Alþýðublaðið - 26.11.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 26.11.1948, Page 1
Veðurhorfur: Sunnan og suðaustan kaldt eða stinnings kaldi; rigning öðru hverju. Viiisia hefst senui" lega á mánudag. SNSMMA í gæiiTiorguii náðist samkomulág mí'lli hafn arverkámanna og skipafélag anaa í New York. Hafðt sátta scmjavi ríkisins bá unnið aS því að koraa á sættum «m hríð, o" fara nú fram at- kvæSagreiðslitr meðal vcrka manna og at vlnnurekenda. Er foúizt viðj að líkur séu á að verkamenn byrji að vinna á máiuídag, að því er sátta semjarlnn heíur skýrt frá. Samkomulagið, sem náðzt hefur, er um 13 centa kaup- hækkun, en upphaflega báðu verkamenn um 50 centa hækkun. Síðustu samningar enduðu 31. ágúst, en sam- kvæmt Taft-Hartley lögun- um', má verkfall ekki hefjast í 80 daga eftir þann tíma. Þá v.ar samið um 10 centa hækk un, en verkamenn felldu þá tillögu í atkvæðagreiðslu og hófu verkfallið- Tjón af völd um verkfailsins er talið um 25 miUjónir króna- Ákveðið var í London í gær, Queen, Eiizabeth legði af stað lil New York frá Southampton á sunnudags- morgun, en 1500 manns hafa ýmist búið í skipinu eða ver- ið í London í 8 daga. Queen Mary leggur af stað á mið- vikudag. Á Kyrrahafsströnd Banda ríkjanna hefur verkfall hafn arverkamanna nú staðið yíir í þrjá mánuði og er ekkert útlit fyrjr endalok þess. Maður deyr af völdum slysfara UM síðustu helgi slasaðist maður um borð í togaranum Kára og lézt hann af völdum meiðslanna. Maðurinn hét Sigurjón Guðjónsson, Hann var 28 ára að aldri og var ættaður úr Landeyjum- Þegar slysið vildi til var Kárl að veiðum úti af Vest- fjörðum. Varð Sigurjón heit inn fyrir vírum og hlaut af alvarleg meiðsli. Var hann istrax; fluttur ttil Flateyrar, en þangað var hann sóttur flugleiðis og fluttur til Ak- ureyrar, en lézt skömmu eft ir að hann kom í sjúkrahús- ið. VESTURVELDIN hafa á- kveðið að flytja skuli 1500 sjúklinga frá Berlín til Vest- ur-Þýzkalands. JlM nfja stjórn Óhreytt borgaE'a- réttjndi Breta og Ira. BÚIZT var við bví í Du'blin í gærkvöldi, &ð írska þin'gið, Doylfe, niundi samþyfckja frumvarpið um stofnun lýðveldis í Eire í nótt eða, í morgun við aðra umræðu. Þegar frumvarp þetta veröur að lögum munu írar slíta Þetta er thin nýkjöfna* stjórn Alþýðusamhandsins. Var myndin tskin á hinum fyrsta fundi hennar, en stjórnina skipa þessir menn, talið frá •vinstri. Aftari röð: Sigurður Só’lonsson, Páll Sche'ving, Gu'ðmundur Si'gtryggsson, Hafliði B&fliðason, Fritz Magnússon- og Þórarinn Kristjánss'On. Framri röð: Þorsteinn Guðjóns gon, Þórður Jónsson, Ingimundur Gestsson, iitari, Magnús Ástmarsson, Helgi Hannesson Coxseti, Jón SigurðsEon, Olafur Friðbjarnarson, Sigurrcs Sveinsdóttir, Sæmundur Ölafsson, varaforseti, og Sigurjón Jónsson. Borgþór Sig- fú'sson gat ek'ki mætt á .pessum funái, t-n í ha as stað var mættur fyisti varamaður, Sigurður Sólonsson. Gísii Gíslas ?n var fjarstaddur. McNelI og Booch íöloðo í gær í stjöro- málanef-ndinni i Parfs, —-—-—•— ----------—- HECTOÍl McNEÍL, fulltrúi Breta í stjóriunálanefndinni, lagði í gær fram nýjar tillögur í Palestínudeilumii. Taka þær mjög í sama streng og síðustu tillögur Bandaríkjamanna, og segir, að lausn deilunnar verði að vera í samræmi við hina uppliaflegu tillögu sameinuðu þjóðanna rnn skipíingu lands- ins, háðir folutar landsins verði gerðir eins sjálfstæðir í at- vinnumálum og hægt er, og íoks, að fullt tiliit sé tekið til síðustu tillagna Bernadottes greifa. Auk þessa