Alþýðublaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Aiþýðublaðino, Alþýðublaðið iun á hvert heimili. Hringið í síma 4SOO eða 4906, Þriðjiidagur 14. des. 1948- Börn og unglingaf* Komið og seljið AJLÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaiupa ALÞÝÐUBLAÐBE) fbúðarhús í Grih.davík braoo íil kald'ra kola f gierkveldi, og aooað, í Ytri-Njarð'- vik, stórskemmdist í fyrrakvöld, íii af Saroon fara TVEIIí STÓRBEUNAE urðu á Stiðurnesjum með sólar hringé millili li, í gærkvöldi og fyrrákvöld. Brann íbúðarhúsið Borgargarður í Grindávík til kaldra kola í gærkvöldi, eii geymslu og íbúðarhús.ð Önnuhús í Yíri Njarðvik varð fyrir stórskemmdum af eldi i fyrrakvoid. ' 1 i Stórkostlegt eignatjón varð ' af brunanum í Grindavík í gærkvöldi, en þar varð aðeins litlu af innanstokksmunum bjargað. Slokkviliðið í Kefla vík var kailað á vettvang, en er það kom til Grindavík ur var húsið að mestu brunn ið. Varð eldsins var um kl- 9 og var húsið brunnið til kaldra kola M. 11.30. Óvíst var í gærkveldi um upptök eldsins. Ytri Njarðvík var slökkvi liði Keflavíkurflugvallar og Keflavíkur kaillað á vettvang í fyrrakvöld, og tókst þeim í sameiningu, .að ráða niðurlög um eldsins þar um lánættið, en þá voru itvær. íbúðir í hús inu mikiö brunnar og sú þriðja hafði orðið fyrr tölu verðum skemmdum. Húsið, sem þarna kviknaði í er stórt g'eymslu og íbúðarhús- Er hús ið óbrumið að utan, og geymslurúm bess sakaði ekki. SKIPBROTSMENNIENIR, sem björguðust af togaranum Sargon frá Hull, munu fara Ihóðan flugleiðis í kvöld til Prestvíkur- í gærdag kvaddi stjórn Slysavarnaíélagsins þá með kaffisamsæti í Sjálfstæð jshúsinu, en þar voru meðal annara viðstaddir: fulltrúi frá forezka sendiráðinu og um fooðsmaður togarans hér, Geir Zoega- Við þetta tækifæri var skip forotsmönnunum, hverjum fyrir sig, athent bókin Ice Iand and the Icelanders eftir Helga P. Briem, og var hún gjöf 'til þeirra frá 'Kvenna deild slysavamafelagsins í Reykjavík. Voru nöfn skip værjanna skrautriíuð á bæk urnar. í kaffisamsætinu tóku til máls: Guðbjariur Ólafsson, foresti Slys avarnafélgasins, séra Jakob Jónsson, formaður slysavarnadeildarinnar „Ing ólfs“. Snæbjörn Jónsson, bók sali, Geir Zoega útgerðarmað ur og fulltrúi frá brezka sendi-ráðinu hér. Loks talaði einn af skipbrofsmönnunum, George Towler, og þakkaði fyrir hönd beirra féíaga- Skipbrotsmennirnir munu fara héðan með Gullfaxa í kvöld kl. 10- Lík hinna 11, sem fórust með Sargon, eru enn á Pat reksfirði, en þau verða flutt til Englands, En varla mun verða hægt að koma þeim ‘þangað fyrr en éftir jól. Smíð aðar verða ulan um þau bljkk kistur, en smíði þeirra allra er ekki lokið enn þá og skips ferð mun ekki verða til Eng lands fyrr en eftir jólin. Gefið fuglunum Stormur hamlar sÉveiðum. ENGIN síldveiði var um foeigina, enda ihamlaði veður allri veviði. Margir bátar höfð lust þó við uppi í Hvalfii’ði, en gátu ekkert athafnað sig ftrið v-eiðar vegna -storms. ntiiijén kréna Myndin, sem er af teikningu eftir Guðmund Einarsson frá Mið dal, -er á einni gerðinni af jó'lakortum Sólskríkjusjóðsins. en SIÐASTLIÐNA viku munu Siafa selzí happdrættisskulda bréf fyrir um eina milljón króna, og hefur meirí hluti bréfanna selzt utan Reykja víkur. Hafa ýmsir umboðs- menn utan Reykjavíkur selt öll þau bréf, scm þeim voru send, og beðið um fleiri bréf. Mun skýringin á því, að salan er nú meiri utan Reykjavíkur, væntanlega vera sú, að skulda bréf fyrra lánsins voru upp seld þar víðast hvar alllöngu fyrr en í Eeykjavik. Eins og áður, (hefur verið get ið, var feið nýja happdrættis ián boðið út nú strax til þess að gefa fólki kost á að kaupa bréfin til jólagjafa og stuðla þanndg um ieið að -sparifjár söfnun. Hefur töluvert af bréf um, svo- vitað sé, þegar verið k-e-ypt í þeim tilgan-gi, en gera má ráð fyéir, að sala bréfanna aukist verulega í þessari viku. Dregið verður