Alþýðublaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 3
ILaugardagur 8. janúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
f BAG er laugardagurinn 8.
jamiar. Arngrímur Gíslason
málari fœddist þennan dag ár
xð 1829. Sama dag árið 164-2
lézt Galilei, ítalski stjörnufræð
ingurinn. — Úr Alþýðublaðínu
fyi-ir 19 árum: „í morguxx kom
ust bifreiðar með naumindum
milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðai’. Á austurleið komust
þær þá aðeins spölkorn inn fyr
ir Reykjavík". ,,í>að vildi til í
hafnarborg einni á Spáni í gær
meðan á knattspyrnuleik stóð,
að flokkunum, sexn kepptu,
lenti saman í blóðugan bardaga,
svo að lögreglan varð að sker
ast í leikinn, og lágu tveir kepp
enda dauðir eftir“.
Sólarupprás er kl. 10,10. Sól
arlag verður kl. 14,58. Árdegis
háflæður er kl. 23,57. Sól er í
háflæður er kl. 23,37. Sól er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
12,35.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
sírni 1380.
Veðrið í,jgær
Klukkan 14 í gær var breyti
leg átt og hægviðri um allt
land, snjókoma sums staðar og
0—5 stiga frost.
Flogferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi var á Cyprus í nótt,
kemur til Damaskus í dag og
fer síðan til Parísar.
AOA; í Keílavík kl 22—23 í
kvöld frá Helsingfors, Stokk
hólmi og Kaupmannahöfn tíl
Gander og New York.
AOA: í Keflavík kl. 5—6 á
mánudagsmorgun frá New
York o.g Gander til Kaup-
miannahafnar, StokkhÖIms
og Helsingfors.
Skipafréttir
Esja var væntanleg á hádegi
1 dag til Reykjavíkur að vestan
úr hringferð. Hekla kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi að
austan úr hringfero. Herðu-
breið er væntanleg til Reykja
víkur í dag frá Vestfjörðum.
Súðin er á Austfjörðum á norð
urleið. Þyrill er í Reykjavík.
Brúarfoss fór frá Vestmanna
eyjum 3. þ. m. til Grimsby.
Fjallfoss fór frá Gdynia 31. f.
m. til Reykjavíkur. Goðafoss er
í Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Immingham 3. þ. m. til Reykja
víkur. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 1. þ. m. til Kaup-
mannahafnar. Selfoss er á Siglu
firði, fer þaðan til Rotterdam.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 4.
þ. m. til New York. Horsa er í
Reykjavík. Vatnajökull fór frá
Grimsby 5. þ. m. til Amster-
dam. Halland er í Reykjavík.
Gunhild fór frá Reykjavík 31.
f. m. til Englands. Katla er í
Reykjavík.
Foldin er á Vestfjörðum, lest
ar frosinn fisk. Lingestroom
fermir í Antwerpen í aag 'og í
Amsterdam á mánudag. Reykja
nes er í Reykjavík.
Blöð og timarit
Lourdes heitir nýútkominn
bæklingur eftir Guðbrand Jóns
son prófessor. Fjallar bækling
urinn um bæinn Lourdes, sem
er í hlíðum Pyreneafjalla í
Sundfatatízkan breytist stöð-
ugt, en þessi sundbolur. sem
ung leikkona í Hollywood sýn
ir héi’, sannar, að „siða tízk-
an“ hefur ekki náð inn á þetta
svið klæðagerðar.
9. „Henry gerist barnfóstra".
Sýnd kl. 3.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Söngur hjartans“ (amerísk).
Um ævi tónskáldsins Tchai-
kovsky. —- Frank Sundström,
Audray Long, Sir Cederic Hard-
wick. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnai-bíó (sími 6444): —
„Æfintýri í Bond Street"
(ensk). Jean Kent. Roland
Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Rót alls ills“ Phyllis
Calvert, Michael Rennie, John
McCallum. Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjai-ðarbíó (sími 9249):
„Sindbað ssefari". Douglas Fair
banlts jr„ Maureen O’Hara. —
Sýnd kl. 6 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Fíugvallarhóteiið: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Góðtemlarahúsið:. SKT. —
GÖmlu dansarnir kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 9—11,30
síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnír
kl. 9 ísðd.
Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd.
RöðuII: SGT. Nýju og gömlu
dansarnir kl. 9 síðd.
Mjólkursíöffin: Dansleikur
Armanns kl. 9 síðd. .
Sjálfstæðxshú^ið: Árshátíð
Karlakórs Reykjavíkur kl. 6
síðd.
Tjarnarcafé: Almennings-
dánsleikur kl. 9 síðd.
Tivoíi: Gömlu dansarnir kl. 9
síðd.
K R
verður -haldinn í Tjaxnarcafé í kvöltí
kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5
■—7 í anddyri hússins.
Skemmtineínd K.R.
G.T.
(Skemmtííélag Góðemplara)
Nýju og gömlu dansarnir
að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumíðasala írá
kl. 8. — Sími 5327. — Öll ney-zla og með-
ferð áfengís stranglega bönnuð.
gsysing
Frakklahdi, og lækníngaundr-
in, sem þar hafa gerzt. Bæk.
lingurinn er 30 blaðsíður og
með 7 myndum. ísafoldar-
prentsmiðja geíur út.
Starfsmanxxahlað B. S. R. B.,
1 hefti 3. árgangs er komið út.
Blaðið flytur grein er nefnist
Þökk fyrir samstarfíð eftir
Lárus Sigurbj örnsson. Þá er
grein er nefnist Fylgt úr hlaði,
og enn fremur þingtíðindi 10.
þings B. S. R. B.
Brúðlcaup
Á gamlaársdag voru gefin
saman í hjónaband af séra
Árna Sigurðsyni Anna Guð-
mundsdóttír, Hverfisgötu 42 B,
og Baldur Árnason, Bröttugötu
3 A.
Skemmtanir
KVIKM YND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Grassléttan mikla“ (amerísk).
Spencer Traey, Katharine Hep.
burn, Rotaert Walker, Melvyn
Douglas. Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Þögn er gulls ígildi" (fiönsk-
amerísk). Maurice Chevalier,
Marcelle Derrien, Francois Per
ier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Allt í
lagi lagsi“. Sýnd kl, 3.
Austufbæjarbíó (sími 1384):
„Monsieur Verdoux“ (amerísk).
Charlie Chaplin, Martlxa Raye,
Isabel Elson. Sýnd kl. 9. —
„Svikið gull“ (amerísk). Sýnd
kl. 3, 5 og 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Oliver Twist“. Sýnd kl. 5 og
ir.
Skömmtunarreitirnir Skammtur nr. 4 og 5
á PYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1949 gildír
hvor um sig fyrir % kg, af skömmtuðu smjöri til
31. marz 1949. þö þannig að skammturínn nr. '5
gengur ekki í gildi fyrr en 15. febr. n.k.
Þær verzlanir einar, sem gert hafa fullnaðar-
skil á skömmtunarreitum fyrir smjöri og skílað
birgðaskýrslu, geta fengið afgreíðslu á skömmt-
uðu smjöri.
Reykjavík, 7. janúar 1949.
SKÖMMTUN ARST J ÓRI.
Otvarpið
20.45 Leikrit: „Rökk,urstund“
eftir Val Gielgud. (Leik
endur: Indriði Waage og
Hildur Kalman. — Jór.
urin Víðar leikur á píanó.
Leikstj.: Indriði Waage).
21.15 Upplestur og tónleikar.
Or ©öiirrs áttym
Barnasamkoma í Tjarnarbíó á
moi’gun kl. 11. Kvikmynd, sög.
ur og söngur. ÖIl börn og ung
língar velkomin. Aðgangur ó-
ksypis. — Jón Auðuns.
