Alþýðublaðið - 26.11.1948, Page 4
4
ítgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
„Brynjéiíur greyið"
ALDREI hafa stéttaþing
eða flokksþing vakið eins
mikla athygli á íslandi og A1
þýðusambandsþingið, sem ný
íega var háð, og Alþýðu-
flokksþingið, sem lauk í fyrra
dag.
En í sambandi við þær
þingsamkomur spyrja menn:
Hvað veldur því, að Kommún
istaflokkurinn, — nei fyrir
gefið — Sósíalistaflokkur-
inn — heldur ekki flokks-
þing, eins og venjulega?
*
Ráðningin á þessari gátu
getur verjð margvísleg. En
meðan engin skynsamleg á-
stæða er fyrir henni gefin,
hlýtur hún að vekja — ekki
aðeins athygli, heldur og
' nokkra undrun.
Alþýðublaðið, ,sem hefur
eins og kunnugt er, betri sam
bönd en nokkurt blað annað,
varðandj kommúnista, getur
máske gefið nokkra skýringu
á því.
Fyrir fimmtán árum voru
rniklar deilur uppi í Komm-
únisíaflokknum, sem þá var
nýlega stofnaður. Þessar deil
ur voru þá, eins og ávallt síð
an, beinlínis framka-llaðar
með fáránlegum fyrirmælum
frá Moskvu. Fulltrúi Mosku-
valdsins var þá, sem ætíð síð
an, Bynjólfur Bjarnason,
sem trúir á Stalin, Komintern
og kommúnismann miklu
heitar en nokkur kristinn
maður trúir á heilaga þrenn-
ingu- En Moskva trúir ekki
jafnheitt á Brynjólf. Þegar
deilurnar stóðu sem hæst í
Kommúnistaflokknum fyrir
fimmtán árum, sagöj forstjóri
Norðurlandadeildar Komin-
tern, alþjóðasambands komm
únista, í Moskvu: „Brynjólf-
ur greyið hefur ekki haft lag
á því, að halda flokknum á
íslandi saman“. Og þá var
vitnisburðurinn heldur ekki
fallegur, sem Einar vesaling-
urinn Olgeirsson fékk á sama
stað um sama leyti, enda kom
það í Ijós síðar, er Einar fékk
ekki einu sin.iti að fara inn
yfir' landamærji ,,verkalýðs-
ríkisins" vegna þess, að hann
var grunaður um það að vera
trotzkisti og vinur Stefáns
Pjeturssonar.
*
Það var sá tími, að hús-
bændurnir austur í Moskvu
töldu, að það væri jafnvel
hægt að notast við „Brynjólf
greyjð'* og Einar Ölgeirssoii,
þrátt fyrir' allar villúr þéirrá,
vinstri og hægri. En að því
er Alþýðublaðið hefur fregn-
að, er sá tími liðinn. Þeir,
austur í Moskvu hafa spurt,
hvernig á því standi, að eins
stór kommúnistaflokkur og á
íslandi, hafi látið gera sig
svo gersamlega áhrifalausan,
— fyrst asnast út úr ríkis-
stjórn, og síðan, nú, sleppt
tökum á Alþýðusambandinu!
m 'hessum spurrángum er
ALÞtÐUBLAÐIÐ
Ungt fólk í uívarpimi. — Nýi bátturinn á þriðju-
dagskvöld kom ýmsum á óvart. — Ballið byrjar
næsta briðjudagskvöld.
ÞÁTTUR UNGA FÓUKSINS
byrjaSi í útvarpinu síðast liðið
þriðjudagskvöld. Þetta var
hressandi þáítur og erindi hinna
mörgu ungmenna, sem fram
komu í þættinum opinská og
drjörf. Þau sögðu eldra fólkinu
allmikið til syndasma og var það
gott, enda mun ekki jsíður van
þörf að taka það til bænar en
unga fólkið. Yfirleitt fannst mér
þessi þáttur góður, betri en ég
bjóst við fyrirfram. Með þessu
er hægt að segja, að ungt fólk
og gamalt ræðist við á opinber-
um vettvangi og mörg ný sjón
armið komu fram.
ÞAÐ ER HINS VEGAR ekki
rétt, sem fram kom í einu er
indanna, að ungu fólki hefði al
mennt verið svarað um lausung
og óreglu. Það mun engum hafa
dottið í hug, en þær umræður
sem farið hafa fram um þessi
mál, eru sprottnar af því, að
mönnum sárnar að sjá hóp af
ungu fólki sem lítið virðist
starfa en því meira að flækjast
um stefnulaust og stjórnlaust.
