Alþýðublaðið - 08.01.1949, Qupperneq 1
Veðurhorfur:
Sunnan eSa suðvestan kaldi.
sennHega stinningskaWi og
skúrir eða slydda undir
kveldið.
Ferðafreisið tit útlanda.
*
*
*
XXX. árgangur.
Laugardagur 8. janúar 1949.
5. tbl.
m
utanríkismálaráðherra hans, sem nú hefur beðist lausnar
vegna heilsubrests.
GYÐINGÁR OG EGYPT- S'
AR liaí'a sairáð vopnahlé í !
Suður-Palestínu og lögðu íii-ð í
ur vopn um hádegi í gær- í
Munu samningaumleitanir
um varanlegan frið þeirra í »
milii befjast jnnan skamms, S
og verður fuilírúi frá handa j
lagj lúnna- sameinuðu þjóða-j
í forsætj á friðaráðstefnunni.
Ralph Bunche,,.sátasemjaxi.
baridalags hinixa sameinuðu
þjóða í Palesíínu,1 lét þá Harry S. Truman Bandaríkjaforseti og G.eorge C. Marsháil
skoðun í ljós í gær, að góðar
vonir siæðu nú til þess, að
ur.nt yrði aö kom,a á varanleg
um friði í Palestínú, og mun
hann leggja tjl, að friðarráð
stefnan með Gy.ðingum og
Egypium verði haldin á
eynni Rhodos, þar sem Berua
dotíe greifi hafðj aðalaðset-
ur, rneðan hann vann að
lausn Pailestínudeilunnar.
Stjórn Ísraelsríkis hefur
'fyrirskipað hersveitum sínum
í Suður-Palesíínu að sitja
um kyrrt í stöðvum þeim, er
þær hafa náð á vald sitt, þó
að vopnaviðskiptum á þess-
um slóðum sé lokið. Hefur
Gyðingum orðið mjög mikið
ágengt í orrusíunum á þess
slóðu-m að undanförnu-
Frá fréttaritara AlþýSublaðsins
Forsætisráðherrar þeirra halda nýjasi
fyod f Kaupmanrsahöfn innan skarnms.
KHÖFN í gær.
FISKVEIÐARÁÐSTEFN-
UNNI í OSLÓ er lokið, og
náðist þar fullt samkomulag
meS Norðmönnum, Dönum
fslendingum um samejgin-' er hann kom til Kaupmanna-
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
BLÖÐ Á NORÐURLÖNDUM ræða nú mjög þær fi'egnir,
að Danmörk, Noregur, íslaud og Portúgal geti átt von á því,
að þcim verði boðin þátttaka í hinu fjyrirhug'aða Norður.At-
lantshafsbandalagi. Er eldti vð því búizt, að Svíþjdð verði
boðin þátttaka í bandalaginu, og er lögð áherzla á, að nú
kumxi svo að fara, að leiðir hinna þriggja Norðurlanda skilji.
Fundi norrænu forsæt'isi'áð-
herranna, sem haldinn var í
Karlstad, lauk á fimimtudágs-
fcvöld, og var þá igefin út stutt
tilfcynning, iþar sem ekið er
frarn, að rætt hafi verið um
viðhorfin til samvnnu þessara
ríkja í landvarnamálum.
Hans Hedtoft, forsætsráð-
'herra Dana, sfcýrði frá því í
viðtald við Social-Demokraten,
legaa afstöðu þessara þjúða
á væntanlegri fiskveiðaráð-
stefnu í Washington eftir því
sem hagsmunir þeirra fara
saman.
Christiansen, sjávarútvegs
málaráðherra Dana, lætur
mjög vel af ráðstefnunni og
iskýrir frá því, að Norður-
'landaþjóðirna” fimm muni
senda fulltrxxa 'iil nýrrar fisk
veiðaráðstefnu, sem haldin
verði í Kaupmannahöfn í
maí og Danir bjóða til, og
muni sjávarútvegsmálaráð-
herrar allra þessara - þjóða
sitja hana. Christiansen seg-
ir, að Oslóarráðstefnan hafi
gefið mjög góða raun og að
því beri að fagna, að sam-
vinna sé hafin með Norður-
landaþjóðunum um fiskveiða
málin.
HJULER.
hafnar, að þetta hefði verið
venjulegur fundur forsætis-
ráSherra Norð ui'landaþj óð-
anna og' hafi verið til hans
boðað að ósk Norðmanna. Það
hefði verl talið þýðingarmikið
að halda slíkan fund nú, rétt
áður en lokið -verður athugun
sérfræðinga Um sameiginlegar
landvarnir Norðurlandonna.
Hans Hedtoft skýrði einnig
frá því, að annar ráðherra-
fundur verði mjög 'bráðlega
haldinn í Kaupmannahöfn, og
búizt' er við, að fleiri fundir
vei'ði haldnir ó næstunni.