lagði McNeil ti.l, að skipuð verði þriggja rnanna nefnd til bess að taka við störfum sáttasemjara SÞ í Palestínu. Jerúsalem vilja Bretar gera að alþjóðayfir- ráðasvæði, þar sem þrenns konar trúarbrögð, sem breidd eru um allan heim, telji borgina helga. Bunch, sáttasemjari SÞ, tók einnig tjl máls á fundin- um í gær. Hann skoraði mjög eindregið á Araba að taka upp viðræður við Breta- Auk þess lagði hann áherzlu á það, að sameinuðu þjóðirn- ar yrðu að viðurkenna ísra- elsríki, skora eindregið á deiluaðila að taka upp sam- komulagstilraunir, veita al- þjóða ábyrgð á landamærum Palestínu og sjá flóttamönn um af Arabaættum farborða- Amerískar framieiðslu aðferðir í Evrópu EFNAHAGS samvinnustofn un Vestur-Evrópu, sem stjórn ar samvinnu þeirra um Mar shallhjálpina, hefur mælt með því, að þjóðir Evrópu takj upp ameríska fram- leiðsluhætti, þar sem amerísk ar starfsaðferðir tryggi miklu meiri afköst hjá hverjum verkamanni- Þessar starfsað- ferðir hafa til dæmis verið reyndar í Bretlandi með mjög góðum árangri. Frökkum boðin hiuf- deiid í sfjórn íðnaðar í Ruhr BRETAR og Bandaríkja- menn hafa ,nú tilkynnt, að þeir haíi ákveðið áð bjóða Fröklium að skipa meðlim í nefndir þær, sem hafa eftirlit með kola og stálframleiðslu Ruhrhéraðsins. Þetta verður gert án nokkurra skilyrða, en Bretar og Frakkar hafa hingað til sett það skilyrði, að franska hernámssvæðið verSp sameinað brezk-ame- ríska herr.ámssvæðinu. Frakkar hafa látið í ljós anikjnn ótta við það, að iðn- aður Þjóðverja verði endur- reistuiy þar sem herstyrkur Þjóðverja hefur byggzt á þessum iðnaði í þrem styrj- öldum, er þýzkir herir hafa sótt inn í Frakkland- Áffa menn dæmdir lil dauða í Prag ÁTTA MENN hafa verið dærndir til dauða í Prag, all- ir fyrir landráð, og sjö hafa verið dæmdir í langa fangels isvist. Aðeins tveir hinna dauðadæmdu manna eru í höndum tékknesku lögregl- unnar, en hinir munu hafa komizt úr landi. öllu fohrMegu sambandi við brezbu krúnuna og yf- irgefa brezka samveldið að fúllu. N'Orður-írlaiid verður þ'ó. h'luti af Stóra- Bretlandi áfram. Attlee forsætisráðherra lýsti því yfir í þinginu í London í gær, að Bretar mundu ekki líía á íra sem útlendinga, þrátt fyrlr þessi lög, og mundu ríkin skiptast á borgararéttmdum. Er betta geysimikllvægt atriði, því að hundruð þúsunda af írura eru nú í Englandi, Skotlandj og Ulsíer (Norður-írlandi). Costello, forsætisráðherra Eire, gaf svipaða yfirlýsingu í Dubljn. Churchill tók til máls á eftjr yfirlýsingu Attlees í enska þinginu, og sagði hann, að írar mundu hafa öll hlunn indi meðlima í brezka sam- veldinu, en engar af skyldum þeirra. Taldi hann liætlulegt fordæmi veitt, þótt hann hefði ■ .ekkert á móti írsku þjóðinni að segja, og vildi stjórnarandstað.an því engan i þátt eiga í þessaxi ráðstöfun stjórnarinnar- Churchill sagði enn fr emur, að nú kæmi ekki til mála ,að sameina Ulster og Eire, og lýsti Attlee á ný yf- ir, að um slíkt hefði alls ekki verið að ræða- Suður-Afríka og Ástralía hafa lýst yfir, að þau muni taka sömu afstöðu til íra og Attlee iýsti. í Kanada virðist stjórnin hika, þar sem önnur lönd utan brezka samveldis- ins muni nú geta heimtað svipuð réttindi og írar fá. Bæði írar og Bretar hafa lýst yfir, að vinátta og viðskipti þjóðanna verðj engu minni en fyrr. BREZKI FLU GHERINN hefur ákveðið að bæta við 300 flugmannsefnum á ári, þar sem herskyldan hefur ver ið lengd úr 12 mánuðum í 18.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.