Alþýðublaðið - 31.12.1948, Blaðsíða 7
Fösludagiir 31. des. 1948.
ALÞMUBLAÐIÐ
tilraunin, og með verulegum
árangri, að koma á þjóðarbú-
skap eftir fyrirfram gerðri á-
ætlun og heftir þeim þjóðum,
sem með lýðræðishætti hafa
farið inn á þessar brautir,
reynz'c það mjög heiiliadrjúg-
ar aðgerðir.
Dýrtíðarlogin ný{u.
Eins og ég hef áður bent á.
steðjuðu sérstök vandkvæði
að bátaútvéginum vegna afla
brests á síldveiðum. Þegar
leið á árið, tóku bátaútvegs-
menn að bera sarnan xáð sín,
xannsaka aðstöðu sína og
ikomust að þeirri niðurstöðu,
að þeim væri ókleift að halda
áfrani rekstri án þess að
þeim væri rét'i. hjóJpáxhönd af
ríkisvaldinu. Bæði aflabrest-
ur og verobólg.a ógnaði þess-
um atvinnuvegi.
Þegar svo var komið mál-
ium, snr.ru samtök útvegs-
manna sér iil ríkisvaldsins og
fóru þess á ledí:, að ráðstafan-
ir yrðu gerg.ar tjl þess ao báta-
útvegsmenn gætu haldið á-
fram rekstri í von um, ao
hann yrði á þann veg, að
hægt væri að ná saman end-
um. Ríkjsstjórnin lét trúnað-
armenn sí.ra rannsaka af-
komu bátaútvegsins og mögu
leika hans til þess að halda
rekstrinum áfram- Ríkið
hafði áður eða fvrir tvejmur
árurn síðan tekizc á hendur
ábyrsð fyrir útvegsmenn og
hraðfrystihúsin á ákvsðnu
verði fyrjr afurðir þeirra.
Það var í þassum atvirnu-
rekstri eins og mörgum horf-
ið að ábyrgð ríkisins, þar sem
það tók að sér þann veg og
kosinaðarsama vanda að sjá
um að þeir sem framleiðsl-
una stunduðu, fengju ákveðið
ílágmarksverð fyrir afurðir
sínar.
Ríkisstjómirni var það vel
'Ijóst, að það bar brýna naúð-
syn til þess að útgerðin gæti
haldið áfram til þ.ess hvort-
tveggja í senn að afla nauð-
synlegs erlends gjaldeyris og
afstýra aívinruleysi og öng-
þveiti- Hins vegar var ríkis-
síjórninni markaður þröngur
bás af fjárhagsgetu ríkissjóðs
og vaxandj Jausaskuldasöfn-
un hars, ekki sízt vegna á-
byrgða undanfarinna ára og
ýmissa annarra skuldbind-
ínga, sem ríkið hafði tekjð að
sér á sínum tíma, og loks
vegna þess, að það “hafði
grejtt riður verð á nauðsynj a
vöru landsmanna jnnanlands,
svo að verðlag þeirra yrði
ekki óbærilegt fyrir neytend
ur í landinu.
Höfuðlejðirrar íil úrlausn-
ar þass.um málum voru strax
taldar þrjár:
(1) Hin svonefnda vexð-
hjöðnunarleið sem óhiá-
kváemilega myndi hafa í för
með sér nokkra kjararýrnun
fyrir launafólkið, miðað við
það að grunrkaup hækkaði
ekki.
(2) Gengislækkun, annað-
hvort almenn eða að nokkru
leyti með því að koma á tvö-
földu gensi. Var þá éinriig
miðað við óbreytí' grurnkaup
og hefði sú leið haft í för ineð
• sér kjararýrnim fyrir launa-
■ stéttirnar, að minnsta kosvi
fyrst í stað-
(3) Sú leiðin sem v-alin var,
að :,aka að sér ábyrgð á verði
útfluttra sjávarafuroa, halda
áfram niðurborgun á nauð-
syrium jnnaiúands og afla
tekna til þessara miklu fjár.
útlá >a á þann veg, að sem
minnst af þeim kæmi við al-
menning í landinu.
