Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 11
0 Þriðjudagur 21. des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ii Ríki Skagfirðloga eftir Haiigsoess” fisníl eftir Maga* ys SOil. FYRIR NOKKRU er út komið sjöunda befti af Skag- firz'kum fræðum, nefnist það Ríki Skagfirðinga frá Haugs- nessfúndi til dauða Gizurar j.aris og eftfr Magnús Jóns- son prófessor. Hefti þ-etta er 185 blaðsíður og fylgir því ýtarleg nafna- skrá. Þ.a.ð er prentað í Her- bertsprenti og frágangur prýði legu.r. Áður hafa fcomið út af Skagfirzkutn fræðum Ásbirn- ingar eiftir Magnús Jónsson, Landnám í Skagafirði eftir Olaf Láruss'on, Frá miðöldum í Sbagafirði eftir Margeir Jónsson, Heim að Hóluni eft ir 'Brynleif Tobíasson og Glóðafeykir, greinar eftir ýmsa. Þ-að er Sögufélag Skagfirð- inga, sem gefur þetta safn út. BOKAGSRÐIN LIL.JA ffiefur s.ent frá sér u!’margar bækur á þessu hausti eins og undan- farin ár, o,g flestar eru þær ætlaðar yn.gri lesendunum, þótt einnig hafi íkomið' nreð bækur, sem segja má að séu kærkomnar jafnt fyrir þá 'éldri sem yngri. Meðal þeirra er Ben Húr, í nýrri þýðingu eftir Si'gur.björn; Einarsson dósent, og mun sú bók nii að mestu uppseld. Þá hefur Sig- urbjöxn .einngi þýtt skáldsög- una ,,í grýtta jörð“. Af öðrum bókum, sem nú eru á markað- inum frá Lilju, rná nefna: Biblíumyndabókin a, Flemm ing & Co., Þrír vinir, Lilla, Tatarate’lpan, Litli sægarpur- inn, Drengurin.n frá Gahleu, Smiðjudxengurinn, Hetjan frá Afríiku, að ógleymd'ri bókinni Söjvi, eftir sr. Friðrik Frið- riksson, og Kynnisför tii Kína, sem -skráð er af Olafi Ólafssyni kristniboða. Farmhald af 1. síðu. að ræða skýrslu málamiðlun arnefndarinnar, og varð ör- yggisráð'ið við þeirri kröfu, En er fundur hófst, vantaði i þrjá fulltrúa, þar á meðal I fulltrúá Rússlands; en skeyli barst frá Molotov þar sem því var mólmælt að fundur ráðsins um þetta mál yrði haldinn með minna en þriggja daga fyrirvara. Var þá, ákveðið að fresta fundin- um til miðvikudags. Java, sem nú ie.r en-n barizt um, er þriðja stærsta eyjan í Austur-Indíum og lang fólks- ílest. Flatarmál eyjarinnar er um 131 000 ferkílómetrar (þó nokkr.u stærri en ísland) og íbúar hennar um 40 milljþnir. ( I- SiíSar. og Vesturland) efti.r ýmsa gangnaforingja, bændur og fjallleit ar menn. Bragi Sigurjónsson bjó íil prcníimar. Þegar síðsumarskvöldin voru orðin bládimm af rökkri í þann mund, sem karlmennimir öxluðu orf sín og Ijái ;og konurnar Ixrífur sín- ar og héldu heim af engjunum frá önn dags- ins, tóku ungu men.nirnir að telja dagana til fjallferðarinnar og ungu slúlkurnar til rétta- dagsins. ÞEIR þráðu viðáttur og tign öræf- anna og manndómsraunir. ÞÆR þráðu líi og' tilbreytni réttardagsins- Ef til vill mundí sjálf lífshamingjan birtast þeim þar. . . . Allir, sem í sveit bjuggu, IilökkuSu