Alþýðublaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 4
!ALÞÝÐUBLAÐfÐ
Þríðj^idagur 14. des. IMS.
— p
ÍTtgefandi: Alþýðnflokknrinn
Riístjóri: Stefán Pjetnrsson.
Fréttastjóri: Beneáikt Grönda)
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902
Auglýsingar: Emilía Möller
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Særstæð jólakort með þurrkuð íslenzk blóm. —
Boðskapur isrn miðjan vetur frá liðnu sumri. —
Símanotandi skrifar um síma og símanot.
Hvað segja lorl-
menn um hlutleysið!
MÆTTI það ekki verða
mö.nnum hér á landi íhugun
arefni, að samtímis því, sem
því er haldið að okkur, af
vissum flokki og nokkrum
fylgdarsveinum har.s, að hlut
leysið sé hið eina skjól fyrir
þjóðina í þeim vályndu veðr
um, sem nú ganga yfir heim
inn, fara fram umræður um
hlutleysisstefnuna hjá frænd
um okkar í Noregi með alveg
þveröfugri niðurstöðu?
Plér í blaðinu var á sunnu
daginn birt frétt frá Kaup
mannahöfn um r.iðurstöðu ný
afstaöi r na umræðna í norska
stórþinginu um utanríkismála
stefnu norsku jafnaðarmanna
stjórnarirnar. Þar var svo frá
skýrt, 'að ,,Arbeiderbladet“ í
Oslo, aðalblað norska Alþýðu
flokksins, hefði talið megin
niðurstöðu þes^sara umræðna
þá, að hlutleysisstefnan væri
úr sögurni í Noregi á líkan
hátt og einangrurarstefnan í
Bandaríkjunum. Ern fremur
lætur þetta norska bræðra
blað Alþýðublaðsins svo urn
mælt, eftir umræðurnar í
Etórþigninu að Noregur vilji
TÍMARITIÐ SYRPA hefur
gefið út jólakort, sem eiga skil-
ið að á þan sé minnzt. Þessi
jólakort erti alveg einstæð í
Binni röð. í þeirn ern þurrknð
íslenzk blóm, ýmsar tegundir,
boðskapur nú nm miðjan vetur
frá Hðnu sumri og fyrirheit um
nýtt sumar. Kortin eru falieg og
Rmekkleg sjálf. en blómin gefa
beim alveg sérstakt gildi. Það
hlýtur að hafa kostað mikla
vinnu og elja að búa til þessi
kort, tína bíómin, þnrrka þau
og koma beim fyrir í kortnnnm.
Ekki held ég að nokkur önnur
jólnkort, sem við höfum átt völ
á til þessa, geti jafnazt á við
þessi fallegu og hugðnæmti
blómakorí frá Syrpu.
SÍMANOTANDI skrifar: , Það
var í tilefni af grein í einu blað
inu með fyrirsögninni ,,Nauðsyn
samræmdrar áætlunar um fram
kvæmdir og endurbætur í síma-
málum“, að mér datt í hug að
skrifa þér, Hannes minn.
VIÐ SÍMAWOTENDUR höf-
um oft undrazt yfir því, hversu
erfið og dýr öll okkar viðskipti
eru við landssímann. Við bíðum
árum saman eftir að fá síma og
þsgar hann loksins kemur og
við höfum borgað dýrt fyrir er
vandkvæðum bundið að hagnýta
sér þetta menningartæki á eðil"
legan hátt. Þurfi maður að ná
síma, fá hann, vegna þess að það
vanti símalínur og símaáhöld.
Einnig hlýtur að vera meira en
lítið ábótavant símalínum
landsins þegar ekki má „anda
köldu“ í nokkra klukkutíma, án '
þess að heilir landshlutar missi
allt samband við umheiminn.
Eru línulagnirnar orðnar svona ^
gamlar og illa um þær hugsað,
eða hver er orsökin?
