Alþýðublaðið - 26.11.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. növ- 1948.
IM
— 5.
Grímur Þorkelsson:
Fundnrstaður allskerjarþingsins í París
HINN 4. NÓVEMBER síð- það ættum við að vera fu!l-
astliðinn skrifaði ég grein í færir; það á því að vera sjálf
Alþýðublaðið um nauðsyn ’ sagður hlu'ur.
þess, að hér á landi yrðu
sköpuð skilyrði til þess. að
hægt væri að taka megin-
hluta hins íslenzka skipaflota
á þu.rrt,.þegar þurfa þætti, til
eftirlits, hirðingar og viðgerð
ar. Til þess að ná þessu marki
með sem beztum árangri og
mihnstum tilkostnaði ta-ldi ég
xáðlegt, að byggja hér ný-
tízku dráttarbraut eftir ame-
rískri fyrirmyr.d, sem gæti
fekið öll íslenzk skip nema
ívö þau stærstu. Ég tilnefndi
ameríska gerð, því að mér er
kunnugt um, að Bandaríkja-
menn standa öllum framar. í
íækni og verklegum frám-
kvæmdum. .
Eftir að grein mín kom út
flutti 10. tölublað sjómanna
blaðsins ,,Víkingur“ ritgerð
úr amerísku tímariti í þýð-
ingu ritstjórans. Ritgerðin er
um fyrirmyndardráttarbraut.
1 formála fyrir ritgerðinni
isegir meðal annars á þessa
leið:
,,Um þessar mundir er mik
ill áhugi vaknaður fyrir bygg
ingu nýrrar og stórar dráttar
brautar hér á landi. Mönn-
aum er ljóst, að sú geysilega
sóun á erlendum gjaldevri,
sem nú á sér stað vegna þess,
að viðgerðir á kaupskipaflota
vorum verða að far.a fram er
lendis, er stórfellt tjón fyrir
þjóðarheildina, sem ekki er
gott að una við öllu lengur.
Auk gjaldeyristjónsins tap-
ast við þetta mikil vinna út
úr landinu, og útgerðafélögin
verða fyrir margvíslegum
íöfum og tjóni“-
Þeir, sem hafa lesið grein
mína frá 4. nóvember, munu
minnast þess, að þar var
bent á þetta sama. Skipin
verða alltaf að leita ti! ann-
arra landa- Við það skapast
stundum óeðlilegar tafir, en
alltaf gjaldeyristap og mikið
atvinnutjón. Gerum okkur
þess vegna Ijóst, að hollur er
heimafenginn baggi. Það
verður r.otadrýgra, þegar til
lengdar lætur, að afla heldur
minna, en gæta þeím mun bet
ur þess, sem aflað er. Meðan
þjóðartekjurnar rer.na út t'ir
ilandinu eftir ýrnsum leiðum,
sem hægt er að loka með
góðu móti, er ekki búið að
skipuleggja atvinnuvegina
sem skyldi. Meðan þannig er
ástatt erum við að stunda
skaðlega rányrkju og eigum
þá að réttu lagi heima á því
sviði í flokki frumstæðra
þjóða-
Af því, sem nú hefur verið
sagt, skyldi þó enginn draga
þá ályktun, að hér sé hægt,
svo vel sé, að framkvæma
alla skapaða hluti, t. d. ný-
smiðar stórskipa. Til þess er
ekkert þfni- tiþ í landipu
sjálfu. Til þess þyrfti heiTa
herskara alls konar kunn-
áttumanna, sem hér eru ekki
til sem stendur. Til þess er
þjóðin líka alltof fámenn mið
að við stærð landsins og hef
ur í of mörg horn að líta.
Inn á þá braut virðist því
ekki vera æskilegt að fara að
svo stöddu. En um eftirlit
hirðingu og viðgerð þess
flota, sem er í eigu lands-
manna, gegnir öðru nráli- Um
.Þá segir enn fremur í áður
nefndurt. formála Víkings
greinarinnar:
,,í júnímánuði 1944 stofn-
uou .allmargir iðnaðarmenn í
Reykjavík með sér félagið
.,Skipanaur,r‘ til þess að
koma upyj dráttarbraut og
öðrum nauðsynlegum tækj-
um til skipaviðgerða og skipa
smíða. Hlutafé er 1,3 milljón
ir króna. Félagið ‘ryggði sér
land við Elliðaárvog og samdi
við amerískt sérfræðinga-
firrna Cramdall Dry Dock
Inc- í Boston um smíði drátt-
arbrautarinnar. Framkvæmd
ir eru komnar það áleiðis, að
jarðvinnu er að mestu -lokið
og keypt hefur verið allí burð
artimbur til brautarinnar.
