Alþýðublaðið - 20.02.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. febrúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
gHn«> HWBBSiBBBB
KBU.OBÍ3BPBK
IIIBðBfiBIIBBGBBSBðSB WB B<í
nmeBica
K E m KW B B B B B fi B Bli BIIBflCRRHBIiRiiilBBI
í DAG er sunnudagurinn 20.
20. febrúar. Þeniian dag íézt
ÞórSur dómstjöri Sveinbjarnar
son árið 1856. Robert Feary
ameríski iandköimuSurinn, sem
fyjfstur koin á iiorðurheimskaut
ið lézt sama dag árið 1920. Úr
Alþýðublaðinu fyrir 20 árum:
Frá Berlín er símað til Itaup-
mannahafnarblaðsins . . Soeíal.
Demokraten, að Löbe forseti
ríkisþingsins, hafi fengið sim.
skeyti frá Trotslty. Var skeyíið
sent . frá Konstantinopel. í
skeytinn segist Trotsky hafa bcð
ið þýzka raeðismann þar um
dvaíarleyfi í Þýzkalandi. Biður
Trotsky Löbe að styðja að því
að Ieyfið fáist. Frá Moskvu er
símað til Ritzaufréttastofunnar,
að rússnesku blöðin birti til-
kynningu um það, að Trotsky
Iiafi verið gerður útlaegur úr
Sovcírík.junum vegna starfsemi
sinnar gegn . sovétstjórninni.
Fjölskylda Trotskys fór með
Iionum samkvæmt ósk hans“.
Sólarupprás var kl. 8,07. Sól
'arlag verður kl. 17,17. Árdegis
háflæður er kl. 10,50. Síðdegis
háflæður „er kl. 23,33. Sól er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
12,42.
Helgidagslæknir: Ólafur
Tryggvason, Máfahlíð 2, sími
6866.
Nætur. og helgidagsvgrzla:
Laugavegsapótek, sími 1618.
Næturakstur í' nótt: Liila bíla
stöðin, sími 1380, aðra nött:
Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633.
Í3
° ]9 1 /0 i 1 . 8
i b & 13 •1
kj '
W\ 11
KROSSG'ATA nr. 204.
Lárétt, skýring: 1 Seinfær.
knýja, 8 lítilsvirði, 12 öðlast, 13 k1^5'.
eldsneyti, 14 fornafn, 16 há
vaxnra.
.Lóðrétt, skýring: 2 ITásæti,
3 hljóðstafir, 4 karldyr, 6 lialda,
7 margvís, 9 tveir eins, 10 ert
ir, 11 íorsetning, 14 dreiía, 15
þyngdareining.
I Þjóðminjasafnið: Opið kl'. 13
j —15.’
j Náttúrugrijiaeafnið: Opið kl.
S 13.30—15.
Safn Eipars Jónssonar: Opið
: kl. 13,30—15,30.
Skemmtarilr
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
,,Blika á lofti“ (amerísk). Ing-
rid Bergman, Roþert Montgo.
mery, George Sanders. Sýnd
kl. 7 og 9. , Mjallhvít“. Sýnd
Veí
* gær
K). 14 í gær var austlæg átt
tim allt land,, hvassast 8 vind-
stig í Reykjavík. Rigning. var
, við auður og austur ströildina
en víðast annars, staðár snjó
koma. Kaldast var 4 stiga frost
á Mcðrudal á Fjöllum en heit
ast 5 stiga hiti á Loftsölum. í
Reykjavík var 1 stig hiti.
FIogfferBir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi kemur frá Kaupmanna
höfn seinni partinn í dag.
AOA': í kefiávík kl. 5—6 í fyrra
málið frá New York og Gand
. er til Kaupmannahafnar,
. Stokkhólms og Helfsingfors.
A.O.A: í Keflavík kl. 22—23
■ annað kvöld frá Helsingfors,
Stokkhólmi og Kaupmanna.
• höfn til Gander ,og New
York.