AF H.VERJU STAFAR -þessi
reksturshalli landssímans? í
Stóra Bretlandi gaf póstur og j
sími yfir þrjátíu milljónir sterl |
ingspunda í hreinan ágóða árið j
1947. Ég hygg að fleirum sé far :
ið sem mér, að álíta að nauðsyn
legt sé að fá nú þegar að vita,
hvaða framtíðaráætlanir lands
síminn hefur og hvaða fjárhags
legur grundvöllur er fyrir
þeim.“
Sölusýning í mynd-
lisfaskálanum
vi Freyjugölu
Á LAUGARDAGINN var
opnuð sýning á málverkum
eftár 11 málara í myndlistar
skála Ásmundar Sveinssonar'
að vísu gjaran, að stofnað
verði til norræns varnair
bandalags; en hann óski þess
ekki, að slíkt varrarbandalag
yrði á grundvelli sænskrar
Mutleysisstefru, heldur að
það tæki skýra og ótviræða
afstöðu með Vestuxveldunum.
*
Þannig líta frændur okkar,
Norðmern, á hlutleysisstefn
una í dag. Þeir sjá ekkert
skjól eða öryggi í henni leng
ur- Þeir vita af eigjn reynslu
í síðustu styrjöld, hve fánýt
vor það er, að fá að vera í
frjði fvrir valdagráðugum ejn
ræð’sríkjum í heiminum á
þessum' síðustu og verstu tím
um. Þeír æ+Iuðu að vera hlut
lausir í siðustu styriöld og
treystu því, að yfirlýsing
þeirra þar að lútandi myndi
næ!?ia þeim til frjðar og ör
yegis. En á eirni nóttu varð
sú tálvon að engu fyrir árás
þýzk,a nazismans; og síðan
varð norska.' þ.ióðin að gjalda
trúarinnar á hlutleysið með
fjmrn þungbærum hemámsár
um og fórnum sem ef tiil vjll
seint verða bættar.
Er nú vill hún bersýnilega
ekki brenna sig á bví sama í
anrað sinn- Og greinilegt er
það af niðurstöðii umræðn
anna i stórþinginu, að hún
treystír rússneska kommún
ismanum í engu betur, en
þvzka nazismanum. Hún vill
rú taka skýra og óiv;ræða af
ptöðu með Vesturveldunum.
Það eitt virðist hún telja ein
hveria tryggigu fyrjr friði,
öryggi og sjálfstæði Noregs.
*
Þannig líta frændur okkar,
Norðmern, á málin. En hér
hjá okkur hafa sig nú í
tali af manni úti á landi, þarf
aftur að bíða, oft dögum sam-
an, nema maður greiði eins kon
ar svartamarkaðsverð fyrir sam
talið, þrefalt eða tífalt venju-
legs gjalds. Þriggja mínútna
samtal nægir í flestum tilfellum
ekki vegna þess, að helmingur
tíínans fer í endurtekningar
sökum þess hve illa heyrist.
ÉG ER GREINARHÖFUNDI
sammála um, að það vanti sam
ræmdar áætlanir um fram"
kvæmdir og endurbætur í síma
málum okkar og kemur sú vönt
un bezt í ljós, ef satt er sem
sagt er, að nú loksins þegar við
bót siálfvirku stöðvarinnar er
komin til ReykjaVíkur, þá sé
ekki hægt að láta marga af
þeim, sem loíuð hafði verið
frammi vitringar, tsern auð
sýnilega telja sig ekki þurfa
að taka mikið tjllit t>l veru
leikans og reynslunnar; erda
er niðurstaðan af heilaspuna
þeirra öll önnur en sú, sem
no.rska stórþingið komst að
við umræður sínar fyrir helg
ína. Þeir boða okkur trúna á
Mutleysið, eins og ekkert
hafi í skorjzt, og heimta, að
við vörpum alM von okkar
upp á það. Af svo fárárleffu
ofstæki er þessi hkitleysis
boðskapur meira að segia
fluttur af einum manni, að
við eigum heldur að hætta á
það, að helmingur þjóða'rinn
ar falli í gerninffaveðri rvar
ar styrjaldar, eins og hann
hafði við orð, en að leita ör
v?f?is í samvjnnu við Vestur
veldin, eins og Norðmenn
vilja gera!
