Alþýðublaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐSÐ
Föstudagur 31. des. 19481
Útgefandi: Alþýðnflokívurinn
Kitsíjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Fingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingár: Emilía Möller
&uglýsingasími: 4906.
AfgreiSsiusími: 4900.
Aðsetur: AlþýðuhúsiS.
Alþýðuprentsnúðjan h.f
ÞAÐ er ' gamall siður að
staldra við á vegamóium, líta
jrtir farinn veg og skyggnast
fram á leið. Áramótin eru ein
slík vegamót. Þá rifja menn
upp fyrir sér atburði hins
liðna árs og hyggja að því,
hvað hið komandi ár muni
bera í skauíi sínu-
Mönnum munu fyrst og
fremst ver.a í hug viðhorfin á
sviði alþjóðamálanna, þegar
hugsað er til ársins 1948. Því
miður hefur síður en svo birt
til í héiminumi á hinu iiðna
ári, og var þó soríinn nægux
fyrir. Enn hefur sigurvegur
unum í síðari heimsstyrjöld-
i.nni ekkj tekizt að ná sarh-
komulagi um friðarsamnir.ga
við hinar sigruðu þjóðir- Ö-
samlyndi stórveldanná virðist
fara vaxandi, svo að mörgum
veldur kvíða og jafnvel ótta.
Hið nýja þjóðabandalag er
mun fremur deiluvetívangur
en grundvöillur starfs og sam-
vinnu. Átökin mill; einræðis-
ins og lýðræðisins eru óvæg-
in og víða má segja, að tundr
ið bíði eldsins, bó að friðar.
vonin vaki í hjörtum milljón
anna, sem' óska friðar og
starfs til velmegunar og
heilla. Vopnagnýrinn kveður
við víða um heim og menn
spyrja, hvort atburðirnir í
Kína, Grjkklandi, Palestínu
og Indónesíu muni ekki reyn
así undanfarj annarra og vá-
legri viðburða. Úr því sker
framtíðin ein..
En eigi að síður hefur hið
liðna ár sínar bjötru Miðar.
liýðræðisbjóðirnar hafa efnt
til víðtækrar samvinnu lil
vjðreisnar efnahag sínum og
atvinrulífi, og unnið er mark
víst að bví að bæta íjón styrj
aldarinnar í hlutaðeigandi
löndum- Lýðræðisstefnan hef
ur unnið mai'ga og mikla
sigxa á hinu liðra ári. Mest
er þó vafailausf um hitt vert,
að lýðræðisþióðirnar vfrðast
Iáta vítin sér að varnaði
verða og gera sér nú fulla
grein fyrir hættunni, sem
stafar af ágengni og ofríkf
einræðjsírs. Þau hafa að
þessu leyti lært af baráttunni
við nazjsmann og dvrkeyptri
reynslu andvaraleysisins.
*
Hér inran lands hefur hið
liðna ár ekki veri.ð s'órvíð-
burðarfkt .á sviðj stjórnmál-
anna, begar hjnn glæsilegi
sigur lýðræðksins í Alþýðu-
sambandi íslands er urdan
skilinn. En samvinna lýðræð-
isflokkanna um stjórn. kmds-
irs hefur haldið áfram og
gefizt gifmsamilega. Línurn-
ar miliilýðræðis- og einræðis-
kyggjunnar hafa skýrzt, og
sigrarnir hafa fallið lýðræðis-
sinnum í skaut. Er mikil á-
síæða til þess að ætila, að
stjórnmálaþróunin hér á
landi í framííðinni ’/<a ði mjög
ÁRIÐ. sem nú er.að enda,
hsfur verdð næsta viðburða-
ríkt bæði heima og erlendis.
Tímar þsir, sem við nú lifum
á, þegar nýgengin er um garð
stórfeilld styrjöld, sem fært
hefur meginhluta heims úr
venjulegum skorðum, eru
tímar mikillar óvissu og vand
kvæða fyrir allar þjóðir-
Þamiig hefur þetta ár einnig
reynzi1 íslenzku þjóðinni. Hún
hefur átt örðug viðfangsefni
á liðnu árd, og um það má
efalaust deila, á hvern hátt
| hún hefur við þeim snúizt og
! ur þeim bæif. En þeir, sem til
hafa verið kvaddir, hafa þó
reynt að gera sitt ýtrasta til
þess, að rnæla örðugleikun.
um-
i og.á
Þao hefur verið svo frá ó-
muratíð á ísiandi, að árferði
hefur haft hin mestu áhrif á
afkomu landsmanna. Hinir
fyrstu landnámsmenn, sem
gáðu þess eigi að nota tím-
ann vel, leníu í ógöngum, er
þeir þurftu að bjarga sér, og
verri ársiíð var gengin í garð.
Gróður jarðarinnar og sjáv-
arafli hafa verið þær auð-
lindir, sem þjóðin hefur þurft
að nota sem allara bezt til þess
að gelp. lifað í hinu fagra
landi sínu. Þegar eitthvað
hefur á bjátað, sérstaklega
hir síðari ár, að því er afla-
brögð varð'ar, hefur það ork-
að mjög tilfinnanlega á þjóð-
arhag.