Skipafréttlr
Esja var á Fáskrúðsfirði í
gærmorgtm ‘ á suðurleið. Hekla
er í Álaborg. Herðubreið er í
■ Reykjavík. Skialdbreið var á
Skagaströnd í gærmorgun á
vesturleið. Súðin fór frá Skaga
strönd í gærmorgun á vestur
leið, Súðin fór frá Gíbraltar í
gærmorgun áleiðis til Genova
ogNeapel á ítalíu. Þyrilí var við
Foula í gærmorgun á leið til
Árósa og Rotterdam. Hermóður
lá á Aðalvík í gærmorgun.
Brúarfoss fór frá Leith í gær
18.2 til Reykjavíkur. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 17.2 Fjall
foss fór framhjá Cape Race 16.
2. á leið frá Reykjavík til llali
fax. Goðafoss fer væntanlega frá
Grimsby í dag, 19.2 til Hull.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
gær, 18,2 til Hull. Selfoss fór
frá Húsávík í gær, 18.2. til
LAUSN Á NR: 203
Lárétt. ráðning: 1 Kyrktur, 5
óra, 8 staglar, 12 ká, 13 ró, 14
hyl, 16 gæzla.
LóSrétt, fáðning: 2 Róma, 3
Kr. 4 tafl, 6 æská, 7 hrós, 9 tá,
10 glys, 11, ar, 14 hæ, 15 L. L.
Antwerpen. Tröllafoss fór frá
Reykjávík 16.2 til New York.
ITorsa er á Akranesi. Vatnajök
ull fór framhjá-Færeyjum í gær
kvöld 18. 2. á leið til Djúpa.
vogs. Katla fór frá • Reykjavík
13.2. til New York.
Foldin er í Reýkjavík.
Lixigestroom er á förúm frá
Amsterdam, fermir í Hull á
mánudaginn. Reýkjanes er vænt
anlegt til Grikklands næstkpm
andi þriðjudag.
Blöð' og tfmarit
Fyrsta . hefti af tímaritinu
Syrpu 1949 er nýkomið út. í
því er m. a. þetta efni: Land
hins blessaða friðar: Aðalbjörg
Sigurðardóttir, ,,Þ.eir vita það
fyrir vestaio“. Theódóra Thor.
oddson. Húsgöng og híbýli. 1.
grein í nýjum þætti. Helgi Hall
grímsson. Matthías — frá róm
antík til raunsæisstefnu. Björn
Sigfússon. Skákdæmi. Nýr þátt
u.r. Áki Pétursson. Kafli úr
ferðasögu. Guðrún Sveinsdóttir.
Menning — ómenning? Tíu
spurningar og svör 7 manna við
þeim. Lángminni. Marta V.
Jónsdóttir. Ritdómar, Símon
Jóh. Ágústsson. Karladálkur.
Ævintýri eftir H. C. Andersen.
Framhaldssaga. Gáta. Veggá
breiða. Margar myndir, þ. á m.
skólamýnd frá árinu 1907.
Nýja Bíó (sími 1544): —
.jMunaðarlausi pilturinn“ —
(finnsk). Tauno Palo, Regina
Linnanheimo. Sýnd kl. 7 og 9.
„Þín mun ég verða“. Sýnd kl.
3 -og 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
, Topper“ (amerísk). Sýnd kl.
9. „Barátta landnemanna“ (ame
rísk). Sýnd kl. 5 og 7. „Gullæð
ið“ (amerísk). Sýnd kl. 3.
Tjarnarbíó (sími 6485): •—
„Klukkan kallar“ (amerísk).
Gary Cooper, Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 9. „Seldur á leigu“.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Kitty frá Kansas City“ (ame.
rísk). Joen Davis, Jane Frazee,
Bob Crosby. Sýnd kl. 3, 5, 7
og 9.
Hafnarbíó (sími 6444):. —
, Parísargyðjan“ (amerísk). •—
Christian Norden, Andrew Os
born, Michael Rennie. Sýnd kl.
5, 7 og 9. „Á suðrænni söngva
ey“. Sýiid kl. 3.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184); „Milli fjalls og fjöru“.
