Alþýðublaðið - 23.11.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 23.11.1948, Qupperneq 7
I>l(ðjudágurK 23- nóv. 1948. ÆWeuBtAtnft sem þá var, og verðlagseftir- lit yrði skerpt og aukið og tekið til athugiunar að miða við þau fyrirtæki, sem hefðu vel skipulagðan rekstur. Um Iandhúr.aðarmál var það á- kveðið að afurðasölulöggjöfin yrði endurskoðuð í þeim til- gangi að stéttarsamtök bær.da fengju í sinar hendur fram- kvæmd afurðasölunnar, og að verðákvörðun varðar.di landbúnaðaiUfurðir yrði gerð með það fyrir augum að fekjur þeirra manna, sem landbúnað stunda, juðu í sem nánustu samræmi við tekjur ánnarra vinnandi stétta, en til þess að ákvarða verðlagið á landbúnaðarvörum skyldi (tilnefna annars vegar menn frá stéttarsamtökum bænda og hins vegar frá félagssam- tökum neytenda. Ef sam- komulag væri þeirra á milli skyldi það verða bindandi, en ef samkomulag næðist væm B Utáhríkismál. VARÐANDI þennan þátt stefnuyfirlýsingarinn.ar hef- iur ríkisstjórnin eftir því sem unnt hefur verið kappkost- að að hafa sem bezta sam- búð við aðrar þjóðir, og þá ekki sízt við hinar Norður- landaþjóðirnar- Hefur og samvinna milli Norðurlanda þjóðanna með þátttöku ís- lands aldnei verið meiri en nú. Öruggt vitni um þetta samstarf eru fundir forsæt- isráðherra, utanríkisráðherra og vi ðskip tamála r áðh err a Norðurlandanna, sem haldn- ir hafa vexið að undanförnu. Hefur ísland tekið þátt í öll- um þessum fundum og leit- ast við af sinni hálfu að hafa sem nánasta og bezta sambúð við hin Norðurlandaríkin, og hefur þar mætt fullkomnum skilningi. Verður að þessu sinni ekki nánar rætt um ár- angurinn af þessari sám-' vinnu, en óhætt mun að full- yrða að hún hefur mikla þýð ! ingu, og ef til vill enn meiri | en stundir liða fram. Þá hefur ríkisstjórnin leit azt við að ná varzilunar- og viðskiptasamníngum við sem allra flest ríkj og hafa á þeim tíma sem hún hefur starfað verið gjörðir samningar við Bretland, Rússland, Norður- löndin, Frakkland, Pólland, Tékkóslóvakíu og auk þess hafa verið veruleg verzlun- arviðskipti við Bandaríkin- Því miöur hefur á yfirstand- andi ári ekki tekizt að ná meinu samkomulagi um við- skipti við Sovét-Rússland þrátt fyrir endurteknar til- raunir af íslands hálfu í þá átt. ísland hefur og tekið þátt í samstarfi sameinuðu þjóð- anna og átt fuiltrúa á þingi þeirra og leitast á allan hátt við að leggja fram sinn skerf til bættrar sambúðar þjóða á milli. Þá hefur ísland eins og kunnugt er og ég mun nán- ar minnast á síðar, tekið þátt Skýrsia Sfefáns Jóh. Sfefénssonar: Framhald af 5. síðu eigi, þá skæri óir þriggja manna nefnd, skipuð eimim manni frá Sléttarsambandi bænda, öðrum frá neytenda- samtökunum, en hagstofu- stjóri skyldi vera oddamaður- Þá var því og lýst yfir varð- andi landbúnaðarmál að sam- þykkt yrði löggjöf um rækt- unarsjóð og lög um jarðrækt arstyrk er.durskoðuð- Það var líka tekið fram í stefnuyfirlýsingu s-tjórnar- innar að hún vildi vinna að setningu að minr.sta kosti reksturshallalausra fjárlaga, að sett yrði líöggjöf er tryggði bæjum og atvinnu- stöðvum afnot af löndum og lóðum í nánd við þá, og lög- gjöf sett um stjórn og rekst- ur flugmála. Þá hef ég r.akið í höfuð- dráttum stefnu ríkisstjórnar- innar og sný mér svo næst að því, að greina frá fram- kvæmd þessarar stefnu. í fjárhagslegri endurreisnar- starfsemi 16 Evrópuríkja sem gjört hefur verið að frumkvæði