Alþýðublaðið - 02.12.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1948, Síða 1
TOGARINN JÚNÍ FRÁ HAFNARFIRÐI strand- aði í oísaveðri og byl utarlega við Önundarfjörð að norðan kl. rúmlega bálfsjö í gærkvöldi. Tók skipið niðri skammt innan við Sauðanes, mjög nærri landi. Þetta ier. nýja hvialvieiSiskipið ,,Thors‘hövdi“, sem Niorðmenn létu smíða hjá Burmeister og Wain í Kaupimannahöfn og var hleypt af sto kikunum þar i haust. Það er stærsta hvalveiði skip ií heimi, fljótandi hvallýsisbræðsluverksm iðja, og á að vera við veiðar í suðurhöfum. Tveir vélbátar frá Flateyri voru komnir á sfrand- staðinn fyrir miðnætti í nótt. Annar þeirm með björg- unarbát og línubyssu, en þrír togarar voru skammt VestiirveSdin ákveð sn I að veiia rétt sinn. VESTURVELÐIN féllust í gær á tilmæli Dr. Bramuglia, forseta öryggisráðsins, um skipun sex manna sérfræð- inganefndar, skipaða fulltrú- Uin Irjnna sex lilutláusu ríkja í öryggisráðinu, til að athuga þá hlið Berlínardeilunnar, sem snertir gjáldmiðils- og viðskiptamál borgarinnar, ef verða mætti að með starfi slíkrar nefndar mætti greiða fyrir lausn deilunnar. Á nefndin að taka til starfa strax og hafa lokið störfum innan mánaðar. Vesturveldin áskildu sér þó rétt til þess' að gera sín sjónarmið gagnvart nefndinni ef þau teldu sig betur vita, og lýstu jafnframt yfir því, að þau myndu ekki víkja um hársbreidd frá rétti sínum í Berlín'; þau myndu einnig gera hverjar þær ráðstafanir, sem nauðsynilegar væru KOMMÚNISTAR hafa nú fullkomnað valdarán sitt á hernámssvæði Rússa í Berlín. Þegar Ðr. Friedenshurg borg arstjóri ætlaði í gærmorgun inn á skrifstofur sínar í ráðhúsi borgarinnar, sem er á hernámssvæði Rússa, hafSi Ebert, hittu nýdubbaði borgarstjóri konunúnista sölsað undir sig hæjar stjórnarskrifstofurnar, og bæði þýzk, kommúnistísk lögregla og rússneskir hermenn vörnuðu Dr. Friedensburg inngöngu. frá, Ingólfur Arnarson. Skúli MagnússOn cg Júlí. Hafði Ásigeir Sfe'fánsson, forstjóri Bæjarútgerðar Hafnarfj'arðar, sem gerir Júní út, skeytasamband við Júlí skömmu eftir miðnætti og- voru skipverjar á Júní ekki taldir i hættu. Skömmu eftir að kunnugt varð um strand íogarans Júní, barst fregn um það, að brezkur togari, Sargon frá Grhnsby, hefði einnig strandað, utarlega við Pat reksfjörð að sunnan, nálægt Kafnarmúla, að því er taiið . var. Sendi hann frá sér neyð arskeyti og bárust þær fregn ir síðast af honum um ritíð nætti í nótt, að togarinn Vörður, sem liggur á Pat reksfirði, myndi reyna að fara homím til hjálpar í nótt AftakaveSur var sagt vera úti fyrir Vestf j örðum, er skipin strönduðu, og dimm- viðri af hríð. Voru fregnir í allt gærkvöldi ógreinilegar af hinum briezka togara, er strandaði við Patreksfjörð, en Júní, sem strandaði við Ön- undarfjörð, var sagður svo ræ.rri landi, að hugsanlegt var talið, að mönnunum yrði bjargað úr landj með fjöru, en fióð hafði verið, er togar-i inn. strandaði. Hins vegar voru vélbál- arnjr tveir frá Flateyri og togararnjr brír, sem komnir voru á strandstaðinn fyrir miðnætti í nótt, með allan út- búnað til þess að gsta bjarg- að skipverjunum af Júní, þótt hitt ekki tækist- Togarjnn Júní hefur verið eign Bæjarútgerðfir Hafnar- fjarðar síðan 1934, en var þá v keyptur frá útlöndum. Áhöfn hans er 26 manns; skipstjór- inn er Júlíus Sigurðsson. Hin löglega bæjarstjórn,^ sem um alllangt skeið hefur ekkj getað haldið fundi í ráð- húsi Berlínar fyrir uppþotum kommúnista, kom, að. bæjar- fulltrúum kommúnista undan teknum, saman á fund á her- námssvæði Breta í borginni síðdegis í gær og mótmælti harðlega valdaráni komrnún ista á hernámssvæði Rússa. Lýsti bæjarstjórnin yfir því, að kosning Eberts til borgar- stjóra væri með öllu ólögleg og yrði höfð að engu. Hernámsstjórar Vesturveld anna í Berlín mótmæltu einn ig kosningu Eberts við Soko- lovski marskálk í gær og lýstu yfir því, að hún væri ekki aðeins ólögleg, heldur og Frh. á 7. síöu. Neðri málstofa t>ingslos samþykkti það fgærkví:!di meS 35S atkvæði gegn 51. NEÐRI MÁLSTOFA hrezka þingsins samþykkti í gær kvöldi frumvarp jafnaðarmannastjóraarinnar um lengingu her skyldutímans í Bretlandi úr 12 mánuðum upp í 18 með 351 at kvæði gegn 51. Við umræðurnar um þetta mál hafði Alexander land- varnamálaráðh&rra orð fyrir stjórninni og skýrði hina brýnu nauðsyn þess, að her- skyldutíminn yrði lengdur með tilliti til hins alvarlega Framh. á 7. siðu. ÖRYGGISRÁÐIÐ hefur ver ið kallað saman á fund í París í dag til þess að ræða umsókn fsraelsríkis um uppíöku í handalag hinna sameinuðu þjóða. Allmik'lar viðsjár >eru í Par ís út af þessari umsókn, og gaf 'fulltrúi Sýrlands í öryggis ráðinu d skyn í igær, að stjórn hans myndi taka það til alvar legrar yfirvegunar, hvort Sýr land æ-tti að'vera áfram í banda Iagi’ 'hinna sam'einuðu þjóða, efi Ísraelsríki yrði veitt upptaka í það. Áður hef’ur fulltrúi Egipta lands hótað, að land hans muni 'segja 'sig úr bandalaginu, ef Ísraelsríki yrði tekið í það.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.