Alþýðublaðið - 20.02.1949, Blaðsíða 6
<1.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunniidag’ui' 20. febrúar 1949.
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF
Herra ritstjóri!
• tBlin ---- ---
Ætíð sæl.l! Nú er mér mikið
niðri fyrir, og munt þú vart lá
mér það, er þú lest bréfið. —
Þannig er mál með vexti, að
imér hefur boðizt boð, — með
leynd þó, — um að skreppa
suður til Reykjavíkur og heim-
sækja, —- já, nú veit ég að þú
heldur mig elliæran, — hið háa
alþingi íslendinga. Er svo látið
heita, að mér sé boðið í því
skyni að kynna mér alla starfs-
háttu alþingis, og mun það að
vissu leyti rétt, en því mun
valda bréfstúfur, er ég reit þér
á dögunum, og var þar eitthvað
hnýtt í þessa merku stofnun.
En ekki er sagan öll þar með
sögð. Mér var nefnilega gefið í
skyn, — tvírætt þó, — að verið
væri í þann veginn að stofna
nýtt og virðingarmikið embætti
og að þessi suðurboðun mín
kynni að standa í sambandi við
það. Meira veit ég ekki og vil
ekki segja.
Eins. og að likum ræður, er
það verulegum erfiðíeikum
bundið fyrir mig að takast á
iUHidur slíkt ferðalag og þetta
um háveíur, enda er ég maður
aldraður orðinn og farinn, þótt
enn, sé í mér nokkur töggur
efíir þá gömlu íþróttaþjálfun,
sem í mínu.ungdæmi tíðkaoist
og vinnustrit nefndist. Hins veg
ar lcvíði ég því engu, þótt fyrir
mig komi að horfa upp á höfo.
ingja; það fylgir víst aldrinum
að sjá manninn í hverjum og
einum, en álíía föt og nafnbæt
ur . auliaatriði. Veit ég og, að
ekki er allt sem sýnist, þar
fremur en annars staðar. Eng-
inn táki samt orð mín svo, að
ég álíti ekki margan höfðingja
og niogmann dreng • góðan og
batnand;. Veit ég til daonu's, að
þangað hafa valizt nokkrir
hréppsljórar, og ber slíkt vitni
meiri t.-austverðum mannkost-
um hel.íur en atkvæðamagn á
kjörfundum. Hlakka ég mjög til
að hitía þá sómamenn, ef svo
fer, að ég hleypi heimdraganum.
En --- aldrei enda ég bréf
tmín án bónar. Nú langar mig
til að þ i hefjir fyrir mig nokk_
urs koiiar leýnilögreglustarf-
sem þar syðra, viðvíkjándi því,
hvað til kunni að vera. í .þessu
með embættið. Ég hef heyrt
getið aðeins tveggja stóremb-
ætta , er laus séu, og er þó ann.
að ekki nema liálfstoínað, að
sögn, en um hitt má segja, að
lengi hafi verið til þess stofnað;
— er annað . embætti þjóðleik-
hússtjóra, — hitt hins svonefnda
ríkisráðsmanns. Þykir mér
nokkuð ólíklegt, að mér kunni
að vera slík embætti ætluð, —
og þó mest ólíkindin hvað snert-
ir hið fyrr nefnda, því aldrei
Iref ég nærri leiklist komið, ut.
an ég lék eitt sinn Skuggasvein
á sveitaskemmtun endur i'yrir
löngu, sem vart mun nægja.
Um hitt embættið er það að
segja, að jafnan hef ég búið
gætilega, og þykir mér því einn-
ig ólíklegt, að þau sinnaskipti
hafi orðið á vissum stöðum, er
telji slíkt meðmæli til embættis.
Vona, að þú verðir við bón
mínni sem endranær.
Virðingarfyllst.
Filipus Bessason,
hreppstjóri. ■
r
ITíim og grófur skelj a-
sandur. — Möl.
GuSnnmdur Magmíssoa.
Kirkj'ivegi 16,
Ha xiai’firðL — Sími 8199.
Tek í umboðssölu nýja og
notaða, vel með farna
skartgripi og listmuni og
nýtízku kvepkápur, nýleg
herraföt. Verzlunin verð-
■ur opin frá kl. 1—6 e. h.
VEKZL. GOÐABOKG.
Freyjug. 1. — Sími 6205.