til þess- ara miklu ,»uppskeruhátíðar“, uiigir sem gaml ir, fátækir sem ríkir. — Og svo einn veðurdag er ævintýrið hafið: Fjallferði.n er bvrjuð með1 unaði sínum, erf iði og óvætum atvikum. Tæpustu klettarið eru gengin, fjallafálur eru e,ltar uppi, glimt er við ströng vatnsföll og stundum barist við blindhríðar, stundum notið einstæðrar veður blí’ð'u og uhaösíagurs útsý.nis- Sögur og sagn- ir gerast og geymast. Gangnamannasöngur:| ,,Já, gama.n, gaman, gleS. hó, í göngurnar í fríðum jó : ég legg af stað með r.estí nóg og nýja leðurskó. f Ég kalila- „Komdu Tryg'guV1, þá kætist rakkfnn minn, — því enn þá er han,n, dvgpir þótt orðinn sé hann gatmfekfkinr. Ég fer í fljótadrögin -• • og finn þar Norðanrhé.hpT''*' Við syngjum iljúfu 1'ögíÁI og leikum saman snntý) * " • . . Enn einu sinni hafa'igöngur og rétíir lið- ið sjá og ekilað nýjum Wyántýrum í sjóð sög- unnar,—■ en bókin Göngur og réttir geymir uriíiHÍngar á^raðra manua og liðinna kynsloða um eina sérstæðustu þjóðlífskáttu íslending^að fornu og nýju ur © er ei p: af Jki I ko ii n. i.i g , er sér I jó flesfir K o liit ! BREZKA STJÓENIN gaf í gær út „hvíta bók“, sem heíur ihni að halda fjögurra ára viS reisnaráæthm Bretlands á íímabilj Marsbvallaðsteðarinn- ar. Á Íandið, samkvæmt þeirri áætlun, að vera orð.’S cffta- bagslega sjálfbjarga á miðju nri 1352 og verzlunarjöfnuður- snn þaS ár að vera orð nn hag- stæður um 100 milljónir sterl- "ngspunda. En stjórnin fer ekki dult rneð það, að Bretar verði að leggja iiart: að eér til að ná þessu -tákmarki. Framleið-slan og útflu tningúrinn verði :að vaxa .stórkostl ega, en innflutn ingurinn að standa í stað. I , ..-ý.æilunini'.i er gert ráð fyrir að »! raforkuírai'r.l'éiðslan vaxi á 'þ'sssum 'fjórum árum Um 150 %, 'land'búnaðaiiiramleiðsl- an urn 50 , 'kolaframleið'skn ujn 25 G. c-g jám- og stálfram- .leSislan um 17—18%. JO TÚLÍFANAR háir cg lágir. HYACHINTÍJR, GEENIGBEINAR, MOSI. Spyrðjið um v?rð. Fl :SKIiiiS« u Sími 2733. Ármennmgar! Siðustu íþróttaæfingar félags ins fyrir jól verða .mioviku- daginn 22. des. Æfingar liefjast aftur mið- vikudaginn 5. janúar n.k. Síjórn Ármanns. AÆTLUNARBÍLARNIR, som fóru norður áleiðis til Ak ureyrar á fimmtudag, kcmu fil Blönduóss Id. .3" í fyrrinótt, Ekki er vitað hvernig þskn gekk frá Blönduósi norður í gær, vegna .símabilana, en leioina var búið að ryðja. All ar leiðir eru mí að verða bíl- færar aftur, nema vegir au.it an Akui’eyrar og- ekki var í ,gæ.r vitað uiji vegiiln til Clafsvíkur um Fróðárheiði. lupwn taskur Baldursgötu 30. Og svo hef jast réttir meo lífi, lcik og síarfi — og líða hjá.------------- eendur út um allan bæ. S1LI> <Sr Smurf bran g sniftei Til í búðinni allan dagkm. Komið og veljið eða símið. SÍLÐ & FISEJJR Lesið AlbíSublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.