Alþýðublaðið - 23.02.1949, Síða 7

Alþýðublaðið - 23.02.1949, Síða 7
1 Miðvikudagur 23- febr. 1949. ALÞYfyjBLAÐIÐ Félagslíf Péfur Sigurðsson: Skíðanefndin. Keppni um Í.R. meisíaratitilmn í svigi karla 1949 | fer fram að Kolviðarhóli, næsta sunnudag 27. febr. kl. 2 e. h. Allir flokkar keppa samesginlega. i í næstu viku frá 28. febr. til 6. marz verður haldið skíða- námskeið að Kolviðarhóli undir leiðsögn beztu skíða-1 manna félagsins. Nánari upp- lýsingar í ÍR-húsinu frá kl. 8—9 á föstudag. * S iMinningarspjöld \ S Jóns Baldvinsonar forsetaS S[ást á eftirtöldmn stöðum:S S Skrifstofu Alþýðuflokksins. S S Skrifstofu Sj ómannafé'lags S SReykjavíkur. Skrifstofu V. S •K.F. Framsókn. Alþýðu-S ^Hafnarf. og hjá Sveinbirni ^Oddssyni, Akranesi. Oð sendur út ur ailan bæ SÍLD & wiSKUB og sniffuí Tii í búðinni alan daginn. Komið ög veljið pða símið SÍLD & FISKUR niKisiNs Jt i’,75' til Djúpavíkur, Drangsness, Hólmavikur og Skagastrandar um helglha. 1 Áætlunarferð hinn 28. þ. m. tii Arnarstapa,: Sands, Olafsvíkur, Gr undarfj arðar, Stykkishólms og ‘ Flate.yjar. Tekið á móti fflutningi í bæði skipin á morgun. Pant- aðir farseðlar með. Skjald- breið óskast sóttir á föstu- daginn. _ „HerðubreiS" Áætlunarferð til Vestfjarða uni hélgina. Tekið á móti móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og . Bcilungavíkur á morgun, Pantaðir farseðl- ■ar .óskast sóttir árdegis á laugardaginn. SUNNUDAGINN 30. jan. s. 1. flutti séra Pétur Magnússon í Vallanesi útvarpserindi, sem var að mínu álitb bæði tíma. bært, hQllt og viturlega hugsað. Hann benti réttilega á, hve þýðingarmikið það væri fyrir siðgæðisuppeldi þjóðarinnar, að menn ræktuðu með sér hiiia trúarlegu hugsjón, og væri þá kirkjusókn þýðingarmikiil lið- ur í slíkri trúariðkun. Forusíu- menn þjóðarinnar ættu að ganga á undan í þessu og gefa gott fordæmi. Fyrir 10—20 árum ræddi ég þetta við þáverandi forsætisráð. herra, skrifaði um það og flutti einnig útvarpserindi um þessa hlið uppeldismála okkar. En .nú er bezt að vera hrein- skilinn og segja satt. Ég er séra Pétri Magnússyni hjartanlega' sammála um þetta atriði, og . ræða hans vakti hjá mér ýmsar hugsanir. En sennilega geri ég bæði hnan og ýmsa aðra þjóna kirkjunnar hissa á því, er nú skal segja: Um áratugi hafa trúmál ver- ið mér hugleikið viðfangsefni, og um árabil ferðaðist ég um landið og flutti erindi um ýmis efni, þar- á meðal andleg mál og trúmál. Ég gerði það af heilum hug og trúi enn, að heimsins mesta þörf sé sú hugarfarsbreyt ing, sem einna helzt og jafnvel eingöngu fæst fyrir trúna á guð og boðun fagnaðarerindis Jesú Krists. En þrátt fyrir þessa afstöðu mína, iget ég ekki sagt með sanni, .að mig langi að jafnaði í kirkju. Ég verð að taka á vilja. krafti mínum til þess að fara til! kirkju hér á landi, jafnvel þótt j ég eigi von á sæmilegri eða á- gætri ræðu. Hvers vegna hef ég þá ekki löngun til að ganga í kirkju? Ung stúlka, vel roennt. uð og greind, sem dvalizt hafði um árabil erlendis við fram- haldsnám, sagði við mig: Ég sótti kirkjur í Ameríku, en ég get alls ekki komið mér að því hér. Skyldi hún hafa vitað or- sökina til þess? Ég efa það stór. loga en ég er viss um, að hún sagði satt, og ég skildi hana vel. Nú, þá er það mín saga um kirkjurnar. Ýmislegt getur vald ið því, að ég finn ekki sérlega löngun til þess .að ganga í kirkju. Ég verð að játa bsð, að ég hef orðið fyrir sárum von- brigðum með einstöku þjóna kirkjumiar, þótt hinir séu miklu fleiri. Slíkt er auðvitað engin afsökun. því allir verðum við fyrir vonbrigðiun með hvern aanan. En af presti verður auð- -Vitað alltaf krafizt þess að h.an.n sé lýðnum frekar fyrir. mynd í einu og öðru, heldur en hver og einn. Hann verður að vera kröíuharður við sjálfan sig bæði í umburðarlyndi, í öll- um viðskiptum og réttlátur og sanngjarn í dónium sínum. — En