Bandaríkjanna, og kennt er við Marshall ut- anríkisráðherra, er á sinum tíma- baf fram tillögu um þessi samtök- Stjórnarskrár- málið. í samræmí við ýfirlýsingu sína, hefur ríkisstjórnin skip að sérstaka nefnd til þess að endurskoða stjórnarskrá lýð veldisins og er það gjört samkvæmt þingsályktunar- tillögu, er ríkisstjórnín bar fram og samþykkt var á al- þingi. Starfar nefnd þessi nú ,að endurskoður.inni og er þess að vænta að störfum verðf áfram haldið með þeim árangri, að tillögur gætu legið fyrir um breytingar á sijór.narskránni áður en til næsíu alþinglskosnir.ga kern- ur. Allir' flokkar eiga full- trúa í stjórnarskránefndinni, sem er undir forsæti Bjarna Bc.nediktssor.ar, dómsmála- ráðherra, en trúnaðarmenn Alþýðuflokksins í nefndínni eru. Gylfi Þ. Gíslason og Har aldur Guðmur.dsson. Fjárftagsráð. Með lögum nr- 70/1947 um fjárhagsráð, innflutnings verzlun og verðlagseftirlii, var lagður grundvöllur að framkvæmd þess þáttar mál- efnasamningsins, er ég hef áður rakið, um fjárhagsráð. í lögum þessum er ákveðið. að um 5 mar.na fjárhagsráð hafi með höndum eftirlit og ákvörðun fjárfestingar í land inu, yfirumsjón með störfum viðskipta.nefndar, sem hefur með höndum ákveðin verk- efni varðar.di innflutning og v-eitingu gjaldeyrisleyfa, verðlagseftirlit og skömmtun á nauðsy.njavörum. Þó að margt megi án efa finn.a að framkvæmd þess- ara mála, sem að sumu ■leyti eru ný og að öðru leyti eiga að framkvæmast á erf- iðum tíma, þá er það þó víst og áreiðanlegt að náðst hefur verulegur árangur af störf- um fjárhagsráðs- Hafa störf ráðsins leitt til þess að kom- ið hefur verið miklu betra skipulagi á f járfestingu í land inu og látnar eru nú sitja fyr ir framkvæmdir sem na-uð- synlegastar eru til öflunar gjaldeyris og til gjaldeyris- sparnaðar og að því er varðar byggingu íbúðarhúsa, er stefnt að því að vei.ta fyrst og fremst fjárfestingarleyfi fyrir litlum og ódýrum hús um. Var svo mikil þensla og skipulagsleysi í þeirni málum að tii hreinna vandkvæða horfði. E,r ekki að vænta að strax verði hægt að kippa öllu í lag, þótt fullyrða megi nú að mikill árangur hafi þegar náðst. Innflutningur svonefndra ,,kapital“-vara hefur sjálfsagt aldrei verið jafnmikill .að trltölu við an.n- an innfluti'ing og mun hann nema allt að eir.um þriðja alls innflutnings til landsins á yf irstandar.di ári. Sýnir þetta vel að látnar eru siíja í fyrir rúmi hinar nauðsynlegustu framkvæmdir til þess að efla atvinnu og framleiðslu til gjaldeyrisöflunar. Hinsvagar hefur orðið að skera verulega niður og vafalaust um of, ýmsar neyzluvörur almenu- ings, samlímis því að víð- tækri skömmtun hefur verið á komið svo sem a.lku.nna er. Má vafalaust að framkvæmd þessara mála finna og dreg ég enga fjöður yfjr það. Sér- staklega er það áberandi að ekki hefur verið unr.t að flytja inn nægilega mikið af nauðsynjavörum almennings til þess að hægt væri að fá vörur út á alla skömmtunar- seðla, sem út hafa verið gefn jr- Eir bæði af því hve rnikil áherzla hefur verið lögð á innflutning kapitalvara og eins vegna þess hversu sum- arsíldveiðarnar brugðust 1947 og 1948 hefdr orðið að skera niður innflutning neyzluvara. Athyglisvert er það, og mjög til umbóta, sem ber að þakka fjárhagsráði, að tekizt hefur að ná miklu betra verzlunarjöfnuði við útlönd en áður var. Um s. 1. mánað- amót var um 20 mililj- kr. verzlunarhalli, en á árinu 1947 nam 