Alþýðublaðið - 09.01.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1928, Síða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ uninn hefði Jens Eyjólfsson sagt upp öllnm þéim, er vinna að kirkjubyggingunni, og tilefni þess- arar vinnuuppsagnar væri tví- mæialaust grein sú, er Guðjón Benediktsson reit i Aljrbl. á^föstu- dag. Alþýðublaðinu fanst þetta svo ótrúleg j frásögn, að .jrað gat varla trúað henni. Alþýðublaðið hringdd {jví til Jens Eyjólfssonar byggingameistara og spurði hann tíðinda um þetta. Kvað hann þetta mjpig mikinn misskilning. Hann hefði engum verkamanni sagt upp vinnu á laugardaginn. Bæjarstjórnarfcosningin í Hafn- arfirði. Or ígengu Gunnlaugur Krist- mundsson pg Ölafur Davíðsson. Flokkarnir komu sér saman um að láta kosningu ekki fara fram og buðu því að eins fram einn mann hvor, þá Gunnlaug Krist- mundsson ag Helga Guömunds- son kaupmann. Fulltrúaráðsfundur jer i itvöld kl. 8V2. Fundaréfni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Árni Jónssnn frá Múla lætur jæss getið í forystugrein í „Verði“ síðast, að Kr. Alb. hafi „ekki lokrid aiigim- um fi/rir pví, aem honum hefir pótt ábótavajit hjá flokksmönnum sínum“. Það var líka þess vegna að Kr. Alb. var látinn fara frá ritstjórn „Varöar‘‘. Menn muna greinir hans um kjördæmaskift- iniguna og hvernig' miöstjórn í- haidsflokksins brást við [xeint skrifum. Leiðrétting. í trúiofunarfrétt í blaöinu i fyrradag hafði misprentast Páil Steffensen, en átti að verá Jón Steffensen. Veðrið. Frost alls staðar á landinu. Kaldast á Grímsstöðum, 9 stig. 1 Reykjavík i 'stig. Hvass suðvest- an í Vestmannaeyjum. Snarpur austan í Reykjavík. Annarstaðar á landinu norðlægur vindur. Djúp lægð við Suövesturland á aust- urléið. Horíur: Á Suðvestur- landi alihvass suðvestan. Við Faxaflóa hvass norðvestan. Suð*- austan hvass á Suðausturlandi. Norðaustan hvassviðri á Aust- fjörðum, Norðurlandi ag Vest- fjörðum. Úrkomulítið' við Faxa- flóa. Snjókoma annarstaðar á landinu. Stúdentafræðslan. Fýririestur Einars Magnússonar cand. theoi. var afbrigöa skemtí- iegur og fróðlegur. Um ÍJtskálaprestakall hafa sótt Einar. Magnússon cand. theol., Þorsteinn Kristjáns- son prestur i Sauðlauksdal, (jiaf- ur Ólafsson cand. theol., Ásmund- ur Guðmundsson skóiastjóri á Eiðum, Guðmundur Einarsson prestur á Þingvöllum og EiríLk- ur Brynjólfsson cand. theol. Strákskapur. Tekið var eftir jrví einn morg- un fyrir skömmu, að kaÖlarnir höfðu verið' 1 skornir úr kóifurn kirkjuklukknanna nýju í Landa- koti. Er ekki unt aö segja, hver verið hefir jíar að verki, en sií'kt hátterni er vítaverður strák- slcapur. Ungmennafélagið „Velvakandi“ ætlaði að halda álfadanz á íþróttavellinum í gcerkcælcli. En danzflokknum þó.tti veðrið' vont, og var áifa- danzinum frestað. Á yellinum UHSWEEXENED steriuzed: !ÍS5»£Stents 1 -£;::Pnfi|>AREO-,HhOIXAH0 Ef yður vantar rjóma f matirarj, pá notið DVKELAND-mjólkina, pvá hana má ÞE ¥ TA. Sí»kk,*r—Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru is ienzkir, eudingarbeztir, hlýjastii Brauð og kökur frá Aljiýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu ■ 14. „Smidnr er óg nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. ílibbar, mau- cheííslíyrtur, skófatnaðup og veírarfrakkar. Mikið íirval. hafði safnast saman aii margt íójk, og undu menn jiví illa, að ekki skýidi verða af danzinum. ísfisksala. „Belgaum“ he'fir selt afla sinn í Englandi,-8 -900 kítti, fyrir 1622 stpd. Vðrusalism, Hverfisgötu 42. Fornsala. Tekur ávalt til söiu alls konar nýja og gamla muni, áhersla lögð á fljóta sölu. Takið það til i dag sem þér viljið seija og látið svo Vörusalann sækja það heim til yðar á inorgun. Reynstan hefir sýnt að fljótast gengur salan, ef þér kom- ið íneð muni yðar í Vörusalann, Hverfisgötu 42, (húsið upp i lóðinni). Fornsala. Gengi i dag: Steriingspund kr. Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar — 100 kr. norskar 100 frankar franskir — 100. gyllini hoilenzk — 100 igúilmörk þýzk 22,15 4,548.1 122,35 122,41 120,95 18,02 183,52 108,28 Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrrotl 18, prentar smetklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og all» smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur G'uðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Quenx: Njósnarinn mikli. og stöður jieirra, sem eru undirtyllur hans á skrifstofunum. Ibúðarhús Clintons lávarðar var .eitthvert hið ömurlegasta í jieim hiuta Lundúna, sem Berkley Square heitir. Hér býr afturhaid og ættardramb Engiands, íolkið, sem álítur sig vera „kjarna“ í hinum féikna-mikla vexti og viðgangi brezka Ijónsins. - Hayle, trúnaöarþjónn hans hágöfgi, fylgdi mér upp margar tröppur og mörg göng með mörgum krókum og kiinum. unz hann kom að dyrum nokkrum rambygðum. Hann barði virðulega og „eftir kúnstarimmr regl- um“ að dyrum. Lágt urr var svarið, en það nægði hinum auðmjúka þjóni, og hað hann mig inn ganga. Hér var lávarðurinn i „heigidómi“ sínum beiina hjá sér. Og þarna sat hann, gamli maöurinn, við stórt txirð, alþakið skjölum, magur, bvítur fyrir hærum, en með ,afar- skörpum svip, og var hvatlegur í xöllum hreyfingum. Hann svaraði kveðju ininni stuttiega, leit á mig hvössum, hörðum ,og mískunnarlausum augum. Hann var mjjgg eirðarleysisiegur að sjá, eins og hann þjábist ékki alllítið vegna óþolinmæði og eftir- .væntingar. „Þú ert þremur mínútum of seinn,“ þrum- aði hann. „Seztu, þarna á stólinn. Ég verö að fuligera jretta símskeyti og senda það af stáð áöur en ég tala vjö þig.“ Hayle fór og lokaði iiurðinni á eftir sér. Ég settist niður. Ég var alvanur því að umgangast mestu sfjórnmálagarpa í Evrópu. Mér var kunnugt um, að sumrr af þeim hafa vissar „iausar skrúfur“, fiótt þeir séu. anh- ars afburðamenn til aB leysa af hendi þau hlutverk, er þeir hafa vaiið sér. Clinton lávarður hafði mikla stjórnmála- hæfileika fyrir ástand sinnar tíöar, en auk þess var hann einstaklega duttlungafullur maöur, reiðigjarn og æstur í skapsmunum. Hann var Jíka mannhatari, og fleira var ilt við hann. E11 um þetta vissu helzt Jieir fáu, sem umgengust hann, en um hitt var öllum heimi kunnugt, að hann var sá skör- ungur Stóra-Bretlands,\ sem mest bar á og •niestu réð í brezkri stórp-ólitík vegna ráði- kænsku h:ans og hrekkja. Hann var sextíu 0,g níu ára aö aldri. Victoria drottnáng hafði sæmt hann Garter-heiöursmerki: og auk þess að vera í leyndarráði Breta var liann ridd- ari Sankti Patricks orðunuar og heiöurs- doktor í lögum frá Cambridge-háskóla og meðiimur Konungleg'a félagsins. Hann hafði verið í ráðuneyti Salisburys og auk jiess sex öðrum, bæði á undan og eftir Salis- burys stjórnarformensku, og ávait haföi hann sýnt fráni úr skarandi skarpskygni og hygg- indi, óskeikula framsýni, undraverðan skiln- ing á smáu sem stóru og dómgreind, sem stóðst hvaðá eldraunir, er vera skyldi. Fáir eða engir sáu hag Bretlands betur borgi'ó en hann. Hann var næstum því eins mikill mælskumaður ög Gladstone, já, og eins og stjórnspekingi hafði lionum oft verið líkt við Palmerston, einkum hvað snerti áhrif hans á pólitík annara landa. Annars var hann öllum heiminum gáta. Á utanríkismálaskrifstofunum hræddust hann aliir. Svo gagnkunnugur var hann öllu og öllum á skrifstofunum, að hann vissi ná- kvæmlega, hvað hver og einn átti að gera og gerði, alt frá sendisveini og lægsta ritara til þeirra, sem stóðu næstir honum sjálfum. Og vei þeiin, 'er sló slöku við starf sitt! Annars var hann að eðlisfari sérlega strangur, — enda einkendi jrað alt hains ííf. Hann lofaöi éngan og ekkert, sagði eiginlega aldrei álit sitt urn neitt nema [iað, sem heyrði til hinu áhyrgðarmikla starfi hans Arinars voru.öll hans áform og framkvæmdir beinar og ákveðnar skipanir. Hann hafði

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.