Árið, sem nú er á enda,
hefur að bvi leytj verjð mjög
örðugí, að síldveiði sem oft,
áður hefur verið ómetanleg-
ur þáttur í afkomu þjóðar-
innar, hefur nú næstum
Mupðizt alger.lega. Sumar-
síldveíðin brást meir e.n
nokkru sinni. Vefrar- eða
haustsíldveiðin, sem í fyrra
bætti verulega úr litlum sum
ar.afla. hefur til bessa einnig
b"U"ði7.t. Þe’ta alvarlega afla
Jevsi hlvtur að bitna miög
bart á fiölda mianna. Er það
hvorttvesjpja, að þeir, sem
r°ka bá aútveginr, hafa þar
orðið fvrir síórkostlegum
skakkaföllum og ei'ns hitt, að
afurðir þær, er vonir stóðu til
Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra.
að úi yrðu fluttar og afla áttu
erlends gjaldeyris, hafa .enn
sem komið er orðið mun
minni en vænta mátti. Það
er þvi auðskilið, að slfkur
aflabrestur hlýtur að hafa í
för með sér margs korar
vandkvæði, enda hefur það
nú í árslokin verið eitt örð-
ugasta viðfangsefnio að ráða
fram úr þeim vanda, sem
hann hefur valdið, einkum
meðal þeirra, er reka bátaút-
ves. Mun ég síðar drepa sér-
staklega á þær ráðstafarir.
sem verðar hafa verið til þess
að leitast v;ð að bæta úr í
barsum efnum, og þau miklu
átök og þær fórnir. sem þurft
hefur að færa til þess að svo
mætti verða.
ur’riri |onaoSaríds0
Ef ég væri að því spurður
nú um áramótin, hvað skeð
hefð' merkast í jnnlendum
málum á hinu nýiliðna * ári,
myndi ég hiklai st telja þann
á sömu'lund og með nágranna
þjóðum okkar, sem okkur eru
skyldastar og við kjósum
helzt að eiga samleið með-
Þetfa er að verulegu leyti á-
vöxtur þess. að lýðræðisflokk
arnir háfa horfið frá barátt-
urmi sin í miUi um sinn, en
tek;ð hördum saman um
s+iórn landsins undir forustu
Albvðuflokksins. Flokkur ein
ræð’sims 'á íslandi hefur ein-
anarazí og tekið uppdráttar-
svki, sem íyrr eða isíðar Maut
að verða hlutskipti hans.
Atburðjr ársirs hafa að
öðru leyti fallið í sömu skorð-
ur og fyrram. ísland er byggt
bióð. sem vinnur hörðum
höndum í trúnni á framtíð
landsins og voninni-um aukr.a
haesæld og farsæld íbúa bess.
Þióðin á að vísu við ýmsa
erfiðlei'ka að stríða, og mörg
og mikúlvæg verkefni krefj-
ast úrlausnar hennar. En erf-
iole'kar þessir muru aðeins
reycast s undarfyrirbæri ef
þjóðm gengur einhuga og
pamtaka til baráttunnar við
þá og hvikar ekki frá þvi J ak-
miarki, sem hún hafur átt sér
um ár og aldir-
*
Okkur er hollt að hyggja
að þejm verkefnum, sem okk-
ar bíða og kaila okkur til
starfs og baráttu. En það er
siður en svo ástæSa-iil svart-
sýni og vorleysis,. ef þjóðin
þekkir si.nn vitjunartíma og
er á varðbergj fyrjr hættuu-
um, sem að steðja, hvori sem
þær eru til komnar okkar á
meðal eða eru utan áð komi-
andi- Ef þjóðin hy'ggur að
heim af ábyrgðartilfinnir.gu
og skyldurækni við sjálfa sig
og íslenzka framtíð, mun hið
komandi ár verða í sannleika
gleðilegt nýS ár.
atburð merk'astan, að Alþýðu
E.amband felands, sem í fjög-
ur ,il ssx ár hefur vsrið í
þræikun kommúnísta, er nú
leyst úr þeim viðjum. Það
var vissulega hættulsgt fyr-
ii’bæri í íslenzku þjóðlífi, að
hin styrku og vaxandi al-
þ5rðusam.ök, — einr. af merk
ustu þáttunum í þjóðlífi voru
— skyldi vera háð ofurvaldi
þeirra manna, er einskis svif
ust í því að beita þeim fyrir
sinn pólitíiska vagn íiO. fram-
dráttar málum, er sízt af öllu
voru í samræmi við hags-
muni íslenzku' þjóðarinrar.
