Alþýðublaðið - 09.01.1949, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1949, Síða 4
alþýðublaðsð Sunnudagur 9- janúar 1949. Útgefandl /ilþýðuflokkurtnn Ritstjóri: Stefán Pjetursson, Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Heigi Sæmundsson Ritstjórnarsimar: 4901, 4992. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasimi: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Fráför Marshalls. FRÉTTIN um lausnar- beiðni George C. Marshalls, utanrikismálaráðherra Randa ríkjanna, mun að vonum1 vekj a mikla athygli. Með hon um hverfur af sviði heims- stjórnmálanna, að minnsta kosti um sinn, óvenjulega heilsteyptur og mikil-hæfur ■maður eins og Ernest Bevin, utanríkismálaráðherra Breta, komsí að orði í fyrradag, þeg ar lausnarbeiðni Marshalls hafði verið gerð heyrinkunn í Washington- Marshall á langan og merki legan starfsferil að baki sem herforingi og stjórnmálamað ur, þegar hann nú dregur sig í hlé 68 ára gamall vegna heilsubrests- Hann v,ar í síð ast iiðnum mánuði skorinn upp og hefur nú gert alvöru úr því að íaka sér hvíld frá störfum, en talið er, að hann hafi fyrjr löngu látið slíka ósk í ljós við Truman forseta, þó að ekki hafi verið fallizt á lausnarbeiðni hans fyrr en nú. Truman Bandaríkjaforseti fór miklum lofsyrðum um Marshall, þegar hann til- kynnti lausnarbeiðni hans, og minnti á það geysilega starf, er hann hefði unnið fyrst sem formaður herfor- ingjaráðs Bandaríkjanna á ó friðarárunum og siðar sem ut anrikismálaráðherra eftir að hann ;ók við því umfangs mikla og vandasama embætti árið 1947. En eir.s og Ernest Bevin lét getið, þegar kunn- ugt var orðjð um lausnar- beiðnj Marshalls verður þessa ameríska sijórnmála- manns leng-st og bezt minnzt, að minnsta kosti utan Banda ríkjanna, fyrir viðreisnaráæll un bá, er við hann er kennd. George Marshall á ef til vill meiri þátt í því en nokkur maður annar, að Bandaríkin, efndu lil hinnar stórfelldu að stoðar við Evrópuríkin, svo að þau gæíu endurreist efna hag sinn og atvinnulíf og bætt sér tjón það, ex styrjöldin hef ur valdjð þeim. Þessi viðreisn aráæilun hefur að vísu sætt miskunnarlausum fjandskap af hálfu kommúnista, en við hana eru eigj að síður tengdar vonir hlutaðeigandi þjóða um farsæla framtíð, og árang urinn. sem, þegar hefur náðst af endurreisnarsíarfinu á grundvelli Marshalláætlunar innar, talar skýru og óve- fengjænlegu máli. * Truman Bandaríkjaforseti lagði aherzlu á það, þegar hann tilkynnti brottför Mar. shalls úr utanríkismálaráðu neytinu í Washington, að mannaskipti þar þýddu ekki á neinn hátt breytingu á ut- anríkismáílastefnu hins vest ræna stórveldis, sem nú ber Ljótur leikur á götum Sey'kjavíkur. — Saga bifreiðastjórans. — Lá við slysi. — Unnið til flengingar. — Sviknir kvensokkar. LEIKFF.LAG REYKJAVIKUB svmr BIFREIÐASTJÓRI skrifar mér á þessa leið: „Enn er nauð- synlegt að blöðin minnist á framferði barna og unglinga á götum Reykjavíkur. þegar snjór er. Það hefur að vísu verið gert oft á hverjum vetri, en svo virð ist, sem bað hafi ekki borið til- ætlaðan árangur, því enn stunda unglingarnir þann stórhættu- lega leik að hanga aftan í bif- reiðum, þegar snjór er á götnn- um, og láta þær draga sig. í GÆR KOM FYRIR MIG at- vik, sem lýsir hve hræðilegur þessi leikur er. Ég var að aka um Njálsgöturta og ætlaði niður á Laugaveg um Frakkastíg. Þegar ég beygði fyrir hornið, fór bifreið af stað rétt fyrir framan mig og aftan í henni héngu tveir strákar. Ég tók strax eftir þeim og hafði vak- andi auga á þeim, hélt mig þess vegna í allmikilli fjarlægð frá bifreiðinni. Allt í einu sleppti. annar strákurinn og sat hann á rgssinum og snéri baki að rhinni bifreið. Ég hemlaði eins fljótt og unnt var, en vegna þess að snjór var, nam bifreiðin ekki staðar eins fljótt og venja er, og hafði ég þá ekki annað að gera en að sveigja bifreiðina út af götunni, þannig, að hún stöðvaðist við húsvegg og skemmdist dálítið að framan. GETA ALLIR SKILIÐ hvað hér hefði orðið, hefði mér ekki tekizt að sveigja bifreiðina af götunni. Vil ég nú