Alþýðublaðið - 02.12.1948, Page 7
• Fimmtudagur 2. des- 194S.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Konan mín elskuleg,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 3.
desember.
Athöfnin hefst kl. 1, að heimili okkar Lindarg. 35.’
Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Guðmimdur Gissurarsön
Æer héðan 18. desemher til Fær
eýja og Kaupmami'aHafnaT. —
(Jólaferðin). Þ-eir, 9em fengiS
iiaía ioforð fj?rir íari, sæiki far
seðla fimmtodaiginn 2. idesiem
ber fyrir ld. 5 síðd., annars
seldir öðrum. Farþegar sýni
venjuleg skírteini.
NÆSTA FESÐ ’
skipsins fró Kauip-mannalhöfn
verður 8. des-ember. (Jólaferð
in). — Flu-tningur ósfcaist til
kyn-ntur sikrifsto-fu Sam-einaða
i Kauipmann-aköfn sem fyrst.
SKIFAAFGREIÐSLA
Erlendur Pjetursson.
JES ZIMSEN.
Fírrn og grófur skelja-
sandur. — Möl.
GuSmundur Magnússon.
Kirkýivegi 16,
Ha vnarfirði. — Sími 9199,
Áfökin í Bferlín.
Frh. aí 1. síSu.
algiert brot á ge-rðum samn-
ingum með- Rússum og Vest-
urveldur.um 1946 um stjórn
Berlínar.
KLOFIN í TVENNT
Þrá-tt íyrir þesis-i mótmæli
þykir augljóst, að Berlín hafi
í þessum- síðustu aðförum
Rússa og kommún-ista verjð
klofin stjórnarfarslega í
Ivennt; sjtur nú isjálfskipuð
oíbe-Idisstj órn kommúnista
undir verr.d Rússa í austur-
hluta borgarinna-r, -en. hin lög
lega, kjörna bæjarstjórn gieiur
aðeins gert síg gildandj í
borgarhlutum Vesturveld-
anna. Lögreg-lu borgáriniiar
var búið að kljúfa áður, og
bæjarstjórnarkosningarnarr - á
sunnudaginn fá ekki að fara
fram- nema í borgarhlutum
Vesturvelda-nna; Rússar hafa
bannað þær í sínum borgar-
hluta af ótta vjð lítt vafasam-
ar ófarir kommúnis-ta einúlg
þar, ef kosið yrði.
Farmhald af l'.'^wiu.
ásta-nds í heiminum-
Churchill notaði tækifær-
ið til svæsinnar árásar á jafn-
aðarmannastj órnina , sakaði
hana um a-ndvara-leysi í land-
vaxnamálunum eftir stríðið
og þá helzt það, að hún héfði
s-tytt herskyld-u-tímann til að
spara fé.
Við ia-tkvæðagreiðsluna
greiddu íhaldsmen-n atkvæði
með frumvarpi stjórnaririnar.
Hámssfyrk úfhliifaö
ír iáiissjéi
Ifior Jensens
ÁKVEÐIÐ hefur vierið að út
h'lu-ta á næsta ári úr ná-mssjóði
Thor J-ensen námstyrki til ieins
vei'zl unanna-nns, k'venm'anns
eða karlmanns, til n-ám-s í v-erzl
nuarfræðum hér á landi eða e-r
lendis.
Félagar í Verzlunarmann-af-é
lagi Reyikjavík-ur hafa for
gangsirétt til Btyrks, ien- m-eðal
félags-ma-nna sk-ulu þeir að
öðr.u: jöfnu gan-g'a fyrir, sem
1-okið hafa burtfararprófi úr
Verzlunarskóla Islainds. Sama
ná.mismanni má veit-a styrk oft
ar >en einu- sinni, -e-n þó ekki
Lengur -en í 3 ár.
Gera- má styrkþe«ga að skiil
yrði, að hann, að lo:knu fr-am
haldsná-m-i í verzl-unarfræðum,
haldi fyrirlestra eða hafi _æfin-g
ar m-eð n-emiendum í Verzlunar
slkóla' Islands. í samráði við
skólastjóra þ-ess skóla.
Að þ-essu isinni verður styrk
urinn ísl. kr. 3000.00 og verð
ur ha-nn grei-ddur styrþe-ga í
tvennu laigi, kr. 2000.00 1. á-g
úst og kr. 1000.00 3. j-a-núar
1950.
Umsóknir sendist til stjóm
ar Nómssjóðs Thor Jiensiens (í
pósthólf 995) fyrir 1. febrúar
1949 og skal þar tekið- frám:
1. Hv-ort umsæj-andi sé félagi
í Verzlunarmanna^élagi
Reykjavíkur.
2. Hvort uxnsækjiand-i haíi
1-okið burtfararpróii úr V-erzl
u-n-arsk-óla Íslands.
3. Hvaða- xuám umsækjan-di
stunid-a framhaldsn-ám hér á
landi eð-a erlendis og þá í
hv-aða skóla.
4. Hv-ort umsækjandi hugsi
sér að st-und-a fr-amhaJiL'nám
h-ér á lan-di -eða leri'en-dis -og -þá
í hvvaða lan-di og við hvaða
skóla.
iii ir^c
Mr togarar seldu I
gær í Englandi fyrir
31 þús. pund.
í GÆR s-eldu þrí-r ísl'enzkir
to-garar afl-a í Bretlan-di fyrir
samtals um 38 þúsund sterl
m-gspu-nd. T-ogaramir voru
þessir: Jón for.seti isem seldi
'fyrir m'eixa ien 13100 pund,
Fylkir, sem seldi fyrir rúmlega
12100 pund og G'eir, er seldi
fyrir 12570 pun-d.
------—BSn^
Koma Middiesex
Wanderers hingað
næsta sumar?
BREZKA KNATTSPYRNULIÐ
INU Middlesex Wanderers hef
ur verið boðið að koma til ís
lands í sumar og keppa við ís
lenzk knattspyrnulið, að því er
Daily Express í London. skýrði
nýlega frá. Segir blaðamaðurinn
John Macadam þar frá'því, að
hann hafi v-erið í veizlu hjá
flokki þessum, og hefði Björn
Björnsson þar beðið liðið mjög
um að koma til íslands. Er ætl
unin, að Middlesex Wanderers
fari um Norðurlöndin næsta
sumar, og bað Björn um að ís
land yrði þá tekið með.
* > - -
, i
Guðmundsdóttur frá Berjanesi
frú Guðrúnu
er bók um líf ög starf eins þekfctasta miðils þesisa Iands, frú Guðrúnu
Guð-munds-dóttur fná Berjanesi.
Frú Guðrún h-efur starfað iað- sálarrannsóknu-ni um árat-uigi, og
veitt miklum fjölda manna örugga trú á líffS -ef-tir -dau’San-n og með
því veitt þá huggun, sem slí-kt öryggi- skapar.
»
■ Um 9 ára síkeið var frú Guðrún aðalmiðill hjá Sá'krrann'sóknar
félagi íslands. — Margar a-f frásögrium bóik-arinnar eru af rejnnslu
h-ennar í því starfi.
Jafnframt eru þar vottorð fxmdarmánna til staðfestingar skýrslu
hennar og frásagnir um fyrirburði og dulrænar sannanir á fundum
með henni.
líðandi stund«
Utgefandi
sem