Athygli skal vakin á auglýs
ingu Happdrættis Háskóla ís_
lands annars staðar í blaðínú.
Sérstaklega skal bent á; að
menn hafa foi-gangsrétt að núm
erum sínum aðeins íil laugar.
dagskvelds, og eiga þeir á hætíu
að númerin verði seld frá þéim
eftir helgina.
Messor á morgun
Haligrímskirkja: Hámessa kl.
11. Séra Jakcb Jónsson. Ræðu.
efni: Kristindómsfræðslan á
heimihim, í skólum og kirkjum.
Barnaguðþjónusta kl. 1,30. Séra
Jakob Jónsson. Síðdegismessa
rnessa kl. 5. Séra Sigurjón Árna
son.
DóiMkirkjaxi: Messa kl. 11.
Séra , Bjarní Jónsson (altaris.
gahga). Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns.
Frikirkjim: Barnaguðsþjón
usta kl. 11 árd. Síðdegismessa
kl. 5. Séra Árni Sigurðsson.
Fríltirkjaxi í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2. Séra Kristinn Stef
ánsson.
FRÁ STJÖRN B. S. R. B.,'
bandalags starfsmanna ríkis
og bæja, hafa blaðinu borizþ
eftirfarandi samþykktir, sem
þing þess í. nóvember ger'ði
varðandj fyrirhugaða löggjöf
um réttindi og skyldur opin.
bexra starfsmanna, en af van
gá féllu niður, er blaðið birti
fréitir af því þingi:
;,10. þing B. S. R- B. beinir
eindregið þeim tilmæluxn til
hæstv- ríldsstjórr ar, að banda
lagið fái að fjaila um fxv. það
um réttindi og skyldur opin-
berra síarfsmanna, sem nú er
í undirbúningi, áður en það
er lagt fyrir alþingi.
Telur þingið óviðunanöi,
að slíkt frumvarp verði lagt
fyrir alþingi án samkomulags
beggja aðiía.
10- þing B. S. R, B- leggur
ríka áherzlu á, að væntanleg
lög um réttindi o’g skyldur
opinberra siaxfsmamm gangi
í engu skemœra að því er
snertir réttindi starfsmann-
anna, en núgildandi reglu-
gerðir einstakra rikisstofn-
ána og íirekar fyrri tilmæli
bandalagsins um það, að i lög
þessi verðj sett ákvaéði um
dómnefnd til &ð skera úr
ágreiningsmáium, skipaða
einum fuiltrúa frá B. S. E. B-,
öðrum. frá ríkisvaldinu eg
hinum þrjðja tilnefnduna af
hæstaréiti, og sé hami for-
maður nefndarinnar.
«•10. þing B.-S- R. B. skorar
á liæsív. ríkjsstjórn og al.
þingi, að nema úr gildi lög
um verkfall opnberxa starfs
mamia, n.o. 33, frá 3. 11. 1915,
jafixhliða því, að sett eru lög
um réííindi og skyldur opin
ber.ra starfsmanna-
Þingið liiur svo á, að lögin
frá 1915 séu ósamboðin hin.i>
íslenzka lýðveldi, þar sem
þau setja opinbera starfs-
m.enn skör 'iægra um mann-
réttindi, en aðra þegiia þjóö
félagsins,
10. þing B. S. R. B. íelur
si jórn bandalagsins að staiida
vel á verðj um hagsmuni op-
inberra starfsmanna í sam-
bandj, við setningu laga am
réttindj og skyldur þeilri'a,
og fylgja fast fram. samþykkt
þihgsins þar aö lútandi, eink
um kröfunr. i um afnám íága
um verkfall opinberra siarfs
manna frá 1915. Skal stjóm
in hafa sarnráo við bandalagsi
félögin í því starfi.
Verui ejgi fallíst á megin-
kröfur þandalagsins felur
þingið stjórninni &o kalla
saman aukaþing“.