Alþýðublaðið - 29.12.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. des. 1948.
Útgefandi: Alþýðnílokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pjeíursson.
Fréttastjóri: Benedikt Grönda)
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðsiusími: 4900.
Aðsetur: AiþýðubúsiS.
AlþýðuprentsmiSjan Kf,
Fengabúiir Stalíns.
ÞRETTÁN MILLJÓNIR
3VL4NNA í fangabúð'um sov-
étsíjóm arinnar, segir Kenn-
etn Royall', aðstoðarhermála-
ráðherra Ban-dai-íkjastjórnar!
Þíir af eiga níu milljónir að
vera Rússar og trvser milljónir
ÞjóSverjiar; og eru þá ekki
með tai-dir joeir þýzkir stríðs-
fangar, um ein- mdlljón tals-
ins, sem sovétstjórnin 'hefur
enn ekki látið Iausa, þótt þrjú
og hálft ár séu liðin frá ófrið-
arlokum. Hitt eru Pólverjai',
Tékkar og menn af mörgttm
öðrum þjóðum, sem nú verða
að lúta jdh-ráðum Rússa.
*
Það skal hér ósagt látið,
hvort þær tölur, sem hér hafa
verið endursagðar, standast,
Sermilega er mjög erfitt, ef
ekki með öllu ómögulegt, að
fá nákvæma vitneskju um
fjöMa' þeirra ógæfusömu
tnanna, sem nú eru grafnir hf
andi í fangabúðum víðsvegar
í hinu víðlenda ríki Stalins.
En það er elcki aðalatriðið í
þessu máli. Hitt ;er aðalatriðið,
að það er nú eftir stríðið haf
ið yfir allan efa, að fangabúð
ixnar eru ein af aðalstoðum
sovétríkisins, og aÖ mörgum
milljónum pólitískra andstæð-
inga sovétstjómarinnar er
haldið þar við þrælkunar
vinnu og litla, eða enga von
um að sleppa þaðan lifandi.
*
Fyrir stríðið og á ófriðar-
árunurn vissu ekki nema til-
tölulega fáir, að slík1 villi-
mennska tíðkaðist annars stað
ar en í ríki Hitfers. Forspr akk
ar þýzku nazisma.ns vissu
þó betur; því að fyrirmynd
hinna alræmdu fangahúða í
Daohau, Buchenwald, og hvað
þeir nú heita1 staðirnir, þar
Sam fþeim ivar fyrir komið,
höfðu þeir austan úr xíki Stal
ins. En fátt eða ekkert af því,
sem vitnaðist út um heim af
villimimnsku þýzka nazismans
og V'irðingarJeysi hans fyrir
maomlie'Sum kiörum og mann
Ievum tilfinningum vakti aðra
eins aradstvgsf) meðal friálsra
þióða o£ einmitt fangabúðim-
ar O'S sú meðferð, sem pólitísk
ir sndstæðingar nazismans
femni bar; og vissu menn þá
Kó litið um það miskunnar-
Ievsi og þann níðinasskap,
p°m fangarnir þar urðu að
þola, móts við það, öem mmn
vita nú, eftir stríðið.
*
Á meðal þeirra voru ekki
aðQins jafnaðarmenn og
lýðræðiesinnar úr öllum and-
stæðingafiokkum nazismans,
helidur og kommúnistar. Og
flokksbræður þeirra úti um
heim voru ekki hvað sízt há-
Skot og sprengingar. — Uppfinningar sírákanna.
— Bönn lögreglustjóra og vandræði kaupraaima.
—Siðsemi á gamlárskvöld. — Fordæmi og íexíur
handa alrrenningi — Athyglisvert erindi og upp-
hlaup kommúnista. - Veit himdur hvað etið hefur.
SKOT eru farin að kveða
við í skotum á kvöldin. I>að
er alit af svona strax eftir jólin
og fer í vöxt fram að gamla
árskvöldi. Þá verður allt vit-
laust og svo fjarar þetta út á
nýársdag. Það er harðbannað
að skjóta, segir lögreglustjóri,
og er sú skipun gefin út eftir
dýrkeypta reynslu af slysför-
um og vandræðum af völdum
sprengja. Ekki efast ég þó um
að óhlýðnast verður þessari
skipun, því að sprengingarnátt
úran er afarrík í fólkinu.
ÞAÐ ER LÍKA bannað að
selja tilbúnar sprengjur eða
efni í sprengjur. Kaupmenn
eiga að minnsta kosti að neita
alveg að selja strákum efni, en
margir strákar eru ótrúlega
duglegir að búa til sprengjur.
Fyrir nokkrum dögum komU
strákar inn í ,búð og keyptu
ýmis konar efni, sem hægt mun
vera að búa til púðurkerlingar
ur. Þegar strákarnir voru að
£ara út tir dyrunum áttaði af-
greiðslumaðurinn sig, þaut á eft
ir þeim og spurði: Hvað ætlið
þio að gera við þetta? ,.Búa til
púðurkerlingar", svöruðu þeir
og hurfu fyrir horn eins og
byssubrenndir.
ÞAÐ er heldur ekki nein
hætta á því, að ekki verði
sprengt hér á gamlaárskvöld
þrátt fyrir öll bönn. Menn
finna alltaf einhverjar útgöngu
dyr. Það hefur fyrr verið bann
að að sprengja eða selja sprengi
efni, og engan árangur borið.
