Alþýðublaðið - 02.12.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. des- 1948.
ALÞÝBUBLAÐiö
3
í DAG er fimmtudagurinn
2. desember. Þórhallur Bjarna
son biskup fæddist þennan dag
áriff 1855. í AlþýSublaðinu
fyrir 16 árum var sagt frá er-
- tndi, er H. G. Wells rithöfund-
Ur flutti nýverið í Lundúnum.
Hét það Mannkynið varað við.
Sagði hann, að innan skamms
mundi hver maður meS þráð-
lausum tækjum geía séð og
heyrt hvaða mann, sem hann
vildi, hvar sem hann væri á
hnettinum. Enn fremur, að
hægt mundi að sækja tundur-
skeyti og skeyti með eiturgasi
í loftinu hvaðan af hnettinum
og hvert á hnöttinn, sem vildi,
svo að enginn gæti óhuitur ver
ið. ...
Sólarupprás er kl. 9.46. Sól
arlag verður kl. 14,47. Árdegis
háflæður er kl. 6,15. Síðdegis-
háflæður er kl. 18,38. Sól er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
12,17.
Næturvarzla: Laugavegsapó-
íek, sími 1618.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
sími 1380.
Fluéferðir
AOA: f Keflavík kl. 20—21 frá
Helsingfors, Stokkhólmi og
Ósló til Gander, Boston og
New York.
AOA: í Keflavík kl. 6—7 í
fyrramálið frá New York,
Boston og Gander til Óslóar,
Stokkhólms og Helsingfors.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík
kl. 13, frá Borgárnesi kl. 18,
frá Akranesi kl. 20.
Hekla er á Austfjörðuni á
suðurleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið fór frá Akureyri í
gær austur um land. Skjald-
breið er í Reykjavík og fer
héðan á mörgun til Húnaflóa-,
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar
hafna. Þyrill var á leið frá
Vestfjörðum til Reykjavíkur í
gær.
Brúarfoss er væntanlegur í
dag eða kvöld til Reykjavíkur
frá Antwerpen. Fjallfpss er í
Reykjavík. Goðafoss er í Kaup
mannahöfn, fer þaðan væntan-
lega um miðjan desember. Lag
arfoss kom til Gautaborgar 29.
nóv. frá Leith. Reykjafoss er í
Reykjavík'. Selfoss fór frá Hjalt
eyri 29. nóv. til Rotterdam.
Tröllafoss er 1 New York, fer
þaðan væntanlega á laugardag
til Halifax og Reykjavíkur.
Horsa er í Reykjavík. Vatna-
jökull er í New York. Halland
er í New York.
Foldin fór frá Amsterdam s.
1. mánudagskvöld. Væntanleg
til Reykjavíkur um helgina.
Lingestroom fór frá Vestmanna
eyjum á þriðjudag til Amster-
dam. Reykjanes er í Genúa.
Söfn o^t sýoingar
Listsýning Félags íslenzkra
myndlistarmanna í sýningar-
skálanum er opin frá kl. 11-—22.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið:’ Opið kl.
13.30—15.
Ske'mmtaoir
KVIKMYNDAHÚS
Gamla Bíó (sími 1475): •—
„Fljótandi gull“ (amerísk).
KROSSGATA NR. 155.
Lárétt, skýring: 1 illt, 6 eld-
stæði, 8 áhald, 10 loddara, 12
eldsneyti, 13 tveir eins, 14 trjá
tegund, 16 sjór, útl., 17 um-
hugað, 19 lýstu.
Lóðrétt, skýring: 2 glímu-
kappi, 3 skyldleiki, 4 eldsneyti,
5 dans, [7’ árás, 9 fugl, 11 í
hálsi, ef., 15 kveikur, 18 þyngd
areining.
LAUSN Á NR. 154.
Lárétt, ráðning: 1 stæka, 6
ýfa, 8 af, 10 ilja, 12 nú, 13
Ok, 14’ tifa, 16 B. R., 17 agn,
19 krani.
Lóðrétt, ráðning: 2 tý, 3 ævi
saga, 4 kal, 5 kanti, 7 vakra,
9 fúi, 11 Job, 15 far, 18 N. N.
(amerísk). Betty Davis, Errol
Flynn. Olivia de Havilland.
Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKIIÚS:
„Græna Iyftan“ sýnd í Iðnó í
kvöld kl. 8. Fjalakötturinn.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfriðingabúð: Skemmti-
fur.dur Eyrbekkingafélagsins
niðri kl. 8,30. Skemmtifundur
Arnesingafélagsins uppi kl.
8,30 síðd.
Kófel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 til 11.30 síðd.
Ingólíscafé: Hljómsveit húss
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Samkoma Félags
sameinuðu. þjóðanna kl. 8,30.
Munið eftir að kjósa.
Útvarpið
20.20
20.45
21.10
21.15
21.40
21.45
22.00
22.05
23.10
Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson
stjórnar).
