Alþýðublaðið - 29.12.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Miðvikudágur 29. des. 1948. GLÓÐARAUGU OG GLÓBARAUGU Glóðaraugu og glóðaraugu eru ekki eitt og hið sama. Þar getur meira að segja verið um að ræða tvö lík, — en gersam- tega fjarskyld fyrirbæri. Svona álíka fjarskyld og tvífeðra tví- bura. Ef til vill mætti skipa glóðar- augum í tvo meginflokka, — glóðaraugu, sem stafa af völd- um einstaklingsframtaks og þau, sem hið opinbera veldur mönnum, beinlínis eða óbein- línis. Að vísu er þessi skipting ekki vísindalega nákvæm, enda gerð við alþýðuhæfi, en hún nær þó tilgangi sínum að mestu ieyti. Fyrri flokkurinn skiptist síð- an í marga undirflokka og hver undirflokkur í nokkra sér- flokka, en ekki verður samt nánar farið út í þá skiptingu hér, þar eð hún er nánast til- tekið fyrir fagmenn, Aðeins skal frá því skýrt, að sérflokka- skiptingin fer einkum eftir því áhaldi, sem notað er við veit- ingu glóðaraugans, t. d. köku- kefli, trjónuskóhælar, keramik- munir og annað þess háttar, en glóðaraugu, veitt með slíkum og líkum áhöldum, teljast til heimilisglóðai'augna eða heimil- ísiðnaðar, en þau, sem veitt eru með ölflöskum, hnúum eða hnefum, teljast til skemmtana- skattsglóðaraugna. Báðir þessir flokkar sameinast í aðalundir. flokk, sem nefndur er á vísinda- máli skáphorna- eða hurðar- húnaglóðaraugu, og draga nafn af því sálfræðilega fyrirbæri, að þiggjendur segja venjulega skakkt til um orsök veitingar. innar, og er það að vissu leyti ekki ósvipað því, sem oft á sér stað um heiðursmerkjaveiting. ar. En svo er hinn yfirflokkur- inn, — glóðaraugu veitt fyrir atbeina hins opinbera. Enn er ekki fyllilega upplýst, hvað fyrir því opinbera vakir með þessari framtakssemi, og er það mál n úí rannsókn. Er, sam- kvæmt bráðábirgðaniðurstöð- um, talið sennilegast, að ein- hverjir, sem leiðir voru orðnir ó að kenna glóðaraugu sín við skáphorn og hurðarhúna, hafi haft áhrif á þá, er ræðu hæð þeirra ökumerkja, sem hið op- inbera, — (vér erum orðnir þreyttir á að kenna bæjarstjórn inni alLa skapaða óskapnaði, og segjum því aðeins „hið opin- bera“), — notar við veitinguna. Væri og gott og blessað, ef þessi framtakssemi j'ili aðeins afsök- unarglóðaraugum, — en því miður reynist stundum annað. En hvað á að gera í málinu? Verði ökumerki þessi hækkuð, verða þau ekki öðrum afsökun- arorsök en allra stærstu mönn. um, og skapast þá um leið for. réttindi til handa vissum flokki manna vegna meðfæddra en ekki áunninna eiginda, og getur slíkt vart talizt réttmætt. Spurningin er, hvor ekki eigi að setja upp umferðaraðvörun- armerki fyrir gangandi menn í nánd við þessi umferðaraðvör- unarmerki. — — — Að vísu dregur það nokkuð úr hæfni þeirra sem afsökun, — en hvað skal gera?