Alþýðublaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 1
Veöurhorfur: Norðaustan hvassviðri eða stormur. Snjókoma, * f ■ * < ;■ * Forustugreiní Hvað seg-ja Norðmenn um hlutleysið? XXVIII. árgangur. í»riðjudagur 14. des. 1948- 286. tbl. Mjólkisr- o?í áæt!|iíiarbflar fóú f gsei KrfsiivfkurvegiíHi, sem er nær auðíir! - ÞAÐ EE EINKENNILEG TILVILJUN, að sama daglma og Krísuvíkurvegurlnh náði saman -skylái HeU'sheiðíiv verða ófœr. Þettá var í gær, eg fóru hæði mjólkurhilar og ásetíuna bílar xmi hmn nýja Krísuvíkurveg, og gekk fexðin prýð iega. ■ ; ; ; * Mjólkurhilarnir iögð-u af •« =„ «„ stað frá Ssifossi klufckan sex Pjjjfli IgHj |H« (SÖfS ■' ^Sænuorgun, og fóru tveir * bílann® Krísu-víkuxvegiiui á m delIlHll í irfll tveimoghóHum'týna. án þess £?yo mit-iio 'S-em ao csetja k-eoj í áaia' I ur á, en aðrir tveir fóru Hel.l Olillll.j l’Úðw). •shéiðina og komu-st akki til “ Reykjavíkur fyrr en um klukk hefur an eitf eftir hádegi. Þingvalla , v-egurinn var eimiig opinn 'í gær, og iríuh mjólkurbíll hafa ; farið' þá leið. , ur Kóreu, nm upptöku íj Unnið ríeríar vérið að kappi bandalag hjnna sameinuðu að l'agningu Knsuvikurvegar ■ þjóða. 1 L± * '1"'S 10 ' ORYGGISRAÐIÐ verið boðað á fimd í París á mprgim til þess að ræða um sóknir nokkurra ríkja, þar á meðal ísrael, Ceylon og Suð • Búizt er við mjög hörðum ins, þrátt fyrir það að Reykja víkurbær skoraðist undan dcilum um þessar umsókn því að taka höndum saman stjórnarinnar í Suður Kóreu, við Mjóllkursamsöluna og enda þótt hið nýafstaðna þing Hafnarfjörð um að ljúka veg sameinuðu þjóðanna sam inum sem fyrs,t. Náði vegrn- þykkti mieð yfirgnæfandi ínn saman £ gær> og verður Chiang Wei Kuo, sonur Chiang Kai Shöks, er yfirmaður skxið drekahers Nankingstjórnarinnar á vígstöðvunum í Mið Kina. Hér sést ríann (fremst á myndinni tii. vinstri) á tali við einn undirmann sinn. meirihluta atkvæða, að viður kenna hana siem hina einu iöglegu stjóm Kóreu; því ao rússnesk leppstj órn hefur f*1 unnið við hann út þessa viku. Hellisheiðin var nær ófær í eins og áður getur, og verið sett á stofn í Norður I £óru ‘ekki að?ins mjð,;kufbíl Kóreu og hótuSiu Rússar að j ar> ‘belduT og fyrstu folksflutn hafa samþykkt þings samein. ingabílinn, Krísuvíkurleið uðu þjóðanna að etngu. j ina. Var það R-1030, sem kom Ceylon hefur áður sótt um frá HveragerSii, og geidk sú upptöku, en Rússar hindruðu ferð einnig prýðilega. Var veg þá með neitunarvaldi, að ör yggisráðið mælti með upp itöku þess. MIKLAR símabiianir og samgöngutruflanir hafa orðið síðustu' sólahringa vegna fann komunnar og hvassnflíðrisins. í gær tepptist Hellisheiðin og Holtavörðuheiðin varð ófær. Fellur áætlunai-ferðin norður því niður í, dag. í gær féll niður fjölsímasam bandið við Isafjörð vegna sam sláttar á landsímalínurmi milli Ilvítanes og Ögurs við Isafjarðadjúp, en ófullkomið talsamband ier á rítsímaþræði til Borðeyrar. Aðrar línur rnilli Hóhnavíkur og Borðeyr ar eru sambandslausar. Þrefalda flöisimasamband ið við Akureyri er rofið vegna slita milli Búðardáls og Dalsmynnis. Hins vegar er tal samband á einföldum fjöl síma til Akutreyrar, en þaðan gr svo samband á línunum til Svfþjóð heldor fast vlð hSot!eysfl| en Noregur vill sainviiiiiy við Vestyrveidio. unnn svo til auður alla leið og greiðfær vel. Ndkkrir bí-lar hafa farið Krísuivikurleiðina undanfarið, þar á meðal AustiríbíU. Fyrsta tiilaga á alþingi um að leggja veg um Krísuvík til þess að íryggja samgöngur við Suðurlandsundirlendið, þegar Hellisheiðin tepptist, var lögð i fram af Jóni Baldvinssyni og Jónasi Jónssyni. Var fyrst | byrjaS á vegarlagningunni 1930, eða fyrir tó'lf árurn. Eins og memi muna, var bæjarráð Reykjavíkur búið að samþykkja stuð;ninig við veg arlagnin'guna í haust í fjar veru ■Gunnars Tlioroddsen borgarstjóra. 