Alþýðublaðið - 23.02.1949, Síða 1
Dulles og Clay í Berlín
Foster Dulles, einn, helzti sérfræðingur amerískra repúblíkana
í utanríkismá'lum, fór nýlega til Berlínar í beimsókn. Hér sést
hann með Lucius Cílay herforingjia þar í borg.
Kominfortn gerir Ungverjaland að
ð árásar á Júgóslavíu
•——-—».....—■—
Vopnisð iipprelsn gegn Tito átti að
hefjast í september, segja Júgósiavar.
■■ •»
KOMINFORM er nú að gera Ungverjaland að bækistöð
fyrir vopnaða árás á Júgóslavíu, ef deilan milli Titos og ann-
arra konunúnista leysist ekki. Frá þessu skýra flóttamenn,
sem komið hafa til Vínarborgar frá Ungverjalandi, en þeir
hafa verið margir undanfarnar vikur.
I
Úfvarpsrái fiélf
■ fiúsundasfa fund
i sinn í gær
ÞÚSUND FUNDIR hafa nú
verið haldmr í útvarpsráði
síðan það var stofnað og var
þúsundasti fundur ráðsins
haldinn í gær. Hafði útvarps-
síjóri í tilefni af þessu afmæli
boð inni að Hótel Borg í gær-
kveldi fyrir útvarpsráð og
starfsfólk, sem vinnur að dag-
skrá útvarpsins.
Fyrsti fundur útvarpsráðs
var baldinn 24. nóvember
1929. Áttu þá aðeins þrír
menn sæti í útvarpsráði, Helgi
Hjörvar, formaður, Páll ísólfs
son, skipaður af atvinnumála
ráðuneytinu, og Alexander
Jhannesson, tilnefndur af há-
skólanum. En lleng-st af hefur
útvarpsráð verið skipað fimm
mönnum. öllum kosnum af
alþingi. I núverandi útvarps-
ráði eiga sæti Jakob Bene-
diktsson. formaður, Jóhann
Flóttamenn þessir skýra svo
frá, að í Ungverjalandi séu 230
þúsund Suður-Slavar, og sé nú
verið að þj álfa þá í hernaði
með slíka innrás fyrir augum,
ef til hennar kemur.
Frá Belgrad taárust í gær þær
fregnir að vopnuð uppreisn inn-
an Júgóslavíu hefði verið undir-
búin og átt að hefjast í sept-
embermánuði síðast liðnum.
Kom þetta fram við réttarhöld
í höfuðborginni, en þar eru tíu
manns ákærð iim föðurlands-
svik og þátttöku í samsæri gegn
ríkinu. Segir í hinni júgóslav-
nesku fregn, að fólk þetta sé úr
félagsskap, sem kalli sig Þjóð-
nefnd Júgóslava, og hafi hann
safnað að sér vopnum til að
undirbúa uppreisnina.
BREZKAR NÝLENDUR
munu jnnan skamms hyrja að
koma sér upp flotadeildum, að
því er nýlendumálaráðherra
Breta skýrði frá í neðri deild-
inni í gær. Munu nýlendurnar
taka að sér strandgæzlu,
tundurduflaslæðingu og slík
verk.
Hafstein, Olafur Jóhannesson,
Sigurðuf Bjarnason og Stefán
Pjetursson. _ ; ^_____
Foringi franskra kommúnista segir,
að franskir verkamenn eigi ekki
að verjast rússneskri innrás
EF RÚSSNESKUR HER ræðist inn í Frakkland, e'ga
franskir verkanienn ekki að berjast gegn honum, heldur taka
honum eins og rússneska hernum var tekið í Rúmeníu, Pól-
landi og Tókkóslóvakíu, sagði Maurice Thorez, foringi
franska kommúnistaflokksins, í ræðu í París í gær. Hefur
Thorez þar með bætzt í hóp þeirra kommúnista, sem hrein-
lega viðurkenna þá staðreynd, að þe.r muni fúslega svíkja
föðurland sitt fyrir Sovétríkin, þótt þeir kommúnistar séu
enn fleiri um allan he’m, sem reyna að villa á sér heimildir
í þessu efni.
Ættjarðarást Thorez hefur að
vísu ekki verið mjög mikil
hingað til, því að hann gerðist
liðhlaupi úr franska hernum
1940, þegar Frakkar áttu í vök
að verjast fyrir innrásarher
Hitlers. Þetta var á þeim tíma,
sem vináttusamningur Hitlers
og Stalins var í igildi, og fór
Thorez þá á laun til Moskvu í
stað þess að gera skyldu sína í
franska hernum.