'hann um 170 millj- kr. En til athugunar er nú endurskoðun á þessari lög- gjöf og framkvæmd hennar og hefur viðskiptamálaráð- herra Emil Jónsson með höndum þessa endurskoðun og mun ríkisstjórnin innan skamms taka ákvörðun sína, að frarakomnum tillögum viðskiptamálaráðherra um endurbætur í þessum efnum. Held ég að reynsla sú, sem fengizt hefur, ætti að geta orðið itil þess að sitthvað mætti lagfæra þótt ;sýnt sé að íslendingar verði um skeið að neita sér um mjög margt til þess að geia haldið í horf- ■inu um atvir.nu í landínu og þá sérstaklega einbeitt sér að Alþýðnflpkksfólk! heldur Aiþýðuflokkurinn í Reykjavík í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mið- vikudaginn 24. nóv. kl. 8. Fulltrúum á flokksþingi er boðio á skemmtunina. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu flokksins og við innganginn. Alþýðuflokksfólk er velkomið á meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN. t öflun erlends gjaldeyrjs. En vo'nir sÍE.nda til að hægt verði að endurbæta skipulag- ið og rýmka um innflutning neyzluvara. Elgnáköriouoin. Á alþirgi 1917 voru satt lög um eignakönnun og var hún framkvæmd um ára mótin 1947 og 1948, á mjög víðtækan hátt- Er ekki nokk ur vafi á því að eignakönnun þessi hefur leitt til þess að framíöl hafa orðið la.ngtum | betri og rétt.ari en nokkru ' sinni fyrr. í Ijós hafa komið i eignir hjá mörgum skattþegn '■um og 'iekjur. sem ekki voru áður taldar til skatís, en ekki , er ennþá séð fyrir endann á því, hversu miklar lekjur eignakönnunin sjálf muni gefa ríkissjóðl beir.línis, en | óbeinlínis hefur ríkissjóður þegar fengið miklar auknar tekjur með bættum skatt- i framtölum, sem leitt hafa til þess að tekju- og eignaskatt- ur verður meiri en nokkru sinni fyrr- Þó að nokkuö hafi verið deilt um það, hvort rétt hafi varjð að setja þessj eigna könnunarlög, er ég ekki í vafa um að hér hefur verið stigið merki.legt spor og ef áfram verður haldið með ströngu eftirliti með skatt framtölum mun mega vænía mikilla endurbóta .á þessu sviði- Til samræmir. við ákvæði stefnuyfirlýsingarinnar var einnig skipuð sérstök milli- þinganefnd iil að endurskoða skattalöggjöfjna. Hefur nefnd þessi starfað aillengi og' mun að mestu leyti hafa ’ lokið störfum, en þó ekkj enn þá skilað áliti til fjármáiaráð- herra, en þess er að vænta að það veroi bráðlega, og bráðn.auðsynlegaT breytingar verði gerðar á skattalöggjöf inni og þá eksi sízt með það fyrir augum að Iryggja á- framhald réttari og betri framtala. Innkaupastofnun rfkisins. í samræmi við stefnuvfir lýsingu stjórnarinnar var .sett löggjöf um innkaupastofr.un ríkisins, en af ýmsum ástæð- um hefur nokkur dráttur orð ið á framkvæmd löggjafar innar, en þó er nú svo komið að verið er að hrinda lögum þessum í framkvæmd og ráð ir,n hefur verið forstöðumað ur hins nýja og merkilega fyrirtækis, og hefur til þess valizt einn af duglegustu og færustu forustumönnum Al- þýðuflokksins, og má búast við að innkaupastofnunin verði undir hans stjórn til mikils gagns og hagsmuna fyrir heiidina. Dýrtíðar- og at- vioruimálin. Eitt af erfiðustu viðfangs- efnum .núverandi ríkisstjórn- ar eru dýrtíðar- og atvinnu- vandamálin. Er það að vísu svo að það er ekkert sérstakt, fyrir ísland, því að þetta við fangsefni er erfiðast meðal allra þjóða nú og gengur mis — jafnlega að ráða fram úr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.