Úr því sem var að ráða og
málin lágu fyrir, st.uddi Al-
þýðuflokkurir.n hiklaust að
því fyrir sitt leyíi að síðast-
talda leiðin yrði valin. Mér
er lióst, að sú , leið er ekki
lausn til langframa, ef ekki
bxeytast' aðstæour, en hver
getur fullyrt að verðhjöðnun-
arleiðin eða gengislækkuna
veitt ríkisstjórninni og í
trausvi þess að hún muni til
þess ýtr.asta nota þær og
veita alia þá aðstoð, er hún
rná og ireystir sér til •— þá
má vel búast við að-aðrjr
verði að taka að sér úrlausn
þessara vandarnála.
Eins og alltaf áður lögðu
kcmmúnistar mjög ei.ndregið
Sjómannafélag Reykjavíkur:
r ^ ^ „ (5,
| , .........
leiðin hefðu orðið iausnir til j gegn þessum úrræðum ríkis-
frambúðar? Ég tel að óvissan
sé svo mikil, að enginn geti
um það dæm
hvað næstu
tímar bera í skauti sínu og
enginn get-i um sinn fullyrt,
ao ein en ekkj önnur af þess-
um þremur leiðum sá hin
rétta lausn iil fr.ambúðar-
Eins og ég hef skýrt frá hér
á ur.dan, var valin sú leiðin,
að ríkið tæki á sig sam.s kon-
ar ábyrgðir eiris og verið hef-
ur á verðlagi útfíutvra sjáv-
arafurða • bátaútvegsins og á-
.kveðið að verja þar að auki
fimm milljónum króna til
styrkiar og stuðnings þessum
atvinnureicstri og síðast en
ekki sízt hefur ríkisstjórnimi
verið heimilað að gefa ’efúr
þær ca. 16 milljónir króna,
,er lagðar hafa verið fram úr
ríkissjóði á ár'anum 1945—
1948 tjl kreppuhjálpar út-
vegsmarna. Er þá rniðað við
það, að á þann hátt takjst að
lækka svo skuldir báiaút-
vegsins, að líkur bendi til að
áfram vsrði unnt að halda
rekstri hans. Þá hefur og
verið lieimilað af ríkisváíds-
ins hálfu, að bátaútvegsmenn
megi notfæra sér þann gjald-
KijOruarjr. nar ög haía reynt
af frsiiis a megni að gera þau
toríryggileg en komu þó ekki
frani msð af sin.n.i hálfu ann-
en y
firb
r boð og óraunhæf
ráð- Þeir lögðu það til. að
varið vær> mi'kiu méira én
gsrt var úr'ríkissjóði t;l styrkt
fr báíaúivegirium. ái: fcess bó
•að bsnda á nokkrar tekjuöfl-
unarl-siðir r'l fcrss að standa
undir þeirn. s:i stóðu har ao
áuki gsgn þeirri . skjuöflun.
er ríkiss i jórnin beitti sér
fyrir.
Ko'nurmni.síar Iögðu t»l
me'5 sínxtm tjslögum að
gengjslækkun eða tvöföldu
gengi yrði á komið. :
Er bað í samræmi við veniu- ■
legar starfsaðferðir þeirra að ,
fordæm a og reyna að gera!
stjórnina toriryggiiega fyrjr '
það að hafa ætlað að stofna j
til gengislækkunar, en leggjaj
svo. sjálfir fram tillögur, er i
miða í þá ávt, og haga bar- J
áttu sinni á þann veg, að tfl j
stöðyunar atvinnurekstrar
gæii leitt, cg með því skapa
mjög aukna hætíu á því að til
gengislækkurar 3rrðí gripíð.
Er því fylljlega að treysta,
eyri, dam þeir fá fyrir úíflutt að menn. við rólega athugun
hrogn, cg til athugunar kom
ejnrig, að aðrar smáfram-
leiðsluvörur í sambandi við
borskveiðarnar yrðu gefnar
frjáilsar að því er varðar ráð-
stöfun erlends gjaldeyris, er
fy.rir þær fæst- Én allt þetía,
þótt ekkí sé mejra, sem mörg-
um kann að þykja ófullnægj-
andi, hlýur þó að kosta veru-
legar fjárhæðir úr ríkissjóði.
Það varð því ,að firna ráð iil
bess að afla ríkissjóði tekna,
sem sízt yrðu til þess að
og íhugun á öllum þessum
málum komisí1 að þeirri nið-
urstöðu.'að ríkisstjórnin hafi
gert það, sem í hennar valdj.
stóð og hún frekast treysii sér
t'l í þessum efrum, en að yf-
irboð og óráð kommúnista
séu engar raunverulegar leið-
ir út úr ógöngunum-
En fullyrða má nú þegar,
að boginn sé allharí spennt-
ur og ekki megi mjkið út af
bera til þess að harn bresti.
