Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 7
/ t»riðjudagur 21» des. 1948. ALÞÝOUBLAÐIÐ 7 Einn bíli komiiin hingað| Aætlað er ysn 14 bús. ísleozkar LAND-ROVER nefndist ný gerð jepp-bifreiða og eru þessf jeppar framkiddir á Bretlandi- Bifrelðar þessar eru sérstaklega framileiddar til notkunr.ar vjð landbúnaðar- störf og ferðalaga á torförnum vegum, enda er kjörorðið fyrir þeim Land-Rover til alls, milli fjöru. og fjalls. Hingað er kominn einn bíll af þessari gerð, sem sýnfs- horn, en einkaumboð fyrir ■bílana hér hefur Heildverzl undn Hekla, en Þróttur h.f- hefur söluumboðið. Á laugar daginn gafst blaðamönnum kostur á því að skoða þennan bílá, og er hann allfrábrugð in,h amerisku jeppúnum, sern al'lir þekkja. Meðal annars er Land-Rover töluvert stærri en amerískj jeppinn, og er burðarmagn hans 450 kg, en jafnframt getur hann dregið 2—3 tonn- Eru miklar líkur á því að Land-Rover verði fyrir val inu hér, ef innflutningur verð ur ileyfðun á ný fyrir lar.dbún aðarjeppum, ekkj sízt vegna þess, að gréiðsian á honum fer fram í sterlingspundum en ekki dollururn. Áætlaö verð bílsins, ásamt ýmsurn meðfylgjandi verkfærum og tækjum er um 14 þúsund isl. krónur. Billinn er með f jögurra sy lindra vél 50 hestafla og eyð ir 10—12 lítrum af benzíni á hverja 100 km. Þá er bíllinn með tvö dirif, hátt og lagt og: með fjórum gírskiptingum á fram á hvoru dirifi, þ.að er að segja átta gangskiptingar á fram og tvær aftur -á bak. Drjf er á cllum hjólum. Bifr-eið sú sem Hekla hef ur fengið, sem sýnishorn, er með blæjubyggingu yfir aJi .an vagninn. Hliðarrúður, sem eru stórar, úr þykku, óbrjót anlegu plastik-gíeri eru opn aðar með því að draga þær til hljðar. Mjög bráðilega verð ur hægt að fá þennan vagn með fullkominni máýmyfir byggingu. Vagninn er afgreiddur frá verksmiðjunnj með gúmmí- svampsætum fyrir þrja i frsmsæti og aftur í vagnin um er auðveldlega hægt að koma fyrjr sætum fyrir fjóra. Grindin er óvenjulega sterk. Yfirbygging öR er úr ryð- fríum máilrni, gluggakarm- ar, hjarjr o. fl. er galvaniser- að- Hemlar og stuðdemparar eru með vökvaútbúnaði. Vagninn er sérstaklega hæf- ur til að fara yfir ár og vatn, án gangtruflana þar sem kvejkjan og aðrir hlutar, sem á flestum bifreiðum eru við- j kvæmir fyrir v.atni, eru ofar-, lega og mjög vel varðir. Hægt er að fá vagninn með sérsíöku reimskífudrifi og nota þannig afl h.ans til að clrífa með ýmás konar stað bundin tæki, svo sem hey- blásara o- m. a. Einnig er hægt að sel ja drif þetta i sam band við sláttuvélar og aðrar .laiidbúnaðarvélar, sem auk dráttartækis þurfa á sérstöku hreyfiafli að halda. Þá er og einnig hægt að fá vaginn með dráttarspili að framan. Bifreiðar þessar eru sérstak lega framlejddar til notkun- ar við landbúnað eins og áður segir, og ættu að henta ís- lenzkum staðháttum vel. Enda þótt fjöldaframleið&Ia LanciRover sé tiltölulega ný byrjuð, hafa framleiðendur þeirra, The Rover Company Ltd., Birmingham starfað að bi f reiðaf r.amleiðslu í tugi ára. Verði innflutnings og gjaldeyrisleyfi fáanleg fyrir þessum vögnum, teíja um- boðsmennirnir hér sig geta útvegað þá með mjög skömm um fyrirvara, en f'yrst um sinn verður útvegun þeirra aðeins möguleg með því móti að kaupendur sjái sér fyrir nauðsynlegum ieyfum. Á SUNNUDAGINN tefldi d!r. Euwe fjölskák í samkomu sal mjólkurstöðvarinnar. — Tefldi skákmeistarin.n á 39 borðum, vann 22 skákir, gerðj 14 jafr.tefli og. tapaði aðsins þremux skákum- í gærdag var dr. Euwe haldið kaffisamsæti að Hótel Borg, en í gærkvöldi ætlaði hann flugleiðis áleiðist til Ameríku. Á LAUGARDAGINN geis- aði ofsavsður í Bárðardal og Ljósavatnrhreppi, og urðu margvíslsgar sksmmdir af völdum veðursins. Meðal aimars fuku víða þök af hús- um og hey fúkú úr hlöðum. I 0% i m f s fs m m n II W * b i m ú H II i ' v: V Félags ungra pfialartitiitna verður á ann'an jóiadag í VE, Von'árstrjpti. SKEMMTIATEIBI: Mánasystur syngja og leika á gítara. ' fvari C7u.Oiruj.íiclisoii iiieo cf iii'liemii-ir, 9 9 D A N S • víkv Brs J;" \ : j}J- . WrS) % h Félagsmerm fá ókeypis raioa fyrir cig cg einn gest. — Aðgöngumiðar af- hentir í skrifstofu félagsins þriojudag 21. cg miovikudag 22. des. — Féiög- um er bent- á að taka rniða tímanlega, vegna. takmarkaðs húspláss. Húsinu lokað Id. 22. Skemmtinefndin. Bók þeirra, er unna frásösnum af sævoiki og svaðiiförum Sumarið 1824 flutti hið gamla Ieiðangursskip Shaeletons, ,Quest, sem þá var, norskur sel- veiðari, til Reykjavík- ur danska skipbrots- menn, sem saknað hafoi verið í tvö ár. — Vakti koma þeirra geysilega athygli, því þeir höfðu lent í furðulegustu mannraunum og meðal annars siglt 1000 km. leio á hafísjaka norður í íshafi. Frá öllu þessu ög svo móttökunum í Reykjavík segir höfundur í þess- ari bók, en hann var einn leiðangursmanna. r \ r r smu svioi i uanmorKu, er úf fyrir fveim árum - og vaiin í bókaflokk úr vals ferðasagna. r r Úfbreiðlð AEþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.