Alþýðublaðið - 20.01.1949, Qupperneq 8
Gerizt 'áskrifendur
ieð Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heitnili. HringlS í síma
«900 eða 4906.
Börn og unglingaf.
Koxnið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagux 20. jan. 1949-
Hið nýja dómhús hæstarétta
Rétturinn hefur verið 29 árj bráða-
birgðahúsnæði í hegningarhúsfou.
„STAÐIR, þar sem dómþing eru háð, hafa löngum verið
helg'istaðir þjóðanna. Það er viðurkennt, að sjálfstætt, óhlut-
drægt dómsvaid er eltt af frumskilyrðum fyrir heilbrigðu
þjóðlífi, til verndar persónulegu og andegu frelsi einstakling.
anna, til þroskunar á manngildi þeirra í skjóli almenns réttar-
öryggis. Og virðing fyrir þessu vaidi er tvímælalaust e.tt af
fremstu an.dlegum verðmætum hverrar menningarþjóðar.“
Þannig fórust forseta hæsta-
Þrír hæsíaréffar-
. dómarar sæmdir
Fálkaorðunni
í GÆR sæmdi forseti íslands
liæstaréttardómarana Þórð Eyj-
ólfsson og Gissur Bergsteinsson
stórriddara krossi fálkaorðunn-
ar, og Jónatan Hallvgrðsson
hæstaréttardómara riddara-
krossi. Áður var búið að sæma
iÞórð og Gissur riddarakrossi.
Mjólk skömmtuð
í bænum
í DAG verður mjólk skömmt.
uð í Reykjavík og Hafnarfirði
út á mjólkurskömmtunarreit nr.
42. í gærdag komust aðeins
íveir mjólkurbílar austan yfir
Heiði til bæjarins. Er á daginn
leið spilltist færðin vegna snjó.
komn og skafrennings, var mik-
réttar, Arna Tryggvasyni, orð í
gær, er hið nýja dómhús réttar.
ins-var vígt. Viðstaddir athöfn.
ina voru forseti íslands, ríkis-
stjórn, fulltrúar erlendra ríkja,
embættismenn margir og lög.
menn — klæddir fullum .skrúða
eins og dómarar réttarins voru.
Forsetinn, sem sjálfur var
annar tveggja fyrstu lögmanna.
er fluttu mál fyrir hæstarétti
fyrir 29 árum, vígði hið nýja
dómhús í stuttri ræðu. Kvaðst
hann vona, að hæstarétti tækist
að halda áfram að vaxa að virð.
ingu, þjóðinni til aukinnar
menningar og álits.
Dómsmálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, minntist þess, að
milljónir samtíð^rmanna okkar
byggju nú við stöðugan ótta sök
um þess, að réttaröryggi í lönd-
um þeirra er ekki til. Vonaði
hann, að hæstiréttur yrði um
alla framtíð öruggt skjól þeirra
sem órétti eru beittir. Loks tók
til máls formaður lögmanna.
félagsins, Lárus Jóhannesson,
og lýsti ánægju sinni yfir hin.
um stórbættu aðstæðum dóms-
ins í hinum nýju húsakynnum.
Forseti réttarins rakti sögu
ið fannkyngi austan fjalls og
náðist ^ngin mjólk úr Laugar. byggingarmálsins. Rétturinn var
öal og' Biskupstungum. Mjólkur stofnaður fyrir 29 árum og fékk
biiar úr Borgarnesi voru ekki
komnir til bæjarins síðla í gær.
kvöldi, en mjólkurbíllinn úr
Kjósinni komst við illan leik.
Snjókoma var í gær um allt
land og frostið 5—12 stig. För
áætlunarbíla til Norðurlands
verður frestað vegna snjókyngi.
í Reykjavík er mikil ófærð
á vegum, og sitja bílar víða
fastir í úthverfum bæjarins. í
gærkvöldi lokuðu bílastöðvar
kl. 18 vegna fannkomunnar og
naeturakstur féll niður. Stræt-
isvagnaferðir trufluðust mjög,
meðal annars varð suðurhluti
Langholts ófær um skeið.
Ungur
maður fellur
niður um glugga
og bíður bana
ÞAÐ SLYS vildi til á mánu.