Kaupum fuskur
Baldursgötu 30.
i.
Vicki Baum
HOFUÐLÁUS ENGILL
í mínu landi eru engir gamrn-
ar, langaði mig til að segja., en
ég sagði það ekki. Síðan ég varð
förukona hafði ég lært það, að
gera ekki samanburð og var að
reyna að afmá orðið ,,heima“
úr orðasafni mínu. í V/eimar
voru gammar aðeins til í há-
spekilegum skáldskap, þar sem
þeir voru alltaf að narta í lifr.
ina á veslings Prometheusi. Ég
sjálf hafði aldrei hugsað mér
að gammar væru til í raun og
veru. En hérna voru þeir eins
algengir og óskáldlegir og sópar
götuhreinsaranna.
Á ferð okkar yfir úthafið
hafði ég komizt í kynni við
margt, sem fyrir skáldunum í
Weimar og andríkum lesendum
þeirra var aðeins nafnið tómt.
En þið, kæru skáld, í litlu her-
bergjunum ykkar, lágum undir
loft, þið, sem lifið lífinu í mygl-
uðu örýggi, gammar eru til. Fár-
viðri, hættur, drepsóttir, morð
og dauði; allt þetta er til.
Jafnvel nú, þegar við höfðum
komizt heilu og höldnu yíir
hina hættulegu siglingaleið
gegnum grunnsævið milli sand-
rifjanna og strandar Mexico og
skipið hafði varpað akkerum,
vor.um við samt ekki úr hættu.
Ég vissi það, þegar ég sá, að
Felipe læddist með höndina inn
á brjóst sér til þess að þréifa á
verndargripnum. Þetta var
hættumerki, sem hann gaf án
þess að vita af.því sjálfur. En
hann hafði enga hugmynd um,
að ég hafði komizt að því. Hann
hafði enga hugmynd um það,
þessi elskhugi minn, hve mikið
ég vissi um hann nú, um hið
góða og hið illa, hið sanna og
hið falska, hugrekkið og óttann,
sem fólst í leynum huga hans.
Ég fylgdi órólegum augnatil-
litum hans eftir og sá, að bátur,
sem hafði rauoa og gula
spæuska fánann að hún, reri upp
að skipshliðinni, og nokkrum
tildurslega klæddum ernbjettis.
mönnum var ýtt upp kaðalstig-
ann af áköfum, brúnum hönd-
um.
Felipe varð eirðarlaus. ,,Nú
er bezt að þú farir niður og
farir ' í rauða kjólinn þinn,
Blanquita,‘‘ sagði hann við mig,
„því að nú verðum við að sinna
ýmsum formsatriðum.“ Og svo
bauð hann mér arm sinn með
gullbryddri ermi á einkennilega
forntízkulegan hátt.
Frá því aö við kcmtim til
Louisiana, en þar voruni við
fyrst komin inn á spænskt yfir.
ráðasvæði. hafði ■Felipe farið að
klæðast í felldar skyrtur og
lafafrakka með stórum gýHtum
uppbrotum^ sem fóru honum
rnjög vel, og hann var mjög
átjándualdarlegur. Þegar hann
leiddi mig þannig til mannanna,
fannst mér eins og við værum
að dansa gavotte við hina ógæfu
sömu hirð Maríu Antoinettu.
En nítjánda öldin, var með
okkur í gervi Licenciado Pedro
Avrellano. Licenciado var hor-
aður, fremur nærsýnn, ungur
maður, alltaf klæddur í einföld,
en dálítið þokkaleg, svört klæð-
isföt. Hann hafði þann feimnis.
lega vana að vera alltaf að
ræskja sig og þurrka svitadropa
af iila rakaðri efrivörinni, en
varir hans vom þunnar og um
þær lék hið hálf uppgerðarlega
hæðnisbros, sem virtist vera al-
þjóðleg einkenni ungra frí-
hyggjumanna. Og þó að Felipe
tefldi stundum skák við hann til
þess að eyða tímanum, þá geðj.
aðist honum illa ao honum og
hafoi hálfgerða lítilsvirðingu á
honum. Til þessa lágu þrjár
gildar ástæður: Licenciado var
Mestizi. LJlugsið ykkur — ekki
hvítur maður, ekkþ einu sinn'i
Kreóli, Mestizi að lesa lög! —
Hvernig skyldi iara fyrir Nýja
Spáni?“ sagði Felipe urn það.)