Það er ótrúlegt, að nokkur
þjóðhollur og heilbrigt hugs
við Freyjugötu og er þetta'
sölusýningunni. Á sýning
unni eru um 90 myndir, aðal
lega vatslitamyndir og 'krítar j
myndir, auk nokkurra oláu
málverka. Eru myndirnar að
allega 'hugsaðar til jólagjafa
og annarra tækifærisgjafa nú
um jólin, og er verði þeirra
stilt í -hóf.
Eftirirtaldir listamenn eiga
mvndir á sýninigunni:
Ásgrimur Jónsson, Sveinn
Þórarinsson, Þorvaldur Skúla
pon, Svavar Guðnason, Nána
Trvggvadót.tir, Sigurður Sig
urðsson, Jóhannes Jóhannes
son. Kiartsn Guðjónsson, Val
tvr PétuTSson, Sigrún Guðjóns
dóttir og Snorri Arinbjamar.
and: Tslendingur taki slíkt
óráð ofstækismainns alvarlega-
H'tt er skilianlegt, að komm
úrista" fagni þvá. Þejr vilja
Játa okkur vera varnarlausa
vi'ta siálfsari hvers veena.
Þ°s? veo-na boða beir nú hlut
levsí. bótt þe:r vildu í lok síð
ns+u s'vrialdar láta okkur
s'ocrja bæði Þvzkalandi og
.Janan strið á hendur til að
bókrast Rússum!
*
Sem sagf : Afstaða kommún
Þ+a er skilianleg. Hlutleysis
boðskanur þeirra er ekkert
."íunaði en vrivitardi fals undir
flærðarorðum um sjálfstæði
o» örya-fd bjóðarinnar. Hitt er
svo annað mál. að okkur er
miki.Il vandi á höndum og að
bað þarf paumeæfi legrar at
hu<?urar, hvernig við getum
burt fryagt öryggi okkar og
siáilfstæðd í samvinnu vjð hin
ar vestrænu lýðræðisþjóðir. 1
Þakka öllum, er sýndu mér ógleymanlega
vinsemd og virðingu á 70 ára afmælisdegi mín-
um.
Eíísabet Jónsdóttir.
11 kunnir listamenn hafa verk til sýnis
og sölu í sýningarsal Ásmundar Sveins-
sonar, Freyjugötu 41. Verð myndanna
frá kr. 100,00 íil 1000,00. — Opið frá kl.
2 til 10 síðdegis.
2 eða 3 vanir mótorviðgerðarmenn óskast nú
þegar. Skemmtilegt vinnupláss, góð vinnu-
skilyrði. — Getum útvegað herbergi.
Upplýsingar gefur Guimar Vilhjáímsson.
H.f. Egill Vilhjélmsson.
Sími 81812.
Eigum fyrirliggjandi teak í nokkrar hurðir.
Þeir, sem vildu láta oss sjá um smíði slíkra
hurða, eru vinsamlegast beðnir að tala við
oss hið allra fyrsta.
Landssmiðjart.
Sírwi 1680.
Stjórn Landssambands íslenzkra útvegs-
manna og Verðlagsráð sjávarútvegsins hafa
á sameiginlegum fundi sínum í dag ákveðið
að fyrst um sinn skuli lágmarksverð á vetrar-
síld til veiðiskipa vera sem hér segir:
A. Síld til verksmiðia í bræðslu krónur 35
fyrir hvert mál, 135 kíló.
B. Síld til söltunar, krónur 42 fyrir hver
100 kíló.
C. Síld til frystingar, krónur 42 fyrir hver
100 kíló.
Reykjavík, 12. desember 1948.
Sfjórn Landssambands íslenzkra
úfvegsmanna.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.