Ástandið í fjárhags- og at-
fyrir börn félaesnianna verour haidin í Iðnó
mánudaginn 3. janúar, þriojudaginn 4. janúar
og fimmtudaginm 6. janúar 1849 og hefst kl.
3.30 e. h. alla dagana.
I Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu fé-
i lagsins í Álþýðuhúsinu sunnúdaginn 2. janúar
| kl. 10 f. h.'tii 7 e. h. og 5 janúar á sama stað og
tíma.
■ liHf fwir fillöfÍMi'
B ú u tui 12 Id wi (ii'Lí 2*-. 8» yi? «2 tu ti wa
3. janúar oingöngu gömlu dansarnir ki. 9,30 e. h.
6. janúar (þrettándanum) nýju og görnlu dansarn
ir kl. 9.30 e. h.
Aðgöngumiðasala á dansana verður í skrif-
stofu íélagsins á sama tíma og barnamiðarnir —
og í Iðnó.eftir kl. 6 báða dagana.
Vissara er að fá sér aðgöngumiða að gömlu
dönsunum tímanlega.
SKEMMTÍNEFNÐIN.
hækka í verði brýnustu nauð vinnumálum íslendinga er á
■synjar almennings. Ríkis- þann veg, að þar er örðug
stjórnin lasðj og fram tillög- sjgling. Én ef allir ábyrgir
ur tjl fjáröflunar, sem nú menn og víðsýrir taka saman
hafa verið samþykktar á al- höndum, æ ti ekki að vera
birgi- Qg þó að þær verði til hætta á, að tjl slíkra vand-
bess, að kaupa þarf suma kvæða komi, en vissul-ega má
hluti ■ dýrara verði en áður
var, má þó óhætt sagja. að
ekkí æt i verðlag af þeim á-
stæðum að hækka á brýnustu
nauðsynjum landsmanna.
Þegar betta er rííað, er ekki
enn vitað, hvort útvegsmenn
vilja fyrir si'i.t leyti byrja á
útgerð sirni, en þeir hafa lát-
ið í ljós þá skoðun, að þejr
teldu aðs'oð ríkisins ekki full
næ»jandi. Sýnir það máske
betur en annað, að þó að örð-
ug hafi reynzt að afla .fjár
t’-l þessarar aðstoðar þá er,
sízl meira fram boðið til
styrktar en útveesmenr telia
sér nauðsvnlegt. Er þess. þó að
vænta, að skilningur ríki með
■=il ba aútvegsmanna og frysti
húsaei gsnda og sú þjóðholl-
usta, að halda áfram rekstr-
inum og reyra hvort ekki
verður unnt að halda í horf-
inu. Meea þeir vissulega
vænta fulls skilnjngs ríkis-
stjórnarinnar í þessu má-li og
allrar þeirrar aðsioðar, sem
henxi er unnt að veita. Fari
svo. sem væntanlega er ekki
ástæða til að ætla, efiir allt,
senn á undan er gengið að
bát.aútvegsmenn. og aðrir,
sem hlut eiga að mjáli, sjái
sér ekkj færi ao halda áfram
atvinnurekstrj, í skjóli þeirra
heímilda, er löggjöfin hefur
ekki mikið út af bera- Og
nokkuð virðist skort.a á skiln-
ing manna almenr i á bví, hve
v;ðfangsefnin eru erúð og fá
úrræðj eóð. Eitt pr þó víst og
áreiðarlegt, að á meðan.tekst
■að halda' við a'vinnurekstri
og framleiðslu í lardinu og
koma í veg fyrir atvinnulevsi.
bá er þó bjareað því, sem
me-t er um vert..
Leiðin, sem valdn var og ég
hef nú á bent, er í samræmi
við þá stefnú, sem ríkisstjórn
in í upphafj markaði sér:
Að halda framleiðshmni
í fullum gangi og með því
móíi afla nauðsyrdegs
gjaldeyris cg afstýra at-
vinnuleysinu, aílt á bann
veg, að mjðað yrði við svo
góð lífskjar almennings,
sem ástæður * frekast
leyfðu.
SkÖlTimtiinirs oé
*
neyzlúvöruinn-.
