þessi af- flokksins, og hafði ég aflað
greiðsla á bréfunum til, mér umboðs til þess frá mið-
Kjartans Ólafssonar var sam- 1 stjórn og þingflokki. En til
þykkt einróma í miðstjórn- þessa kom þó aldrei, því að
inni, og var hún bréflega til-
kynnt kommúpistum og Her-
,vpagnni-(; 'Jþpagsym' og $tein-
; grímj, jSteinþórssyni, .pji það
. upplýiStisþ . síðar : að þessir
tveir Framsóknarmienh. báru
aldrei undj.r flokk sinn
hvorki fyrr né síðár bréf það,
er þeír höfðu ritað Kjar-tani
Ólafssyni. Ég ska.1 taka það
fram, að Kjartan Ólafsson
sýndi í þesisu máli, eins og
vænta mátti af j.afn þraut-
reyndum flokksmanni, að
har,n vildi einungis Isggja
þessi br.éf fyrir stjórn flokks
ins og að hún tæki ákvörðun,
verkaskipting inna-n ríkis-
stjórnar- Var Emil Jónsson þá
kjörinn með lófataki til þess
að taka sæti í ríkisstjórn. á-
samt mér, af hálfu Alþfl. Til-
kynnti ég forseta íslands það
tafarlaust, er endanleg á-
kvörðun var tekin, og hinn
4. febrúar var gengið frá
myr.dun stjórnarinnar í rík-
isráði, og daginn eftir til-
kynnti ég alþingi stjórnar-
myndunina, úrskurð um
verkaskiptingu og skýrði frá
málefnasamringi, sem flokk-
arnir hefðu komið sér saman
um.
Það er rétt að geta þess í
þessu sambandi, að á meðan
stjórnarmyndunin stóð yfir
gerðu kommúnistar allt, sem
þeir gátu tiJí þess að torvelda
að hún- tækist og leituðu til
eir.stakra manna í borgara-
flokkumum:, sem í vafa voru
um það hvort rétt væri að
þessi stjórnarmyndun tækist-
Hins v.egar var það greinilegt
að flestir höfuðforustumenn-
irnir, einkum í Sjálfstæðis-
flokknum, og einnig meðal
Framsóknarmanna, gengu að
samningaumleitunum með
mikilli aitorku og áhuga, og
að fyrir þei.m vakti auðsjáan-
lega að samkomulag næðist
um myndun stjórnar.
Ég hef rakið þessa stjórn-
.armyndunartilraun svo ræki-
lega vegna þess, að það er í
fyrsta sinn að Alþýðuflokk-
urinn tekst slíka ábyrgð á
hendur, og í ar.nan stað sýnjr
hún tvöfeldni og loddaraskap
kommúnista, þar sem þeir
samtímis létu líklega við Al-
þýðuflokki.nn ög Framsóknar
flokkinn um myndun' svokall
aðrar vinstri stjórnar, um leið
og þejr á margan hátt létu
líklega við Ólaf Thors um
þátttöku í endurreisn stjórn-
ar hans. Er það allt i sam-
ræmi við það, sem þeim Al-
þýðuflokksmönnum er mætá
vel kunnugt, er lengi hafa
staðið í stjórnmálum, og í
fullu samræmi við þekktar
aðferðir beirra og starfshætti
í sljórr.málunum.
1 Iiinn 3. febrúar 1947, eítir að
fuindir ’ höfðu v-erið haldnir
allan daginn, þá iauk þfánp
með þeim árangri, að nofkifj-
arnir þrír k-om-u sér algerlegi-
saman um málefnasamning
og ve-rkaskiptingu og Fram-
sókrarmenn og Sjálfstæðis-
menn völdu menn af sinni
hálfu til þe-ss að taka sæti í
ríkisstjórn minni. En á sam-
eiginlegum, fundi miðstjórna-r
og þingflokks Alþýðufl. 31-
jan. 1947, var málefnagrund-
völlur ríkisstjörnarinnar, eins
og . hann. þá. lá fyrir, sam-
þykktur með 15:5 atkv. og
EINS OG ÉG HEF GETIÐ
UM hér á undan komu hinir
þrír ílokkar, er standa að nú-
verandi ríkisstjórn, sér sam-
an um stefnuskrá, er birt var
á alþingi 5- febrúar 1948. Þá
var það tekið fram, að það
væri höfuðhlutverk rikis-
s-tjórnarirn.ar, að vernda og
íSkóiÍtuis. I ‘st|or;|iarstó:árinnar,
tiyggja góð ög orugg lífskjör
álm.ennings og áframhald-
ar.di velmegun og hald-a á-.