----— HATTAFOK: Úr erlendum fréttum: Dönum kvað leika mikil forvitni á því, hvort kona sú, er fyrir skemmstu hefur verið skipuð sendiherra hér á landi, muni klæðast einkennisbúningi þeim, er stöðunni fylgir. Búningur þessi mun meðal annars vera: hattur, fjaðurskreyttur treyja með gullflúri á kraga og barmi; síðbuxur með gullborðalögðum skálmum, •— og sverð. Frúin kvað vera, einhverra hluta vegna, heldur á móti því að bera þennan búning. Hæstiréttur I Svíþjóð hefur gefið út þann dóm, að tvíburar geti ekki verið tvífeðra. Að minnsta kostí ekki í Svíþjóð. Hins vegar leiðir rétturinn hjá sér að skera úr, hvort þeir geti verið tvímæðra eða ekki. Sitiurf brauð 00 suiSfur Til í búðinni alaii daginn. Komið og veljið eða simið SÍLÐ & FTSKUE Kaupum fuskur Baldursgötu 30. Leonhard Frank: MATTHILDUR vorið 1945, þegar Ruhr héruð in höfðu verið hernumin. Orusturnar á austurvígstöðv unum héldu áfram milii Oder og Berlín og urðu blóðúgustu oi-ustur stríðsins. í lok apríl voru Rússar að berjast á .■jJnter den Linden. Berlín féll 2 mai. Matthildur hafði alltaf, hald ið að Weston yrði ekki lþrigur í flughernum en stríðið í Ev- rópu stæði, og hélt, þegar Þýzkaland var fallið, að hann kæmi heim eftir fáeina mán- mjög á ímyndunarafl hennar. Ðlóðstraumurinn í Evrópu hafði að lokum lamað hjarta hennar. Eftir dauða hennar £agði læknirinn: „Frú Lísa Er- tél dó af stríðinu“. í -í .nokkurn tíma hafði Matt- þildur þjáðst af einhverju þrótt íeysi, sem læknirinn gat ekki fundið neina orsök fyrir. Eftir •þessar tvær mínútur, sem hún hafði beðið, var hún orðin svo máttlaus, að hún gat ekki stað- ij5. Hún settist á stól í garðin. uði. Hún beið komu hans éiiis um. Henni var kalt þó að hún og atburðar, sem gæti haft ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar. IÞeg ar hún hugsaði um það, að 'áHt yrði öðruvísi en var millum - aði hann, hugsandi og þeirra, vegna þess að hún var ekki lengur sú sama, fann f ' ’ væri í þykkri kápu. ’Hundurinn fór aftur inn í íþílskúrinn. Miðja vega stanz- leit í kringum sig. Matthildur kink- ... . . . áði kolli til hans. Hann lagðist til sérstaks óróleika. Það :-ý3r! njgur á gömlu ábreiðuna og eins og hún hefði svikið h|(n. ; horfði stöðugt á Matthildi. Ást Árangurslaust reyndi húff áð—dýrsins hrærði hana. Tvær al- finna leiðina til hans aftur. ^ gerlega óskyldar tegundir lifa Þegar hún horfði aftur í tinx. | hlið við hlið og tengjast hvor ann fannst henni eins og hún annarri vináttuböndum. En væri að hugsa um einhverja hve allar lifandi verur yrðu aðra konu, sem hún átti ekkert einmana, ef slíkt ætti sér ekki samieiginlegt við. Hamingja lið etað, hugsaði hún, og ósjálfrátt inna daga var óraunveruleg vai*ð henni hugsað til Westons. eins og draumur sem hverfur. , í fyrsta skipti svo árum skipti Það var engin leið til baka. „Stríðið breytir fólkinu. Það verður harðara, annará. gseti það ekki þolað það. Eng inn er eins, og hann var — heimurinn er ekki eins og hann var“, sagði hún við sjálfa sig í sjálfsréttlætingarskyni, þar sem hún stóð og beið við bíl- skúrinn í snævi þöktum garðin um. Lælcnirinn, sem hafði stundað Barböru fyrir ellefu árumi, var að -koma upp stigl ann og inn í herbergið þar, sem María lá veik. Tíkin kom snuðrandi út úr bílskúrnum og stanzaðí hjá Matthildi, sem horfði hugsandi yfir veginn á litla húsið, en húsi móðirin þar