Sýnd ld. 3, 5, 7 og 9,
Hafnarfjarðarbíó (sími 9248):
-jGIettnar voíur“ (amerlsk).
Frank Morgan, Keenan Wyijp,
Andrey Totter. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
LEIKHÚS:
Volpone, gamanleikurinn,
verður sýndur í kvöld kl. 8 í
Iðnó, Leikfélag Reykjavíkur.
KLJÓMLEÍKAR:
Óperuhijomleikar Ingu Hag-
en Skagfield óperusöngkonu og
Sigurðar Skagfield óperusöngv
ara í Gamla Bíó í dag kl. 3. e h.
Herra og frú Mannings.
Inga Laxnsss og Ján Aðils.
eíkfélag Ha
Aðalfundur Sjómannadags-
í-áffs verður haldinn í dag
sunnudag, í Félagsheimili verzl
unarmanna og hefst kl 2 e. h.
Matsveina og veitingaþjóna
félag Ísíands, heldur aðalfund
shxn anna-3 kvö'.d k!. 23 46 að
Tjarnarcafé.
Afmæli
Guffrún S. Jónsdóttir Grettis
götu 48 verour 85 ára á m.org
un, mánudaginn 21. íebrúar.
.Söfti og sýning&r
Málverkasýning Kjarval í
Listamannaskálanum. Opin kl.
Skopmyndasýning Freyju.
götu 42: Opin kl. 14—23.
SAMKOMUHÚS:
BreifffirSingabúð: Árshátíð
Flóru kl. 6 síðd.
Góðtemlaráhúsiff:. SKT. —
Gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
Hótel Borg: Klassísk1 tónlist
verður leikin frá kl. 9—11,30
Ingólfseafé: Hljósmveit húss
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Mjólkurstöffin: Dansleikur F.
í. Á. kl. 9 síðdegis.
Röffuli: Görnlu dansarnir kl.
9 síðd.
.Sjálfsíæffishúsiff: Ðansleikur
Slysavarnafélagsins kl. 9 síðd.
„Glatt á Hjalla“ kl. 3,30 síðd.
Tjarnarcafé: Dansleikur hand
knattleiksdeildar ÍR kl. 9 síðd.
Ötvssrpið
■ A FOSTUDAGSKVOLÐ
hafði Leikíélag Iíafnar! jarðar
frumsýningu í Bæjarbíói á sjón.
leiknum „Gasljósi“ eftir Patrick
Hamilíön. Þrír leikendúr úr
Reykjavík lara nieð aðaihlut-*
verkin.
Patriek Hamiltan er brezkur
rithöíunöur, fæddur í Luildún-
um árið 1904. Hann hlaut ungur
háskólamenntun, ferðaðist um
lan.dio með leikflokkum í sumar
leyfum sínurn; hafði að námi
loknu ofan af fyrir sér s’em hrað'
ritari í Lundúnum ag gaf út
fyrstu sögu sína, „Mánudags.
mcrgun“, er liann var 21 árs að
aldri, en tvær aðrar sigldu brátt
í kjölfar hennar. Þar næst sátndi
hann - sjónleikinn ,.Snöruna“. j
sem sýndur var bæði í Lund.ún.
urn 0g New York, ’hélt siðan.
áfrarn skáldsagnagerð um. skéið,
en hvarf aftur að leikritagsrð,
og árið 1938 var í Lundúnum -
leikinn nýr sjóhléikur eftir
hann, ,e.r ,,Gasljós“ hofndist. ;
Var sjónleiknum . þar vel fagn
að og hlaut hann mikla aðsókn. -
Árið 1941 hófust sýningar á
hohum í , The Goklan Theater"
í New York. Var mjög til leik
,ara vandað, Judith Evelyn, j
Vincent Price og Leo G. Carr j
oll í aðalhlu íverkum. enda varð
aðsóknin með aíbrigðum góð,
og var leikurinn 'feýndur 224
kvöld í röð það leikíímabil.