öaginn, að ungur maður að
nafni Jón Óskar Ásgeirsson
féll . niður um þakglugga á 'því að nota þurfti dagsbirtuna
húsi Steinsteypunnar h.f. við
Vitatorg. Var hann fluttur á
Landsspítalann og lézt þar
ckömmu síðar.
Jón var að sópa snjó af þak
þá bráðabirgðahúsnæði í gamla
hegningarhúsinu, og hefur verið
þar síðan. Hefur byggingu dóm.
húss oft verið hreyft, en það
fékk ekki byr undir báða vængi
fyrr en í tíð fyrrverandi ríkis.
stjórnar, og þakkaði forsetinn
sérstaklega fyrrverandi forsæt-
isráðhrera, Ólafi Thors, fyrr".
verandi dómsmálaráðherra,
Finni Jónssyni, og fyrrv. fjár-
málaráðherra, Pétri Magnús.
syni.
Hin nýja bygging, sem er á.
föst við nýja Arnarhvol, er þrjár
hæðir á kjallara. í kjallara eru
skjalageymslur, á fyrstu hæð
fundarherbergi, bókaherbergi
og herbergi lögmanna og dóm-
varðar. Á annarri hæð er glæsi.
legur dómsalur, og er rúmt á.
heyrendapláss i honum. Á þriðju
hæð eru skrifstofur réttarins,
fundarsalur dómenda og her-
bergi dómaranna.
Að vígsluathöfninni lokinni
í gær skoðuðu gestir bygging.
una, en að því loknu hafði
dómsmálaráðherra boð inni.
við vinnu í byggingunni, þar eð
rafmagnslaust var. Ekki er vit
að hver var orsök slyssins, en
þakið er flatt og gluggarnir á
því stóðu upp úr snjóbreið-
Borgarastyrjöldin í Kína
Það eru særðir hermenn Nankingstjómarinnar, ,sem sjást hér
á myndinni, og' eru í járnbrautarlest, sem á að fiytja þá frá
vígstöðvunum. Þeir börðust gegn Japönum Dannarri heims-
styrjöldinni, en hafa ekki fengið neinn frið eftir hana. Nú
verða þeir að að berjast í borgarastyrjöld gegn kommúnistum.
Náttúruiækningafélagið lOára:
Félagið ætlar að byggja heilsu-
hæli að Gröf í Hrunamannahreppi
-..—....—
Efnir til útbreiðslufundar, merkjasölu
og skemmtunar í tilefni afmælisins.
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS á 10 ára af-
mæli á mánudaginn kemur, og í tilefni af því hefur félagið
útbreiðslufund í Skátaheimilinu á sunnudaginn kl. 2, en á
mánudaginn verður merkjasala á vegum félagslns til ágóða
fyrir hið fyrirhugaða heilsuliæli að Gröf í Hrunamanna-
hreppi, og enn fremur heldur félagið skemmtikvöld í Tjarnar-
café á mánudagskvöldið.
gluggunum, er slysið vildi til, unni. Fallhæðin var 4 metrar.
í gær skýrði stjórn Náttúru.
lækningafélagsins blaðamönn-
um frá starfsemi félagsins og
aðdragandanum að stofnun þess.
Björn L. Jónsson hafði orð fyr.
ir stjórninni og sagði, að þótt
sjálft félagið væri ekki nema 10
ára, ætti náttúrulækningastefn.
an lengri sögu hér á landi, en
þessa stefnu hefði Jónas Krist-
jánsson læknir flutt til landsins
um 1923, og hefði hann unnið
mikið brautryðjandastarf á
þessu sviði, en síðan hefðu
fleiri og fleiri hneygzt að skoð.
unum hans, og voru stofnendur
félagsins 30 að tölu, en nú eru
á annað þúsund manns í félag.
inu.
Fyrstu árin var starf félags-
ins aðallega fólgið í fundarhöld.
um, og flutti Jónas Kristjáns.
son og ýmsir aðrir erindi á þeim
fundum um manneldismál og
önnur heilbrigðismál. En brátt
varð starfsemi félagsins fjöl-
þættari, t. d. hefur það gefið út
7 bækur, auk tímaritsins Heilsu
vernd, sem byrjaði að koma út
1948, og er það orðið mjög út_
breytt. Þá stofnaði félagið mat.
stofu að Skálholtsstíg 7 árið
1944, og hefur starfrækt hana
síðan, og loks keypti félagið
fyrir tveimur árum jörðina
Gröf í Hrunamannahreppi, en
þar er hugmyndin að reisa stórt
og myndarlegt helsuhæli, auk
þess sem þar verður rekin garð.
yrkjustöð, eii þarna er mikill
jarðhiti og nokkur gróðurhús.
