Alþýðublaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIt) Fosíudagúr 31. dés. 1948. OLEÐILEQT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. BLÓMABÚÐIN, Strandgötu 33. Hafnarfirði. ynnsn Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftihfarandi hámarksverð á benzíni og olíum frá og með 1. janúar 1949 að telja. 1. Benzín kr. 0.72 pr. Itr. 2. Hráolía kr. 380,00 pr. tonn. 3. Ljósaolía kr. 640,00 pr. tonn. Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar við- skiptaráðs frá 10. júlí 1947 áfram í gildi. Sölu- skattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 29. des. 1948. Verðlagsstjórinn. framkvæma hana til fulln- ústu, og kemur þar margt til greina, sem ennþá ríkir nokk ur óvissa um. Eitt er víst og áreiðanlegt, að ríkisstjórnin mun fyrir sitt leyti eindregið og ákveðið síuðla að því, að unnt verðf að framkvæma þessa áætlun- Það er og held- ur ekki neinum vafa bundið, að framkvæmd hennar •inyndi tryggja íslenzkan at- vinnurekstur og auka öryggi launastéitanna í framtíðinni. Er það því mikið viðfangs- efni, sem rétt er að beita sér fyrir af alefli, að áætlun þessi verði framkvæmd. Á það er og rétt að benda, sem mjög merkilegt fyrir- -bæri, að Marshalláætiunin er stórkostlegasía tilraun til framkvæmda á þjóðarbú- skap eftir áætlun (plam ökonomi), scm gerð hefur verjð í heiminum. Utanríkssmál og ör-' yggi fsiands. Því verður ekki neitað, að árið, sem nú er á enda, hefur sízt glætt vonir manna um varanlegan frið og öryggi í alþjóðamálum. ,,Kaida stríð- Íð“ geisar harðar en nokkru sinni fyrr og átökin vaxa milli austurs og vesturs. Má ekki mikið út af bera til þess að upp úr sjóði. ; Pramtíð íslands er að veru ilegu leyli undir því komin, að haldið verði uppi raun- Jhæfri utanríkismálastefnu, er miði að því að tryggja, eftir þvi sem frekast er unnt, ör- Krggi, frelsi og sjálfsíæði j |andsíns. íslendingar eiga i hiklaust samstöðu með þeim nágrannaþjóðúm, er líkast hafa hugmyndakerfi, en það eru hinar vestrænu þjóðir- Lýðræði, frelsi og mar.nrétt- ihdi eru höfuðarriði í því hug myndakeríi. íslendingar eru allra sízt hlutlausir í átökun- um um þessi réttindi þjóð- ánna. ; ísland hefur á síðustu 7—8 árum algerlega horfið frá áð- ur yfirlýsiri hlutleysisstefnu. Má í því efni benda á her- verndarsamninginn við Bandaríkin árið 1941 og það, að engin breyting varð á honum eða afstöðu íslands eftir að Bandaríkin voru sjálf komin í ófriðinn. Á stríðsár- unum vopnuðu ísler.dingar skip sín. íaland var i síðari hluta styrjaldarinnar talið. samvinnuþjóð með Vestur- veldunum, þó að það væri; ekki þátttakandi í s.ríðinu,' en þjóðin lánaði þó land sitt undir hernaðaraðgerðir Vest- urveldanna- ísland gekk svo í sameir.uðu þjóðirnar • árið 1946, en eins og alkunnugt er, er margt í reglum þeirra. sem ekki samræmist þvi, að þjóðir geti verið hlutlausar, ef til átaka kemur. Ég álí v það hreina og beina og hættulega blekkingu, að halda því fram að ísland sé bundið við ákveðna hlutleys- ísstefnu og að sú stefra verði bjargvætiur íslands í fram- tíðinni. Þvert, á móti tel ég þá stefnu, sem felur í sér hæt'u lega einangrun, sizt af öllu til þess fallna að auka og tryggja öryggi landsins. Á síðasta þirgi Alþýðu- flokksins, sem haldið var fyr- ir um hálfum öðrum mánuði isíðan var gerð álykí un um utanríkismál og segir þar meðal annars: ,,Þingið telur og rétt og eðlilegt, að innan sameinuðu þjóðanna og í sam ræmi. við reglur þeírra og skipulag séu mynduð samtök vinveiítra þjóða og þá eink- um þeirra, sem aðhyllast svip uð eða skyld hugmyndakerfi, sérstaklega varðandi lýðræði og rnannréttindi." Og síðar í sömu ályktun segir: ,,Þá !eL ur og þingið rétt og sjálfsagt, að athug- að sé ganmgæfiiega af ís- iands háífu á hvem hátt öryggi, freísi og sjálfstæði landsins verði bezt tryggt MEÐ SAMKOMULAGI VBE> AÐRAR ÞJÓ®IR.