Þegar þrengdi í búi hjá
þjóðjn.ni og ofan á það bæti-
ist aflabrestur, var fyrir séð
að iaka þurfti upp strangari.
skömm.un en áður hafði ver-
ið á ýmsu'; i nauðsynjum. Það
var brýn nauðsyn að nota
þann gjaldeyri, sem unnt var
að afla, til þess að fá þær er-
Isndu vörur, sem voru nauð-
synlegastar fyrir fólkið í
landinu, og eins til þess að
geta haldið við atvinnu-
rekstri. Svo að segja allar
þjóðír Vestur-Evrópu hafa
tekið upp skömmtun og
verða að halda her.ni áfram
næstu ár og hefur því verið
íekið af skilningi meðal þjóð-
a:nna yfirlsitt. Það verður
heldur ekki annað sagt en að j
meginþorra manna hér á
lar.dj, að kommúnistum uncL
an skildum, hafi í raun og
veru skilizt til fúlls nauðsyn
þess að gripið var íil skömmt
unar, og að í sumum tilfell-
um þyrfti meira að seg’ja að
skammta naumt- En hinú ber
ekki að neita, að'ýmsir gallar
hafa komjð í Ijós á skcmmt-
unarkerfinu eir.s og það var
upp.íekið í fyrstu, enda var
til þess stofnað í skyndi og án
þe.ss að mikil reynsla væri
fyrjr hendi né nægileg vfir.
sýn. En jafnóðum og gallar
þessir koma fram, .er rétt og
siálfsagt að þeir verði lag-
færðir, og ég held, að engum
sé það ljós.ara én ríkisstjórn-
inni sjálfri.
Breydnga er vissulega þörf
i skömmtunarmálunum og
er nú að þeim unr.ið. Er þá
sénstaklega og eitt aðalatrjði,
að hægt vsrði að fá nægileg-
ar vörur alls síaðar í landinu
út á skömmtu.Jiarseðla, -sern
út eru gefnir á hverjum tíma,
Á þetta hefur skort \riða að
undanför.nu, en úr því er
sjálfsagt að hæta, eftir því
sem frekast er ur.nt. Þá er og
nauösynlegt að auka, eftir
því sem takmarkaður gjald-
eyrisforði þjóðarinnar leyfir,
i rmflutning nauðsynj avara
svo, að hann sé sæmilega
rúmur og að unnt sé í sumum
tilfellum .að auka skammtinn.
og er það í undirbúningi, t. d-
að því er sneríir kaííi. Þetta
er nú allt í athugun hjá
si'jórninni, og mun mega
vænia þsss að tillögur og á-
kvarðanir frá hennar hendi
komi í Ijós bráðlega.
Marshalláætiimin.
Það er án efa ejja af gleði-
legustu tíðindum seinnj ííma,
að samvinna er hafin meðal
Vestur-Evrópuríkjanna. með
mikilsverðri aðstoð Banda-
Tíkjanna, til þess að endur-
reisa fjárhag Vestur-Evrópu.
Eins og kunnugt er og ekki
þarf nánari skýrjnga hér, er
hugmynd þessi kennd. við
upphafsmann hennar, Mar-
shall, uíanríkjsráðherra
Bandaríkjanr.a. Afstaða AL
þýðuflokksins til þessara
sam'aka hefur frá upphafi
verið mjög' jákvæð. ’ Bæ'oi
hefur miðstjórn flokksins og
einnig nýafstaðið þing hans
.lýst yfir fullu fylgi sínu við
framkvæmd Marshalláællun-
arinnar-
Framkvæmdir þessar eru
nú byrjaðar með þátttöku ís-
lands. Eins og sagt hefur
verið frá oþinberlega, hefur i,
sambandi vjð þessa áætlun
verið gerð fjögurra ára áætl-
un af íslands hálfu til þess að
no'færa sér sem bezt þá að-
stöðu, sem MarshalLhjálpin
veitir Islendingum. Sam-
kvæmt þessari áætlun ís-
Ienzku ríkjssíjórnarinnar er
gert ráð fyrir framkvæmd-
um í landinu fvrir 542,8
miiljónir króná á árunum
1949—1952, eða sem svarar
135,7 milljónum króna. á ári
hverju þetta tímabil.Af kostn
aði við þessar framkvæmdir
veröa 361 69 milljónir króna
í erlendum gjaldeyri, en
181,11 milljónir króna i ís-
ler.zkum gjaldeyrb
Það er að sjálfsögðu.rétt að
taka það fram, að þó að gerð
sé þessi áætlun, þá er ekki
unnt á þessu augnabliki að
segja, á hýern hátt’ tekst að