'En hann var e'kki fyrr kominn heim, en hann sneri fhaldinu um hæl og lagðist gegni þvú að Reykja vík legði eyri að láni til veg arins. Var þó haldið áfram. með lánsfé frá Mjólkursamsöl unni og Hafnfirðingum, og tókst að hafa veginn tilbúinn fyrsta daginn, -sem Hellisheið in tepptist, eins og áður get ur. Siglufjarðai’. Sambandslaust er við Stykkishóhn vegna slita vestan við Brdaríoss. FREGN FRÁ LONDON í GÆRKVELDI hennir, að þar sé talið, að Svíþjóð geríst því nú æ fráhverfari, að íaka þáít í Norður Aílantshafs handalagi, en að Noregur hallist hins vegar meira og meira að því, að léiía öryggis í barídlagi við Vesturveldin. LANDSSAMBAND ís- lenzkra útvegsmanna og verð lagsráð sjávarútvegsins hefur nú ákveðið verð á vetrarsíld til vélskipa og verður það sem hér segir fjrrst um sinn. Siíld til verksmiðja í bræðslu kr. 35 pr. mál (135 kg). Síld til söltunar (kr. 42 pr. 100 íkg og síld til frystingar 42 pr. 100 kg. AoqP I sambandi við þetta var frá því skýrt í fregninni frá London, að Rússar virtust í seinni tíð hafa hafið nýj a; áróð ursherferð á hemdur Finn landi, og væri hún tekin sem tiiraun af hálfu þeirra til þess að hafa áhrif á afstöðu Svía — reyna að fæla þá frá því að ger-ast aðilar að varnarsam tökum hinna vestræmi þjóða. Fuiltráar frá stjórnum Dan merkur, Noregs og Svíþjóðar koma saman í Kaupmanna höfn á morgun til þess að raeða möguleikann, á varnar bandalagi með þessum lönd um. En efasemdir um að það muni takast fara í vöxt, ekki hvað sízt vegn þess, að Sví þjóð er talin munu gera það að skilyrðf fyxir slíku varnar bandalagi, að það verði hlut laust milli vesturs og austurs, en Noregur virðist hins vegar vilja, að það tæki upp sam vinnu við Vesturveldin. verið sameimið. FREGNIR frá Washjngton herma, að hinum stóru ame og P-A.A. (Pan American rísku flugfelögum A.O.A.1 Airways) hafi verið steypt (Amerjean Overseas Airlines) i saman í eitt fyrirtæki. HOFFMAN, fram- tvæm dast j óri MarshaH- áætlunarinnar, sem nú er staddur. í Kína, sagoi við bl'aðamenn 1 Shanghai í gær, að hann byggist ekki við, að Bandaríkin sæju sér fært að veita Kína ríeina stórfelida fjárhags- lríga hjá'lp nesma því að eins að mynduð yröi sam- stjórn allra flokka og stétta í landinu á ‘lýðræð- isgrundvelli. Hins vegar taldi hann frá leitt, að Bandaríltjjn myndu veita hreinni kommúnista stjórn í Kína slíka hjálp. Þessi ummæli Hoffmaná voru í gær túlkuð þannig, að Bandaríkjastjórn vildi ekki styðja núverandi stjórn Chiang Kai Sheks óbreytta, og að frú Cihiang Kai Shek- hefði því farið erindisleysu til Bandaríkjanna, á funa Tru mans. Það fylgdi hinsvegar fregninni um umrnæli Hoff mans, að hann myndi ræða bæði við Sun To, hirm nýja forsætisráðherra Nankiing stjQrnarinnar, og við Chiang Kai Shek, meðan hamx stæði við eystra. Fregnir frá London í gær kveldi skýrðu frá nýjtmr sigri kommúnista á Norðrn* Kína. TÓku þeir í gær stórborgina Tientsin, sem liggur milli Pex ping og sjávai’,1 og gafst setu lið Nanikingsstjói’narinnar þar upp svo að segja bardaga laust. Hersveitir kommúnista voru þá aðeins í 26 (km. fjar iægð frá Peiping, hinni gömlu höfuðborg kfnversku keisar anna. Bardagar hé'ldu og áfram í gær í Mið Kína, norður af Nanking, en þar virðisí vörn stjómarhersins mildu öflugri. Síðustu fregnir frá Lond on í gærkveldá hermdu, að talið væri, að yfirhershöfð ingi stjórnarhersins í Norð ur Kína værl að semja við kommúnista um uppgjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.