fram nýsköpuninni í ís-lenzku
atvmnulífi. í samræmi ,við
þetía var því lýst yfir, varð-
andi utanríkismál, að það
væri s-tefna ríkisstjórnarirn-
ar, að hafa sem bezta sarnbúð
við aðrar þjóðir og lögð sér-
stök áherzla á samstarf við
hi-n Norðurlöndin og að s-tjórn
in myndi að því stuðla eftir
mæt.ti að- afla sem mestra og
víðtækastra markaða fyrir ís-
lenzkar afurðir, og vinria að
stækkun islenzkrar land-
helgi.
' Þá var því og lýst yfir í
stefnuyfir-lýsingunni, að það
þyrfti að samræma fram-
kvæmfþr ^ipstaklijnga Pg: aí-
mánngyaldsips,, syo, að , þær
yrðu gei’ðar; eftir Tyrivfram
sáminni áæ'tlun, og tií þéss
að semja þá áætlun skyldi
skipa sérstaka nefnd, er .héti
fjárhagsráð- og kæmi í stað
viðskiptaráðs og nýbygging-
arráðiS- Skyldi fjárhagsráðið í
áætluinum sínum gera ráð
fyrir kostnaði við fram-
kvæmdirnar, með hvaða
hætti fjár væri aflað, i hvaða
röð þær skyldu vera fram-
kvæmdar, svo að vinnuafl og
fjó.rmagn hagnýtist sem
bez>t. Einnig skyldi fjárhags
ráð hafa með höndum ’veit-
ingar f járfestingarleyfa, inn
flutningsleyfa og verðlagseft
irlit, og ríkisstjórnin í heilci-
hafa yfirstjórn fjárhagsráðs
og taka ákvarðanir og skera
úr ágreiningsmálum.
Þá voru ákvæði í stefnu-
yfirlýsingunnl um frámtöl
til skatts. Skyldi sett lög-
gjöf um eignakönnun og'
skyldulán. í sambandi vi'ð
þær xáðstafanir og að þéim
afloknum, skyldi með lög-
gjöf tryggja að bet.ra eftirlit
með skattframtölum og fram-
kvæmd heildarendurskoðun
á skattalöggjöfinni.
Um vjðskiptamál var
kveðið svo á í stefr u'yjirlýs-
ingu stjórnarinnar, .að ríkis-
stjórnin legði áherzlu á að
iþnílutningsverzlunir.ni yrði
svo háttað, að verzlunar-
kostnaður yrði sem minnst-
ur, og r-eynt yrði eftir því
sem frekast yrði unr.t að láta
þá sitja fyrir um innHutning,
sem bezt og hagkvæmust
innkaup gerðu og sýndu
fram á að þeir seldu vörur
sýnar ódýrast, hvort sem um
væri að ræða einstaklinga
eða fé-lög. Einnig skyldi koma
á fót sérstakri innkaupastofn-
un á vegum ríkisins, er ami-
aðisí innkaup til vita, hafna,
vega, sjúkrahúsa, skóla og
j annarra opjnberra bygginga-
I Um dýrtíðar og verðlags-
mál var svo ákveðið, að
síefna* ríkisstjórnarinnar
. væri að.vinra ,af al-efili að því
iað; stöðva.- aúkning dýrtíðar-
j ánjjac.og: fxámleiðslukostnað-‘
; ar i ogr atbuga c möguléika á
ílækkun hernar. Yrði í því
skyni leitað til samtaka frarn-
leiðenda og launastétt-a til
sjávar og sveita og beðið um
tiliögur þeirra. Þá var það
og ákveðið að stjórnarflokk-
arnir væru sammála um að
greiða niður fyrst um sinn
vöruverð af ríkisfé, svo vísi-
íalan hækkaði ekki frá því
Frh. á 7- síðu.