Alþýðublaðið - 20.02.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1949, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 20. febrúar 1949, Útgefandl: Alþýðuflokkurlnau Ritstjóri: Stefán Fjetursson. • Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal. Þingfréttir: Eelgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðubúsið. Alþýðuprentsmiðjan Kt Konudagurinn 02 kröfur kvennanna. — Merkja- söludagur Kvennadeiidar Slysavarnafélagsins. — Bréf um breyíingar á nöfnum vikudaganna. F sopieg sfiiKis MORGUNBLAÐIÐ birti í gær ræðu, sem Jóhenn Haf- stein alþingismaður er sagður bafa flutt á sameiginlegum fundi sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík síðastliðinn mánu- dag, og er þar, eins og vænta má að gert yrði við slíkt tæki- færi, farið mörgum loflegum orðum um Sjálfstæðisflokk: inn, sem þó alveg sérstaklega er hælt fyrir bað, að „hafa mótað utanríkismálastefnu þjóðarinnar“ frá því á síðustu áratugum sjálfstæðisbaráít- unnar og íram á þennan- dag. Engum, sem les þessa ræðu Jóhanns Hafsfein, mun bland ast hugur um, að hann sá þ- hugasamur talsmaður Sjálf- stæðisflokksins; hitt •; munu margir draga* í efa eftir lestur ræðunnar, að hann sé að sama skapi einlægt vitni sann- Ieikans. Alþýðublaðið heíur hér sérstaklega í huga þann hluta ræðunnar, sem fjallar um lokaþátt sjálfstæðisbaráttunn- ar og ekki fe,r hjá, að ýmsum, er til þekkja, byki nokkiið „frjáls“ í meðferð sögulegra staðreynda, þegar um það er að ræða, að vega og meta hlut Sj álfstæðisf lokksins og hlut annarra flokka í þeirri bar- áttu. KONUDAGURINN, fyrsti góu tlagurinn, er í dag — og mega menn nú gjarna í eitt skipti gera kröfur á henclur konum sínum, og er það þeim mátu- legt. En þó aS mér finnist sem í clag æitum við' karlmennirnir aS gcía heimtað þa'ð, sem okkur sýnist og konurnar séu skyldug ar til að' íáta állt eftir okkur þeunan eir.a öag, þá eru þær alls ekki á þeirri reiminni, enda haída þær því íram, að þær séu allíaf að vinna fyrir okkur og íiiigsa um okkur. ÞAÐ ERV NEFNTLEGA í raun og veru konurnar, sem j gpra í dag alveg sérstakar kröf í ur á hendur okkur. Kvennadeild i j Slysavarnafélagsins heíur tekið j sér þénnan dag til fiársöínunar 1 og v.ill seilast sem dýpst í vasa j okkar. Allt gera þær'þetta fyrir ! okkur, þær byggja skýli á sönd 'unum, igefa fé til björgunar- tækja og leg'gja fram stórfé í \ j björgunarskip og björgunarflug ; vélar. Þetta sýnir, að þær vilja I ekki, fyrir nokkurn' mun, missa ,-okkur, og er þa’ð, sem við höf ! um náttúrlega alltaf vitað, þó | að stundum heyrum við annað. | í ALVÖEU TALAÐ, þá er ! þetta ágætt hjá konunum og j okkur ber aö styðja þær með j ráðum og dáð. Okkar reynsla j er líka sú, að yfirgnæfandi meiri hluti kvenþjóðarinnar er j miklu betm’ fallinp til fjár. , geymslu en yfirgnæfandi meiri ' hluti karlmannanna. Það hefur ! líka sýnt sig í öllum kvenfélög 1 um. Flest eru þau rík, þó að fé lög okkar karlmannanna séu alltaf á hvímmdi kúpunni. ÞETTA HEFUR áþreifanlega sannazt á Kvennadeild Slysa- varnafélagsins. Það hefur verið furðulegt hvað sá félagsskapur heíur getað gert fyrir fé, sem hann hefur safnað saman. Og alit af eigá konurnar peninga. Þær hafa byggt skipbrotsmanna skýlin og gert fjölcla marg't ann að, og enn hafa bær mörg mál á prjónunurn til að gera öryggi sjófarenda meira og betra. Við skulum geyma kröfurnar í dag, <en í þess stað taka