Vitanlega er hér þó aðeins um
dálítinn hóp að ræða, en sem
betur fer er mikill kjarkur og
framaþrá í meginhluta íslenzkr-
ar æsku, enda við hann tengdar
allar vonir um framtíðina.
ÁDEILUR Á UNGT FÓLK
hitta einnig hina eldri, ekki
vegna þess að allar syndir séu
hinum eldri að kenna eins og
ýmsir vilja vera láta, heldur
vegna þess að lausung er ekki
minni hjá okkur sem erum orð
in miðaldra. Við höfum líka
hrokkið upp af standinum í því
flóði, sem geysað hefur um þetta
litla samfélag á þeim gjörbreyt
ingatímum, sem yfir okkur hafa
gengið. Þó við krefjumst æ of
an í æ meira framtaks af unga
fólkinu og um leið af okkur sjálf
um er það kannske ekki vegna
þess, að við teljum allt í lægð
doða og drunga heldur af því,
að við viljum meira framtak,
meiri fyrirhyggju, sterkara og
veigameira viljaþrek hjá þjóð
inni allri.
UNGA FÖLKIÐ sagði eldra
fólkinu til syndanna í þættinum
á þriðjudagskvöld og ég þakka
því fyrir það. Það gerði þetta
næstum því undantekningar!
laust á virðulegan hátt, mál þess '
var alvarLegt og rökstutt, næst
um alveg laust við upphrópanir j
eða kerskni, sem raunar fyrir- j
fannst ekki. Þetta er því lofsam
legra sem ungu fólki er hættara
við að beita slíku á opinberum
málþingum en hinum eldri sem
sveipa orð sín oftar í lopa til að
gera þau áferðarfallegri, þó að
það verði þá stundum til þess
að þau hitta ekki í mark.
ÉG ÞAKKA unga fólkinu fyr
ir þáttinn og Vilhjálmi Þ. Gísla
syni skólastjóra fyrir að hafa
gerzt eins konar herforingi
fyrir hinu unga liði. Hann mun
hafa skipulagt þáttinn og sýndi
enn einu sinni að honum tekst
það sem ýmsum öðrum tekst
ekki. Það er margt gott serri
Vilhj. Þ. Gíslason er búinn að
vinna fyrir Ríkisútvarpið á um
liðnum árum, allt frá stofnun
þess. Vonandi heldur þessi þátt
ur áfram.
NÆSTKOMANDI þriðjudags
kvöld verður svö annar þáttur
þessarar starfsemi. Þá byrjar
ballið. Loftur Guðmundsson,
hinn ósigrandi Ævar Andi stud.
real. í Alþýðublaðinu, faðir frú-
ar Dáríðar Dulheims, Filipusar
Bessasonar hreppsstjóra, Leifs
Leirs Bjössa litla og Jóns Gang
an. sem virðist annað hvort
vera dauður eða hneptur ein
hvers staðar í fangabúðir ef
hann er þá ekki önnum kafinn
við kjarnorkunjósnir einhvers
staðar, — semur þennan nýja
þátt, dagbók stúlkunnar — og
mun þar kenna margra grasa, ef
ég þekki höfundinn rétt, sem
Frh. á 7- síðu.
sagt, að þeim ,,Brynjólfi
greyinu“ og Einari hafi orð-
ið svara fátt. Þeir hafi, að
vísu aldrei gefið önnur svör
við spurningunum frá
Moskvu en þau, sem þeir hafi
ímyndað sér, að yrði vel tek
ið þar og gæfu von um
nokkrar sænskar krónur eða
ameríska dollara. En Moskva
hefði — enda þótt hún hefði
hvort tveggja — viljað fá eitt
hvað meira fyrir sína pen-
inga- Hún er búin að leggja
margar þúsundir í sænskum
krónum og amerískum dollur
um út fyrir Þjóðviljann, •—
og hver er árangurinn? Stal
in nægir það ekki, að „Brynj-
ólfur greyið“ leggi sér til
pípu eins og hann; hann vill
sjá einhvern árangur af krón
unum og .dollurunum. En
„Brynjólfur greyið“ og Ein-
ar eiga erfitt með að sýna
þann árangur.
*
Þetta er ástæðan til þess,
að nú er ekki kallað til
flolcksþings hjá kommúnist-
um hér úti á íslandi. Traust
ið í Moskvu er farið. „Bryn-
jólfur greyið“, sem hafði
ekki „lag á því, að halda
flokknum" saman fyrr fimmt
án árum, er nú í hættu fyrir
því, að fá sparkið- Og Einar,
sem í hvorugan fótinn þorir
að stíga, þá né nú, hefir aldrei
haft neitt traust þar eystra.