í fyrsta sinn í happdrætti láns ins þann 15, janúar n. k. í FYRRAHAUST athenti frú Guðrún Erlings, -ek’kja Þor steins heitins Erlingssonar skálds, Dýravendarfélagi Islands 2000 króna gjöf og er það stófn'fé „Sólskríkjusjóðsins' vöxtum sjóðsins á að verja til fóðurkaupa handa smáfu-glum. Eins og kimnugt er var Þor ^ steinn Erlingss-on, -skáld, mik iH vinur .fuglarma, svo sem annarra málleysingja, og vaktl menn til ’hugsunar á því að 'hlúa að þeim eftir mætti, þegar hart var í ári. ■ Ætlast er tii þess að reynt verði að afla Sólski-íkjusjóðn um nokkrar tekjur ifyrir iffian stofnfé það er frú Guðrún Er hngs lagði fram i fyrra, og í því -augnamiði hafa nú verið gefin út smekkleg jólakort sem seld verða til ágóða fyr ir sjóðinn. Fjórir listamenn hafa gert teikningar, sem prentaðar hafa verð á þessi kort. Merki sjóðsins hefur Ríkharður Jóns son, myndhöggvari igert, og er það prentað á kortin, og enn fremur hafa þeir Jóhann es Kjarvalj Guðmundur Ein arsson frá Miðdal og’ Höskuld ur Björnsson, la-gt til sína ■myndina hvor, er prentaðar -eru á kortin, og -er myndin, sem hér ifylgir með eftir Guðmund Einarsson. Hiðaveiíugeymarnir læmast HITAVEITU GEYMARNIR á Öskiihlíðinni tæmdu-st á sunnudaginn og aftur í gær- dag. Mátti heita að kerfið væri orðið Ekalt síðdegis í gær. Astæðan- fyrir þessu- «r tai in vera sú að óvenjumikil hita vatnsnotkunn hafi verið -und anfarnar nætur, þannig að ekki hafi náð að safnast fyrir vatn d geymana, eins- og' til er ætlast. bandið við ísafjörð TALSAMBANDIÐ frá ísa firði til 'annarra landáhluta, allri veiði. Margir bátar höfð dags og hafði þá aðeins verið samband á þriðj-a sólarhring. Sambandsleysið ier orðið það oft og len-gi, að frekar má til tíðinda t-elja, þegar samband er. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ LAG REYKJAVÍKUR lieldur almennan félags fund í ISnó, uppi á fimmtu dagskvöld kl. 8,30. Fund arefni: Kosning kjömefnd ar, og stjónimálaumræður. —Fréttaritari. REYKJAVÍK í MYNDUM — Reykjavík Through a Camera — jósmyndasafn afi Reykjavík vorra daga er kom in út. Útgefandi bókarinnar er Bókfellsútgáfan, en Alþýðu prentsmiðjan hefur annazt prentunina og prentmynda- gerðin Ú.trof gert myndamót in. Vilhjálmur Þ. Gíslason Bkólastjórx ritar formála að bókinni, en honum fylgir Út dráttur á ensku. Myndirnar 1 bókinni eru 180 að tölu. Hafa s-jö Ijósmynid ai-ar tekið myndimar, én þeir eru: Þorsteinn- Jósefsson, Hall dór Arnórsson, Póll Jónsson,; Vignir, Guðmundur Hannes- son, Ólafur Magnússon og Sig urður Norðdahl. Bókin ier í stór.u broti og prentuð á mjög vand.aðan papp ír. Hefur veiáð mjög til mynd anna vandiað, -og prentun og frágangur af hálfu Albýðu prentsmiðjtmnar er henni til mikiis sóma. Sam|>ykkt á þingi Transjórdaníu, seitf Egiptalancl og SýrSand neita aÖ fallast á» WNG TRANSJORDANIU saxnþykkti í gær, að öll héruð Palestínu önnur eix þau, sem Ísraelsríki ætti að fá, skyldu lögð undir Transjórðaníu. Þessu var þó þegar í gær mótmælt af Azzam Pasha, ritara Arababandalagsins; og vitað er, að bæði Egiptaland og Sýrland muni neita að fallast á þessa á kvörðun Transjórdaníuþings. Samþykkt þingsins í Trans jórdaníu var gerð með skír skotun til fundar, er nokkrir forustumenn í Pales-tínu sátu nýlega í Jerickó, en þeir lýstu sig þvi fylgjandi, að Araba- héruðin í Palestínu yrðu sam einuð Transjórdaníu. Hins vegar var í haust stofnuð Araba-stjórn fyrir all-a Palestínu i borgin,ni Gaza og stóðu að þeirri stjóm bæði Egip-taland og Sýrland. Ilefif sú stjórm frá upphafi neitað. að viðurkenna Ísraelsríki og skiptingu Palestíu yfirleitt. Nú virðist hins vegar him alvarlegasta missklíð komim upp með Arabaríkjunum sjálfum út. af framtíð Pa-lest tíu; en Azzam Pasha, ritari Ar'ababand-ailagsins, lé-t svo um tmælt í gær, að sam þykkt Transjórdaníuþings yrði höfð að engu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.