höndum sam dn við konurnar og hjálpa þeim til að safna sem allra mestu fé í dag, á konudaginn. BRANDUR, SKRIFAR mér á þessa leið. „Hvernig myndi þér líka, Hannes minn að vera fseddur í Gormánuði? ■— Já, ég' spyr þig af'gefnu tilefni. Ástæð an er sú að þú tekur -undir þá fráleitu tilíögu sem Gvlfi -pró- fessor Gislason kom með í er_ indl sínu urn daginn og veginn á. mánudaginn um að brevta heit- um vikudaganna og taka aftur upp hin fornu goðaheiti. EN ÉG VIL vekja athygli á því að þau nöfn sem vikudagarn ir bera nú eru orðin svo gömul, allt frá 13. öld, að engu tali tekur að fara að breyta þeim. Það yrði þá líka að breý.ta mán aðarbeitunum, en prófessorinn minntist ekki á það. Einn mán uðurinn hét til forna Gormán uour og því spyr ég þig hvernig þér rnundi líka að vera fæddur í sÉJormánuði? Eða sjálfum prófessornum. Hvernig myndi hónum Iíka það?“ (Erh. á 7. síðu.) Sí LElKFÉLxlG REYKJAVÍKUR Yolpone í kvöld klukkan 8. U P P S E L T . Börn fá ekki aðgang. sýnir Ingólfscafé, Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. — Aðgöngu- miðar seldif frá klukkan 5 í dag. GengiS inn frá Ilverfisgötu. — Sími 2826. ÖLVUN BÖ.NNUÐ. fyrirliggjandi, ödýrar.' Sími 2012. í HafnarfirSi verSur baldinn jjpriSjudaginn 22. f-ebr. í vörubílastöðinni ,og hefst kl. 10 síðd. Dagskrá: 1. Úrsögn úr Verkamannafélaginu Hiíf. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, mætið vel og stundvíslega og sýnið skírteinin. v Síjórnin. Jóhann Hafstein hefur ver- ið svo hygginn í ræðu sinni að Iáta með öllu ógetið við- burðanna árið 1918, jbegar segja má að höíuðáíanga sjálfstæðisbarátturinar væri náð og lokaþáítur hennar hæfist; enda var Sjálfstæðis- flokkurinn þá ekki til og þvi erfitt um vik nú að þakka honum nokkurt forustuhlut- verk í þeim. Hins vegar var Al.þýðuflokkurii:n þá þegar til og átti ekki óverulegan hlut aS þyí, með góðu samkomu- lagi við Alþýðuflokkinn í Danmörku, svo sem margir . vita nú begar og síðar mun verða viðurkennt á- spjöldum íslandssögunnar, að þeim hofuðáfanga sjálfstæðisbarátt- unnar var þá náð. Jóhgnn lætur þésS'einnig-sgetiS, :a§ það vaí ÁlþýSuflokktemn; sem fyrstur lýsti yfir því, SriS 1927, er allir flokkar alþingis boðuðu sambandsslit við Dan- mörku, er sambandslagasátt- málinn frá 1918 væri út runn- inn, að hanrt vildi stofnun lýðveldis á Islandi, enda var Sjálfstæðisflokkurinn þá, sem kunnu.gt er, hvergi nærri reiðubúinn að taka undir þá ■yfirlýsin.gu! En því fámálli, sem Jóhann Hafstein er um forustu Sjálf- stæðisflokksins' í 1 okaþættl sjálfstæðisbaráttunnar á bess- um árum, því tíðræddara gerir hann ser um. hana í sambandi við viðburði ársins 1944, ,er iýðveldið var stofnað. Þakkar hann Sjálfstæðisflokkn um alla forustu í þeim við- 'burðum, en reynir að gera hlut annarra flokka í þeim, einkum Alþýðuflokksins, sem minnstan. Jóhann Hafstein segir, að Alþýðuflokkurinn Iiafi „bil- a'ð“ eða „hlaupið undan merkjum“ í þessum viðbúrð- um og „viljað fresta allri framkvæmd málsins til stríðs- loka“. En hér er farið með algerlega rangt mál. Sem kunnugt er var í árs- lok 1943 og í ársbyrjun 1944 .nokkúr ágreining’ur ým 'fqrnis-; atriðl' jsambaácksíitalnáá i við, Ddnmörku. T sámbandslág'á'sátt málanum frá 1918 var einhliða uppsögn hans af hálfu íslend- inga heimiluð- eftir árslok '1940, en eftir slíka uppsögn skyldu líða þrjú ár áður en sáttmálinn félli úr g'ildi og þjöðaratkvæði þá