Þess vegna hefur hann ævin
lega látið kúgast af Brynjólíi. j
Flokkur þeirra hefur eftir
stríðið hrökklast úr ráðherra
■stól, þar sem hann átti að
gera Rússlandi gott gagn, og
auk þess hefur hann misst
tökin á allsherjarsamtökum
verkalýðsins-
Er það nokkur furða, þótt
Sta-lin sýni undir slíkum
kringumstæðum yglibrún?
Hann og menn hans hafa
lengi haft umburðarlyndi
með „Brynjólfi greyinu“. En
hve lengi mun hann endast j
til að ausa út fé í svo mis- j
lukkaða erindreka?
Föstudagur 26. npv- 1946.
Sfúdentaráð Háskola Islands
verðui- á Hótel Borg 1. dessmber og hefst ameð borShaldi
klulkkan 5.30 e. h.
Ræða: Guðni Guðjónsson náttúrufræSingur.
Upplesttír: Tómas GuSmundsson skáld.
Gluntasöngur.
Aðgöngumiðar verða sel'dir í herbergi stúdentaráðs í Há-
bkó'lanuin laugardaginn 27. þ. m. kl. 4—6 e. h. og á sama
tíma á mánudag, eí eitíhvað verður óselt.
BAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR. DANSAÐ TIL KL. 2.
SíitdentaráS.
Kaupakonan
Gulu
skáldsögurnar
eru flokkur léttra og
skemmtilegra skáld-
sagna til tómstunda-
lestrar, sem hefur á-
unnið sér almennar
vinsældir og mdkla
útbreiðslu.
Þrjár nýjar sögur
eru nýkomnar á rnark
aðinn:
í Hlíð
Eftir Sigge Stark, vinsælustu skáldkonu Svía.
Ung og umkomulaus stúlka kemur sem kaúpakona
á stórbýlið Hlíð í Bjargasveit. Það ier raunar á mis-
skilningi byggt, og þegar það kemur á daginn, að hún
hefur tvo óvelkomna förunauta og verst alh'a frétta
um fortíð sína, ætlar húsmóðirin að 'láta hana fara
aftur tafarlaust, 'en Anítu kemur óvæntur liðsauki, svo
að það ferst fyrir. — Dvöl Anitu í Hlíð verður við-
burðarík, og lengi vel er sem allt og állir snúizt gegn
henni. En í sögulpkin fær hún óvænta uppreisn, og
allar bennar þrengingar eru eins og ljótur draumur.
Vonglöð og frjálsmiannle.g brosir hún framan. í unnusta
sinn og hyggur gott til komandi tíma. — KAUPA-
KONAN I HLIÐ .er mjög spennandi og áhrifarík saga,
sem menn leggja ógjarna frá sér fyrr en að lestri
löknum.
Ungírú Ástrós
Eftir Gunnar Widegren, höfund „Ráðskonunnar
á Grund“.
Ungfrú Asti'ós er i rauninni gælunafn, en flestum
mun firmast það hæfa einkar vel hinni- ungu, lífsglöðu
stúlku, sem er aðalsöguhetja bókarinnar. Enginn skilji
þó þessi orð svo, að ungfrúin hafi verið eitthvað
laus í rásinni. Húru kann fótum sínum forráð í hverj-
um vanda, lenda befur hún ekki á aðra að treysta en
sjálfa sig. — Það þarf naumast að taka fram, að sagan
er bráðifyndin og skemmtileg, því að hún er eftir sama
höfund og „Ráðskonan á Gund.“
Brækur biskupsins II.
Eftir Thorne Smith, „fyndasta rithöfund Ameríku."
Síðari 'hluti þessarar sprengblægiiegu sögu er kom-
inn út. Það má segja með nokkrum rétti, að það háfi
verið hjamargreiði að gefa hana út í tveimur hlutum,
því að fyrri blutinn gefur ófullfeomna mynd af. sög-
xmni í heild. Hann er fremur aðdraganjdi að þeim sögu-
legu viðburðum, sein gerast í síðari (og stærri) hl.uta
bókarinnar. Sumar af aðalpersónuto sögunnar, eins og
blessaður biskupinn, fcoana meira að seigja lítið eða
ekfeert til skjalanna fyrr en í síðari hlutanum.
Eignizt allar GULU SKÁLDSÖGUKNAR.
DAUPNISÚTGÁFAN.
Pósthólf 561. — Sími 2923.