Lestur fornrita: Úr Forn
aldarsögum Norður-
landa (Andrés Björns-
son).
Tónleikar (plötur).
Dagskrá Kvenréttinda-
félags íslands. — Erindi:
Konan, heimilið og þjóð
félagið, eftir Alva Myr
dal; fyrsta erindi (Kat.
rín Pálsdóttir flytur).
Tónleikar (plötur).
Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni
Vilhjálmsson),.
Fréttir og veðurfregnir
Symfónískir tónleikar
(plötur).
Dagskrárlok.
Clark Gable, Spencer Tracy,
Claudette Colbtrt, Hedy Lam-'
arr. Sýnd kl. 5 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Ðæmdir menn“ (amerísk).
Burt Lanchester, Hume Cro-
nyon, Yvonne De Carlo, Ella
Raines. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Sigrún á Sunnuhvoli“ (sænsk).
Karin Ekelund, Victor Sjöström.
Sýnd kl. 9. „Sigur að lokum“
(amerísk kúrekamynd). Buster
Crabbe, A1 (Fussy) st. John.
„Saxófonkonungurinn“ amerísk
jazzmynd). Louis Jordan og
hljómsveit hans. Sýndar kl.
5 og 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Oliver Twist“. John Howard
Davies, Robert Newton, Alec
Guiness. Sýnd kl. 9. „Þúsund
og ein nótt“. Cornel Wilde, Eve
lyn Keyes. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Tvífari bófans“ (amerísk). GLIMUFELAGINU AR
Cary Cooper, Loretta Young, MANNI hefur verið veitt leyfi
.. , ... ,1. , . , til að bjoða 'hmgað finskum
Bæjarbxo, Hafixarfirði (simi °
9184): ,,GIeðikönan“ (finnsk). ihnxeika'xlo--da næsi,a vor 1 Ll
Laila Jokirno, Eino Kaipainen, ara •sumséli fela.gsins.
Eero Lsvaluomo. Sýnd kl. 7 og' Fimleilka'flokkur sá er kemur,
9. j er hinn sami og hlaut fyrstu
Ilafnarfjarðarbíó (simi 9249): j verðlaun á ólympíúleikunuan í
;;Elskhugi drottningarinnar“ London í sumar.
Úr öSIoro áttism
Stjórxxarkosning í Sjómanna
félagi Reykjavíkur er byrjuð
Skrifstofan er opin kl. 15—18.
Munið efti rað kjósa.
í þessari veglegu byggingu, Viktoriu- og Albertsafniuu,
í Lunclúnum var danska listsýningin haldin nýlega.
Minnismerki ausfurríska íyðveldisins.
I Vínarborg hefur stofnun austurríska lýSveldisins 1918 ný
lega verið reist þetta minnismerki. Brj ósthkönin eru af F'ercl
inand Haenisch, fyrsta félagsmálaráðheiTa lýðveldisins (lengst
til vinstri), Victor Adlér, hinum fræg'a forustumanni iauisfur
rískra jafnaSarmanna til cíauðadags 1918, og Victor Reumann,
fyrsta borgarstjóra Vínarborgar eftir stofnun lýðveMisiiis
(lengst til hægri); hairn var einnig jafnaSarmaður.
BökfÉiul fypa- litprenttuö kort,
er sýna landnámið.
LANÐNÁ.MABÓK ÍSLAND8 ,er nú komin á mai'kaðiim
í nýrri og glæsiiegri útgáfu frá Helgafelli. Er bókin géfm út
af Einari Arnórssyni og'.fylgja henni litprentaSir uppdrættir,
sem við þá sögu kemur. Voru kortin prentuð í Englancii, en
Ágúst Böðvarsson gerði- kortin eð« iét gera þau.
Bók þessi er glæsilega útv"
gefin á allan hátt, ekki ósvip-
uð fyrri viðhafnarúl gáfum |
HelgafeLIs á fornbókmenní- L
um landisins. Mún mörgum og
þykja fer.gur í kortunnm, sem
eru í sérstákri möppu, en
ekki fest jnn í bókina. svo.að
hafa má þau útbreidd, meoan
bókin er lesin.
í þessari útgáfu Einars
Arnórssonar er texfcum allra
f j ögurr a lar. dnámagerSanna
steypt samah á einn stað. Er
þéss' og jaf.nóðum getið, ef
textum þeirra ber ekki sam-
an. Þá hi&fur útgefandi ritað
ýtarlegan formála með útgáf-
unni, og afitan við textann eru
viðaukar nokkrir og ýtarleg
registur um mannanöfn,
staðanöfn, rit og kvæði, æít-
arnöfn og þjóða, dýr, skip,
sverð o- f 1., hauga og kuml,
efnisskrá og loks skrá yfir
landnámsmenn og landnám-
ið Álþýðublaðið I
Iþýðublaðið!