“ (Lelurbreyting mín.) Ég tel að Alþýðuflokk- urjnn hafj með þessari yf- irlýsingu markað þá stefnu, að öryggj íslands vei ði hezt horgið með samningum við aðrar skyldar og vinveittar, þjóðir. ’ Það er án efa nauðsynlegt! að aíhuga gaumgæfilega á hvern hátt öryggi íslands1 verði bezt tryggt, með samn- ingum við aðrar þjóðir. Þar kemur lega íslands mjög til greina. íslerdingum er að sjálfsögðu Ijúft samstarfið við hin Norðurlöndin og viija auka það eftir því, sem unnt er, en lega og afstaða hinna Norðurlandanr.a er nokkuð ólík. Finnland er þannjg í sveit sett, að það er sem slendur r auðbeygt til að lúta ofurvaldi austursins, enda hafa um bað verið gerð- ir nauðungarsamningar. Svi- þjóð er nú að hugsa um, hvað gera skuli- Danmörk og þó einkum Noregur vita vel hvað til sírs friðar heyrir og hafa opin augu fyrir því, að nauðsynjegt gelur orðið að tryggja frjðaröryggi sitt með samningum við Vestur-Ev- rópuríkin og Bandaríkin. Og öll skandinavisku löndin her- væðast nú af kappi og hafa iil athugunar samband um hervarnir- ísland getur ekki og má ekki vera afskiptalaus ein- stæðingur í miðju Atlants- hafi, án þess að gera til- raun ti! þess að tryggja framtíð sína og öryggi. Á þessari stundu er það að vísu of snemmt að segja til um á hvarn hátt það yrði bezt og tryggilegast gert. En hinu má þó að mínu áliti slá föstu, að hlutleysi, afskiptaleysi og einangrun er óforsvar- anlegt úrræðaleysi og al- ger uppgjöf á sjálfshjörg. íslendjngar eiga vegna sameiginlegs hugmyndakerf- is, gagnkvæmrar vinátiu og legu landsins helzt athvarf hjá þeim ríkjum er liggja að, Atlantshafi. Æskitegast af öllu er að gela átt samleið með sem flestum Norður- löndurum, en höfuðstyrks og stuðnings er að vænta frá ríkjum Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Það er að minu áliti bein- línis skylda hvers þess, er vill af heilum hug gera allt það, sem hægt er til að öryggja framtíð, frelsi og sjálfstæði íslands, að vinna að því að hafa sem bezt sam- komulag við áðurgreind ríkí til þess að öryggja hagsmuni íslands. Þel'ta verður að öll- um líkindum eitt hið vanda- samasta og örlagaríkast'a mál, er bíður dausnar í náinni framtíð- Og ég heiti á alla sanna íslenzka lýðræðissinna, að láta kommúnistum einum eftir að vinna að því að ís- land verði einangrað, ó- varið og öryggislaust, ef til átaka kæmi í heiminum. Það hæfir þeim bezt — og raunar þeim einum. Kominúpjstar og aðrir. Stjórnmálalínurnar í heim inum hafa skýrzt óvenjulega mikið á árínu, isem nú er senn liðið, bæði á íslandi og erlerdis. Sovét-Rússland hef- ur látið endurreisa, eða vekja af sýndarsvefni, hin gömlu alþjóðlegu samtök sín, og nú er þeim meir en nokkru sinni áður beitt fyrir vagn hags- munamála hins rússneska slórveldis. Það er bezt að segja það alveg skýrt og skor inort, að það er skoðun mín og velflestra annarra, sem eitthvað þekkja iil alheims- ástándsjns, og ekki eru blind- aðir af kommúnistaofstæki, að friðinum si'afar nú eink- um hætta frá yfirgangi og á- sselni austursins, þar sem hvert landið á fætur öðru hefur verið ofurliði borið og inrdimað í auslrænt kerfi ein- ræðis og áþjánar. Það væri að