Enda verð ég að segja það, að
margt er verra gent hér í
Rey.kjavík en að sprengja kín
verja og senda upp rakettur
einu sinni á ári. Fólk skemmtir
sér við það. Ef leikurinn verð-
ur ekki grárri þá er ekki mikið
um hann að segja.
EN ÞAÐ KALLA ég gráan
leik á gamlaárskvöld, þ-egar
skríll kveikir í að húsabaki,
þeg.ar hann æðir um, stingur
vegfarenaur með nálum og
prjónum, veltir bifreiðum og
gerir aðsúg að lögreglunni.
Það hefur o£t og mörgum sinn
um átt sér stað á gamlaárs-
kvöid, en kemur vonandi ekki
fyrir að þessu sinni.
ALMENNINGUR á líka að
skilja skyldur sínar, þegar geng
ið er á undan honum með góðu
eftirdæmi. Drykkjuskapur og
ólæti hafa seft svip sinn á j
Reykjavík á gamlaárskvöld. '
Þetta hefur ekki verið bundið
við neinar sérstakar götur eða
sérstök hús. Þetta hefur verið
alls staðar, jafnvel hafa verið
haldnar drykkjuskemmtanir í
sjálfum háskólanum. Nú verður
það ekki framar, að því sem :
mér er sagt. Lof sé þeim öll-
um, sem þá ákvörðun hafa tek
ið, og vonandi skilur almenn.
ingur það, að honum ber líka
að forða sjálfum sér frá skríls
stimplinum.
ÞAÐ ER ALVEG áreiðanlegt,
að þjóðin hefur hlustað með
mikilli athygli á erindi Guð-
mundar Hagalín í útvarpinu á
annarsdagskvöld jóla. Það er
eitt allra merkasta erindi, sem
öutt hefur verið í útvarpið um
mjög langt skeið og átti sannar
lega erindi til þjóðarinnar ein
mitt nú. Hagalín hafði að
mottói fyrir máli sínu orð Jóns
Vídalíns, en aðalinntak erindis
ins var bók eftir sænsku skáld
konuna Karen Boy-e, en skáld
konan er láíin. Saga hennar
lýsir ástandinu í heiminum ár
ið 2000 og fjallar um einraeðis
ríkin. Bókin er fyrst og fremst
skrifuð með tilliti til nazism.
ans. Komimúnistar hvergi nefnd
ir á nafn.
EN SVÖ undarlega bregður
við í gær, að blað kommúnista
hér ræðst ' heiftarlega á Haga-
lín og útvarpið fyrir erindið.
^Vaniih. á 7. síðu
værir um þann smánarblett,
sem, með fangabúðum nazis-
mans væri settur á sigmenn-
inguna.
Fáa rermdi þá grura í, að
austur á Rússlandi væru, un-d
ir stjórn ikommúnista sjálfra,
fangabúðir, sem sizt væru
betri en Dachau' og Buchen-
wald, og að það ætti meii'a
að segja eftir að ske, að sovét-
stjórnin og þýzk handbendi
hennar tækju eftár stríðið
bemlínis við rekstri þýzku
fangabúðanna af Hitler og
hefðu þær til þess, að halda
pólitískum aradstæðihgum sín
um þar í þrælkunarvinnu á
sama hátt og Hitler og viðsömu
aðbúð og hann? En nú er þetta
allt komið á daginn: Ekki að-
eims er það nú vitað, að smán
fangabúðanna hefur viðg-erag-
izt austur á Rússlandi lengzt
af þau þrjátíu ár, sem sovétrík
ið hefur staðið, og að þar hafa
milljónir manna grotraað nið-
ur af hungri og vosbúð fyrir
það eitt, að þær voru einræð-
isstjórra fknmmúrásta andvíg-
ar. Hitt er nú Irka óvefengt,
að hiraar gömlu fangabúð'ir
nazista á hernámssvæði Rússa
á Þýzkaliandi eru' aftur yfir-
fullar af pólitísfcum föngum,
sem sæta nókvæmlega sömu
meðferð og hhúr pól’itísku
fangar Hitlers á sínum tíma.
Aðeins eru þar nú engir komm
únistar, — en þeim mun fleiri
j'afnaðarmenn!
*
Þetta er þó orðið úr baróttu
! kcmmúmsmans við nazis-
mann' á sínum tíma! Þetta er
fre’lsið og siðmenningin, sem
koma átti! I staðinn fyrir hinra
brúna raazisma Hitlers er kom-
inn hinn rauði fasismi Stalins
Era imáEljónir ■fr'elsisels’kandi
manna hald'a áfram að veslast
upp í helvíti fangahúð'anna,
bæði hinraa
þýzku.
á gamlárskvöld 31. des. kl. 9.
Dansað til Id. 3.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag
(miðvikudag) og á morgun (fimmtudag)
kiukkan 2—5 báða dagana.
Tryggið yður miða í tíma. Sími 3191.
Ingólfs café
verður haldinn í Ingólfs café 31. des.
kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 6 í
Ingólfs Café í dag (miðvikudag). Sími
2326.
F
Utvegsmannaféfög Reykjavíkur
boðar til fundar í fundasal L. í. Ú. í Hafnar-
hvoli í dag klukkan 5 eftir hádegi.
Á dagskrá eru ráðstafanir vegna starfsgrund-
vallar vélhátaílotans. Áríðandi er ao allir fé-
lagsmenn mæti.
Stjórnin.
bankans verður lokuð dagana 30. og 31.
þessa mánaðar.
riissn-esku.