Það tókst á þessu ári að koma
nýrri s jórn á í Alþjrðukam-
bandinu, með frjálsum kosn-
ingum í verkalýðsfélögunum,
þótt beitt væri miklu einræði
af hálfu kommúrista og því
ofbsldi, er þeir frekast gáíu
og þorðu að beita til að
hindra að valdaaðstaða
beirra hyrfi í Alþýðusam-
bandinu- En með sameigin-
legum átökum lýðræðisafl-
anna innan verkalýðsfélag-
anra og með auknum skiln-
ingi verkalýðsins á því, að
svo búið mát.i ekki lengur
síanda gerðust þeir rnerku
atburðir, að valdi kommún-
Ista í Alþýðusambandinu var
hnekkt, en við s’jóm tóku
lýðræðissirnar, menn, sem
um margra ára bil hafa stað-
ið framarlega í alþýðusam-
tókunum og sýnt, að þeir'
skilja og kunna til fulls að
m-eta þýðinau þeírra og þann,
þá t, sem þau eíga og hljóta
að eiga f því að bæta og ör-
: yggj a kj ör alþýðunnar, s am-
ímis því, sem þejr vita, að
með auknum réttindum og
vaxardi orku alþýðusamtak-
anna hvílir ejnnig á þeim sú
skylda við þjóðfélagsheild-
ina, að sami'ökin veröi ekki
misnotuð alþýðunni sjálfri
og allri þjóðinni til óheilla,
Að míru viti ber því mjög
að fagnia þessum þáttaskipt-
um, er orðið hafa nú í alþýðu-
sam. ökunum. Má hiklaust
vænta þess, að þau verði allri
þjóðinni til heilla og blessun-
ar.
Barátte ríklsstjóro-
ar vlð erfiðleikaoa.
Allar aðstæður innan lands
og uíiáir á hinu liðna ári hafa
| skapað ríkjsstjórninni margs
konar örðugleika- Hef ég hér
á uaidan minnzt á aflabrest-
' inn, en eir.r.ig má bæta því
við að gliman við Glám verð-
bólgunnar hefur verið engu
miimi erfiðleikum háð en áð-
ur. Ríkisstjórnin hefur, og
flokkar þeir, er að henni
standa, reyní af alefli að gera
það, ' sam þeim frekast var
unnt, til þess að ráða bót á
afleiðingum aflabrestsins og
verðbólgunnar. Þó er því
síz? að leyra, að oft vjrðist
svo, að æði mikið skorti. á
skilning manna á því, hversu
þessir örðugleikar eru mikiir
og hver.su vandasamit við-
fangsefni það er og viðkvæmt
að ráða bót á þeim, Þess ber
líka að geta, :að allar þær til-
r.aunir, sem ríkissvjórnin hef-
ur gert í þessum efnum, hafa
mætt hirni mestu mótspyrnu
og toriryggni og heiftarlegri
andstöðu af hálfu kommún-
ista. Var ailltaf við því að bú-
I ast og mátti með því reikna.
> Málum var svo komið, er
núverandi ríkisstjórn tók
viö, að mörgu þurfti að kippa
í lag og óvænlega horfði í
ýmsum málum, sérstaklega
efíir hira löngu stjórnar-
kreppu, þar sem landið hafði
i raun og veru verið stjórn-
laust svo mánuðum skipti.
Eitt af úrræðum þeim, er rík
! isstjór.nn boðáði í öndverðu
! og reynt hefur verið að fram-
kvæma, var s ofnun og starf-
semí fjárhagsráðs- Ráðið hef-
ur haft méð höndum mörg
verkefri og mikilvæg og má
með sanni segju, að það, í
samstarfí vlð ríkisstjórnina,
hafi stórmiklu til leiðar kom-
ið á þeim tiltölulega skamma
tíma, er það hefur starfað.
Hafnarbakkavörurnar, sem i
óleyfi voru inn fluttar, og
Éestar vanskilaskuldir er-
lendis eru nú horfr.ar. Verzl-
unarjöfnuður hefur á liðnu
ári ba í nað stórkostlega og
liggur nú nærri, að náð sé
saman endum í því efni- Mik-
illi 1-agfæringu hefur verið
komið á hin,a óhæfilegu fjár-
festingu, enda var svo mikil
þensla í þeim efnum. að lil
hreirna vandræða horfði- En
enginn má búast við því, að
í skyndi sé hægt að kippa ölliv
i fyllsta lag. Þótt mikið sé
unnið í þessum efnum er enn-
þá m-eira óunnið, en það má
fullyrða, að kerfi það, sem
sett var á laggirnar með stofn
un fjárhagíSiráðs, hafi komið
þjóðinri út, úr margs konar
;vanda og öngþveiíi, jafnvel
þótt, eins og vænta mátti fyr-
irfram ýmis mistök hafj átt
sér stað. Hiá því verður aldr-
ei komizt, en af mistökunum
má læra og leiðrétta þau í
fram,ríðinni og halda áfram á
grundvelli reyrslunnar- Má
þá vissulega í framtiðinni bú
ast við betra árangri. Þá vil
ég og benda á það og undir-
strika, að með stofnun og
sta.rfsemi fjárhagsráðs hefur
verið gerð fyrsva alvarlega