látið fara fram um sambandsslitin, þar sem minnst þrír fjórðu allra kosningabærra manna í land- inu greiddu atkvæði og þrír fjórðu allra greiddra atkvæða reyndust vera með því, að sáttmálinn félli úr gildi og sambandinu væri slitið. Sam- kvæmt þessu gat aldrei verið löglegt að slíta sambandinu við Danmörku fyrr en í árs- byrjun 1944, og þá því aðeins, að s.ambandslagasáttmálanum hefði verið sagt upp strax í ársbyrjun 1941, er það var fyrst heimilt. En það var ekki gert. Það var fyrst 17. maí 1941, sem alþingi sagði sátt- málanum upp, og gátu sam- bandsslitin því ekki farið lög- lega fram fyrr en efíir 17. maí 1944. v Þráít fyrír þetta vildi Sjálf- síæðisflokkurimi slíta sam- bandinu fyrr og taldi okkur raunar hafa heimild til þess allt, árið 194.3. ;Reis út af þyí ,sú ifieð þhra^slfilAaSar- rhöúnúm11 • og " „lögsKilhaðar- mönriúm", sem flésfum e'r enn í fersku mi'nni, þótt Jchann Hafstein vilji annaðhvort ekki, eða kúnni ekki að segja rétt frá henni. Alþýðuflokkur- inn vildi fara að öilu löglega, á grundvélli uppsagnará- kvæða sambandslagasáttmál- ans sjálfs, svo að Islendingum yrði aldrei með réttu um nein samningsrof brugðið; og að hans ráði var að endingu fai’- ið. Sambandsslituflum og þj óðaratkvæðagre-iðslu um þau var frestað fram yfir 17. maí 1944, þar til hvorttveggja var löglegt, og lýðveldisstoífi- unin jafnframt ákveðin 17. júní sama ár með fullu sam, komulagi allra flokka. Það getur vel verið, að hr aðskilnað arhugur Jchanns Hafstein hafi á sínum tíma .verið svo mikill, að honum hafi þá fundizt fastheldni Al- þýðuflokksins við löglega framkvæmd skilnaðarlns vera einhver ,,bilun“. En það er ekki víst, að íslandssagan verði á sama máli. Nú begar þakka áreiðanlega flestir 'hugsandi íslendingar fyrir það, að farið var að endingu að hygigilegum ráðum Alþýðu flokksins og .skjöldur þjpðar% :innar -gagnvart j hinjiiígi5rnh| íáambatdsþjóð Jherinar ir ifaý' 'varðveitíúr hfenin á þeirri 'ör: lagastúnd. Þetta vildi Albýðublaðið segja í tiléfni af tali. J.óhanns Hafstein um „forystu Sjálf- stæðisflokksins“ í lokaþætti sj álfstæði sbar áttunnar. Það gæti vissulega einnig verið ástæða til þess, að minn- ast á þá staðhæfingu hans, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi „markao utantíkismálastefnu þjóðarinnar og alla fram- kvæmd ... frá því . á stríðs- árunum“. Sú síaðhæfing hef- ur ekki við nein haldbetri rök að styðjast en fullyrðing hans um „forustu Sjálfstæðis- flokksins“ í lokaþætti sjálf- stæðisbarátt'unnar. Víst skal Alþýðublaðið viðurkenna það, að Sjálf’stæðisflokkurinn hef- ur farið með stjórn utanríkis-. málánna síðan árið 1944, enda vill það ekkert af .honum hafa. En hefði ekki farið jafnvel á því, að Jóhann Hafstein hefði einnig viðurkenn I, að það var Alþýðu flokku rinn, seli fyrst- ur var til þess kvaddur að fara með utanríkismál þjóðar- innar á ófriðarárunum, árin 1940 til 1942, -eftir áð íslend- ingar tóku þau mál 1 eigin bep.dúrj: að ý súl- utanríkis- málastsfha, sein þjoðin hefur síðan' fylgt, var þá að mjög verulegu leyti mörkuð, og að Alþýðuflokkurinn hefur aila tíð síðan átt mjög veigamikinn þátt í því að ákveða utanríkis- málastefnu þjóðarinnar? Það þýðir hvort sem er ekk- ert að ælla að þegja söguleg sannindi í hel, hversu ’ riijög sém áróðursmenn stjórnmála- flokkanna kynnu siundum að vilja gera það!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.