Patrick Hamjlton er mjog kunn
ur og terigdur leiklistarstarf
se'mi, enda bótí hann riti eink
um skáldsögur, os .ma getá'bess
að Diana Hamilton, ’. sem , um
skeið var ein frægasía leikkona
í Lundúnum. ér systir haris, en
hún ,er gift Suíton Vane, höf-.
undi sjóhleiksms. „Á . útieio'1,
sem margír hór kánnasí við.
„Gasljós“ lætur höfunöur
gerast í Lúnd.únum árið 1380.
Efni Ieikrifsins er sótt í íriáls
skjöl frá þeim tímum og raun
verulega atburði. Sjónieikurinn
er nánast tiltekið .,melö-drama“
en,þó beztu íegundar.
Frú. Isga Laxness fer n:;:ð
aðálhlutverkið. Hún hefur f.ð.
ur leikið það hluíverk marg
sinnis á ensku í hópi brezlrra
leikara, bæði hér og á F.ng-
‘lar.di. Hlútverkið er vandnieð
fari.S: túikuci orða’ og .æði's binn
ar beygðu og hrjáðu eiginkonu,
' sem sjálf er faritf. að'' tr.úa því,
að hún sé geoveik, krcfsi naem
Ieika c-g djúprar' innlífansr.
Frúi’.i rerir.því hin bezíu skil;
persónan .'•verour frá leíkrænu
sjóöarmlði heilsteypf og sjáiffi
cér, samkyEsm í efa slriwm og
þaráttiri' Auð'séð rer,- aö léíkur"
inn h-ví.Iir. á lángri og nákværnri
þjólfun og að Ieikkonari >'r
hvergi af. kröfúm til sjálírar
s.ín, h'
í Jéii Aðiis léikur önnað aðal
karl.hiútverkið. hriro viljastérka
fant pg glæpámann. Ferst hon,;
úm það \cl úr hsndi;. rorror,
.gervi'og ífaœ.kóma ÖIL hjáipast:;
að þvi áð gera persónuna sliýra
ag haiísxeypta. Þ.e.tta. eí
e.ift af
bez.ii: hluiverkiroy Jöris. og fcef.
ur haiin þó margt vel- gert.
■ Ævar RvaraftTeikur leynílcg
regiumariiiinn aldraða.. ög eign
ig .Tiefur Ævar léiks.tjórn á
hendí. Ber þess nokkur merki,
Frh. <sí 3. sí'Sit.
Rough leyniiögreglumaður,
Ævar Kvaran. ■
11.00 Messa í. Dómkirkjunni
(séra Bjarni Jónsson
vígslubiskp.).
15.15 XJtvarp til íslendinga er-
lendis; Eréttir og erindi
(Benedikt Gröndal blaða
maður).
16.30 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson).
21.25 Heyrt og séð: íslending-
ur í Kaupmannahöfn,
18.30 Barnatími (Þorsteinn ö.!(
StephenDcn):
19.30 TÓnleikar: Pralúdíur eft í
ir De.bussy: (plötur).
20.20 Einléikur ó fiolu (Josef j
Felzmann). ' "T
20.35. Erincli: Enga mótspyrnu ,
g'egn, hiiTii illá? (séra Pét:
ur 'Magnússon, • prestúr i-j
Yáííenesi). j
21.00 Tónleikar: „Francesca da
Rimini“, fantasía cítir
Tschaikowslry (plöíur;
fantasían verður endur
tekin næstkomandi
briðjudag).
(Daði Hjörvar).
21.45 Tónleikar.
22.00 Fxéttir og veðurfregnir,
22.0.5 PassíusáJinar.
22.15 Danslóg (plötur).
0
r öSloiTí áttum
*. BarKasamksma í T.iarnarfcíó
í.dag kl. 11. Séra Jón Auör-r.s.
SkóIaboSsunöið pzr íram 21.
íebr. kl. 8.30 í Sundhöllinni. Frá
6 skóluni piltar í hoðsundir.u. .
Frá 5 skólum sfúlkur. Keppend
ur eru 170. Laugarvatnskólinn.
tekur þátt í boðsundinu.
er eini utanbæj arskólinn sem