sleppum nú þessu. Ég kann heldur illa við flest kirkjuhúg hér á landi, eftir að hafa kynnzt þeim í öðrum lönd- um„ Bekkir eru að öllum jaín. aði óþægilegir, oftast aðeins einn gangur inn mitt gólfið. Annað hvort verður sá, sem fyrstur kemur inn, að setjast út við vegg eða láta þá næstu troðast stöðugt fram hjá sér. Kirkjurnar. eru oftast fremur illa hitaðar, eða mjög illa, birt- an -að deginum til er köld og ó- þægileg. Kirkjugestur verðux að sitja í yfirhöfn siiuai eða sitja með hana, eða leggja hana hjá sér á bekk, ef til vill öðrum til ræðum. óþæginda. Kirkjur sótti ég í Ameríku, þar sem hægt var að hengja yfirhafnir sínar í for_ stofu, og þetta voru þó fjölsótt- ar kirkjur, allstórar, meira að segj-a með upphækkuðum sæt. um. Söfnuðurinn í kirkjunum syngur lítið eða .ekici. Þetta dregur mjög úr áhrifum guðs- þjónustunnar. Kórsöngur getur ekki bætt úr þessu tapi. Og svo er það messugerðin sjálf. Hvað sem aðrir segja, verð ég að kannast við það hreinskilnis- lega. að ég felli mig heldur illa við messuformíð, gæti jafnvel sagt, að mér leiddist það. Sam. fara altarisþjónustunni eru allt of miklar endurtekningar og oftast er tónið lítils virði. Svo er að' minnsta kosti um m:g. Aðeins fáir prestar tóna vel, og óbundið mál fer aldrei vel í söng eða tóni. Hvað segja svo aðrir? Ekki ætla ég að gera þetta að deilu- máli við neinn. En væri ekki ástæða fyrir presta og forustu- menn kirkjunnar til að hugleiða þetta vandlega? Ef til vill má segja, að menn eigi ekki ,að vera með neina hótfyndni, þeir eigi að ganga í guðshús til þess að heyra -guðs orð. En hinu má ekki gleyma, að nútíminn er hvarvetna á kröfugöngu, og ekkert þýðir að loka augunum fyrir kröfum manna, því að rnargar þeirra eru réttmaetar. Breytingin á híbýlum manna, lífskjörum og lifnaðarvenjum, hefur verið stórstíg á þessari stuttu ævi minni, en starfsað. ferðir kirkjunnar liafa ekki tekið stórum. framförum, og breytingin í messugerð og ýmsu þar -að lútandi er ekki mikil. Sumir segja sjálfsagt. að þar eigi sem minnst breyting að verða. Jæja þá, góðir hálsar; en g*etið þið þá sætt ykkur við hálf tómar eða tómar kirkjur? Getið þið verið án okkar allra, sem erum velviljaðir, og hinna einn- ig, • sem teljum margvísleg-a breytingu æskilega? Ég fyrir mitt leyti geri kröfu til þess, að kirkjur séu, að minnsta kosti í fjölmennum stöðiun bæði hlýjar og vistleg. ar, sæti séu þægileg og þeim h.aganlega fyrir komið, að kirkjugeslir búi þar„, við þæg- indi, engu verri en á látlausum heimilum. M-essugerðin ætti að vera -einíöld, markviss og’ áhrifa rík. Tign og alvara á aS yera henni sámfara, en samt enginn drungablær. Nægilegt er, að söfnuður og söngköritín syngi, öii prestur flytji sinn boðskap í ræðu, með bæn fyrir og eftir. Vilji menn fá eitthvað í stað íónsins, getur söngkórinn og organistinn veitt söfnuðinum það. Blessunarorðin á prestur.- inn auðvitað að flyíja en það er fullkominn óþar-fi, að hann sé að skinta um verustað frá altari í ræðustól, úr stól fyrir altari aftur, meðan á guðsþjónustunni stendur, og enn meiri óþarfi er öll fataskipting. Þá .eiga með- hjálparar að hverfa, hversu elskulegir sem þeir kunna að vera. Ef til vU-1 móðga ég nú marga með þessu hreinskilna spjalli mínu, en fyrst málið er á dag- | skrá, verða þeir, ,sem ekki eru sinnulausir um það, að segja hug sinn. og nú hef ég opinber. að hér hugrenningar hjarta míns, hvernig sem þeim kann að verða tekið. Innilegar bafckir fyrir auðsýnda vináttu og sarn- úð við fráfail >cg jarðarfÖr konu mmn-ar, lngveldar Jéiisdéttiir, Einnig þakfca ég öllum þeim, sem á oinn eða ann- >an 'hátt léttu henni stimdirnar í sj úkdómsiegunji i. Ilel^i Jakobsson. lionÍDgaror'ð F. 4. oiarz 1859. Ð. 25. iaoéar 1949. hniginn', heilsu og manndóms brotin vígin eftir langan liðinn dag. — Yfir stigin ellin þunga er, og spakmáig