Alþýðublaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagnr 8. janúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
T
Félaplíf
c
ARMENNINGAR !
Skíðaferðir í Jósefs-
dal í dag' klukkan 2
og kl. 6 stundvíslega. Farið
verður frá íþróttahúsinu
við Lindargötu. Farmiðar
aðeins í Hellas.
Stjórn Skíðadeildar.
I.R.
Skíðaferðir
að Kolviðarfióli um helg'-
ina'. Lagt af stað kl. 2 og kl.
6 í dag og kl. 9 á sumiudags-
morgun. Farmiðar við bílana,
Farið frá Varðarhúsinu.
FLUGVALLARHÓTELEÐ.
í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir við mngangiim frá kl.
8. — Ölvun stranglega bönnuð. — Bílar á
staðnum eftir dansleikinn.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hlýhug
á silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Guðlaug Brynjúlfsdóttir.
Guðmundur J. Guðmundsson,
Eyrarbakka.
Ls. „SEIFOSS"
•fermir í Rottterdam og Hull
11.—15. janúar.
E.s. Reykjafoss
'fermir í Kaupmannahöfn og
Gautaborg 7.—12. janúar.
«5a
Sa gg
'fermir í Antwerpen 8. janúar.
SB
feí’mir í IIull og Leith 10,—
15. janúar.
H.f. EimskipaféSag
forsætisráðherra
Framh. ’-J 5. síðu.
áramót, ærið mörg óráöin
vandamál- Innanlands eru
vandkvæði verðbólgu og
hættuástand í atvinnu- og
framleiðslumálum. Út á við
er tvíræð afstaða og óvissa
um öryggi. Það er vissulega
vandi fyrir höndum, En eng
in ástæða er þó til að ætla
annað, en úrræði sé unnt að
finna- En þar verður þörf sam
stilltra átaka, góðs skilnings
og réttsýni.
Það er einlæg ósk rnín til
íslenzku þjóðarinnar, að sú
verði gifta lands vors, að vel
ráðist fram úr þessum níál
um. Og í trausii þess óska ég
öllum góðs og gleðilegs kom
andi ár.
ætíð staðið eins og' hetja í bar
áttunni fyrir andlegu frelsi á
Norðurlöndum, hefur nú rofið
þögnina. Og fleiri munu á eftir
koma. Hér heima hófst barátt
an gegn svartnætti kommúnista
klíkunnar, þegar Félag ís-
lenzkra rithöfunda var stofnað.
Þar er ekki krafizt neinna trúar
skoðana af neinum manni, enda
ekki ætlazt til þess, að félagarn
ir sameinist um annað en það,
sem verða má til að skapa heil
brigða og frjálsa bókmennta-
starfsemi á íslandi.
Hannes á horninu.
Okkar innilegustu þakkir til hinna fjöhnörgu, fer
sýndu vinarhug og samúð við andlát og jarðarför ,
©ifiSna GisHjjéissseiiar
nátíúrufræðings.
Sérstakar þakkir færum við bekkjarsystkinum hhis
látna, er heiðruðu minningu hans á margan hátt og
sáu um útför hans á sinn kostnað.
Álfheiður Kjartansdóttir.
Sigurður Guðjónsson.
Guðný Guðnadóttir. Guðjón Sigurðsson.
Sigrún Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafssoi'
HANNES A HORNINU
(Frh. ai 4. síðu.)
uður Dana, sem aldrei hefur
bundizt ákveðnum klíkum, en
amarKsvero a
benzíni og olíu
VIÐSKIPTANEFND hefur
ákveðáð ’eftirfarandi hámarks-
verð á ibenzín-i og olíu: Benzín
kr. 0,72 pr. lítri, hráolía kr.
380,00 tonnið og Ijósaolía kr.
640,00 tonnið.
Félagsmenn eru minntir á að skila kassa-
kvittunum sínum frá árinu 1948 sem
fyrst. Þeir félagsmenn, sem enn hala
ekki fengið bréf frá oss varðandi arð-
miðaskilin, eru beðnir að gera skrifstof-
unni aðvart ef þeir óska að fá sent um-
slag utan um kassakvittanir sínar. —
Munið að tilkynna oss bústaðaskipti.
Sími: 1727
ELDRI DANSARNIR í G.T..húsínu
í kvöld kl. 9. — Aðg5ngu miðar
gkl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355.
Úfbreiðið ALÞYÐUBLADID
8 s re*
Vinningar eru tekjuskatts- og tekjuútsvarsfrjálsir.
•
hafa viðskiptamenn forgangsrétt að númerum þeim, sem
þeir hafa áður haft. Eftir helgina má selja þau öðrum.
Heilmiðar hafa verið gersamlega uppseldir mörg undan-
farin ár, og hálfmiðar nálega uppseldir. Eftir þessum mið-
um er jafnan mikil eftirspum. Má því búast við, að sérstak-
lega þessir miðar verði seldir strax eftir helgina.
númerum yðar!
j