Dráttarbraut þessi á að taka
skip allt að 2500 smálesta
stór. Telja þeir, sem vit hafa
á þessum málum, fyrirkomu
lag allt við dráttarbrautina
frábærilega hentugt og stór-
um betra en víða á dráttar-
brautum erlendis“.
Svo mörg voru þau orð í
formála Víkingsgreinar þeirr
arí 10. tölublaði, sem stíluð
var upp á dráttarbrautir.
Virðist mega líta svo á, að
þar hafi verið lýst nýtísku
þurrkví á hjólum. Ættu því
sem flestir, sem einhvern á-
huga hafa á þessu máli,
að kynna sér þessa ritgerð-
Árið 1944 mun seint fyrn-
ast í sögu íslendinga. Þá end
urheimtj þjóðin sjálfstæði
sitt eftir nærri 700 ára tíma
bil niðurlægingar og erlendr
ar áþjánar. Á því ári sprengdi
þjóðin af sér síðustu fjötr-
ana, en alda frelsis og full-
veldis flæddi um gjörvalla
byggðina. Ættjarðarlsöngvar
voru þá á hvers manns vör-
um. Rís þú unga íslands
merki, upp með þúsund radda
brag, var sungið í hverju
hreysi og hljómaði landshorn
ana á milli. Fólkið allt, sem
einn maður, var gagntekið
eldmóði æskúnnar og eir.setti
sér að standa saman gegnum
þykkt og þimnf og fram-
kvæma stóra hluti. Þá var
það, að nokkrir framtak-
Þstta ;
staðið
yfir
■hin fagra CCraill'oíU'öli í París, þar sem
um alllangt sksið, Höl! þsssi var b
s:m 'hajdin var í París. Baint fr
allaherjarþing
•ggð ívrir 10—15
mur.clan Casnni ?r
sámeiniúðu þjóðanna hsfur
árum fyrir sýningu mikla,
Eiffslíurninn.
ekkj kom'ið til framkvæmda. í byggt vor ir
Öll hin stærri skipin varða iánadeildir
enn að leggja leið sína til
framardi landa, hvað Iítið
sem á bjátar, með geysilegu
tjóni fyrir land og lýð. Hvað
dvelur orrninn langa?
Svo sem kunnugt er voru
miklar vonir tengdar við
stofnlár.adéild sjávarútvegs-
ins á sínum tíma. Því miður
hafa þær vonir ekki rætzt að
öllu leyti. Félagið ,,Skipa-
naust“, sem sá dagsins ljós á
vorí lýðveldishátíðarinnar,
mun að einhverju leyti hafa
sínar á síoín-
Úrsíiíal
Starí.
ikur í 3. íi.
kl.
,ni um endaniegar
framkvæmdir á hinu fyrir-
hugáða fyfirtæki. Þær vonir
hafa ekki rætzt. Samkvæmt
upplýsihgum frá einum
stjórnarr.efndarmanni' þarf
félagið hú á riklsábyrgð að
haida í siaðinn, til þess að
hægt sé að fullkomna verkið,
sem þegar er komið alllangt j
áleiðis Fáist hin nauðsynlega | ^ á eftir fara fram tveir
abyrgð rikisir.s nu a næst-1 leik5r f meistarafl0kki karla.
unni, v-erour hægt að Ijuka
verkinu á næsta sumrj.
I KVOLD
úrslitaieikur. hjá
milli KR og Vals
Iög haf.a
verða bví
8 fer. frarn
3- fl. karla
en. þau fé-
jafnmörg stig og
ð keppa til óirslita.
Grímur Þorkelsson.
Víkiogyr gengst fyrir keppninni.
í TILEFNI AF 40 ára aímæli Knattspyirnufélagsins Vík-
ingur gengst íélagdð fyrir Badminton-keppni. Fjögur félög
takia þátt í keppninni, og sendir hvert 3 þátttakendur, en
keppnin verður einmenningskeppni.