sjálfsögðu miklu auðveld- arg fyrjr aðrar þjóðir að var- ast ágengnina og standa gegn henni, ef ekki væri til í hverju Jandi fimmtu-her- deíldarmenn. eem eru hand- b&ndi hins ausíræna valds, þ- e- kommúnisl'aflokkarnir. Betúr og betur opnast nú augu flestra fyrir þessari staðreynd, þóit enn skortj á, að aliir stjórnmálamenn vilji viðurkenna og draga réttar Vér óskum öl'lum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGS NVÁRS með þökk íyrir viðskiptin á liðna árinu. * Hofsvallabúðin h.f. Um leið og vér þökkum viðískiptin á liðna árinu, óskum vér viðskiptamönnum vorum 'giftu og genigis á komandi ári. Stórholtsbúðm, Stórholti 16. GLE0ILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðski’otin á liðna árinu. , rí Ú. 1 TOLEDO. lleHIIegt nýtt árS Þö'kk fyrir viðskipt _S in a armu. Einarsson, Zoega & Co., Hafnarhúsinu. ályktanir af þessu ástandi. Ennþá munu finnast meðal borgaraflokkanna hér á lándi og jafnvel í hópi forráða- manna þeirra menn, er reka spákaupmennskuna með. Jeyndu eða ljósu daðri við kommúnista. Ef ástandið á að lagast og öryggi að skap- ast verður að gera sér það ljóst, að það er enginn sannur eða óhvikull lýðræðissinni, er getur hugsað sér að taka upp samstarf við kommún- ista. En vonandi vex skilningur manna enn msir en orðið er í þessu efni, svo að hættan minnki á því, að fimmta herdeiídin innan þjóðfélagsins verði kvödd til ráða og áhrifa um stjórn íslenzkra mála- Á merkum tíma- mótum. Allar skynsamlegar líkur benda til þess, að næstu tím- ar eða næstu ár geti orðið ör- lagarík fyrir ísland. Verðbólgan og ýmis vand- kvæði innanlands krefjast al- varlegs áíaks, þar sem brýn nauðsyn er á gagnkvæmum skilningi manna á milli. Það þarf að halda við og auka framleiðslu og samtímis gæta þesis að viðhalda eftir mæíti lífskjörum almennings í Jandinu. En tjl þess þarf sameiginleg átök og gagn- kvæman skilning, réttsýni, þjóðfélagshyggju og vel hugs uð og skynsamleg úfræði. Það er vandamálið mikla í imranlandsmálum, sem ekki verður létt að glíma við, en sem verður að ráða fram úr. Afstaðan út á við er engu vandaminni, né minna undir því komið, að þar takist vel til. Þar má ekki áróður er- lendrar fimmtu herdeildar né draumórakenndar og óraun- hæfar kennjngar um hlut- leysi, einangrun og um nauð- syn þess að halda að sér hönd- um, trufla sjálfsagðar og raunhæfar aðgerðir tjl þess að tryggja öryggi landsins með samningum við vinveitt- ar þjóðir. Álþýðuflokkurinn vjll fyri>r sitt leyti og af heilum hug vjnna að úrlausn þessara vandamála og það í fullu samræmi við yfirlýsta stefnu sína og hefðbundnar starfs- aðferðir flokksirus. Alþýðu- flokkurjnn er og mun verða flokkur lýðræðis, flokkur þeirra afla, ef að því vinna að fólkinu geti með þróun og umbótum Jiðið sem allra bezt í landinu — flokkur ís- lenzkra sósíaldemókrata- En mólefni þau, sem fram-: undan eru og úrlausnar bíða, eru svo mikilsverð og afdrifa rík fyrir framtíð þjóðarinnar, að það ber brýna nauðsyn tii' samstarfs um þau milli þejrra manna og flokka, sem ■eru sannir lýðræðissinnar og hafa til að bera þá réttsýni, þolgæði og þjóðfélagshyggju, sem rauðsynleg er til lausn-; ar þessum málum. Ef þannig iekist til og unnt er að sam-: eina frjáilslynd lýðræðisöfl í landinu, er ekki ástæða til að óttast að árið, sem hefur göngu _ sína innan stundar, verði íslsndingum annað en gott og gieósrfkt áiy Það er ósk Alþýðuflokks- ins, að svo megi verða. Stefán Jóh. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.