I fregnum, sem til Norður-
landanna bárust frá London,
var skýrt frá því, að þegar
lægi fyrir boð frá Bandaríkj-
xmum til Danmerkur um að
ganga í Norður-Atlantshafs-
bandalagið. Þetta kx’að Hans
Hedtoft rangt, -en hins vegar
fylgist sendiherra Dana í
WasJiington að sjáifsögðu með
xunræðunum xun stofnun Norð
ur-Atlantshafsbandalags og
Skýri stjórn sinni frá þeirn.
HJULER.
gkosningar í
sean Acneson lyrrum aosíooaru
TRUMAN BA ND.ARÍKJAFORSETI tilkymiti í Washing-
ton í gær, að George C. MarshalL, xítanríkismálaráðherra
Bandaríkjanna, hefði beðizt lausnar vegna heilsubrests og
kvaðst hafa falLizt á þá málaleitun, þó að sér væri það óijúft.
Lætur Marshall af starfi 20. þ. m., en eftirniaður hans verður
Dean G. Acheson, fyrrverandi aðstoðarutanrík.smálaráðherra.
íiohert Lovett, núverandi aðstoðarutanríkismálaráðherra, læt.
ur af starfi sínu mn leið og Marshall fer frá, en James Edwin
Webb telair \óð af honum.
í þessum mánuði
ÞINGKOSNINGAR fara
fram í Japan 23. þ. m., en
kosningaáróður er slælegur
og almenningur virðist ekki
hafa teljandi áhuga fyrir
kosninguniun, sem fara í
hönd. "
í þessu sambandj er skýrt
frá því, að fyijr nokkrum
dögum hafi verið þoðið til al-
menns kosningafundar í Tok
yo, en aðeins 50 manns
mættu. Ræðumenn æstu sig
óspart upp; en áheyrendur
tóku xnáli þeirxa mjög fálega.
Lögregla hafði verjð kvödd á
vettvang til að halda uppi
röð og reglu á fundinurc
George C. Marshall er 68
ára gamall og hefur um langt
skeið átt við heilsubrest að
stríða. Hann var skorinn upp
í desemher, en fór heim úr
sjúkrahúsinu fyrir 10 dögum.
Hefur hvað eftir annað verið
um það rætt, að Marshall
myndi draga sig í hlé, og mun
hann hafa látið þá ósk í ljós
við Truman forseta fyryir
löngu, að hann fengi lausn frá
starfi sínu, þó að ekki hafi
verið failizt á þá málaléitun
hans fyn’ en nú. Tilkynnti
Truman, að Dean G. Acheson,
sem var aðstoðarutanrikis-
máaráðherra Bandaríkjanna
1945—1947, yrði eftirmaður
Marshalls og' að utanríkismála
stefna Bandaríkjanna héldist
í hvívetna óbreytt, þrátí fyrir
ráðherraskiptin. Dean G. Ac-
.heson er 55 ára gamall og' gat
sér mikinn orðstír tfyrir störf
sín, meðan hann var aðstoðar-
utanríkismálaráðherra.
Marshall varð utanríkis-
málaráðherra Bandar íkj anna
1947 og tók við því embætti af
James F. Byrnes. Áður en
hann varð utanríkismálaráð-
herra var Marshall formaður
herforingjaráðs Bandaríkj-
anna, og vann hann frábært
starf á ófi'iðarárunum, enda
fór Trunxan forseti miklum
viðurkenningarorðum um Mar
shall og störf hans í 'þágu
þjóðar sinnar fyrr og nú, þeg-
ar hann tilkj’ynnti lausnar-
beiðni hans í gær.
Ernest Bevin, utanrí'kismála
í'áðherra Breta, fór og miklum
lofsyrðum um Mai'shall í
London í ,gær. Sagði hann
Marshall óvenjulega heilsteypt
an og' mikilhæfan mann, sem
lengst og bezt yrði xninnzt
fýrir áætlun þá um aðstoð
Bandarikjanna við þjóðir Ev-
rópu, er við hann væri kemxd.
tesbék
a
ALPÝÐUHELGIN, lesbók
AlþýðublaSsins, kemur í
fyrsta sinn með blaðinu á
morgun. VerSur hún átta sið
ur í hálfu brcti blaðsins og
mun framvegis koma með
blaðinu í viku hverri.
Aðalgrein fyrsta heftisins
af Alþýðuhelginni nefnist
„Dagstund í Þjéðminjasafn.
inu“ og er í henni margs kon
ar fróðleikur um safnið og
ýmsa merkilega muni, sem
þar er áð finna. Margt raynda
er með greininni. Þá er í rit
inu smásagan „Ki'ónprinsiim
ieyi’“ eftir Alfonse Dandet,
>g grein um „Rauðskiimu“
Gottskálks grxmma. Loks er
inargs konar smælki og fróð
leikur og ýmsar myndir.
Bandarftjafslngi
boðskap um
efnahagsmáiin
TRUMAN Bandaríkjafor-*
setj hefur sent þinginu í Wash
ington boðskap um efnahags
málin, þar sem hann leggur
álierzlu á, að aðstoðinni við
Evrópuþjóðirnar á grundvelR
Marshalláætlunarinnar verði
haldið sleitulaust áfram og
að skorin verðj upp herör
gegn dýrtíðinni og verðbólg
umii heima fyrir.