Félögin, sem taka þátt í búsi Hásikókns nJk. sunnudag
keppninni, eru íþróttafélag kl. 2. KBppendur eru þessir:
samir iðnaðarmenn í Reykja J Reykjavíkur, Tennis- og Bad j ÍR: Einar Jónsson, Erlendur
vík stofnuðu með sér hlutafé mintonfélag Reykjavíkur, Ung : Einai’sson og Sigurður Steins-
lagið ,,Skipanaust“, eins og; rn-ennafélag Stykkishólms og' son. TBR: Wagner W-album,
áður er . sagt, og hugðust Knattspyrnufélagið Víkingur. j Magnús Davíðsson og Páll
leysa mikið og aðkallandi | Undanfceppnin fer fram í í-: Amdrésson. UMFS: Þorgeir
þróttaEiúsinu við Hálogaland Ibsen, Á-gúst Bjartmars og Ól-
Valur við ÍR og Fram við
Ármann. Þessi fjögur félög
voru jofn að stigum þegar
mótinu lauk og verða r.ú að
keppa til úrslita, og er þetta
fyrsta umferð í úrslitaleikj-
unuml í næstu umferð kepp
ir Valur við Fram og ÍR við
Ármann. í síðustu umferð-
keppir VaJur við Ármann og
Fram við ÍR.
Aldrei hefur jafnlítill mun
ur verið á getu félaganra og
er þetta efalaust mest spenn-
andi handknattleiksmót, sem
fram hefur farið hér í Reykja
vík. Ferðjr að Hálogalandi
verða frá Ferðaskrifstofu rík
isins og mieð strætisvögnum
Reykjavíkur.
lýðveldis. 1 þeim tilgangi
lögðu þeir fram sparifé sitt
eða hluta af því, sem þeim
hafði tekizt að öngla saman
a mörgum arum með ráð-
deildarsemi og súrum svc-ita- °S einn við alla. Efsiti maður-
Síðan eru nú liðin þrjú og inn í .hverjum riðli fer svo í
hálft ár; samt er fyrirtækið úrslit, sem f&ra fram í íþrótta-
og befst kl. 1 á morgun, laug- fafur Guðnlftíii'dsson, VíCiingur:
ardag. Keppt verður í 3 riðl-
um. Einn fxó hv.erju félagi í
riðli. Þar keppa allir við einn
vantar
hverfi:
unglinga til blaðfo'Urðar í þessi
Vesturgötu
Talið við afgreiðsluna.
Alþýðublaðið. Sími 4900
Ingólíur Isebarn, Hjörtur
Hjartarson og Brandur Brynj
ólfsson. .
Án efa verður þetta mjög
spennandi og hörð keppni, þar
sem allir keppendux munu
vera mjög vel þjálfaðir. Fróð-
legt verður að sjá hvernig,
lahd&rhir fséáhdá .sig gegn hin-
tím damske. meistára Wagn.ér;
Walbum.
Badminton er mjög skemmti
leg iþrótt, sem á ört vaxandi
fylgi að fagna, og má húast við
mikilli aðsóikn. að' keppni þess-
ari.
Mótstjóri verður Guðjón
Einarsson, sem iaifnframt er
dómari mótsins, ásamt Friðriki
Sigurbjömssyni. Kepp't verður
um fagran bikar.
samvmna
aganna
FLUGFÉLÖGIN, Löftleið-
ir og Elugfélag, Islands, hafa
nú tekið upp náið samstarf í
millilandaflugi. Hafa þau
skipt með sér verkum á þann
hátt, að bau senda flugvélar
sínar aðra vikuna hvort til
Prestvíkur og Kaupmanna-
hafnar, svo að ekki fljúgi
margar flugvélar sömu leið á
svipuðum tírna. Með þessu
móti má einnig búast við, að
flugyélarnar nýtist. bettír til
leiguflugs, og eru þær þeg-
ar byrjaðar að flytja fólk frá
Ítaiíu til Venezuela. Farmiða
má kaupa hjá hvoru félaginu
sem er, og gilda þeir þá með
fiugvélum beggja.
Stokkseyringafélagið heldur
aðalfund sinn í Tjarnarcafé í
kvöld kl. 8,30. Að löknum
aðalfundarstörfum verða
skemmtiatriði og dans.