mælast til | þess, Hannes minn, að þú birtir ; þetta bréf og brýnir fyrir for- J eldrum að lesa það fyrir börn. um sínum og tala við þau um ' það. að leggja niður þennan ijóta leik. Álít ég meira að segja að sá strákur, sem gerir svona lagað, eftir að honum hefur ver ið sagt, hve hættulegt það er, hafi sannarlega unnið til ær. legrar flengingar." FANNEY SKRIFAR á þessa leið: „Það er óþarfi fyrir mig að orðlengja það mjög í bréfi til þín, Hannes minn, hve mikill skortur er á kvensokkum í Reykjavíkurbúðunum. Svona hefur þetta verið í mörg ár, og maður er farinn að venjast því. En það er annað, sem mig langar að minnast á í- því sam- bandi, í von um að úr sé hægt að bæta Sokkaskorturinn staf- ar af gjaldeyrisvandræðum, og . það er víst ekki tiltökumál. En i leyfist mér að spyrja: Er það ekki nauðSynlegt af sparnaðar- ástæðum, að kaupa inn góðar vörur? ÉG SPYR vegna þess, að ég hef reynslu fyrir því að inn eru fluttar lélegustu og ónýt ustu sokkar, sem til eru á heimsmarkaðinum, svo lélegir, að ég efast um, að nokkur er- lend kona líti við þeim, ef hún hefur nokkur önnur ráð. Sokk- arnir, sem við erum neyddar til að kaupa, eru næstum því undir eins orðnir handónýtir. Með þessu framferði er fé okkar kvennanna kastað á glæ og gjaldeyri landsins eytt í fávísi og fánýti. ÉG VIL vænta þess, að stjórn arvöldin athugi það um leið og þau reýna að miðla gjaldeyrin- um sem viturlegast, að þær vör- ur, sem keyptar eru inn í land- ið, séu ekki sviknar. En ég full- yrði, að sokkanrir, sem við kon- urnar erum að kaupa í búðun- um, séu sviknir.“ Hannes á horninu. Nokkrir nýir lög- regiuþjónar skipaðir . Á BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI á (fimmtudag var sam- þyfckt eftir tillögu lögreglu- stjóra að eftirtaldir 9 menn verði skipaðir fastir lögreglu- þjónar í Reykjavík: Elís Hann'esson, Spít. 1. Friðrik Pálsson, Ásv. 17. Gísli Guðmundss., Bergþ. 2. Guðni. Jóhannsson, Drápu- hlíð 42. Guðm. Sigurgeirss., Mjöln- ish. 8. Guðm. Þorvaldss., Hverf. 37. Njörður Snæhólm, Garða- stræti 6. Oskar Friðbjörnss., Skúla- götu 60. Tómas Bóasson, Sörl. 4. ægishjálm yfir aðrar þjóðir heims í barátíunni fyrir lýð ræði og frelsi. Eftirmaður Marshalls verður Dean G- Acheson, fyrrum aðstoðarut an^j'kismálaráðherra Banda- ríkjanna- Hans var að miklu getið, meðan hann hafði em bætti aðstoðarutanríkismála- ráðherrans á hendi, og kvaðst Truman forseti vænta mikils af honum í Jj/essu starfi í fram tíðinni. Dean G. Acheson er maður á bezta aldri og gam- all samherjj Roosevelts for- seta á sviði stjórnmálabarátt unnar í Bandaxíkjunum. Utanríkismálasíefna Banda ríkjanna hefur aldrei verið mótaðri og gleggrj en nú. Einangxunarstefnan þar er úr á sunnudaginn ki. 3. í dag klukkan 3. 100. sýnmg. — Uppseit. Ingólfscafé. í Alþýðuhúsinu í kvöid klukkan 9 Aðgöngumíðar seldir frá kl. 5 í dag. — Gengið inn frá Hveríisgötu. — Sími 2826. S.U.F. S.U.F. í Samkomusal MjólkurstöSvarimiar í kvöld kl. 9. A.ðgöngumiðasala frá kf. 8 í anddyri hússins. vegis sem Aðalskiptiborðið í skrifstoíum vomm í Sam- banclshúsimí numer« (5 línur). Benzínafgreiðslan (og bifreiðalyftan) Hafnarstræti 23 Afgreiðslustöð vor á Eeykjavíkurflngvelli núnier Ennfremur er miliisamband írá aðaiskipti- borðinu við Bifreiðaverkstæði vort við Amt- mannsstíg 2. Olíufélagið h.f. Hið íslenzka steinoiíuhiutðfélag. - sögunni, og Bandaríkin hafa tekizt á hendur forusíu með ■ lýðræðisþjóðunum í heimin um í stað þess að láta mál annarra heimsálfa afskipta- , laus. Aðsíaða núverandi Bandaríkjastjómax heima fyr ir er mjög sterk eftir hinn glæsilega en óvænta sigur Trumans í forsetakosningun um á liðnu hausii. Þar með er tryggt að haldið verði á fram á þejrrj braut, sem mörkuð hefur verið á undan förnum árum, svö að stefnu ;' - og sjónarmjða Marhalls mun gæ ia áfram á ýmsan hátt, beinlínis og óbeinlínis, þó að harrn dragi sig í hlé og annar maður taki við em- bætti hans. Kaupum hreinar léreftstuskur« Alþýðuprentsmiðjan h.f* Auglýtlð t Alþýðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.