hafði dáið daginn áður. Þær höfðu heilsast við og við. Síðustu mánuðina hafði" konan svarað kveðjum Matt. hildar aðeins með þreytulegu brosi, þegar hún gekk hægt fram hjá, eins hægt og hún bæri sorgir alls heimsins á herð um sér. Þessari einmiana koríu"- sem var austúrrískur gyðingur, hafði fundizt það óbærilegt að í hinni hernumdu Evrópu dóu ótölulegur fjöldi saklausra manna hræðilegum dauðdaga. Og tölurnar, sem blöðin birtu á hverjum degi, höfðu orkað . hún séð fyrir sér andlit ,hans - - augun og svipinn um munninn. Hvað er þetta? spurði hún sjálfa sig. Við höfum verið aðskilin í fimm, næstum sex ár. En það getur ekki verið af því. Ég get ekki verið ótrygg- ari en þessi hundur hér. Læknirinn kom út og sagði hughreystaiidi, að það væri ekkert að Maríu nema slæmt kvef; hún ætti áð taka asperín og drekka heitt te. Matthildur gekk út að garðshliðinu með honum. Meðan var að hitna á katlin um leit hún út í garðinn gegn um eldhúsgluggann. Hún var enn þá í svörtu kápunni. En gat þessi ótti minn fyrir hon- um farið svona með mig, að ekkert yrði eftiir? Frú Lísa Er. tel dó af samúð sinni. En í mér dóu tilfinningarnar smám saman, sá er munurinn; ég er enn þá lifandi. Það er eigin- girni, tóm sjálfselska. Ég átti um tvennt að velja, og til að bjarga mér frá dauða, gaf ég það dýrmætasta af öllu. Hún var svo máttfarin að hún neyddist til að setjast aft- ur. Hún varð hokin í baki. Hún brosti. „Það er svo lítið eftir af mér, svo óskaplega lítið“. 13. Eimreiðarnar höfðu verið aðalskotspónn flugvélanna fyr- ir og eftir landgöngu amerísku og ensku hersveitanna í Nor- mandí, og eftir lok stríðsins voru rnjög fáar eftir í Frakk- landi, og járnbrautarsporin voru svo illa farin á lörígum svæðum, að hinum ónógu mat vælum, sem fáanleg voru, var ekki hægt að dreifa jafnt út um landið. í stórborgunum svarf sulturinn að fólki. Farþegalestirnar fóru óreglu lega og voru knúðar af eldgöml um. eimreiðum, sem teknar höfðu verið úr umferð fyrir langa löngu og legið höfðu á viðgerðarverkstæðum svo ára tugum skipti. Yfirhlaðin flutningslestin hafði verið tvo daga að mjak. ast til Parísar. Hún fór varla hraðar en hestvágn, stundum fram hjá vel hirtum ökrum, stundum fram hjá rústum þorpa og bæja. Aftast í henni var einn farþegavagn. Hver þessara átján farþega, sem sátu, stóðu eða hnipruðu sig saman á gólfinu í klefa, sem ætlaður var átta manns, hafði þessa tvo daga skýrt ná- kvæmlega frá því, hvernig honum að lokum hafði, þrátt fyrir allt, heppnazt að fá far með þessari lest til Parísar, og tal þeirra hafði áður en varði farið að snúast um reynslu • Llngeslroom fiermdr í Amesterdam 6.1 ,49 fermir í Ántwerpert 8.1. ’49. Einarssonr Zoega & Co. hf Hafnanhúsinu. Símar 6697 og 7797. KARI: Er það nú búningur!----------- Maður gæti haldið, maður — — maður gæti haldið — ha! ha! — Nei, þá vildi ég heldur fara i klæði trumbuslagara. —---------- OG UM LEIÐ og hann sleþpir orðinu MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS; ÖRN ELDING

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.