Eitt aðalviðfangsefni félags.
ins er nú heilsuhælismálið, og
hafa þegar verið gerðar teikn.
ingar að húsinu og byrjað verð.
ur á byggingunni í vor, ef fjár.
festingarleyfi fæst. Annars er
ráðgert að heilsuhælið verði
byggt í áföngum, þannig, að
fyrst verði byggður sá, hluti
sem ætlaður er starfsfólkinu og
ennfremur fyrir 30—40 vist.
menn, en alls er áætlað, að í
heimilinu verði rúm fyrir 120
sjúklinga, þegar heilsuhælið er
fullbyggt. Félagið á nú á annað
hundrað þúsund í byggingar-
sjóði, en að sjálfsögðu vantar
enn mikið fé til þess að unnt
verði að fullljúka heilsuhælinu.
Að lokinni ræðu Björns L.
Jónssonar tók Jónas Kristjáns-
son læknir til máls, og lýsti þýð
ingu náttúrulækningastefnunn
ar fyrir heilbrigði manna, og
sagði að hrörnunarsjúkdómarn
ir stöfuðu eingöngu af röngu
mataræði. Sem dæmi um það,
hve lengi maétti viðhalda lífinu,
ef rétt væri með það farið,
sagði hann sögti af því, er ame
rískur vísindamaður hefði fyrir
Bjarni Benedikisson
sHur norræna ráð-
r
I
Frá fréttaritara Alþbl.
KHÖFN í gær.
SÍÐDEGISBLÖÐIN í Kaup.
mannahöfn í dag skýra frá því,
að Bjarni Benediktsson, utan.
ríkismálaráðherra íslendinga,
muni verða á norræna ráðherra.
fundinum í Osló í næstu viku,
— þó ekki til þess að taka þar
þátt í umræðum um norrænt
varnarbandalag, en hins vegai’
til þess að undirstrika með nær-
veru sinni, að ísland telji sig
tilheyrandi Norðurlöndum.
Áður höfðu blöðin skýrt frá
því, að Bjarna Benediktssyni
hefði verið boðið á fundinn.
Kröfur fil Grænlands
nú einnig í
"< i
Færeyjum
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í gær. _
UMRÆÐUR þær, sem orð-
ið hafa á Islandi um Græn-
iand upp á síðkastið, hafa nú
leitt til þess, að í Færeyjum
er farið að halda því fram, að
Grænland sé samnorræn eign,
og hafi Danir, Norðmenn, Is-
iendingar og Færeyingar jafn-
an rétt til þess.
Það eru æstústu þjóðernis-
sinnar í Fólkaflokknum, sem
komið hafa fram með þessa
kenningu.
Maður slasast við
—’I
sprengingu í olíu-
kyndingarfæki
ÞÓRÐUR M. MAGNÚSSON,
starfsmaður ^ vélsmiðjunni
Héðni, slasaðist í fyrradag er
hann var að reyna ólíukyndingu
við ketil í ketilhúsi Lýsissam-
lags botnvörpuskipaeigenda að,
Kletti við Kleppsveg.
Varð sprenging í eldhólfinu,
svo mikil, að menn í öðrurri
enda hússins köstuðust til og
rúður brotnuðu. Er að var gætfi
fannst Þórður liggjandi á gólf.
inu með áverka á höfði og með
vitundarlaus. Er talið að hurð
eldhólfsins hafi hrokkið upp og
lent á höfði hans. Þórður var!
fluttur í Landsspítalann og leið
honum vel í gær eftir atvikum.
40 árum, tekið lifandi hjarta úr
frjógvuðu hænueggi og hefði
hjartanu síðan verið haldið vi<5
í sérstökum vökva, og lifði
hjartað góðu lífi, og væri þetta
fjórum sinnum hærri aldur en
hænsni næðu. Sama ináli væri
að gegna um allt líf, ef hinum
ytri skilyrðum væri ekki spillt,
ætti hrörnunin sér ekki stað,
sagði hann. Síðan rakti hann
áhrif mataræðisins á mannslíK
amann og helztu orsakir hrörrx
unarinnar.