Alþýðublaðið - 10.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1928, Blaðsíða 1
ublaðið Gefið út af AlÞýðnflokknunt 6AME.A BÍÖ Hringiðan. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska Ieikkona Greta Garbo og Rieardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og myrid þessi ekki minna fræg sökum f>ess, hve vel hún er utfærð í alla staði, ogvégna ieiks Greta Garbo. Myndir með samanafni hafaqftver- ið sýndar hér áður, enþessi skarar langt fram úr hinum. Tiixedo Reyktóbak er létt, gött oí ódýrí. Biðjið um mk Það er mara sannað, að kaffibætirinn er beztur og drínstur. iSriemgi símsfceyftl. K.höfn, FB., 9 janV Stytting viiinutiraans i Rúss- iándi. Frá Moskva er símað: Rússar hafa lögleitt sjö tima vinnudag í íimtán störum fyrirtækjum vefn- áðariðnaðarins. Pólland og Litauen. Frá Varsjá er simað: WoJde- maras tilkynnir, að Litauen múni ekki taka á móti sendiherra Pól- lands, fyrr en Litauen ráði yfir Vilnu. Kveður hann samt Litauen- búa reiðubúna til þess að semja við Pólverja og álítur pólskt-Iit- auskt viðskiftasamband mögulegt. Þad tilkynnist hér með vinum 09 ættingjum, að 'stiað- urimtn minn og faðir okkar, fiíeir Ivarsson, andaðist 8. p. nt. að neimili sínu, Ornólfsdal í Þvérárhlíð. Ouðrún Jónsdóttir og bðrn. Ef yður vantar rjóma í mátinn, f»á notið DYKELMD-ffljóikina, pví hana má ÞEYTA. Helm Súkknlaði og Cacao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. ~ Notið að eins pessar framúrskarandi vörur. HeildsölubirgðiT hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. fíMar, man- cnettskyrtnr, skófatnaður oa vetrarf fafefear. Mikið úrval. I ss Ljösmy n dastof a Sigurðar Guðmmidssonar & Co. Natnan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1988: Sjteiffafélagarr Átkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir j skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sín, peir, sem ógreidd eíga. Stfórnin. Mislitar MaDchettskyrtDr. Fallepr ódírar. ToríilJörðarson v!ö Laúgáveu. Simí 800. Konnr. Eiðjið um Smára- smjðrlíkið, pyí að pað er efnisbetra en alt annað smjörlíki. NYJft BIO Éllefta boðorðið. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af: Blanche Soveet, Ben Lyon, Oiana Kane o. fl, Mynd þessi, sem er Ij'óm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um ]iað geta verið skift- ar skoðanir. Drengja-vetrarfrakkaeím miög hlý. Sömuleiðis drengja-vetrarhúf- ur 10—15% afsláttur. Gnðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugavegi 25. Simi 658. [ÍWðuprentmiðianTÍ Sverfisaðtn 8, tekur að sér alls kónar tækífærisprent- nn, svo sem erfíljóð, aagðngumiða, bréf, I I reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- { í greiðir yinnuna fljótt og yið réttu yerði. | Ágætar ¥aleisei^[ Appelsíour. 240 stk. í kðssum. Afar ódýrar. Fypirligg|andi hjá Tóbaksverzlnn Islands I. f. Peningar. Danskir, Norskir og Svenskir silíur og nikkel peninnar ern keipflr á Njarðargöía 61. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.