hljóðnuð tunga. Sérhver ævi á sólarlag. — Söngelskur og Ijóðalaginn leiðargöngur fór um bæinn léttfættur og limabeinn. Sveif þó hraðar ungur andi ekki neins í íjóðurbandi. Skír var sái og hugur hreinn. Sannleiksþrá er ei á enda, enn skal Ieitarblysin senda út í víðan guðageim. Perlur finna dýrra dáffa, dulrúnir og gátur ráffa torskildar í trylltum heim. Eygði galla í aldarfari andi frjáls í snillisvari, hlífffi engum óhreinleik. Hvaff sem annars affrir sögðu effa þar til málq lögðu liugsun ei af hólmi veik. Lét hann falla Ijóffhendingar lýðsins kringum ávirffingar, heimtaffi rétt, sem hverjum ber. Orffs meff vopnum, þreki og þoli þá fór stundum Jón frá Hvoli einn mót sterkuni öfgaher. Háaldraffur, hugarglaffur, heiffarlegur ferffamaður hvílist eftir ævistarf. Kvaddur nú af konu sinni, kærum syni og dótturinni. Trúrra þjóna öfflast arf. Jósep S. Húnfjorð. -----—------«•--------- Sjómannadagsréðið Vxh. af 3. síSú. fimm árum, ef möguleikar leyfa, Skorar SjómannadagsráðiS því á bæjarstjóm Reykjavíkur, að gefa fulinaðarsvar um lóðina ekki seinná en fyrir næsta sjó mannadag. í því sambandi felur fundurinn istjórn Sjómannadags ráðsins ásamt formanni og gjald kera fjáröflunarnefndar heimil isins\ að hefja umræSur við skipylagsmenn Reykjavíku^bæj- , ár samkvæmt bréfi' bargarstjóra í gær um þetta efni. Þá heimil ar fúndurinn ,sömu mönnum að ráða husameistara til að gera fullnaðarteikningu af heimilinu undir eins og lóðin h.efur verið ákveðin Aðalfundur Sjómannadags- ráðsiris haldinn 20. 2. 1949, fel ur fulltrúum sínum í sjóminja , safnsnefnd að beita áhrifum sín ’ um til að væntanleg sjóminja deild í þjóðminjasafninu geti oi’ðið með sem mestum myndar brag. Þá leyfir Sjómannadags- ráðið sér að mælast til þess að ! alþingi sjái sér fært að auka fjárveitingu til fyrirhugaðs sjó minjasaíns. Fóru þá fram kosningar nefnda til úndirbúning næsta sjómannadags. Fjársöfnunar-nefnd dvalar. h-eimilisins var öll endurkosin, en hana skipa: Sigurjón Á. Ól- afsson form., Björn Ólafs gjald- kéri, Guðbjartur Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafsson, Þór.arinn Kr. Guð- mundsson og Tómas Sigvalda. son. Þá voru kosnir menn. í skemmtinefnd, róðrarnefnd. blaðanefnd, skipulagsnefnd, veðbankanefnd, sundnefnd, sjó- minjasafnsnefnd x>g sjómanna. stofunefnd. í fundarlok var samþykkt heillaávarp til Vélstjórafélags íslands og Stýrimannafélags ís- lands í tilefni af 40 ára og 30 ára afmælum þessara félaga. Fundarstjóri á fundinum var Guðbjartur Ólafsson, formaður skipstjóra. og stýrimannafélags- ins Öldunnar. HANNES Á HORNINU. (Frh. al 4. síSu.) skylduvinnu, að hún mundi taka vinnuna frá verkalýðnum. En það msétti ekki koma fyrir. í FYRRADAG slasaðist dreng ur, sem virðist hafa v-erið að hanga í skúr, sem verið var að flytja. Þetta mun ekki koma mönnum á óvart, því að börn og unglingar eru á hverjum degi í bráðri lífshættu vegna þess hvernig þau láta utan um far„ artæki á vegunum. Hér eiga vagnstjórar enga sök. Hef ég oft séð það, að vagnsjórar reyna -eins og þeir geta að koma í veg fyrir það, að drerigir hangi aft. an í vögnum þeirra, en það er mjög erfitt. Ættu vegfarendur að hjálpa vagnstjórunurn til að kcima í veg fyrir þetta. Hamiés á liorninu. ELLEFTA HVERFI Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur held ur spiila- og skemmtikvöld í Þórscafé kl. 8 í kvöld. — Til skemmtunar verður: Sameig- irileg kaífidrykkja, Finnur Jónsson alþingismaður flýtur erindi og IIoIls verður kvik- myndasýning. Hornaíjörður Framh. af 5. síðu. ig vísað frá með rökstuddri dagskrá, þar sem Höfn nýtur þegar aðstoðar samkvæmt hafn- •arlögum. og einu landshöfninni, sem byrjað hefur verið á, er ekki lokið vegna féleysis, og lo-ks, að ekki sé lokið heildar- athugun um landshafnir. Lesið Alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.