Og það sem fremur var, hann
bar á sér svipmót Jakobína —
og hann mátaði Felipe alltaf í
tafWnu. ,
„Yðar þjónn, frú “ sagði Li-
cenciado. og án þess að' gefa
mér frekari gaurn, snéri hann
íil Felipes og benti á emtaættis-
mennina þrjá, sem rétt í þessu
voru að' klöngrast um borð.
„Bueno, Senor Contreras, hér
koma yfirvöldin; heilsuverndar-
ráðið í aliri sinni dýrð. Ei þessir
skrautklæddu apar kæmust að
því, að við urðum að sökkva
bremur líkum í sjöinn fyrir ttt-
an Jamaica, þá mundu þeir
annað hvort halda okkur í sótt.
kví alveg fram á dómsdag eða
rýja okkur alveg inn að skyrt.
unni. Ég er hræddur um, að við
varðum að tala við- þá á því
eina máli, sem þeir skilja.“
Hann neri fingrununi saman
um leið og hann lét dæluna
ganga, en Felipe lét sem hann
tæki ekki eftir því. , Þér afsakið
okkur Licenciado,“ sagði hann,
ekki of kurteislega, og leiddi
mig burt.
„Yðar auðmjúkur bjónn,
frú,“ sagði Licenciado með þessu
kvalræðisbrosi sínu og vék til
hliðar, svo að ég kæmist fram
hjá.
. Felipe hafði gert það sem
hann gat, tiir að halda leyndum
fyrir mér hinum ljóta orðrómi
um, að sjómennirnir tveir hefðu,
eins og sagt var, dáið ú.r pest.
inni; en ég hafði íengið að vitá
það hjá senoru Filomenu Maríu
de _ Mendoza y Peleón, sem var
með mér í einu káetunni, sem
til var á briggskipi þyí, er flutti
okkur frá Louisiana til þessarar
strandar.
Senoran hafði reynt að láta
mér vaxa í augum hve mjög
hún væri kunnug ýmsu fyrir-
fólki í nýlendunum, en ég gat
vel séð fyrir mér hliðargötuna
í Sevilla, sem hún var ættuð
frá, því að götumálið hefur
sama hljóm, hvar sem er í heim.
inum. En ég' gat þó notað
spænskukunnáttu mína við
hana,-og hún var fjörug, forvit-
in og bara góður félagi, þrátt
fyrir. þung ilmýötnin, sem hún
notaði, og sjóveikisköstin, sem
fiylltu þessa litlu káetu enn
sterkari þef. Mér til undrunar
geðjaðist Felipe mjög vel að
þessari vináttu okkar og kom
fram við frúna, ekki eins og
dækju, sem hun þó auðsjáan-
lega var, heldur sem hertogafrú
af tigiium forfeðrum komna.
„Þetta er nijög heppileg
kunningjakona íyrir,þig,“ sagði
hann ánægjulega. ',,Að þekkja
senoru Filomenu er r.érstakur á.,
góði. Skilurðu ekki, Ohiquita?
Hún er mjög inn úndir hjá
Virreý.“
„Og til hvers þurfum við á
honum að halda?“ hafði ég
spurt af sakleysi.
,KvikasiIfur — meðal ann-
ars,“ hsfði Felipe svarað dular-
fuilt, og ág lét þar við sitja.
Þegar ég opnaði káetudyrnar
niðri, kom á móti mér sterkur'
óþefur, og Dona Filomena var
að selja upp, um alla káetuna,
en stúlkan hennai’, Frasquita,
var að reyna að trooa meira og
meira ofan í yfiríulla körfu og
ákallaði um leið reiði guðs yfir
heilsuverndarnefndina, sem
kynni að stinga upp á að halda
okkur í sóttkví. Senoran tók
undir með' henni með sam.
blandi af • heitum bænum o'g
gagnorðum formælingum, og ég
hlustaði á og skemmti mér* vel
og dáðist að þessu spænska
skapi. Inn , undir hjá Virrey,
hugsaði ég og flýtti mér að
koma 'til aðstoðar með ilmsalt
og vera full samúðar, þegar
arnir eru á næstu grösum. Þeir
ætla sér að myrða soldáninn
MVNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING
SÚSANNA: Gætið ykkar. Morðingj-
f
-----ALLT lendir í uppnámi-------