Thorez sagði í ræðunni í
París í gær, að Frakkar væru
nú orðnir bandamenn hinna
heimsveldissinnuðu vesturvelda,
og ætti að nota Frakkland sem
bækistöð til árása á Sovétrikin.
Ef svo færi, sagði Thorez, áð
Frakkland væri þannig leitt inn
í styrjöld gegn Sovétríkjunum,
og ef rússneskur her, sem væri
Eldingu lýsfur niður í
fjárhús og drepurfé
í FYRRAKVÖLD gekk ofsa-
veður með þrumum og elding-
um yfir Suðausturland, eða allt
frá Hornafirði að Kirkjubæjar-
klaustri. Á Kálfafelli í Fljóts-
hlíð laust eldingu niður í fjár-
hús og fórusþ þar tvær kindur. Á
mörgum bæjum þar sem raflýst
er, sprungu öll öryggi og
skemmdir urðu á ýmsum raf-
magnsvélum, meðal annars
skemmdist útvarp á einum eða
tveim bæjum.
----------+----------
í GÆR var sett nýtt met í
flugflutningum til Berlínar.
Lentu samtals 876 flugvélar á
flugvöllum Vestur-Berlínar,
og fluttu þær með sér 7500
lestir af ýmis konar birgðum.
Er þetta um það bill helmingi
meira en að meðaltali þarf til
að fleyta fram ilífi íbúanna í
Yestur-Berlín.
að verja frelsið og sósíalism-
ann, yrði því að ráðast á Frakk-
land, gætu franskir verkamenn
hegðað sér öðru vísi en verka-
menn Póllands, Rúmeníu og
Tékkóslóvakíu?
Thorez sagði, að með slíkri
innrás í Frakkland mundi rauði
herinn vera að „elta fjand-
menn sína“ og gætu franskir
verkamenn þá ekki breytt af-
stöðu sinni til Sovétríkjanna.
Sföðug fundaBiöld
hjá sátfasemjara
áS af fogaradeiiunni
DAGLEGIR FUNDIR eru
nú lialdnir hjá sáttasemjara
og sáttanefnd ríkisins til þess
að reyna að Ieysa togaradeil-
una. En ekkert hefur enn ver-
ið látið uppi um árangur
þeirra fundahalda.
Deilan er mjög margþætt og
verða sáttasemjari og sátta-
nefnd að ræða við fulltrúa
margra aðila, og þá venjulega
við fulltrúa aðeins eins
þeirra í einu. Þannig skipt-
ust á fundir við fuLltrúa út-
gerðarmanna, sjómannafélag-
anna, yfirmanna, en við hina
síðastnefndu er rætt í fernu
lagi: 1) skipstjóra og fyrstu
stýrimenn, 2) vélstjóra, 3)
loftskeytamenn og 4) aðra
stýrimenn. Er því skiljanlegt
að samningaumleitanirnar
gangi seint og að þær taki
sinn tíma.
Á sunnudaginn ræddi sátta-
nefndin við fulltrúa sjómanna
félaganna og stóð sá fundur
til kl. 4 á mámidagsnótt. I
gær og í dag ræddi hún við
yfirmenn og' er líklegt, að við
ræður við þá haldi áfram á
morgun.
Maurice Thorez.
---—-------—
Amta Louis Sirong i
rekin frá Sovéf-
ríkjunum {
ANNA LOUIS STRONG,
amerísk skáldkona, sem í tæp-
lega 30 ár hefur verið einn
skeleggasti verjandi, sem
Sovétríkin hafa átt, hefur nú
verið rekin úr landi, að því er
fregnir frá Moskvu herma.
Var hún ákærð um njósnir og
handtekin í Moskvu fyrir 14
dögum, en nánari atvik ákær-
unnar eru óljós.
Anna Louis Strong fór til’
Sovétríkjanna með kvekurum,
ef-tir fyrri heimsstyrjöldina og
hefur verið þar löngum síðan.
Hún hefur skrifað fjölda bóka
og blaðagreina og ávallt varið
Sovétríkin af ást og áhuga.
BRETAR ætla á næsta ári
að minnka herstyrk sinn um
einn þriðja, að því er tilkjmnt
var í London í /gær. :
kommúnistaflokksins bann-
aði nýlega tékkneskum
blaðamönnum að flytja
nokkrar fréttir af réttar-
höldmn fyrir dómstólum
landsins. Hefur tékkneska
þjóðin því engar fregnir af
því, hvað fer fram fyrir
dómstólum landsins og
livers konar starfsaðferðir
þar eru viðþafðar.
Fregnlr irá dém-
slólum bannaðar
í Tékkóslóvakíu
MIÐSTJÓRN tékkneska